Þjóðviljinn - 14.06.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.06.1938, Blaðsíða 4
Lögreglan að ¦ * leiktjaldabaki Austurrísk kvikraynd, er sýnir spennandi sakamála viðfcurði er gerðust í sara bandi við frumsýningu á afburða skrautlegri fjöi- leikasýflÍHgu. Aðalhlutv. leikur sænska „revy"-drottningin Zarah Leander ásamt austurísku leikurunum Atfila Hörbig- er, Theo Linger, o. fi. :2£ Op bopgínni Næturlæknir í nótt er Bergsveinn Ólafsson, Hávallagötu 47, sími 4985. Næturvörður \ er í Reykjavíkur-apóteki Lyfjabúðinni Iðunn. °g Útvarpið í dag: 12,00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfre?nir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Lög úr tón- filmum. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi; Um Arna Magnús. son, II. (dr. Björn K. Þórólfs- son). 20.40 Salartónlist (plötur): a) Kvartett, Op. 127, Es-dúr, .eftir Beethoven. b^ Píanókvintett í A-dúr, Op i (114, eftir Sqhubert'. 22.00 Dagskrárlok. Ungfru Pearl Pálmason vestur-íslenskur fiðluleikari, ætlar að halda hljómleika hér í bænum þ. 15. þ. m. á vegum Tónlistarfélagsins. Skipafréttir. Gullfoss fór til Leith og Kaup mannahafnar í gær, Goðafoss jer í Húll, Brúarfoss er væntan- legur til Vestmannaeyja í dag, Dettifoss ler á Akureyri, (Lagarfoss tíit í IReykjavík, Selfoss kemur til Vestrnanna- jeyja í dag, Drotningin kom frá útlöndum í gærmorgun. Stefán Guðmundsson, söngvari var meðal farþega á Dronn- ing Alexandrine í gær. Tímarit Tónlistarfélagsins 1. árg. 3. hefti, er nýkomið út Flytur það þessar greinar: Pearl Pálmason, Verður góð tónlist úrelt, Hvað vantar, Listrænn landshluti, Bláa kápan, o. fl. Með þessu litla tímariti hafa ís- Ienskir tónli?*armenn og tónlist- arvinir eignast málgagn, sem á skilið að komast víða. Öll heftin sem komin eru, flytja al- þýðlegar greinar um tónlist', sem allir geta lesið sér til fróð- leiks og skemtunar. Haraldur Sigurðsson hinn víðfrægi píanóleikari, heldur hljómleika í kvöld í Gamla Bíó. Dr. Björn K. þórólfsson flytur í kvöld í útvarpið annáð erindi sitt' um Á'rna Magn ússon. Happdrætti Karlakórs Iðnaðar- manna. prégið var í happdrættinu á föstudag hjá lögmanni og korhu vinningar upp á þessi númer: Nr. 24. Ókeypis fargjald raeð kórnum í söngferðalag til Vestur- og Norðurlands. - 1178. Málverk. - 216. Standlampi. - 270. Peningar kr. 25.00. - 301 Málverk. - 388. Bækur Vilhjálms Ste- fánssonar í íslenskri þýð. - 1472. Peningar, kr. 25.00. Vinninganna má vitja á skrif- stofu byggingameistara í Suð. urgötu 3. Frá Austurbæjarskólanum: Nokkur börn, sem verið hafa í ljósum í Austurbæjarskólan- um í vetur og vor, hafa skilið Mótmæii Framhald af 3. síðu. lýðssamtokanna, að þau verði að gera nauðsynlegar ráðstafan ir gegn sIíku,ogáskiljum okkur allan rétt til frekari kæru út af þessum kosningum ogfalsbréfa- útgáfum. Héðinn Valdimarsson, Sigurbjörn Björnsson, porsteinn Pétursson. þar eftir handklæði sín. Að- standendur eru vinsamlega beðn ir að láta vitja þeirra í Ijósa- stofu skólans, f dag, kl. 9—11 eða 14—16. Knattspyrnumótið Framhald al 3. síðu. / spyrnu á Fram og skorar mark, 3:1. Er 28 mín. voru af leik skorar Víkingur mark, 3 :2.. Qera Fram-menn nú harða hríð að marki Víkings, en tekst' ekki að skora mark. Er 1 mín. var eftir af leik, gerir Víkingur fal- legt upphlaup og skorarmark, 3:3. Kosniogalygar (Frh. af 1. síðu.) besta fyrir félagið okkar allra; það vilja kommúnistar hindra. Þessvegna er það ein af að- ferðum þeirra til að sundra fé- laginu, að reka alla þá, er lengst hafa starfað fyrir félagið. Félagi! Við væntum þess, að J>ú gerir skyldu þína fyrir sjálf- an þig, félagið þitt og framtíð þess með því að koma og greiða atkvæði á móti lagabreyt unum, á móti hækkun félags- (gjaldanna og á móti öllu, sem miðar Æ/ð því að sundra því, sem þú og aðrir Diagsbrúnar- menn hafa smátt og smátt bygt upp allan þann tíma, sem Dags- brún hefir starfað. Gleymdu ekki að í dag er síðasti dagurinn, sem atkvæða- greiðslan stendur yfir, — settu £i Guj^br5io % Afar fjöruff #g; feaimti- áeg leynilögreglttrayad. AðalhIutv«iJÉin ^ÉT« Shirley Ross, Robert Cumoiingg og „Hot"-songkQMaii Martha Raye HaraMv Siqarönoii Plaiileilnr í Gamla Bíó í kvöld 14. júní fcl. 7Vi síðdegis. Tónverk eftir Haydn, César Franck, Cárl Nielsen og Cho- pin. Aðgöngumiðar fást í bóka- verd. Sigf. Eymundssonar og hljóðfæraverzl. Katrínar Viðar. X aftan við NEI á báðum seðl- unum. Með félagskveðju. Reykjavík, sunnudaginn Í12r júní 1938. I Sigurður Guðmundsson, Freyju götu 10 a, Haraldur PétUrsson, Kr. J. Arndal, Guðm. R. Odds- son, Guðjón B. Baldvinsson, Símon Bjarnasoh, E. Vilhjálms- son, Guðm. Finnbogason. Fram oo K. R. beppa i kvöld kl. 81 Alexander Avdejenko; Eg elska .. 