Þjóðviljinn - 14.06.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.06.1938, Blaðsíða 1
¦ m* ,0 HÉ ^tifl Ifck. Hbw bb B . aH BW H bV am B H ^H ¦L:: flO ^b j^k ¦¦ ^B ¦» ^H Bft sfi ^B ¦ ^k. .fflfl ^R' 1 Hi'-^B Hf Hl ^B ^H i ^B ^H ^H HK ^H. 1 Hff m»I S [ 1 \ B :> !r GS 3. ARGANQUR þRIÐJUD. 14. JONI 1938. 134. TÖLUBLAÐ. Með aðstoð íhalisins slgraði II hægri-klikan. Tillagaii um HHiboðssviftinertJna feld með 45 atkv. mun. Tíllagan um lagabreytiogaFftar feld með 28 atkv. mun. 1300 aianas greiddu atkvæði Meirihlnli vertsaninnnn er á vM hsagri-Míknnni. Hán mnn sannn nð swena „sigrar" verða dýrkeyptir TKVÆÐAGREIÐSLUNNI í Ðagsbrún lauk kl. 10y* á sunnudagskvöldið og höfðu þá nákvæmlega 1300 Dagsbrúnarmenn neitt atkvæðisréttar síns. Hefir aldrei verið jafn mikil þátttaka í nokkurri Dagsbrúnarkosningu, enda smalaði „Skjaldborgin" og íhaldið saman til þess að fella tillögurnar, sendu út falsbréf og beittu allri þeirri óhæfu er þeir kunnu. Atkvæði voru talin í gær og var talningu lokið á sjötta tímanum. Úrslit atkvæðagreiðslunnar urðu þessi: Tillögur um lagabreytingar: 647 nei, 619 íá, 17 seðlar auðir og 15 ógildir. pá var ennfremur kosið um það, að svifta ýmsa þeirra trúnaðarmanna sem höfðu svikið félagið og stefnu þess trúnaðar- mannaréttindum. Úrslit atkvæðagreiðslunnar urðu þau, að 639 sögðu nei — 594 sögðu já, 48 seðlar voru auðir og 14 ógildir. Með taumlausum blekkingum, lygum og falsbréf- um, tókst „Skjaldborginni" að hafa betur í kosningun- xim. En þess ber þó að gæta að hún fekk ekki helming greiddra atkvæða. Þegar frá eru dregnir bitlingamenn „Skjaldborg- arinnar og aðrir handlangarar, sem margir eru í Dags- brún, en aldrei koma nálægt verkamannavinnu, og fylg- ismenn annara flokka, svo sem .íhaldsins og Fram- sóknar, þá sést það best, hve rúin „Skjaldborgin" er fylgi verkamannanna. Orslit atkvæðagreiðslunnar sýndu það greinilega, að klofningsmennirnir eru í miklum mmnihluta meðal verkamannanna í Dagsbrún.. Verkamannafylgi þeirra mun tæpast komast upp fyrir 200 þegar öll kurl koma til grafar. Kosningabaráttan var mjög liörS, og tjölduðu Skjaldborg- armenn pví, sem til var. Síð- asta daginn sendu þeir út bréf til félagsmanna, J>ar sem 8 af „trúnaðarmönnum" Dagsbrún- ar lýsa því yfir, að kosningarnar standi um hluti, sem aidrei hafa verið ræddir af neinum í sam- bandi við kosninguna. þjóðvilj- inn birtir bréf þetta í dag til þess að mönnum skuli gefast kostur á því að kynnast „heilindum" og „dreng skap" þessara pilta. I bréfinu stóð, að kosið væri um það, hvort ætti að hækka iðgjöldin til Í61a^sins eða ekki. Og svo furðu ósvífnir voru menn þess- ir, að nefna ákveðnar tölur svo sem 41 krónur í iðgjald af2500 kr. tekjum. ^ þetta atriði hafði aldrei ver- ið minst af neinum, endá mun það fyrst og fremst hafa átt að klæja eyru þeirra félags manna, sem líta á Dagsbrún, sem andstæðing sinn. Við smölunina beitti „Skjald- borgin" hinu mesta ofurkappi, og sásí*! hópi smalanna maður nokkur, Jakob Sigurðsson að nafifi. Hann er bílstjóri, ogeinn af sauðtryggustu smölum íhalds ins, en annars svo alþektur mað ur, aðekki þarf að kynna hann fyrir verkamönnmn hér í bæn- um fremur en öðrum bæjarbú- jum. I kjósendahópi „Skjaldborg arinnar" sáust menn eins og Sigurliði Kristjánsson (Silli) kaupmaður, og orðrómur geng- ur um bæinn, að íhaldið hafi haft Viðbúnað „Skjaldborginni" til hjálpar, og Vísir var í einu ög öllu á sama máli og Al- þýðublaðið, í Dagsbrúnarmál- um nokkurn tíma fyrir kosn- ingarnar. Jafnvel menn, sem Alþýðu- blaðið sagði á föstudaginn að biðu dauðans uppi á Landsspít- ala, sáust á þönum í bíl fram1 og aftur við smalamenskuna.. Fjöldi af