Þjóðviljinn - 16.06.1938, Side 4

Þjóðviljinn - 16.06.1938, Side 4
ap l\íý/<a b'io sg Eg ákæri.. (Þættir úr æfisögu Emile Zota). pessi afburða góða ame- ríska kvikmynd verður vegna marg ítrekaðra áskor ana sýnd í kvöfd. Næturlæknir Daníel Fjeldsted, l l/erfisgötii| 48, sími 3272. Næturvörður er í Reykjavíkur-apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Ctvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Hljómplötur: Lög úr óper ettúm. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Frá Ferðafélagi íslands. 20.25 Frá útlöndum. 20.40 Einleikur á celló ^PprhalI- ur Árnason'). 21.00 Otvarpshljómsveitin leikur 21.30 Hljómplötur: Andleg tón- list. 22.00 Dagskrárlok. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband að Grenjaðarstað í Suður-Þingeyjarsýslu, af síra Þorgrími V. Sigurðssyni, ungfrú Guðrún Sigurðardóttir, Ásvalla- götu 28 og Jón Éiríksson, cand. rned. Eggert Stefánsson hefir frestað söngkvöldi sínu þar til í næstU viku. Skipafréttir. Gullfoss er á útleið, Goðafoss er í Hamborg, Brúarfoss er í Reykjavík, Dettifoss er væntan- legur hingað í dag að vestan, Selfoss er væntanlegur í dag frá útlöndum, Lagarfoss er í Reykjavík, fer héðan í kvöld til Austfjarða og útlanda. Mentaskólanum verður sagt upp klj. 1 í (áag. Elsa Sigfúss syngur í míkrófón í Iðnó í kvöld. Carl Billich aðstoðar. Ríkisskip. Súðin fór frá Reykjavík kl, (9 í jgærkvöldi í strandferð aust'- ur um land. Esja ér í Glasgow, Póstamir á morgun: Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ö1 #uss- og Flóapóstar, Hafnar- fjörður, Seltajrnames, Þrasta- í/ÆgMKé wm s ■ '3f|j ' fi&ttitm \ . S':*V ; 0 GarolaÍjmo a Franhald ,6ranna mansiB8‘ (Efter den tyade Mand). Afar fjörug og spennandi leynilögreglu-gamanmynd Aðalhlutverkin leika af fram úrskarandi sniíd MYRNA LOY og WILLIAM POWELL ásamt hundinam ÁSTA, Börn fá ekki aðgang. laagasæaágaM—n—B—5 Flokksfélaaa r og aðrir lesendur! Skiptið við þá, sem aug- Iýsa í pjóðviljanum, og lát- ið blaðsins getiðl Daglegt lif á Gula-fljótinu (Sja fcétt á t. síðu). Mæðiveikin Framhald af 3. síðu, f staðinn fyrir að taka allt féð í einu inn í gerðið eða al- menninginn og láta það standa þar tímum saman/ sé komið upp afgirtum svæðum í sambandi við réttirnar.. Þar væri safn-ið; haft á beit, en. aðeins teknir smáhópar í. einu irm í almenn- inginn og féð úr þeitn dregtð í sundur á skömmum tíma. Ráð stafanir svipaðar. þessu myndu áreiðanlega hafa mikla þýðingu í sambandi við útbreiðslu mæði veikinnar. Miklar líkur eru £yr- ir því, að þær gætu dregið úr sóttinni, sérstaklega ef einstak ir bændur tækju jáfnframt upp nákvæmar varnir. Bændur verða að gæta full- kominnar nákvæmni við hefma réttun. Helzt má engin aðftomu- kind (ekki heldur frá „friskum! þæjum“) komast inn í heima- rétt eða hús. Ef slíkt kemuit fyrir, verður að taka þær kind- ur tafarlaust úr fénu og ef natrð lundur, Laugarvatn, Breiðafjarð arpóstur, NorðanpóstUr, Dala- póstur, Barðastrandapóstur, Lax foss til Borgarness,, Fagranes til Akraness, Þingvellir, Fljótshlíð- arpóstur, Austanpóstur. Til Reykjavíkur: Mosfells- sveitar-, Kjalarness-, Reykjaness Ölfuss og Flóapóstar, Hafnar- fjörður, Seltjarnarnes, Þrasta- lundur, Laugarvatn, Þingvellir, Fagranes frá Akranesi, Laxfoss frá Borgarnesi, Þykvabæjarpóst ur, Norðanpóstur, Breiðafjarð- arpóstur, Strandasýslupóstur, Barðastrandapóstur, Kirkjubæj- arklaustur-póstur. ' Kaffisamsæti heldur Glímufélagið Ármann fyrir úrvalsflokk kvenna (Nor- egsfarana) í Oddfellow-húsinu '&iiðri í kvöld kl. 9. öllum Ármenningum heimil þátttaka. synlegt er að hýsa þær, verður jað gera það í sérstöku húsí, t. d. hesthúsi. i Þeir bændur, sem eru líkt settir og bóndinn á Hrísum, geta jafnvel vænzt þess, að tak- ■ast mætti að verjast veikinni til frambúðar. Jafnframt myndi : þó vera sjálfsagt að leitast við !