Þjóðviljinn - 11.06.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.06.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Laugardaginn 11. júní 1931 Eiga Dagsbrúnarmenn sjálfir að ráða félagi sínu eða ekki? A að sameina verklýðshreyfinguna eða sundra henni. Um það er greitt atkvæði. Þessvcgna fara allir góöir Dagsbrúnar- menn í dag á skrifstofuna og setja X við JA Vilhjálmur Þór undirritar samn- inga um þátttöku Islcndinga í heimssýningunni. (Sjá grein á 2. síðu.) 1 ÖMur, úlfur, grýla, grýla, kommúnisíar, kommúnistar, ó- vinirnir eru að taka Dagsbrúnl! hrópar Alþýðublaðið í sjúkleg- um hugaræsingi. — Guðm. R. Oddsson, Ingimar Jónsson, Kristínus Arndal, Arngrímur Kristjánsson, Guðjón B. Bald- vinsson, Erlendur Vilhjálmsson ©. fl. o. fl. eru teknir úr sín- um opinberu störfum og látnir vinna eins og berserkir frá morgni til kvölds, til þess að smala Dagsbrúnarmönnum til að greiða atkvæði gegn félags- lögum sínum, eins og þeim hef- ir verið breytt, og nú á að stað- festa í allsherjaratkvæða- gr'eiðslu. — Margar skrifstofur eru fengnar þessum mönnum til umráða, m. a. skrifstofa Verka kvennafélagsins Framsókn og jafnvel Vinnumiðlunarskrifstof- an. — Kosningabílar þessara höfðingja þjóta um bæinn. Jafnvel ríkisstofnanir eru kvadd ar til aðstoðar. Starfsmenn Tryggingarstofnunarinnar, þeir Guðjón B. Baldvinsson og Er- lendur Vilhjálmsson, eru teknir úr starfi sínu til að vinna gegn lögum Dagsbrúnar. Til þess eru þeir launaðir mt B iðgjöld- um þeim, sem almenningur greiðir til alþýðutrygginganna!! Hvað er eiginlega á seiði, þegar öll þessi ósköp ganga á? Það fer fram atkvæðagreiðsla í Dagsbrún um lagabreytingar sem fólgnar eru aðallega í eft- irfarandi: 1. Auk núverandi trúnaðar- mannaráðs er myndað annað minna, sem skipað er fjórum félagsmönnum ásamt stjórn- inni. Er þetta gert vegna vinnu- löggjafarinnar, sem sviftir fé- lagsstjórn réttinum til að á- kveða vinnustöðvanir. 2- Fundur sem 300 Dags- brúnarmenn sækja er ályktunar fær. 3. Sérstök kjörstjórn í Dagsbrún skal úrskurða kosn- ingu í stað Alþýðusambands- stjórnarinnar. 4. Trúnaðarmenn og fulltrú- ar félagsins skulu vera skyldir til að hlýða lögum þess og sam- þykktum. Ennfremur skal með þess- ari atkvæðagreiðslu staðfesta þá samþykkt félagsins að svifta þá trúnaðarmenn og fulltrúa urnboði, sem neita að hlýða samþykktum þess, en starfa í stað þess gegn félaginu og samþykktum þess. Hvað er nú voðalegt við alt þetta? Er það svo voðalegt þó lög- unum sé breytt til að rnæta Efiiiietðis verður farþega- eða flulntnga- skipum, sem koma hingað beint frá útlöndum eða frá útlöndtm um Austfirði, Vestmannaeyj- ar eða um aðrar hafnir á landínu og hafna sig hér á iímanum frá kl. 12 að kvoldi til kl. 6 að morgni, ekki leyft að leggjast að hafnar- virkjum fyr en kl. 6,30 að morgni og sam- göngur ekki leyfðar fyr en afgreiðslu, sem hefsi kl. 6 að morgni, er lokið. Fyrirmæli þessi, sem sett eru samkvæmt 2. mgr. 10. gr. laga nr- 63, 31. desember 1937. um tollheimtu og lolleftirlit, birtast hér með ollum, er hlul eiga að máli. Tollstjórinn í ReYkjavík 10. júuí 1936 Jón Hermanusson wm vinnulöggjöfinni? Enginn hefir haldið því fram. Er það svo voðalegt þó 300 tnanna Dagsbrúnarfundur sé ályktunarfær? Er það sama og „afhenda kommúnistum félag- ið"? Ef það væri satt að hægri mennirnir væru í miklurn meiri- hluta í félaginu, — og auk þess væru allir bestu Dagsbrúnar- mennirnir þeirra megin — pA liggur í hlutarins eðli, að þeir geta verið í miklum meirihluta á hvaða fundi sem þeir vilja — hvort sem hann telur 300, 500 cða 600 manns. jsiú hefir reynslan sýnt, að Dagsbrúnarfundi sækja oft ekki meira en rúmlega 300 manns nema eitthvað sérstakt sé um að vera. — Þeir, sem