Þjóðviljinn - 12.06.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.06.1938, Blaðsíða 4
þJÓÐVILIINK S)B Níý/ab'ib a£ Lögreglan að leiktjaldabaki Austurrísk kvikmynd, er sýnir spennandi sakamála viðburði er gerðust í sam bandi við frumsýningu á afburða skrautlegri fjöl- leikasýningu. Aðalhlutv. leikur sænska „revy“-drottningin Zarah Leander ásamt austurísku leikurunum AtiIIa Hörbig- er, Theo Linger, o. fl. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og' kl. 9. REIMLEIKARNIR Á HERRAGARÐINUM Sænsk skemmtimynd, leik in af Litla og Stóra, verð- ur sýnd f. börn kl. 3 og 5. Næturlæknir í nótt er Björgvin Finnsson, Vesturgötu 41, sími 3940. Aðra nótt Alfreð Gíslason, Brávalla götu 22, sími 3894. Helgidags- læknir í dag er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og og Lyfjabúðinni Iðunn. pÝSKIR FLÓTTAMENN Framh. af 2. síðu. Pað er satt og rétt, að hér ber að hafa nákvæmt eftirlit með útlendingum. En því eftir- liti verður að beina á þá staði, sem ástæða er til. Ekki gegn umkomulitlum • flóttamönnum, sem eiga yfir höfði sér böðuls- öxina eða fangabúðirnar, held- ur gegn þeim erindrekum er- lendrar stjórnar, sem hingað koma með fláttskap og klækj- um. Frá þeim stafar hinni ís- lensku þjóð hætta. Ég vil beina því til valdsmanna hér, að þeir veiti þessu máli athygli og það sem bráðast. Yfir okkur vofir ógnandi vald erlends ríkis — áróðursmenn þess eru að verki. Hendrik J. S. Ottósson. Haraldur Sigurðsson hinn víðkunni píanósnilling- ur er á leið til landsins og ætl- ar að halda hljómleika í Gamla Bíó þriðjud. 14. júní kl. 7y< síðd. Aðgm. fást í bókavérzl- un Sigfúsar Eymundssonar og hjá K. Viðar. Flðftksféiaaa r og aðrir lesendur! Skiptíð við þá, sem aug- lýsa í pjóðviljanum, oglát- ið blaðsins getið! FlekksskriMofan er á Laugaveg 10, opin alta virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið * að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega. A Gamlafiib Hfilsfesti brúðarfBnar. Afar fjörug og skemmti- leg leynilögreglumynd. Aðalhlutverkin leika::. Shirtey Ross, Robert Cummings og „Hot“-söngkonan Martha Raye Sýnd kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 5: TARZAN STRÝKUR íslandsmótið heldur áfrarn, í kvöid og hefst leikurinn kl. 8-30. Pá keppa Fram og Víkingur. Sundmeistaramótið. Þeir sem ætla að taka pátt í sundmeistaramótinu þurfa að gefa sig fram við S. R. R. fyrir 14. júní. , .< Dagsbrúnarkosningámar 1 gærkveldi höfðu yó7 Dags- brúnarmenn kosið. Verkamenn. Alllr Já SkemntHi á Arnarhólstini á morgun, sunnudaginn 12. júní, til ágóða fyrir sumarheim- ili Vorboðans. Skemmtunin hefst kl. 1 með því að Lúðrasveitin Svanur spilar frá kl. 1—2. Kl. 2 Rælða: Sigurður Einarsson dósent. Frá kl. 3 verða allskonar veitingar í tjaldi á túninu. Auk þess verða í tjaldinu margskonar s kemmtiatriði. Friðfinnur Guð- jónsson les upp, söngur, músík o. fl. o. fl. BAZAR, margir ágætir munir fyrir hálfvirði. HAPPDRÆTTI, sem dregið verður um á mánudag. < Munirnir iil sýnis f kaffitjaldinu. Dansað í Alþýðuhúsinu við Hverfisgöíu kl. 9. Dans í Iðnó kl. 10. Blue Boys leika. REYKVÍKINGAR! Komum sem flestum fátækum born- |um í sveit í sumar. s ÖLL ÚT Á ARNARHÓLST ÚN! Fram og VI klngnr feeppa I kvSId Kl. 8,30 Alexander Avdejenko; Eg elska . . 