Þjóðviljinn - 11.06.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.06.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR LAUGARD. 11. JÚNÍ 1938 132. TÖLUBLAÐ 450 Dagsbrúnar- menn hafa kosið. Allir Já DagsbrAn beflr greilt yllr 40 þfisnnd kr. tll pðlltlskrar sterfsemt Alþýðnflokksins Kiofningsmeamrnir i Alþýðusamb. vilja nota fé Dagsbrúnar í þágu klíku sinnar I dag og á morgtm em síðnstn forwflð að greíða aikvæði; X. iyrir iraman Já Knsttspyrnumót K. R. og Yalur: jafntefli Knattspymuveður var gott í gærkveldi er K. R. og Valur képptu, aðeins dálítil rigning í fyrri hálfleik. Valur átti ámóti vindi að sækja í fyrri hálfleik og sóttu K. R.-ingar fast að marki Vals. Valsmenn voru linir og var mark þeirra oft í hættu. En nú tóku Valsmenn að sækja og er 15y2 mín. voru af leik fékk Valur horn á K. R. Ellert tók hornið mjög fallega «n Magnús missti knattarins mjög illa og var þá markið opið fyrir. Eftir. 18y2 mín. var aftur horn á K. R. Ellert tók það enn fallega, en Magnús missti knöttinn illa. Sóttu K. R.- ingar nú ákaft. Eftir 22 mín. gera þeir enn upphlaup. Hrólf ur hrasar og Hermann hleypur út, markið er opið og knött- urinn rennur á marklínuna, þar sem Sigurður virðist bjarga markinu á síðustu stundu, en dómari flautar og dæmir mark. Nokkru síðar gera Valsmenn upphlaup, Ellert fær knöttinn og spyrnir í mark, en erdæmd ,ur rangstæður. Er 4 mín. voru eftir af hálfleik, kom skot á Hermann og missti hann knött inn í mark, 2 : 0. Seinni hálfleikur var einhver. sá mest spennandi, sem hér hef ir sést. Eftir ly3 mín. fær Val- ur aukaspyrnu á K. R. Jóhann es tók og skoraði afarfallegt mark. 2:1. Og 2 mín. síðar skaut Ellert á markið. mark- vörður missti knöttinn og skor- aði Magnús þegar mark.Næstu 15 mín. liggur mjög á K. R., en nú taka þeir að sækja og er 21 mín. voru af leik skorar Þa> steinn mark, -og 3Vs mín. síðar skorar Guðmundur annað mark. 4 :2. Virðast Valsmenn nú al- veg missa móðinn og liggur mjög á þeim, en K.-R.-ingar leika mjög fallega, en tekst ekki að skora mark. Gera Vals- menn nú nokkur upphlaup, en þau stranda öll. Aðeins 3 mín. eru nú eftir af leik (g virðast K. R.-ingar vissir með sigur. En nú gera Valsmenn afarfall- egt upphlaup, Ellert spyrnir fyr- ir' riiarkið og Björgólfur þegar í mark, 4 :3, og 1V« mín. síðar (Frh. á 4. síðu.) TKVÆDAGREIDSLUNNI í Dsgsbrún er lokið annað kvöld. í dag og á morg- ' un eru því síðusíu forv^ð fyrir félagsmenn til þess að neyta atkvæðisréttar sins. Hver einasti verkamaður verður að" greiða aíkvæði. Verkamenn mega ekki láta sér nægja, að samþYkkja einíaida samþykkt lagabreytinganna og hirtingu þeirra manna, er brotið hafa lög félagsins og fundarsamþyktir. Atkvæðagreíðslan verður að sýna það, að þeir sem vilja vinna að sameiningu verkalýðsins og halda samþyktir Dagsbrúnar í heiðrí, séu í svo yfirgnæfandi meirihluta í félaginu, að klofningsmennirnir sjái það í eitt skipti fyrir öll, að Dagsbrún verði aldrei vett- vangur fyrir sundrungarstarfsemí þeirra, Dagsbrúnarverkamenn, komið allir og greiðið alkvæði slrax í dag. Seijið kross afian við JÁ, í dag verður kosið lil klukkan 10 efiir hádegi Veikamennirnir vilja sjáif ir f á að ráða sjéðnm sinnm Tvennt er það einkum, sem Alþýðublaðið og „Skjaldborg- in" leggur megináherslu í á- róðri sínum gegn Dagsbrún í þessumkosningum: í fyrstalagi reyna þeir að blekkja verka- menn með því, að stjórn Dags- brúnar og trúnaðarmannaráð ausi fé félagsins gegndarlaust til pólitískrar. starfsemi. I öðru lagi, að árstlllögin eigi að hækka stórlega, til þess að afla fjár í þessu skyni. I tíð núverandi stjórnar, hefir félagið veitt einar 1000 krónur til útgáfu Nýs lands en Dagsbrún er einn af