55 um hans. .Hann skríður undan pg gengur honum úr greipum. Garbus rennur aftuf niður í botn með sandskriðunni.. Hann reynir að nýju og árangurinn er sá sami. Aftur liggur hann á gryfjubotninum'. Ennþá reynir hann að bjargast upp og ennþá fellur hann niður. Pannig gengur það koll af kolli. O1"^3 Garbusar er að fjara út. Hann hnígur niður á bakið og réttir frá sér handleggina. Sandurinn legst yfir brjóst hans og skýst yfir skeggstæðið. Garbus hefir ekki rakað sig lengi og mér heyrist — og mér finst ég heyra sandinn urga við skegg- bnoddana. Við hlið hans liggja þeir Bogatyrjov og Fjodorov. Eg skreiðist til þeirra og hrópa á þá. Eg kalla upp nöfn þeirra. Þögnin er einráð um svar- ið. Eg reyni að krafsa mig upp á bakkann og, er inærri því kbminn að markinu. Sandurinn skríður undan mér. Eg lít niður og sé, að enginn gerir sig Ifklegan til þess að fylgja mér eftir. Þeir virðast Vera farnir að kunna vel við sig. Eg renni mér nið- ur til þeirra. Garbus, sem varla má hræra höfuðið kallar til mín. Eg skreiðist í áttina til hans. Hann 'reynir að væta varirjiar með tungunni og eg veiti því eftirtekt, hvernig brjóst hans hefst og hnígur. Jafnvel Bogatyrjov byrjar að hreyfa sig. Hann dreg- ur mig að sér og segir í óráði og hálfgerðum hita sóttarflogum. , , • \ ] ¦ [ j | — Taktu hana, Sanj . . . í vasanum, ég hefi ekki snert á henni. . . . Ég dreg flöskuna upp úr vasa Bogatyrjovs. Híin er ísköld og tær. Með skjálfandi höndum reyni ég að ná úr henni tappanum, um leið og ég horfi á vökvann. Það gutlar á flöskunni, af því að hún er ekki alveg full. Mig svimar af ákafa, en hvernig sem ég reyni næ ég tappanum ekki úr. Ég gríp marghleypuna frá belti mér og slæ hlaupinu við flöskustútinn. Svo set ég hana á munninn og sker mig í varinar á brotunum. En ég held áfram að drekka og hirði ekkert um það, þó að félagar mín- ir finni vínlyktina. Ég finn hvernig kverkarnar vökna, og þróttUr færisit í fæturnar. Að því búnu skríð ég til Garbusar. Ég reyni að finna varir hans í myrkr- inu. Höfuðið er hálfgrafið í sandinn. Mér tekst þó að koma flöskunni milli vara hans og helli víninu niður í hann. Garbus drekkur og krampakenndir drættir fara um andlit hans. Allt í einu grípur hann höndunum utan um flöskuna. Svo spýtir hann út úr sér vökvanum, og segir með þrumandi röddu: — Svínin ykkar, þið skuluð allir verða kallaðir fyrir herrétt. Ekki nema það þó, að hafa áfengi með ^ér í slíkum ferðum. Að svo mæltu kastar hann flöskunni frá sér. Ég er rólegu og allsgáður. Aftur fer ég að reyna að komast upp úr gryf junni. Hinummegin brynlestarinnar heyrast skot. Rauð- liðarnir eru að koma og við klöngrumst í áttina til þeirra. mm Snemma um morguninn á járnbrautarstöðinni Brynlestin var komin þangað til aðgerðar. Þennan sama morgun var það, sem Garbus strikaði nafn mitt út af hermannalistanum, án þess að minnast á það einu orði við mig, og án þess að gefa upp nokkrar orsakir. Ég vissi, að það var áfengisflösk- unni að kenna. Nokkru síðar stóð ég einn á gang- stéttinni og horfði á lestina fara. Allt umhverfis mig var steppan og ég stóð einn meðal framandi manna. ' XXI KAPÍTULI Á afskekktri skiftistöð, þar sem járnbarutarlestin til útlanda hafði staðnæmst til þess að fá vatn, stigu tveir urigir f arþegar iqn| í (vagnana. Peir voru komnir einhversstaðar utan af gresjunni og höfðu beðið bak við vagnana, uns lestin var að fará.. Pá klifruðu þeir eldsnöggt upp járnstigann upp á vagninn. Síð- ar meir mátti athuga hvort þeim heppnaðist að kom. ast inn í svefnvagn. Það voru tveir stigamenn, „Vængurinn" og ég. Við höfðum fundið í Mið-Asíu síðastliðið vor og endurnýjað vináttu okkar. Þegar mér var kastað út úr brynlestinni og ég hafði hvergi höfði mínu að að halla, ákvað ég að fylgja „Vængnum" eftir um hríð. Tíminn leið og skilnaðinum var slegið á frest, uns gott tækifæri byðist. Allan tímann vorum við á eilífum flækingi. Við höfðum beðið eftir hraðlestinni allanóttinaog komið á stöðina kvöldið áður. Við gátum náð dá- litlu af peningum og hurfum svo í bili til þess að drekka þá upp. Síðast ferðuðumst við með f'árn-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.