54 meðvitundina kem eg auga á flöskuna, sem veltur í snarkasti eftir gólfinu. Gufan streymir um vagninn heit eins og eldur. „Vatnsglasið er brotið“, hugsa eg. Svo sé ég gufuketi linn bera hátt yfir höfði mínu og undrast hvernig hann er alt í einu kominn svona hátt upp í loftið. Svo heyri ég óp, stunur og skot. " * Þegar ég rakna við er ég mjög þyrstur, en finn að ég ligg í ,rjúkandi hrúgu af allskonar drasli. Fæt- ur mínir eru rennblautir. Eg þreyfa á þeim angisit- arfullur og verð þess var, að þeir eru óbrotnir. Við hlið mína liggur olíukanna og^lían úr henni seytlar jniður á fætur mína. Eg reyni að standa upp, en get það ekki, þó að hendur mínar og fætur sé ómeitt. — Vatn! Eg opna munninn og reyni að bæra skrælnaða tunguna. Eg reyni að hósta, en get það ekki. — Vatn. < Þögnin er rofin, og ég heyri hest hneggja einhvers staðar í fjarska. Óðar tekur annar hestur undir og svo sá þriðji. Nú heyri ég beislaglamur rétt hjá og marr í Inýjum reiðstígvélum. . . . Hásar mannaradd ir á þrumandi, ókunnri tungu. ..... Há óp. . . . Alt.í leinu kemst eg til fullrar vitundar.. Eg gleymi andvörpum mínum og hlusta. En þrátt fyrir alt held eg áfram að hvísla: — Vatn! j Þá er varlega lögð hönd á varir mínar og hvíslað: __ Þei, þei. Eg þekki, að það er Garbus. Hann stendur fram undan vagninum, og lítur varfærnislega kringum sig. __ Eru hinir hér líka? __ Nei. í Garbus lyftir mér upp, lætur mig taka um hálsinn á sér og skríðu með mig sömu leið til baka. Önnur hönd hans dregst máttlaus á eftir, slitin og| mög- iur. Hann er blautur á öxlunum, en þó fæ eg strax grun um, að honum sé ekki kalt. Ég fæ kvalakast og reyni að æpa. Garbus lítur til mín, hræddum en gkipandi augum. __ Þei, þei, þeir geta heyrt til okkar. ' > Við skríðum niður í 'gryfjUi í sandinum og lá|um hrúguna af lestinni skýla okkur. Niðri í gröfinni kem eg aujga á tvo rauðliða, sem hallast hver upp að öðrum. Eg þekki Bogatyrjov strax á hæruhvítu höfðinu, og innan skams hefi eg líka áttað mig á skallanum á honum Fjodorov. Þeir stynja báðir. Garbus skipar fyrir. __ Stándið fljótt á fætur. Þeir eru að koma og hafa ljós meðferðis. Garbus skríður upp úr grifjunni og við fylgjum honum eftir. Heitur þur. sandurinn fýkur í augu okkar. Garbus er kominn upp á bakkann, og legg. ur af stað út á sandauðnina. Við fylgjum honum eftir, og verðum að skríða í vari við sandöldurnar. En við komumst ekki undan storminum og sand- hríðinni. Vinduinn þýtur yfir auðniua og lemur upp sandinn eins og méð ósýnilegum hófum. Veðrið þeytir sandinum upp í loftið og hvirflar honum í æðandi dansi. Við erum á leið hans. Fárviðrið er að skella á. Garbus er hættur að hreyfast, hann spennir greip- ar um hnakkann og liggur grafkyr í sandinum. Bogatyrjov og Fjodorov liggja á hnjánum, og drag- ast öðru hvoru um staðinn umhVerfis Garbus. Ef til vill reyna þeir að æpa á hjálp, en eg heyri ekk- ert, nema stunu, sjúka og hása.. Að lokum lygnir. Garbus fer á stjáog við höldum áfram ferðinni, beygjum til hægri. Varla höfum við dregist áfram sem nemur fáeinum skrefum, þegar ný stormhviða ríður yfir og fejicir okkur niður í djúpa gröf. Við erum komnir í afdrep. Eg lít í kringum mig og þekki, að þetta er sama gryfjan, sem við skildum við þegar við' hófum flóttann. Gar- bus reynir í örvæntingaræði að komast upp að nýju. Laus sandurinn veitir enga festu fyrir handtök- Ferkamenn, ekkl eyrnn að lygnm Alþýðnblaðsins! Allft ftivaðiir þess wm il||iMahakknB crn slaðlansir staftlr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.