Þjóðviljinn - 10.06.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.06.1938, Blaðsíða 4
S|S [\fý/ðJ5io sg „Bohemellf“ Stórfengleg þýzk söngva- kvikmynd. Aðalhlutverkin leika þau Martha Eggerth og hinn heimsfrægi pólski tenórsöngvari Jan Kiepura, ásamt Mimi Sharp, Oscar Sima og skopleikaranum frægu Paul Kemp og Tho Lingin. Or borgfnnl Næturlæknir Halldór Stefánsson, Ránar- götu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apoteki. Otvarpið í dag: 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 13.00 Skýrsla um vinninga í happdrætti háskólans. 15.00 Veðurfre^nir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Sönglögeft- ir Schubert. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan, „Október- dagur“, eftir Sigurd Hoel. 20.45 Hljómplötur: a) Fiðlusónafa í D-dúr og són ata pathetique, eftir Beethov- en. ! b) Tvísöngvar. c) Harmjonikulög. 22.00 Dagskrárlok. þlÓPVILIINW Dagsbrúnarmenn. Munið að setja krjfoss fram- an við JÁ á báðum atkvæðis- seðlunum. Skrifstofa Dagsbrún ar er ppin í fdag frá kl. 2—10 e. h. Munið að kþma allir á kjör- stað og segja JÁ. Sýnið mönn- unum sem sviku málstað ykk- ar fyrirlitningu. Knossið fram- an við JÁ. Hans Gísli pórarinsson verður jarðaður í idag. Hann var fæddur 27. júní 1911 og var því aðeins tæpra 27 ára er hann lést að heimili sínu 1. þ. m. eftir langvinn veikindi. Hann var meðlimur í Verkamannafé- laginu „Dagsbrún“, ákveðinn verklýðssinni. Er sár harmur kveðinn að öllum ættingjum hans og vinum. Ríkisskip. Súðin er væntanleg til Rvíkur f. h. í idag. Esja fer frá Reykja vík kl. 8 í kvöld um Vestm.eyj- ar til Glasgow. I sunnudagsmatinn: Norðlenskt dilkakjöt I. 0 B. T. Freyjnfrandnr í kvöld kl 8,30. Inntaka nýliða. Kosnir fulltrúar á. Stórstúku- þing. Hagnefndaratriði sam- kvæmt hagnefndarskrá. Pátt- takendur í heimsókninni til Keflavíkur, næstkomandi laug- ardag, 11. júní, kl. 6.30 gefi sig fram við Ingólf Sveinsson eða Helga Sveinsson og leysi til sín farseðla á kr. 3.50. Vitneskja um þátttöku nauðsynleg í síð- asta lagi á fundinum. Fjölsæk- ið fundinn. Æðstitemplar. Deiiifoss Skipafréttir. Gullfoss er í Reykjavík, Goða foss fór frá Vestmannaeyj- um í g{ær. grúarfoss er á leið til Leith frá Khöfn, Dettifoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá London í ,gær, Dronning Alex- andrine er á leið til Iandsins. 0amlaí3io % ,Eng!Illnn4 Gullfalleg og hrífandi am- erísk talmynd. Aðalhlutverkin leika: Marlene Dietrich, Herbert Marshall og Welvyn Douglas. Q Spánarkvðld verður lýaldið að Hótel Skjaldbreið kl. 8,30 í kvöld. Á DAGSKRÁ ERU M. A. Ræða, Haukur Björnsson. Píanósóló. Upplestur, Þórbergur Þórðarson. Einsöngur. Aðgöngumiðar á kr. 1.00. Kaffi innifalið. FjöImJennið. Styrkið gott máfefni. NEFNDIN Dagsbrúnarmenn! Verkamannafélagið Dagsbrún Naurakjör Hakkað ærkjör Lifur og hjörtu Nýsviðin svið Nýr lax fer á föstudagskvöld 10. júní vestur og norður. — Aukahafnir: Húsavík og Bíldudalur í suðurleið. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag og vörur verða að afhendast fyrir sama tíma. Gulloss fer á mánudagskvöld 13. júní til útlanda. (Leith og Kaup- mannahöfn). vssma hefir allsherjaratkvæðagreiðslu á skrifstofu féla,gsins um lagabreytingar samþyktar af fé- íagsfundi 'og viðvíkjandi fulltrúum félagsins á sambandsþing. Atltvæðagreiðsla stendur yfir dagana, fimtu- dag og föstudag 9. og 10. þ. m. kl. 2—10 e. h., laugardag 11. þ. m. kl. 1—10 e. h. og sunnu dag 12. þ. m. M. 10—12 f. h. og 1—10 e. h,, en verður þá hætt. Allir gildir félagar eru hvattir til að greíða atkvæði. FÉLAGSSTJÖRNIN. Alexander Avdejenko; Eg elska . . 