vilja koma í veg fyrir að venjulegir fundir félagsins séu starfshæfir og geti gert samþykktir, sýna fé- laginu því augljósan fjandskap. Eða er það svo háskalegt, þótt sérstök kjörstjórn í félag- inu, en ekki Alþýðusambands- stjórn úrskurði kosningu.? Það fer eftir því hvortmenn vilja að Dagsbrúnarmenn sjálf- ir eigi að ráða málum sínum eða ekki. — Menn þekkja „úr- skurði“ Alþýðusambandsstjórn- arinnar þegar Fulltrúaráðið á- kveður annað en þessi klíka vill — þá er meiri liluti þess bara „úrskurðaður“ ólöglegur. — Pegar Jafnaðarmannafélagið á- kveður annað en klíkan vill — þá er það „úrskurðað“ ólög- legt og stofnað klofningsfélag. — Vilja Dagsbrúnarmenn að fé lag þeirra cigi slíka „úrskurði“ yfir höfði sér — eða vilja þeir ráða málum sínum sjálfir? Og l°ks — er noklcur voði á ferðum þó að þeir, sem hafa trúnaðarstörf fyrir félagið verði að hlýða samþykktum þess, og þeir séu sviftir umboði ef þeir neita því? Bað fer eftir því, hvort menn vilja að Dagsbrúnarmenn ráði sjálfir málum sínum eða ein- hverjir „settir“ foringjar- laun- aðir af opinberu fé, líkt eins og tíðkast hjá nazistum. Það fer eftir því, hvort menn vilja að þar ríki lýðræði eða klíku- einræði í Dagsbrún. Allir þeir sem vilja að Dags- brúnarmenn ráði sjálfir félagi sínu, fara niður á skrifstofu og .Sjetja x við já — við báðar til- lögurnar, sem greitt er atkvæði um. pað er skylda allra Dagsbrún armanna við samtök sín, aðfara strax niður á skrifstofu og kjósa Vilhjálmur Þór undirritar samninginn. Sitjandi við borðið er Gravor A. Whalen forsefi sýningarinnar. Standandi frá vinstri til hægri: Dr. Rögnvaldur Pétursson, Guðm. Grímsson dóm- ari, William H. Standley, framkvæmdastjóri fyrir erlenda þátttöku í sýningunni og Albin E. Johnson, framkvæmdastj. fyrir hlutdeild Evrópu í sýningúnhi. Happdræiti Háskélaas. Fjórði dráttur fór fram í gær. Þessi númer komu upp: 6721 7297 7362 10 000 hr 7395 7477 7652 1824. 7687 7714 7770 5000 kr. 7836 7886 7001 7013 7049 7121 4Y9Ö. 7161 8069 8073 2000 kr. 8320 8468 8694 4808 — 18920. 9098 9118 9330 1000 kr. 9340 9497 9573 110511 — 12602. 9678 9752 9893 500 kr. 10108 • 10134 10275 8128 13539 10459 10551 10744 15877 17621 20913 21283 21289 10772 11045 10872 10941 11105 11138 200 kr. 11213 11313 11352 760 1696 2800 3097 3342 11621 11683 11725 3766 3794 4858 6397 6937 11811 11864 11867 7568 7939 9497 12429 13841 12038 12058 12060 14786 16401 17024 17423 17946 12087 12106 12149 18123 19038 19202 19772 19883 12168 12392 12491 22234 22997 23873. 12528 12799 12858 100 kr. 12912 12949 13014 11 97 123 13180 13190 13204 375 383 403 13369 13538 13733 428 503 735 13797 13893 14225 736 740 742 14549 14744 14834 883 984 1399 14983 15079 15213 1431 1650 1702 15285 15295 15346 1767 1956 2055 15406 15488 15707 2154 2195 2253 15724 15789 15792 2254 2311 2439 • 15935 16013 16136 2456 2489 2710 16401 16417 16421 2755 2842 2860 19460 16570 16609 2910 2936 2989 16814 16841 16888 3007 3039 3135 17046 17127 17274 3303 3530 3606 17500 17668 17699 3624 3679 3752 17707 17713 17785 3806 3842 3870 17867 17868 17945 4040 4135 4309 18022 18029 18164 4399 4502 4549 18311 18345 18530 4684 4720 4841 18599 18837 18846 4909 4934 5010 18929 19023 19181 5043 5120 5281 19196 19287 19330 5314 5401 5430 19407 19584 19567 5456 5496 5528 19678 19808 19922 5646 5685 5756 20018 20295 20304 5941 6158 6285 20342 20438 20531 6290 6343 6450 20768 20814 20857 6458 6524 6691 20888 20929 20947 20990 21104 21167 ■ • * itr. 21287 21435 21739 — og nota hverja frístund í dag 21802 219Ó7 2Í972 og á morgun til þess að safna 22143 22296 22525 liði meðal félagsmanna til að 22687 22702 23027 gera slíkt hið sama. Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.