Þjóðviljinn - 16.06.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 16.06.1938, Síða 1
 KjallarafbAðir f Reykjavik 1938. Nú era 1109 kjallarafbtioir f bannm eg f pelm búa 24S2 faflerbnlr og 1077 bOrn. KjjalIarafbúO- um betlr fjiilgaO nm 179 siðan árlð 1926. I heHsuspiUandi ibúOum búa tœpt þúsund manns þar af 268 börn. - Hvað gera yfirvöldin til að bseta úr pessu hræðiieea ástandi? SKÝRSLA heiíbrigðisfulltrúa um kiallaraíbúðir í Reykja- vík 1935 er komin út. Skoðunar menn hafa rannsakað þær 1109 kjallaraíbúðir, sem nú eru í Reykjavík og skifta þeim þannig niður: Qóðar 228. Sæmilegar 543. Lélegar 223. Mjög lélegar 62. Óhæfar 30. ! smíðum 23. Óhætt’ er að fullyrða að þær íbúðir sem taldar eru „lélegar, mjög lélegar og óhæfar“, eru allar beinlínis heilsuspillandi að Ibúa í og þær, sem taldar eru óhæfar, er beinlínis glæpsam- legt að láta fólk búa í. Þess skal getið, að þó raki og rottugang- ur sé í íbúð, þá er hún samt oft ekki t’alin nema léleg. ! ,,lélegu“ íbúðunum búa 462 fullorðnir og 201 barn, í þeim „mjög lélegu" og „óhæfu“ búa 189 fullorðnir og 68 börn. AIIs búa þannig í beinlínis heilsu- spillandi íbúðum 651 fullorðnir tog 269 böm eða tæp 1000' manns. Það þarf ekki að fjölyrða um hverjir það eru, sem verða að búa í þessum verstu íbúðum bæjarins. það er barnmargar verkamannafjölskyldur. Og það þarf heldur ekki að efast um að þær eru látnar borga tiltölulega dýrustu húsaleiguna. Skulu hér nefnd nokkur dæmi úr skýrslu skoðunarmannanna: I einni íbúð er lýsingin svo: Hæð glugganna frá jörðu ereng in, það er raki I íbúðinni, eng- inn forgarður, — og í athuga- semd segir: það er rottugangur í íbúðinni og hún ér í alla staði óhæf. Ibúðin telst 3 herbergi og| eldhús. I þessari íbúð búa 4 fullorðnir og 3 böm.. Og leig- an er 75 kr. á mánuði. önnur íbúð: Raki, eldstó á gangi, rottugangur, íbúðin köld, „mjög léleg“. — 35 kr. á mán- iuði — takk. f Þriðja íbúð: Gluggarnir snúa (tkki íVétta átt, gluggar eru ekki að götu, enginn forgarður, í- (búðin köld og léleg, — 2 her- fbergi og eldhús — 50 krónur — og í þessu búa 2 fullorðnir og 2 börn. Islendingar taka þátt í sundmeistaramóti Evrópu í London í ágúst í sumar verður sund- meistaramót Evrópu háð í London. Munu þátttakendur frá flestum eða öllum löndum álf- unnar keppa þar um sundmeist- aratitil Evrópu. íslendingum hefir verið boðin jþátttaka í ;sundmóti þessu. Sund ráð Reykjavíkur hefir með allan undirbúning að gera og skýrðí Þjóðviljanum svo frá, í gær, að Ibúið væri að ákveða, að senda nokkra sundmenn á mótið. Ekki j er þó enn að fullu ráðið hverjir verða sendir. Það er mikilsvert fyrir ís- Ienska íþróttamenn, að þeim gef ist kostur á að taka þátt í mót- um sem þessum. Þó að þess sé tæplega að vænta, að íslenskir þátttakendur sæki mikla sigra á slík mót, þá geta þeir sótt þang- að fræðslu um sundíþróttina, sem yrði ekki aðeins þeim, held ur öllum er sund iðka hér til mikilvægra nota. Fjórða íbúð: Gluggar við1 jörðu, í ranga átt, ratö í íbúð- inni, enginn forgarður, rottu- Framhald á 4. .síðu. Sorglegt slys Kona og barii í Borgarfirði jeystra fórust í (húsbruna í gær. Fréttaritari útvárpsins að Hall- ormsstað lýsir atburðinum þann ‘g; í gær’kl. 6 kviknaði í húsinu Bakkagerðiseyri í Borgarfirði. — íkviknunin varð mjög skyndi lega. Eldurinn læsti sig í föt aldraðrar konu og stóðu þau í ljósum loga er hún kom út úr eldinum, og var hún þá næst- um meðvitundarlaus. Hafði hún reynt að