■ að auka mótstöðu stofnsins eft- ' ir því sem auknar athuganir og " reynsla á því sviði kynni að jieiða í ljós. ! Er niðurskurður fjárins, ái sjúka svæðinu heppileg lausn ? ! Mér er það fullljóst, að sú ; ‘reynsla, sem þessar athuganir -eru byggðar á, nær alltof skamt Engu að síður álít ég tmjög þýðingarmikið, að veita þessu athygli, sérstaklega þar sem nú hefir komið til tals, að fram- kvæma ráðstafanir gegn mæði- veikinni, sem væru mun stór- kostlegri en nokkuð það, sem hingað til hefir verið ráðist í, en það er niðurskurður fjárins á ölht sýkta svæðinu. Það er tvímælalaust mjög nauðsynlegt að taka nákvæmlega til athug- unar, að með því yrði og skor- inn niður sá hluti fjártns, sem hefir enga mótstöðú gegnveik- inni. Þótt' ég ætli ekki í þess- ari grein að fara neitt' frekar út í niðurskurðarmálið, álít' ég þó skyldu mína að benda á, að1 þótt' það tækist með besta ár- angri að framkvæma algerðan niðurskurð og stöðva mæði- veikina, en það tel ég ímjög hæpið, þá er þó ekki þar með öll sýkingarhætta um garð gengin. Samkvæmt athugunum Ásgeirs Einarssonar dýralæknis eru á Austurlandi og í Þingeyj- arsýslu f jársjúkdómar, sem ekki virðist bera á annarsstaðar. Fyrir stuttu hafa og boristfrétt- ir um nýjan sjúkdóm í fénu á Þverhöfða í Breiðdal í Suður- Múlasýslu. Fjárskipti á stórum1. stíl gætu tvímælalaust orsakað' dreifingu slíkra sjúkdóma, sér- staklega þar sem flutningar og breytt' skilyrði myndu væntan- lega draga úr mótstöðu fjárins almennt. Ef tækilegt reyndist að láta mæðiveikina hreinsa úr fénu mótstöðuminnsta hluta þess, | væri frekar ástæða til þess að j sá stofn, sem yxi upp af: því, yrði mótstöðumeiri gegn lungna kvillum yfirleitt". Valur vinnur Islandsmótið FRAMH. AF 1. SÍÐU útur voru af seinni hálfleik; Fórui þá Víkingsmenn að herða sókn- ! ina, og tókst að skora tvö mörk. og lauk svo leiknum 3 : 2. Stigafjöldi félaganna er sem j hér segir: Valur 5 stig,.Víking- í ur 4, Fram 2, K. R. 2. SnæbiörnárBer- gilsey látinn. Snæbjörn Kristjánsson, fyrr- lum bóndi í Hergilsey, andaðist í sjúkrahúsinu í Stykkishólmi í dag kl. 15, 65 ára að aldri. — Hann var yfir 50 ár hreppstjóri í Flateyjarhreppi og lengst af bjó hanns LHergiteey, en síðustu árin dvaldi hann hjá tengdasyni sínum, síra Jóni Þorvarðssyni á Stað á Reykjanesi. (F. Ú.) Flokksskrifstofan er á Laugaveg 10, opin aOa virka daga frfi 5—7 e. h. Félngar, munið að greíða floklíBgjöld jrkkar skflvíslega. Kiallaraibððir í Reykjavík 1938 (Frh. af 1. síðu.) gangur, „mjög Iéleg“. í henni búa 3 fullorðnir og 4 börn. — Mánaðarleiga 90 krónur! Síðasta dæmið, sem taka skal að sinni, er þetta: <r f einu herbergi og eldhúsi í kjallara, — sem skoðunarnefnd einkennir með „léleg“, — búa 2 fullorðnir og 5 böm — ogf 'borga 65 krónur fyrir. Svona er aðbúnaðurinn að þeim ffitækustu í Reykjavík. petta er það, sem auðvaldskipu lagið réttir að yngstu kynslóð'- inni: raki, rottugangur, sólar- Ieysi, kuldi, berklar. Og foreldr- arnir verða að borga 65 kr. ó mánuði fyrir eitt herbergi og; eldhús handa 5 bömum. ) Lög eru samþykkt um bann gegn kjallaraíbúðum. — Kjall- araíbúðum fjölgar. Lög eru samþykkt til að út- rýma berklaveiki. — En það eru skapaðar klakstöðvar fyrir iberkla í líkömum fátækustu Iþarnanna, og foreldramir íátn- ir borga okurleigu fyrir gróðr- arstíur berklanna. þegar kommúmstar leggja til að bærin nbyggi íbúðir, ödýrar og heilnæmar, svarar íhaldið: „pað er fyrir utan verkahring bæjarstjórnar að bæta úr slík- um þörfum manna“. Og á ,,barnadögum“ grætur svo Morgunblaðið nokkrum krókódílstárum yfir börnunum sem íhaldið ofurselur berklum og heilsutjóni. Það er hart að til skuli vera tíu þúsund Reykvíkingar, sem vilja leggja blessun sína yfir þetta ástand. — En þeim fer fækkandi. Þjóðviljinn mun taka hús- næðismálin til rækilegrar með- Terðar í næstu blöðum. Bs—mm—mmmmmmmmmmmmm Dtbreiiit ÞjéðviijsBB /

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.