Þjóðviljinn - 17.06.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.06.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR FÖSTUDAG 17. JONl 1938. 137. TÖLUBLAÐ Ohemjuþátttakaal- mennings í Tékkó- slóvakíuíinnanríkis- i láni til landvarna. Súdetarnir leggja fram sjnn skerf til lánsins. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV Fréitaritari Nordpress í Prag, Frank Pil~ cairn símar; Sfjórn Tékkóslóvakíu hefir boðið úí innan- ríkislán til landvarna og er þátlaka almenn- ings af öllum stéttum geysimikil, einnig í Sú- deiahéruðunum.% Þh daga sem liðnir eru síðan lánið var boð~ ið úi hafa menn skrifað sig fyrir 250 miljön- »um iékkneskra króna. FRÉTTARITARI.. .------------------------------------------------------------------------------------------------. IJppsogp Mentaskðlans Athyglisverð tillaga nm endar- Mr á skólafyrirkomalaginn. 42 slúdentar og 76 pgnfræðiHpr útskrifnönst. Mentaskólanum var sagt upp í gær. Pálmi rektor Hannesson lýsti starfi skólans á liðnu skóla- ári og vorprófum, afhenti hin um nýju stúdentum og gagn- fræðingum prófskýrteini og út- hlutaði verðlaunum. I ræðu, er rektor flutti., talaði hann um vandamál skólans í sambandi við nemendatakmörkunina. Taldi hann helztu lausn þess máls þá, að gagnfræðadeildin yrði lögð niður, em í hennai' stað væru stofnaðir einn eða fleiri gagnfræðaskólar í jr^ænum, er tækju 2—300 börn, og færS þar fram úrvalið upp í Mennta- skólann. En fyrir unglinga utan af landi, er sæktu um upptöMu' í Menntaskólann, yrði haftnám- skeið í sambandi við skólann til að létta þeim aðstöðurnunirMi. Er þessi tillaga rektörs mjög athyglisverð, og líkleg til, ef framkvæmd yrði, að bæta a$ miklum mun úr því misrétti,, er lokun Menntáskólans hefir- iil leiðar lcotnið. Fara hér á eftir nöfn nýju stúdentanna: MÁLADEILD: Agnar Tryggvason. Ástríður Helgadóttir. Bóðvar E. Kvaratu Drífa Viðar. Einar Ingimundarson. Gísli Ólafsson. Guðmundur Pétursson. Guðrún Hafstein. Guðrún Steingrímsdóttir. Guðrún Vilmundardóttir. Hjördís Pétursdóttir. Iðunn Eylands. Ingileif Hallgrímsdóttir. ; Margrét Sigurðardóttir. Margrét Vilhjálmsdóttir. María Pétursdóttir. Ólöf Bjarnadóttir. Ragnheiður Thors. Rósa Gestsdóttir. Sigfríður Nieljohníusdóttir. Pór Guðjónssori. Þórdís Claessen. Utanskóla: Guðmundur Hraundal. (Frh. á 4. síðu.) 16S þnsund krönnr á Ari I lelgn eftlr heilsn- splllandl k|allaraibftðir Leiga fyrir 2 dimm og köid kjallaraherbergi með eldstó er al- ment 50 kr. - eins og eftir góða íbúð í Verkam.bústððuanm. Það er nægllegt €é tll að standa undir grelðsln vaxta og afborgana af hellnœmnm fbiiðnm, en fhaldið vill ekkl byggja pœr af þii aO gœðingar pess péna á húsnæðlsskortinum. Útrýming heilsuspillandí kjall- araíbúðanna í Reykjavík, er lífsnauðsynjamál. Meðan þeim er ekki útrýmt munu berkla- varnirnar reynast kák. Meðan þær eru látnar viðgangast' er uppvaxandi kynslóðin ofurseld 17. júní riatíðahöld íþrótia manna í dag. Glímufélagið ÁrriláHn iglengst fyrír hátíðahöldum íþrótta- jmanna I dag, 17. júní. \ Hefjast þau kl. 1.30 með því | að Lúðrasveit Reykjavíkur leik (Frh. á 4. síðu.) heilsutjóni og hvíta dauðanum. Og útrýming þessara pestar- ;bæla er fjárhagslega kleif. Fyrir þær 315 kjallaraíbúðir, sem dæmdar eru