53 s*áðtími, en enginn maður er heima til þess að vinna að slíku. Það er sem veggur standi á milli okkar. Eg skil ekki áhyggjur hans, en teygi úr mér eins og ég get, hneppi frá mér skyrtunni og læt kvöldblæinn leika um nakið brjóst mitt. Brynlestin þýtur áfram eins og ör. Vindurinn hvín við brynskjöldinn og inn um skotopin. Hann leikur um brjóst mitt, eins og kveðja frá fjarlægum ástvini. Lífið er dásamlegt og fagurt þrátt fyrir alt. Eg hallast út að einu skotopinu og horfi út í bláinn. Eg ber samskonar stjörnu á húfunni minni og hinir hermennirnir. Einkennin eru öll þau sömu og skyrtan mín jafn heiðblá og hinna. Enginn kall- ar mig framar „snáðann“, og þess er skemst að) minnast, að eg var tekinn með nokkurri viðhöfn upp í herdeildina. Jafnvel Garbus, yfirmaður her- deildarirtnar nefndi nafn mitt skýrt og skorinort, þegar hann gaf fyrirskipanir sínar um að láta öll- um hermönnunum í té nýja hermannabúninga. M^r er ekki einu sinni neitað úm upptöku í pólitíska skólann. Þegar eg heilsa foringjanum, slæ eg hæl. unum mannalega saman, stend teinréttur og ber höndina upp að skygninu. Garbus stekkur ekki bros, þó að eg heilsi honum þannig, heldur íekur hanjn kveðfu minni virðulega eins og herforingja sæmir. Eg er hinn löglega viðurkendi aðstoðarmaður Boga. tyrjovs lestarstjóra, og stend á verði eins og fullorð- inn maður. / _____ Bogatyrjov kemur inn til mín. Hann þrammar þreytulega inn á gólfið og segir, án þess að líta til hægri eða vinstri: — Sanjka. Við hljótum að verða leystir brágum af verði. | Eg stend á fætur, geng á eftir Bogatyrjov og undrast, vegna hvers enginn skuli leysa okkur af verði eftir að hafa staðið þar í sólarhring. Þettía kemur að vísu nokkrum sinnum fyrir, einkum ef eitthvað ískyggilegt er framundan. Hinn lestarstjór- inn er ennþá ekki 'eins æfður, eins fær og eins reyndur. Þegar við kornurn inn í gufuvagninn sáum við iað vélarmaðurinn var orðinn fárveikur af malaríu. Hann stendur þar upp á endann og titrar og grætur laf kölduhrolli. Varir hans eru bláar, og kinnarnar öskugráar. Við veitum því strax eftirtekt, að höf- pð hans riðar, og að hami hefir mist skrúflykilinn úr hendinni og vindlinginn úr munninum. Um leið pg Bogatyrjov tekur við starfi hans heyri eg að hann hvíslar í hálfum hljóðum: — Bölvaður tannlausi karlinn. Aldrei kemur hon- um tiil hugar að við þurfum að hvíla okkur. Bogatyrjov óttast ekkert um mig. Hann veit, að ég átti í morgujn tal við grunsamlegan náunga í tyrkneskri skykkju og hafði skifti við hann á olíu- flösku fyrir flösku af víni. Þetta vín ætlaði h'ann að drekka í laumi þegar hann væri háttaður, en nú kom þetta óvænlega atvik fyrir og breytti öllum hans ráðagerðum. * Ást Bogatyrjovs á víni var svo sem ekkert leyndar mál fyrir Garbusi. Eg man ennþá eftir því — það var við pólsku landamærin — þegar hann kom að Bogatyrjoff með stútinn á tekatlinum á milli var- anna. Bogatyrjov komst í stökustu vandræði, og vissi ekki, hvað hann átti af sér að gera. Hann fór- að hósta og mér líður seint úr minni angistarsvip- lurinn á ándliti hans. Hann þorði ekki að taka ketil- stútinn út úr sér af ótta við, að Garbus fyndi þá vínlyktina. Hann tók því það ráð að halda áfram að drekka og herti sig alt hvað af tók, uns ketillinn var tómur. En svipnum á andlitinu, meðan hann var að drekka, ætla ég ekki að reyna að lýsa. I Garbus hafði hinsvegar rennt grun í, hvað hér yar !á seiði, og svo að lítið bar á, kallaði hann lestarstjórann inn til sín. Enginn fékk að vita um. orsakir þess, eða hvernig þeim málum lauk á milli þeirra. Hann forðaðist meira að segja að minnast 4 þetta við mig nokkru sinni. Spurningum mín,- um í þessa átt, svaraði hann á þá leið, að þeir hefðu verið að ræða um ýmislegt viðvíkjandi lest- inni. Allan þann tíma, sem við áttum eftir að dvelja v^ð pólsku landamærin, hélt hann sér nokkurnveg- Inn í skefjum hvað drykkjuskap snerti, en hér aust- jur í Ásíu virtist hann hafa tapað tökunum á bind- índinu. Kæmist ég að því, að lestarstjórinn værí drukkinn, var ég vanur að segja við hann: — Misja frændi, reyndu að jafna þig, éfif fiMI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.