ríkisskrifstofum urðu alt í einu kosningaskrifstofur, og starfsmenn tryggingastofnan anna eins og Erlendur Vil- hjálmsson og Guðjón B. Bald- vinsson hlupu bæinn á enda og agiteruðu. Verkamenn borga með iðgjaldagreiðslunni til trygginganna! ^ skrifstofum Alþýðublaðsins og Verkakvennafélagsins Fram- sókn voru menn í óða ónn að útbýta styrkjum til félagsmanna til þess að þeir „héldu sannfær- ingu" sinni í kjörklefanum og gætu greitt upp skuldir sínar við Dagsbrún. En höfuðtrompið á hendi klofningsmannanna var falsbréf- ið. Með því að falsa kosning- iuna í laugum fjölda manna, og njóta aðstöðar allra þeirra afla, sem eru verkalýðshreyfingunni andstæð, hepnaðist' þeim að fá 28 og 45 atkvæða meiri hluta, en vantar þó nokkur atkvæði til þess að fá helming allra greiddra atkvæða. Baráttunni fyrir einingu verka lýðsins verður haldið áfram, og Dagsbrún mun leggja sinn skerf fram hér eftir sem hingað til, uns það mál er að fullu komið í trygga höfn. Niðurstöður kosninganna munu verða til þess að þjappa verkamönnunum í Dagsbrún. fastar saman um þessi mál.. losnínisdygar Utommvm Her bírtísí falsbréf áttmenrt- inganna orðrétt: „Dagsbrúnarfélagi! Ökkúr er kunnugt um, að þú hefir ekki enn greitt' atkvæði um lagabreytingarnar og burt- rékstur okkar úr Trúnaðar- mannaráði og öðrum trúnaðar störfum fyrir félagið. Við væntum þess fastlega, að þú, sem góður Dagsbrúnarfé- lagi sitjir ekki hjá, þegar greitt er atkvæði um það, hvort' kom múnistar eigi einir að st'jórna félaginu okkar að eigin vild. Við væntum þess, að þú haf- ir eigi gleymt því, að í vetur, á aðalfundi, ætluðu þeir, ásamt Héðni Valdimarssyni að hækká að stórum mun félagsgjöldin, þannig, að þau yrðu fast gjald, kr. 16,00, eins og nú, en auk þess 1 o/o af brúttó tekjum félag- anna, sem þýddi, að félagsgjald ið hefði orðið hjá verkamanni með kr. 2500.00 árstekjur kr. 41.00. Pessu fengu þeir þá ekki komið í Iramkvæmd, en fengu héimild til að hækka gjöldin síð ar. Þessu áformi sínu naunu þeir tafarlaust hrinda í famkvæmd, ef þeir fá meiri hluta við þessa atkvæðagreiðslu. Við höfumall. ir starfað lengur eða skemur í félaginu og vitum, að þú þekkir okkur alla að því, að vilja það Framh. á 4. síðu Verkfall í Djúpuvík. Vcrkalýðsfélagið krcfst réttinda þcirra, scm Alpýðusambandið svifti pað mcð samningum Eins og getið var um hér á dögunum, samdi Alþýðusam- bandið við eigendur h.f. Djúpu- víkur um kaup. Alþýðusamband ið samdi þetta bak við verklýðs- félagið og í forboði þess. I gær hóf svo verkamanna- félagið á Djúpuvík verkfall til þess að knyja fram kröfur þær er það hafði gert og Alþýðu- sambandið hafði samið af því. Dagsbrún hefir heitið félaginu fullum stuðningi sínum og fyr- irskipað þeim Dagsbrúnarmönn um, sem eru í Djúpuvík að ieggJ3 þegar niður vinnu. | þjóðviljinn átti í gær tal við Sigurð Pétursson, formann Verk lýðsfélagsins á Djnjmvík: Skýrði Sigurður svo frá, að félagið hefði ekki getað sætt sig við úrslit samninga þeirra, er Alþýðusambandið gerði vig verksmiðju H.f. Djúpuvíkur. Kvað hann verkfallið ha.fið íþví skyni, að fá Verkalýðsfélagið í Djúpuvík viðurkent sem samn- ingsaðila, og ennfremur tilþess að- knýja það fram, að verk- smiðjan taki minst 35 menn úr úr félaginu eins og var í fyrra og samningar höfðu náðst um þó að Alþýðusambandið lækk- aði þá tölu niður í.^0. Hinsveg- ar býst hann tæplega við að miklar breytingar verði á kaup inu og að erfitt' muni að fá það hækkað úr því sem komið er. Þett'a er eitt lítið dæmi um aðferðir „Skjaldborgafinnar" í verkalýðsmálum: Svíkjast aftan að verkamönnum, og semja af þeím «jálf6ögð réttindi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.