lélegar, mjög lélegar og óhæfar, er nú greitt í leigu árlega yfir 100 þúsund krónur, eða yfir 43 kr. að með- altali á íbúð á mánuði. Pað er vitanlegt að Reykjavíkurbær greiðir árlega í húsaleigu milli 300,000 og 400,000 kr. fyrir þær fjölskyldur, sem bærinn þarf að sjá fyrir húsnæði og munu allmargar þeirra búa í þessum heilsuspillandi kjallaraíbúðum. Skal nú athuguð leigan 4 þess- um verstu kjallaraíbúðum og borið saman við verkamanna- bústaðina. Um kjallaraíbúðirn- ar eru tilfærðar athugasemdir skoðunarmanna og leiga: (Þess er hér ekki getið sérstaklega, Þrir menii farast ¥ið hns- brnna í Vestmannaey|nm Um 12 leytið1 í fyrrinótt kom upp eldur í húsinu Bustarfelli við Vestmannabraut í Vest- mannaeyjum. Magnaðist eldur- inn skjótt svo að ekkert varð' við ráðið, og eigandi hússins Árni Oddsson beið bana ásamt tveim bömum. < Þjóðviljinn átti í }gær tal við fréttaritara sinn í Vestmanna- eyjum og skýrði hann svo frá: Um tólfleytið kviknaði í hús- inu Bustarfell við Vestmanna- (braut. Var maður á gangi og tók hann eftir því að eldur var luppi í húsinu. Gerði maðuirnn íbúum hússins viðvart og kall- aði á slökkviliðið. Komst fólki^ út við illan leik, þar sem eldur var kominn í forstofuna. Þegar fólkið var komið út, var það þess vart, að tvö börn sváfu uppi á lofti hússins. Sneri Árni þegar inn í eldkófið til þess að bjarga þeim, en komst ekki út aftur fyrir eldi og reyk. Brann hann þar inni ásam\ syni sínum, Ólafi, 11 ára að aldri, og dóttUrsyni Árna, 6 ára. Hin börnin björguðust út. Þegar slökkviliðinu tókst að slökkva í húsinu eftir klukku- tíma eða um eitt leytið, var það mjög brunnið. Húsið var timburhús, ein hæð og steinsteyptur kjallari og bjuígl&u par tvær fjölskyldur. Húsið var vátrygt, að minsta kosti innbú Árna Oddssonar. Óvíst er um upptök eldsins^ en málið er í rannsókn. þó þær séu rakar, það eru þær flestar\: I. 2 herbergi og eldhús, köld og léleg. — 50 kr. leiga. 2. 2 herbergi og eldhús, dimm og léleg. — 50 kr. leiga. 3. 2 herbergi og eldstó á gangi mjög léleg — 50 kr. leiga. 4. 2 herbergi, eldstó á gangi rotta, kalt, mjög lélegt, — 35 kr. leiga. Allar þessar íbúðir eru við Hverfisgötu. • ( 5. l'herbergi ,0g eldhús, dimm óhæf, — 40 kr. leiga. 6. 2 herb. og eldhús, mjöglé- leg, rottugangur, — 50 kr. leiga. '• i Þessar eru við Laugaveg og Lindargötu. 7. 2 herb. og eldhús, rottu- gangur, mjög lélegt, — 45 kr. leiga. 8. 2 herbergi og eldhús, lé- leg — 75 kr. 9. 2 herb. og eldhús, mjög köld og léleg, — 65 kr. leiga. Þessar íbúðir eru við Njáls- götu. II. 2 herbergi og eldunarpláss, óhæf, 50 kr. leiga. 12. 2 herb. og eldhús, dimm og léleg, — 55 kr. Þessar eru við Öðinsgötu. Öll eru þessi dæmi tekin af handahófi og mætti finna verri. Þau nægja til að sýna að fyrir heilsuspillandi kjallaraíbúð, sem er 2 herbergi og eldunarpláss eða eldhús, eru almennt tekn- ar 50 kr. í ánánaðarleigu. „pæg- indin", sem þessum íbúðun| fylgja, eru raki, sólarleysi, rottu gangur, myrkur og kuldi, sam- kvæmt óvefengjanlegum skýrsl um skoðunarmanna. Á sama tíma sem þeir fá- tækustu verða að borga okur- leigu fyrir þessar heilsuspillandi kjallaraíbúðir, sem íhaldið verndar og viðheldur, — pá er Framh. á S. aéðm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.