Þjóðviljinn - 15.06.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.06.1938, Blaðsíða 4
ss Mý/ab'io s§ M Eg áfcæri.. I /Pæltir úr æfisögu Emile | Zola). þessi afburða góða ame- i ríska kvikmynd verður I vegna marg ítrekaðra áskor | ana sýnd í kvöld. Os»rbos®g!nni Næturlæknir Axel Blöndal, Mánagötu 1, sími 3951. Næturvörður er í Reykjavíkur-apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Otvarpið í dag: i 10.00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Rússnesk lög- 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Gervivörur (Eð- varð Árnason verkfræðingur) 20.40 Hljómplötur: a\ „Saga hermannsins'Stón- verk eftir Stravinsky. b^ /-21.10) íslensk lög. ^ (21.35) Harmóníkulög. 22.00 Dagskrárlok. Eðvarð Árnason > símaverkfræðingur flytur í kvöld erindi í útvarpið um gerfi vörur. Vinningar í happdrætti Vorboð ans: 1. 520 kaffistell. 2. 966 málverk eftir Finn Jónss Görelaföib 4 Franhald Dóttir mín og systir okkar Asta Féte&a*sdéttðr Hofsvallagötu 18, verður jarðsungin frá dómkirkjunni á morgun (fimtud)kl.31;2s.d. Elísabet Jónsdóttlr og börn- Grímur Magnússon læknir hefir opnað lækninga- stofu í Suðurgötu 4. Viðtals- tími kl. 2—3 e. h. Studentamótið Þátttökumiðar og merki verða afhent á skrifstofu und- irbúningsnefndarinnar í dag og á mforgun kl. 1—6 e. h. Skrif- stofa undirbúningsnefndarinnar er í Austurstræti 3. ,6ranna maesiis' (Efter den tynde Mand). Afar fjörug og spennandi leynilögreglu-gamanmynd Aðalhlutverkin leika af fram úrskarandi snild MYRNA LOY og WILLIAM POWELL ásamt hundinum ÁSTA. Börn fá ekki aðgang. Trolsbistarnlr í REexico gera baodalag við olia- bnrgoisaua. Fylgismenn Trotskis segja að eignanám olíulindana hafi verið gert „samkvæmt fyrirmælum Stalins“! Landsfundur kvenna hefir skrifstofu í Þingholts- stræti 18. Opið kl. 10—12 f. h. og 4—5 e. h. Föstudaginn og laugardaginn, 17. og 18. j3. m. verður skrifstofan opin allan daginn til kl. 6. Sltidentamðtið. Flokksskrifstolai er á Laugaveg 10, opin alla virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega. Trotskistatnir í Mexíko hafa gefið út ávarp í tilefni af eign- arnámi olíulindanna. Reynaþeir að nota í lýðsskrumsskyni þá staðreynd, að olíuframleiðslan 3. 579 dívanteppi. 4. 746 málverk, eftir K. Smára 5. 135 Dagleið á fjöllum, effir H. K. L. Vinninganna má vitja á skrif- stofu Verkakvennafél. Fram- sókn í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Opið frá kl. 4—6 dagl. Eggert Stefánsson söngvari endurtekur íslenska tónskáldakvöldið annað kvöld í Gamla Bíó. Er Eggert á förum úr bænum, svo búast má við að þetta verði síðustu forvöð að hlusta á hann að þessu sinni. Ætlar Eggert fyrst í ferðalag um landið, en síðaú í sumar fer hann til útlanda. hefir minnkað nokkuð síðustu mánuðina, og æsa þjóðina gegn stjórn Cardenas forseta. Skjal þetta hafa trotskistarn- ir sent öllumm fréttariturum er- lendra blaða og hafa mörg aft- urhaldsblöð notað það til árása á stjórninla í Mexíko. jrotskistarnir hafa einnig beitt sér gegn söfnun, er haf- in hefir verið um allt landið til að afla fjár í skaðabótagreiðsl- ur til olíuhringanna. í ávarpinu eru leiðtogar verk- lýðsfélaganna í Mexíkó nefnd- ir svikarar pg mútuþegar, — einmitt þeir mennirnir, er berj- ast hetjubaráttu til að bæta launakjör og vinnuskilyrði mexí kanska verkalýðsins, og hinn nýi byltingarsinnaði sameining- flokkur verkamanna, bænda og millistéttarmanna sé „útibú Stalins“ í Mexíkó, og eignar- nám olíulindanna hafi verið gert að „undirlagi Stalins“! ÞáUfökE9jm!ðar og merkl afhent 1 skrlfstofa randlrbúniagsnefnd- ar Aastarstræti 3 i dag og á morgun kl, 1-6 e. b. Undirbdnlngsnefndin V. - Grímur Magnússon læknir hefir opnað lækningastofu í Suðugötu 4. Viðtalstími kl. 2-3 e. h. Alexander AvdejenkQ; Eg elska .. 