Alþýðublaðið - 30.08.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.08.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐU.BLAÖIÐ i-3 B. S. R. Sími 716, 880 og- 970. Sætaferð austúr yJQr fjali á þ^erjuni (tegi. nokkuð áður en hann "'i\ú að fcepþa inri á völlihn, ög'" hljó'p" þar frám og aftur tíl að liðka s>g fyrir hlaupið. Hann var í hvitri kápu og litu mean undrandi hyer á annan og sparðu „hvert mað- urinn ætlaði virkiiega að hlaupa í þessum klæðnaði". En þeir fengu brátt að vita að svo var ekki, er hana gettk . að.yiðþ.ragð*- mörkum ásamt öðrum keppend um, i hlaupabúningi sínum. Var þeim vel fagnað, hlaupagörpun- am, en Jóni þó bezt, því nú höfðu menn ekki séð hannhlaupa síðan a Víðavangshlaupi 1 R, 1917. Ræsk gaf viðbragðsmerkið og fjórmenningarnir fóru á stað hægt og rólega. Jóa ætiaði auðsjáan- lega ekki að hafa forystuna, en hcfir hinsvegar séð að við svo búið mátti ekki standa, ef hið við- urkenda fslenzka met ætti ekki að verða úr sögunni. Hijóp hann því fyrir, en hinir fylgdu íast á eftir. Hann hljóp fyrsta skeiðhriqginn á 63 sek, og þótti möunum held- ur geyst farið á stað í svona löngu hiaupi. Hægði hann á sér er á leið. Menn tóku fljótt eítir hinu fall- ega hlaupalagi Jóns, og óskuðu að allir ©kkar hlauparar temdu sér siíkt hlaupalag. Ttmi Jóns, 16 mín. 20 sek., er ekki goður aamasibosinn við met hans á þess- ari vegalengd, sem er 15 mín. 353/10 sek., en þó þolanlegur á þessari hlaupabraut, sem baaði er grýtt og altof hörð, hyort heldur iuíaupið er á fimleikaskóm eða gaddaskóm; þyrfti nauðsynlega að lagfæra, hlaupabrautina íyrir næsta ieikmót. Guðjón Júlíusson var næstur á 16 mfn. 33 sek., og ruddi þannig sitt íyrra met er var réttar 17 mín^ Þriðji var Þoíkeii Sigurðssoa á 16 mín. 44 sek. Og er hér um mikia íram- för að ræða hjá báðum þessum hlaupurum. Ættu íþróttamenn vorir að taka þá sér til fyrir- myndar— því Vel hafa þeir æft En það er æfingaleysið og óstöð- ugur áhugi fyriríþróttinni, sem sýnisi hamla úti íþróttaiífi okkar. Nytt ave Þar eð eg hefi samið um kaup á nýjum kola- farm erlendis, hefi eg sett niður verð á kol- um þeim, er eg hefi fyrirliggjandí hér, í sam- ræ.mi við markaðsverð erlendis. Kolin eru geýmd í húsi og eru fyrsta' fiokks ofnkol. Kolaverðið er frá í dag að telja: S£> fi'ar. pr; tonn heimflutt, rii 1 # U'UUoi' — Ingimar J, átti eftir 2 skeið hringi, er hann hætti. Hefir þa"ð ugglaust verið 1500 stikna hlaup- ið sem dregið hefir úr þoli hans. Is iaglis -o| fipi. Kveikja, ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi sfðar ea kl. 8V4 í kvöld. Lagarfoss kom hingað frá Skot- landi í gær með ko! íil lands verzlunarinnar. Kom við i Hafn- arfirði og skipaði 'upp þar 100 tonnum handa Vífilsstaðahælinu. Eristinn Jónsson frá Mörk, bryti, féil útbyrðis af mótorskip inu „Svalan* og druknaði. Slysið vildi til skamt frá Bilbso, Veður hafði verið hið versta. Suðurland fer ekki til Vest fjarða á fimtudaginn. Skipið kvað vera bilað og óvíst hvort það muni verða ferðafært fyrst um sinn. U'ótorkútterinn Leitur kom á sunnudaginn frá Vestfjörðum. Hef- ir verið þar á fiskiveiðum með handfæri síðan í júiíbyrjun. Fisk- 'TJÆ nnið að í Þingholtsstræti 3 er ódýrast íatatau, frakkar og fot. Vindlar o. m. fl. Notið tækifærið. Komiðog skoðið. - Virðingarfylst. K. S. Ödýxrast gert við prfmusa, blikk- og e'mgilieruð áhöld á Berg- stáðastrætt 8 uppi. Alþýðumeun verzla sð öðru jöfnu við þá sem auglýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa í Aiþýdublaðinu. aði rúm 100 skippund, Nokkrir af meðlimum Sjómannafélagsins höfðu skipið á leigu. Formaðurinn var Baldvin Halidórsson. Steiiiug kémur á morgun. GnUfoss kemur annað kvöld, íer norður 1 Lim land og til baka aftur. fljálparstöð Hjúkrunarfélagsins Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11*—12 f. h. Þriðjudaga . . — 5 —6e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga. , . . — ,5 —! 6 e. h. Laugardaga , . • ,.¦ i- 3 — 4 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.