Þjóðviljinn - 14.06.1938, Side 3

Þjóðviljinn - 14.06.1938, Side 3
► J6ÐVILJINN Þriðjudaginn 14. júní 1938. Þrettánda þlng Ungi sambands Islands. ASsberjaríþróttaniét wagwMnaiélag- aaaa ▼erðar haliið á Akareyri 1949. Elrfiknr J. Elrfikssen keslnn forsntl fi stað Aðalstelns Signmnðssanar. |llðOVIUINN Málgagn Kommúnistaflokks lslands. Ritstjóri: Ei»ar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverjisgata 4, (3. hæð). Simi 227«. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugareg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. I lausasöiu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Slmi 2864. A verkalýðurinn að þola aðferðir fas- israans innan sinna vébanda? ^ðferðir klofningsberserkj- anna í Sjómannafélaginu og Dagsbrún liafa ómótmælanlega og endanlega leftt í Ijós að þar eru að verki menn, sem bein- línis vinna í þágu atvinnurek- endanna og afturhaldsins og vægðarlaust beita aðferðum fasistanna, til að halda völdnm. Á Sjómannafélagsfundinnm er bannað að kjósa um list- ana. Þeir, sem eru með hægri mönnunum geta skilað sínum lista strax. Af öllum hinum, sem eru með einingu og sókn verka- lýðsins, er heimtað að þeir út- vegi sér skriffæri og skrifi á fundinum 24 nöfn. Það þýðirað kosningin er opinber, þar sem vitað eraðallir, sem skrifa kjósa til vinstri. Á fundinum er fullt af handbendum togaraeigenda og þeir hafa eftirlit með hverjir skrifa. Sigurjón og Co. eru með þessari kosningaaðferð að gefa Kveldúlfi og öðrum kúgurum upp hvaða sjömenn séu vinstri menn, svo þeir geti rekið þá af skipunum. Sigurjón og hægri klíkan hefir með framferði sínu í Sjómannafélaginu gerst spor- hundar Kveldúlfs og atvinnu- rekenda. Og út yfir tekur þó í Dags- brún. Hið alræmda bréf áttmenn- inganna er met í kosningalyg- um, — menn hcfði að vísu ekki undrað að sjá slíkt í Alþýðu- blaðinu, — en að 8 menn, sem Dagsbrún hefir einu sinni trú- að, skuli fást til að setja nafn sitt undir slíkt plagg, það sýn- ir að til eru lélegri persón- ur í „Skjaldborginni“ en Rút- ur og Stefán, — það sýnir að Skjaldborgin kann líka að vita hverra mannorð hún á helst að eyðileggja, enda er það vitan- legt að ekki mun Stefán Jó- hann harma þó Guðjón Bald. og Kristínus glati því litla áliti, sem þeir kunna að hafa haft. En hvað á verklýðshreyfing- in að gera við slíkan lýð? f hún að þola það að svona rnenn gangi sundrandi og Ijúgandi innan vébanda hennar? Á hún að þola að bandamenn íhalds- ins vaði urn í þeim vígjum,sem alþýðan hefir best skapað sér, Kl. 3 e. h. á laugardaginn var 13. þing Ungmennasambands í lands sett í Þrastarlundi. Að- alsteinn Sigmundsson forseti sambandsins setti mótið. Á þinginu voru samþykktar ýmsar ályktanir. Ein af þessum ályktunum fjallaði um bindind- ismál. Skoraði þingið á ungmennafélög í sveitum að beita isér fyrir þessu máli,vanda til skemtana sinna og draga úr þeirri áfengisnautn, sem mjög hefir gert vart við sig á slíkum mótum undanfarið. Að lokum var skorað á ríkisstjórn að fram fylgja áfengislögunum eins og frekast er unt, og ennfremur að gefa út „áfengisbækur“, ávísun á víst magn af áfengi, sem hver má kaupa á ákveðnum tíma. Hefir þetta verið tíðkað í Sví- þjóð og þótt gefast vel. Þá var og skorað á ríkisstjórn að veita bæjum og héruðum sjálfsá- kvörðunarrétt um það, hvort þau leyfðu áfengissölu í sínu umdæmi. Að lokum var skor- að á ríkisstjórnina, að láta fara fram þjóðaatkvæði um áfengis- málin í sambandi við næstu al- þingiskosninga-r. Á mótinu var borin fram á- lyktun er fól í sér ýms atriði er mega verða íþróttum til efl- ingar. Þingið kaus 3ja manna nefnd til þess að undirbúa alls- lierjar íþróttamót ungmennafé- laganna