56 braut til Tiflis. Nú vorum við með Mansjúrísku hraðlestinni. Það snjóar. Íhvolft þakið á vagninum var ísað og líkast ágætri rennibraut. Eg finn til kuldans af ísn- um gegnum skóna. Eg| er í röndóttri peysu og með lak um herðarnar. Eg ,er í þessum búningi lestarstjór anum til heiðurs. Eftir augnablik á eg .að hverfa til míns vanalega starfs. Eg skelf og tennurnar nötra í munninum á mér. Það er sem ég hvæsi, um ótta er ekki að ræða. Djarflega klifra ég niður átengslin sem tengja farþegavagnana og farþegaflutning’svagninn. Eg dreg fram lykilinn og læðist eins og köttur inn í búningsklefann.. Þar dusta ég snjóinn af lakinu, læt mér hlýna ögn og jafna mig eftir skjálftann. Eg geng meira að segja að speglinum til þess að komasf að raun um hvernig ég lít út. Að því búnu laumast ég inn á ganginn. Þar er engin lifandi sál. Fram hjá tveimur klefum, og hlusta augnablik við þann þriðja. Svo dreg ég upp lykil og opna dyrnar kunnuglega, pg lít í 'kringum mig í hálfrökrinu. Eg bíð eftir að höfuð rísi upp á koddanum og eg neyðist til þess að lýsa því yfir að eg sé kominh. Peysan mín og lakið sjá fyrir því, að engan gruni neitt. Það er ekk- ert auðveldara en að hreinsa vasa slíkra farþega og grípa stærsfu ferðatöskuna úr netinu. Eg geri hvort- tveggja og hraða mér fram á ganginn og út sömu leið og eg kom. „Vængurinn" bíður þar eftir mér. Við köstum hvorttveggju út í snjódyngjuna og hlaup um burtu af lestinni. Á bak við þéttan snædrifinn runna afhugum við íbráð okkar. Við opnum töskurnar og finnum þar mikið af bókum, gúmmíhitaflöskum, handklæði, tann áburði og tannburstúm. Ennfremur slangur af tímarit um og kassa af konfekti. Við sitjum hljóðir yfir opnum koffortunum, og snædrífan hylur alt fyrir okkur jafnóðum. Eg stelsf til þess að líta á „Væng- inn“ og sé, að hann er kropinn á kné. Vindurinn þlaktir í úfnu hári hans og skeggi. Augnalokin síga niður fyrir augun, og varirnar eru innsognar eða eins og hann hefði þær á milli tannanna. Hann er að bíða eftir einu eða öðru. 1 Hann lýtur áfram í’játtina til mín, starir svo á mig .þöndum augum og segir hljóðlega: — Ekkert annað, dýrlingur. í vasa mínum eru tvö úr, þungt sigarettuveski og dálítill pakki. En eg hristi höfuðið rólega. — Þú hefir ekki fundið neitt.í vösunum. — Nei. „Vængurinn“ þýtur upp og læsir klónumj í háls- inn á mér og hrópar, um leið og hann spýtir í aug- un á mér: f — Ætlar þú að hafa af mér minn hluta, hræið þitt? Ert þú að hugsa um að safna auði á minn kostn að. j Skyndilega sleppir hann tökunum, rífur af sér loð- húfuna og æpir: — Láttu minn hluta koma í (húfuna. Eg renni huganum yfir viðskifti mín og „Vængs- iins“. Eg minnist þess, þegar við náðum einu sinni fullu ferðakofforti af gull og silfurmunum1. í minn hlut kom ekkert annað en að fá að dvelja um hríð í fylgsni okkar, neyta kókains og borða k^kur. Skraut- gripirnir komu allir í lilut „Vængsins“. Eg gríp úrin upp ú rvasa mínum, rétti þau leyftursnögt upp að andliti lians og hrópaði í ögrunartón: — Þú færð þau ekki, og verður að leita til ein- hvers annars til þess að stela fyrir þig. ( „Vængurinn“ lætur ekki hugfallast, heldur réttir höndina enn lengra fram og augnaráð hans er eins og nístandi stáloddar. Hraðinn er styrkur hans, og á honum hefir hann lifað í ’tuttugu ár. Snarræðið hef- ir bjargað honum frá fangelsunum og það hefir gert hann frægan. En eg er liðugri en „Vængurinn“, þrátt fyrir alt. Eg berst fyrir frelsinu, en hann berst ekki fyrir neinu. Vikum og mánuðum saman hefi eg búið mig undir þetta augnablik og aldrei slept stór- eflis hníf úr hendinni. En hann óskar aðeins eftir því að geta lifað alla æfi á minn kostnað. „Vængurinn“ hefir aftur gripið um hálsinn á mér, svo lítur hanji snögglega niður, þrífur um fæturnar á mér og kippir mér að sér. Eg sé, að hann ætlar að slá höfðinu á mér við trjástöfn, svo mun hann sitjast klofvega yfir mig og gera við mig, það sem honum sýnist. < Við föllum báðir í einu. Eg finn til máttleysis, og sé „Vænginn“ aðeins ógreinilega. Mér finst eg vera að falla í svefn og mér sýnist fjandmaður minn stynja og skríða á fjórum fótúm. En þrótturinn brest ur. Hann eins og fellur fram yfir mig, og eg sé ein-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.