bjarga ársgötnlu barni en mist það. Barnið og könan brunnu til bana. Konan hét Ragnheiður Sigurbjörg ísaks-t dóttir frá Seljamýri. En barnið átti Sigurður sonur hennar. Hús inu varð bjargað. Valnr vau Islands- mótlð Orslitakappleikur Islandsmóts- ins var háður í gærkveldi Iþróttavellinum. Keptu þar Val- ur og Víkingur. Fóru leikar svo, að Valur vann Víking með 3:2, og þac með sæmdarheitið: Besta knatt- spymufélag íslands. Leikurinn var yfirleitt' vel leik- inn, og var Valur vel að sigrin- um kominn. Stinningsgola var á suð-vest- an ,léku Valsmenn undan vindi í fyrri hálfleik, og skoruðu tvö mörk, en þriðja markið er 8 mín Framhald á 4. .síðu lenlein kiefst pess að nas- istar fii 4 fulltria i stjirn TékkðsHvakfn. Stylur breska stjérili krðfer Basistaima? EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV í gær sendi Henlein stjórninni í Tékkösló- vakíu ákveðnar kröfur um að teknar yrðu í ríktsstjórnina fjórir fulltrúar þýsku nasistanna, — símar Frank Pitcairn, fréttaritari Nordpress í Prag. Krofur þessar voru settar fram í Jeynibréfi, og er ekki geiið um það í hinum opinberu til- kynningum stjórnarinnar í dag, en einungis sagt að samningaumleitununbm sé haldið áfram. Talid er líklegt að krefur Henleins séu sfuddar af ensku stjórninni. Breski sendiherrann í Prag álti í dag langt viðtal við þýska sendiherrann. Stjörnmálamenn telja þessar kröfur mjog ískyggí- legar, enda er hér faríð inn á sömu leiðina og farin var í Austurríkismálunum. FRÉTTARITARL, Vatnsflóð fi Onla-fljóll stöðvar lókn Japana. Illir jipiski beriu i florðnr-iiBi ihætti LONDON í GÆR. FÚ. Vatnsflóð Gula-fljóts hefír í sVÍpinn bundið enda á fram- (sókn Japana í Hon-an héraði. Á einum stað skilur fimm mílrí^ þreitt vatnsflóð heri Japana og. Kínverja. Japanir telaj sig hafa komist undan flóðinu án verulq gs manntjóns, eftir vonlausar tilraunir til þess að gera viðll flóðgarðana. '■ Hinsvegar segja þeir, að ó- hemju fiöldi manna, sem ekki taki þátt í bardögunum hafifar- ist á flóðarsvæðinu, eða alt að 150.000 manns. Telja japönsku fregnirnar. a:ð 900 enskra fer- mílna svæði sé u,ndir vatni, og að 2000 þorp íhjafi farið í kaf. Vatnið beljar áLstur t'ftir frá Cheng-Chow í áttina til strand- ar með fimm mílna hraða á klukkustund. Bændur (af þessu svæði flýjá í allar áttir til þess að forða sér uindan flóðinu. Kínverjar segja aftur á móti að það hafi ekki farist mjög marg- ir menn meðal íbúanna, en 1200 japanskir hermenn hafi druknaS Og ajiur her Japana í Norður- Kbia sé í allvemlegri hættu. Nýjar sprungur em sagðar vera pð koma í flóðgarðana jneðar í vánni og er þá hætt við vatnsflóði í Chantung-héraði. Mest af landi því sem nú er undir vatni, hefir verið á vald: Japana síðan þeir tóku Su-chow fyrir þremur vikum. Eins og nú standa sakir, er vatnsflóðið komið 65 mílur ensk ar til austurs, þaðan sem flóð- garðarnir brotnuðu fyrst. Vatn- ið vex að magni og straum- hraða, þar sem mjög miklar rign ingar hafa gengið og eru flóðin líkleg til þess að fara vaxandi. Um þetta leyti árs byrjar Gula- fljót að vaxa og er venjulega Imest í júlí-lok. pað er taliðhug: anlegt, að Japanir megi mec öllu hverfa af þessu svæði. í neðri málstofu breska þing ins var aðstoðarmaður utanrík ismálaráðherrans í dag beðini um nánari upplýsingar viðvíkj andi loftárásum á (^antön. Ham: sagði, að 3500—4000 mann hefðu farist í þessum árásum : maí-lok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.