á Akureyri sumarið 1940. I nefndina vóru kosnir Sigurður Greipsson skólastjóri í Haukadal. Geir Jónasson magister á Akureyri og Kjart- an Sveinsson á Hvanneyxi. Er mót þetta haldið á Akureyri í tilefni af því að 1940 eru liðin til að svíkja þau í hendur ó- vinanna? Sá verkalýður, sem ætlar sér að berjast við fasismann íþjóð- félaginu og sigra hann, verð- ur að geta upprætt undanfara fasismans í sínu eigin félagi. Fasisminn lifir á lýginni og hefir sigrað á henni, þar sem hann hefir sigrað. Verkalýður- inn verður að hreinsa hreyfingu sína af þeim höfundum lyganna sem nú hafa setí svívirðingar- blett á hana. gurt með sporhunda atvinnu- rekendanna og brautryðjendur fasismans úr íslensku verklýðs- hreyfingunni! Sameinuð verður aljjýðan að heyja baráttu sína fyrir atvinnu, brauði og frelsi. baráttuna gegu auðvaldi, fasisma og afturhaldi, baráttuna, sem Skjaldborgin nú endanlega hefir svikið. Og sameinuð mun alþýðafi sigra. 40 ár síðan ungmennafélags- hreyfingin komst á legg á Ak- ureyri. Ennfremur voru gerðar ályktanir um ýms fleiri atriði, er snerta íjiróttamál ungmenna- félaga og samþykt að taka upp nánari samvinnu við hina lög- skipuðu íþróttamálanefnd, en fyrir hennar hönd mættu þeir á mótinu Guðm. Kr. Guðmunds son og Erlingu.r Pálsson. Þingið samþykkti ályktun um friðarmálin og kaus fulltrúa til þess að ^tarfa að þeim málum í samvinnu við Friðarfélagið, en Ungmennasamb. íslands hafði áður gengið í Friðarfélagið sem heild. Á þinginu fór fram stjórnar- kosning. Forseti sambandsins Aðalsteinn Sigmundsson skor- aðist undan því, að verða aftur í kjöri, þar sem hanp væri svo hlaðinn öðrum störfum. Lögðu fulltrúar þingsins mjög fast' að Aðalsteini að taka enn að sér forustuna, en til þess var hann ófáanlegur. Fór þá fram stjórn- arkosniug og var sér.a Eiríkur J. Eiríksson kosinn forseti sam- bandsins. Rannveig Þorsteins- dóttir var endurkosin gjaldkeri ritari Daníel Ágústínusson kenn ari endurkosinn, varaform. var kjörinn Stefán Jónsson kennari í Reykjavík. Jafntefli milii Fram og Víkiogs Knatíspyrnuveður var ekki sem best í fyrrakvöld, rigning og pollar á vellinum. Víkingur átti fyrst móti vindi að sækja. Er 3 mín. voru af leik fékk Vík- ingur aukaspyrnu. á Fram, Hauk ur fær knöttinn fyrir opnu marki, en mistkst. Vs mín. síð- ar fær Jón Magg. knöttinn fyr- ir opnu marki Víkings, en mis- tekst. Er 41/2 mín, voru af leik fékk Fram liorn á Víking og tók Jón Sig. það, þaut knött- urinn beint í mark, 1 :0. Er 9 min. voru af leik, var auka- spyrna á Fram, Björgvin fær knöttinn fyrir opnu marki, en mistekst. — 3 mín. síðar fær hann knöttinn fyrir opnu marki, en skauf yfir. Gekk nú á ýmsu og lá heldur meira á Fram. Er 23 mín. voru liðnar, skoraði Högni mark, 2:0. — 5 mín. síðar fær Víkingur vítaspyrnu á Fram, en Björgvin brendi af. Víkingur átti meira í þessum hálfleik. Er 15 mín. voru af seinni hálfleik skorar Fram mark, 3:0. 4 mín. síðar fær Víkingur víta- (Frh. á 4. síðu.) Mótið sýndi það allt, að ung- mennafélögin eru í djarfhuga sókn,ipg að þau eru félagsskap- ur, sem tekur viðfangsefni sín alvarlega, fylgist með straum- hvörfum þjóðfélagsins og lær- ir af þeim. Það fór um tíma nokkurt orð af því, að ung- mennafélögin hefðu týnt hlut- verki sínu. Það mál, sem þau höfðu einkum ritað á gunnfána sinn var sjálfstæðismálið. Það mál var eins og kunnugt er leitt til lykta 1918. Áður én gengið er til taln- ingar atkvæða viljum við und- irritaðir, meiri hluti félagsstjórn ar, bóka eftirfarandi út af alls- herjar atkvæðagreiðslunni: Það hefir átt sér stað við þessa atkvæðagreiðslu, sem ó- trúlegt mundi hafa þótt, efsagt hefði verið fyrir, að 8 menn, sem gengt hafa trúnaðarstörf- um fyrir félagið, þar á meðal ráðsmaðurinn, Sigurður Guð- mundsson, Freyjug. 