út- gefendum þessa blaðs og lagði því þetta fé á sama hátt og hún lagði Alþýðu- blaðinu 1932 2000.00 krón- ur, meðan það taldist mál- gagn félagsins. par sem Alþýðublaðið hefir gefið tilefni til þess, að inánar væri athugað, að hve miklu leyti fé verklýðsfélag anna er varið til pólitískrar starfsemi, vill pjóðviljinn í dag upplýsa það, hve Dagsbrún hefir goldið mik- inn skatt til Alþýðusam- bandsins og fulltrúaráðsins: Samkvæmt reikningum 1 Dagsbrúnar hefir f élagið greitt Alþýðusambandinu í skatt á árunum 1916—1938 kr. 31019,80 og til fulltrúa- ráðsins kr. 14212,80. Við þetta bætast kr. 2000,00 til Alþýðublaðsins 1932. Sam- tals nemur þetta 47,232,60 krónum. Hafði skattgreiðslum þess- um verið varið til eflingar alls- herjarsamtökum verkalýðsins, þá væri ekkert við því að segja, Hinsvegar liggur það í augum uppi, að níu tíundu hlutum af skatti verklýðsfélaganna hefir verið varið til pólitískra „speku- lationa", til þess að greiða Jóni Axel Péturssyni 6000.00 kr. árs- Iaun í álag á 10000.00 króna bitlinga, launa Jón Sigurðsson klofningserindreka, gefa út níð- bæklinga Stefáns Péturssonar o. s. frv. Af þessu er ljóst að yfír 40 þúsundir króna af skattgreiðsl- um Dagsbrúnar hefir verið var- ið til pólitískra „spekulationa", sem eru hagsmunum verkalýðs- ins óviðkomandi. í Alþýðusambandið hefir aldrei gert verkamönnum í Dagsbrún neina grein fyrir því, hvernig þessum tæpum 50 þúsundum króna hefir verið varið. Verka- mönnum ætti því að vera það ljóst, hverjir það eru, sem seil- ast lengst niður í sjóði verka- lýðsfélaganna til pólitískra spekulationa. • Simís!&!ig Atyjfðn- bleðsiDS oi Jakobs Mollers ra D^ís- brúnarmál? Vísir og Alpýðuiblað- ið á sömu línu í verk- lýðsmálum Blað Jakobs Möllers, Vísir, skrifar í gær leiðara um alls- herjaratkvaðagreiðsluna í Dagsbrún. Otgefendur Vísisog þeir sem í það blað rita, eru alræmdir fyrir hatur sitt á verkalýðshreyfingunni. Nil ritar Vísír í sama anda og Al- þýðublaðið, og er sýnilegt að klofningsmennirnir ætla að sam fylkja með íhaldinu í þessari baráttu. Vísir telur sjálfsagt, að Dags- brún verði rekin úr Alþýðusam bandinu ef úrslit . atkvæða- greiðslunnar ganga á móti klofningsmönnum og íhaldinu. Leiðarinn endar á þessa leið: „En fari svo að atkvæða- greiðslan gangi kommúnistum í vil, þarf væntanlega ekki að því að spyrja, hvernig stjórn Al- þýðusambandsins muni snúast við því. Og ekki er líklegt, að Dagsbrún verði langlíf í Alþýðu sambandinu úr því". Sigurjón Ólafsson beitir ofbeldi á Sjó- mannfélagsfundi Krafa kommúsilsta er, félaess- H]ð!d f blntfalli við tekjnr verka mannanna on atvinnn peirra. Hitt „trompið" hjá Alþýðu- blaðinu er það að Dagsbrún ætli að hækka ársgjöld félags- manna fram úr öilu hófi. Blekk- ingar þeirra hafa jafnvel geng- ið svo langt, að 'þeir láta smala sína bera það út, að gjaldiðl eigi að vera 50 aurar fyrir hvern yinnudag eða 150 krónur á ári. Tillögur kommúnista hafa hinsvegar æfmlega verio þær, að hver maður greiði liðgjald í hlutfalli við tekjur sínar. Samkvæmt tillögum okkar hefði árstillagið lækk- að á öllum atvinnulevsingj- um, en þeir eru m'kill msiri hluti félagsmanna. Hinsveg ar héfðu iðgjöld Haraldar Guðmundssonar, Guðmund- ar R. Oddssonar og annara skfaldborgarbrodda hækk- Fundur var haldinn í Sjó- mannafélaginu í gærkveldi. Stjórnin bar fram tvær tillög- ur. Aðra um heimild fyrir stjórnina til þess að semja við útgerðarmenn, upp á gerðar- Framh. á 4. síðu að allverulega, og það munu vera hagsmunir þeirra, sem Alþbl. ber fyr- ir brjósti. þeir verkamenn, sem vilja verja sjóði Dagsbrúnar fyrir ágengni pólitískra spe- kúlanta, segja þess vegna JÁ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.