10, ogtveir stjórnarmeðlimir, þeir Guðjón B. Baldvinsson og Kristínus F. Arndal, menn, sem í þessari at- kvæðagreiðslu var greitt at- kvæði um, hvort skyldu sviptii fulltrúaumboðum fyrir félagið vegna fyrri brota gegn sam- Jiykktum þess, sendu út bréf til félagsmannanna, með eigin und irskriftum, þar sem þeir stað- hæfa og ljúga upp frá rótum,að í Máði sé af okkar hálfu stór- kostleg hækkun félagsgjald- anna, ef tillögurnar við alls- herjaratkvæðagreiðsluna verði samþykktar, enda þótt þeir viti vel, að þessi allsherjaratkvæða- greiðsla kemur ekkert við hæð félagsgjaldanna, og að öll stjórnin hefir samþykkt eftir okkar tillögum og formaður til- kynnt félagsfundi er félagsmál voru á dagskránni, að árgjöld félagsins yrði óbreytt, á meðan stjórn þessi situr og aðalfundur einn getur breytt því. Þeir þrír menn, sem við höfum nafn- greint, hafa því allra manna bezt vitað fyrirfram, að staðhæfing þeirra var lygi, og þeir bæta annari lygi ofati á með því að staðhæfa, að við munum fylgjf fram ákveðinni tillögu (41 kr. gjaldi fyrir 2500 kr. tekjur) Það má vel vera, að ung- mennafélögin hafi ekki áttað sig strax á nýjum viðfangsefnum og að nokkur lægð hafi komið í starfsemi þeirra um nokkurra ára bil. En hvað, sem öllu líður í þeim efnum, þá verður ekki sagt nú að ungmennafélögin hafi ekki komið auga á næg starfsefni eða skorti dirfsku til þess að vinna að þeim. Sá maður, sem á undanförn- um árum Ih'.efir -verið lífið og sálin í starfi ungmennafélag- anna. er Aðalsteinn Sigmunds- áon. Honum er það vafalaust mest að þakka af öllum þeim einstaklingum, sem lagt hafa hönd á plóginn, hve mikilvægt starf ungmennafélaganna hefir verið á undanförnum árum. Nú hefir hann látið af forustunni í bili, en engum kemur þó til hugar, að Aðalsteinn eigi ekki eftir að vinna margt og mikið í þágu uppeldismálanna og ung- mennafélagsskaparins. Og eng- inn efar, að forusta ungmenna- félaganna er í góðum höndum meðan Eiríkur J. Eiríksson er forseti sambandsins. osfrv., sem enginn félagsmaður hefir nokkurntíma komið með, eingöngu í því skyni að fá alls- herjaratkvæðagreiðsluna til að snúast um annað mál heldur en tillögur hennar hljóða um. Við álítum þessa falsbréfaútgáfu og blekkingarherferð, sem undir- búin er þannig, að vitneskja unj bréfin kom ekki fyr en of seint til meiri hluta félagsstjórnar — bréfin komu út á sunnudags- morgun — vera algerlega óheyrða og óleyfilega, — ekki sízt innan verklýðssambandsins, og að henni svipi ekki til neins annars en aðferða ofbeldis- flokka erlendra, og teljum þetfa tiltæki áttmenninganna því hættulegra, sem þeim ber sér- stök skjdda til sem trúnaðar- mönnum félagsins að varasl rangan, hvað þá heldur upplog- inn fréttaburð, og að orð þeirra hljóta jiví að mega sín meira, hjá félagsmönnum, sem ókunn- ugt er um þessi mál, heldur en venjulegra félagsmanna. Þar sem vitað er að þessi kosn- ingalygi og falsbréf var út- breidd um allan bæinn, hefir það blekkt fjölda manna til að greiða atkvæði ekki um íillög- urnar eins og þær lágu fyrir, heldur gegn þeim í þeim til- gangi, eftir leiðbeiningum átt- menninganna, að komast hjá hinni upplognu félagsgjalda- hækkun. Hafa þessir menn með falsbréfum sínum stórkostlega falsað úrslit atkvæðagreiðslunn- ar og félagsviljann í hag nei- kvæðu atkvæðunum. Við lítum svo á, að þetta sé svo alvarlegt trúnaðarbrot og hættulegt fyrir starfsemi verk- (Frh. á 4. síðu.) Meirihluti Dagsbrúaarstjórnarlun- ar mútmælir kosningaáróðri „Skialdborgarinnar“ (Sjá greln á 1. síðu)

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.