Þjóðviljinn - 17.06.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.06.1938, Blaðsíða 1
I Ohemju þátttaka al- mennings í Tékkó- slóvakíu í innanríkis- láni til landvama. Súdetarnir leggja fram sinn skerf til lánsins. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV Fréllaritari Nordpress í Prag, Frank Pii" cairn símar; Stjórn ’ ékkóslóvakíu hefir boðið út innan- ríkislán til landvarna og er þátiaka almenn- ings af ötlum stéttum geysimikil, einnig í Sú- deíahéruðunum. Pá daga sem liðnir eru síðan lániðvarboð- ið út hafa menn skrifað sig fyrir 250 miljön- um iékkneskra króna. FRÉTTARITARI.. ------------------------------------- Uppsögn Mentaskólans Atbyglisverð tillagi am endnr- bætnr á skðlafyrirbonmlaginn. 42 slðdentar eg 76 gagnfrsðiigar líiskrifaönst. Mentaskólanum var sagt upp í gær. Pálmi rektor Hannesson lýsti starfi skólans á liðnu skóla- ári og vorprófum, afhenti hin um nýju stúdentum og gagn- fræðingum prófskýrteini og út- hlutaði verðlaunum. í ræðu, er rektor flutti., talaði hann um vandamál skólans í sambandi við nemendatakmörkunina. Taldi hann helztu lausn þess máls þá, að gagnfræðadeildin yrði Iögð niður, en í hennai1 stað væru stofnaðir einn eða fleiri gagnfræðaskólar í iþænum, er tækju 2—300 börn, og færi þar fram úrvalið upp í Mennta- skólann. En fyrir unglinga utan af Iandi, er sæktu um upptökiu' í Menntaskólann, yrði haftnám- skeið í sambandi við skólann til að létta þeim aðstöðumuninln. Er þessi tillaga rektors mjög athyglisverð, og líkleg til, ef framkvæmd yrði, að bæta að miklum mun úr því misrétti,, er lokun Menntástólans hefir iil leiðar komið. Fara hér á eftir nöfn nýju studentanna: MALADEILD: Agnar Tryggvason. Ástríður Helgadóttir. Böðvar E. Kvaran® Drífa Viðar. Einar Ingimundarson. Gísli Ólafsson. Guðmundur Pétursson. Guðrún Hafstein. Guðrún Steingrímsdóttir. Guðrún Vilmundardóttir. Hjördís Pétursdóttir. Iðunn Eylands. Ingileif Hallgrímsdóttir. Margrét Sigurðardóttir. Margrét Vilhjálmsdóttir. María Pétursdóttir. Ólöf Bjarnadóttir. Ragnheiður Thors. Rósa Gestsdóttir. Sigfríður Nieljohníusdóttir. Pór Guðjónsson. Þórdís Claessen. Utanskóla: Guðmundur Hraundal. (Frh. á 4. síðu.) 165 þnsnnd krónnr ft ári I leign eftir hellsn- splllnndl klallnraibftðlr Leiga fyrir 2 dimm og köld kjallaraherbergi með eldstó er al- ment 50 kr. - eins og eftir góða ibúð í Verkam.bústððuaum. Það er nægllegt fé tll aó standa undir greiðsln vaxta og afborgana af heilnæmum íbilðum, en ihaldið vill ekkl byggja pœr af pvi að gæðingar pess péna á búsnæðlsskortinum* Otrýming heilsuspillandi kjall- araíbúðanna í Reykjavík, er lífsnauðsynjamál. Meðan þeim er ekki útrýmt munu berkla- varnirnar reynast kák. Meðan þær eru látnar viðgangast er uppvaxandi kynslóðin ofurseld M — æ " / JP 17. juni Hátíðahold íþrótta manna í dag. Glímufélagið ÁrrHánn gengst fyrir hátíðahöldum fþrótta- imanna í dag, 17. júní. f Hefjast þau kl. 1.30 með því að Lúðrasveit Reykjavíkur leik (Frh. á 4. síðu.) Um 12 leytið' í fyrrinótt kom upp eldur í húsinu Bustarfelli við Vestmannabraut í Vest- mannaeyjum. Magnaðist eldur- inn skjótt svo að ekkert varð’ við ráðið, og eigandi hússins Árni Oddsson beið bana ásamt tveim börnum. Pjóðviljinn átti í jgær tal við fréttaritara sinn í Vestmanna- eyjum og skýrði hann svo frá: Um tólfleytið kviknaði í hús- inu Bustarfell við Vestmanna- (braut. Var maður á gangi og tók hann eftir því að eldur var 'uppi í húsinu. Gerði maðuirnn íbúum hússins viðvart og kall- aði á slökkviliðið. Komst fólkið út við illan leik, þar sem eldur var kominn í forstofuna. Þegar fólkið var komið út, var það þess vart, að tVö heilsutjóni og hvíta dauðanum. Og útrýming þessara pestar- þæla er fjárhagslega kleif. Fyrir þær 315 kjallaraíbúðir, sem dæmdar eru lélegar, mjög lélegar og óhæfar, er nú greitt í leigu árlega yfir 100 þúsund krónur, eða yfir 43 kr. að með- altali á íbúð á mánuði. Það er vitanlegt að Reykjavíkurbaer greiðir árlega í húsaleigu milli 300,000 og 400,000 kr. fyrir þær fjölskyldur, sem bærinn þarf að sjá fyrir húsnæði og munu allmargar þeirra búa í þessum heilsuspillandi kjallaraíbúðum. Skal nú athuguð leigan á þess- um verstu kjallaraíbúðum og horið saman við verkamanna- bústaðina. Um kjallaraíbúðirn- ar eru tilfærðar athugasemdir skoðunarmanna og leiga: (Þess er hér ekki getið sérstaklega, börn sváfu uppi á lofti hússins. Sneri Árni þegar inn í eldkófið til þess að bjarga þeim, en komst ekki út aftur fyrir eldi og reyk. Brann hann þar inni ásam\ syni sínum, ólafi, 11 ára að aldri, og dóttursyni Árna, 6 ára. Hin börnin björguðust út. Þegar slökkviliðinu tókst að slökkva í húsinu eftir klukku- tíma eða um eitt leytið, var það mjög brunnið. Húsið var timburhús, ein hæð og steinsteyptur kjallari og bjhglgu þar tvær fjölskyldur. Húsið var vátrygt, að minsta kosti innbú Árna Oddssonar. Óvíst er um upptök eldsins, en málið er í rannsókn. þó þær séu rakar, það eru þær flestarf: I. 2 herbergi og eldhús, köld og léleg. — 50 kr. leiga. 2. 2 herbergi og eldhús, dimm og léleg. — 50 kr. leiga. 3. 2 herbergi og eldstó á gangi mjög léleg — 50 kr. leiga. 4. 2 herbergi, eldstó á gangi rotta, kalt, mjög lélegt, — 35 kr. leiga. Allar þessar íbúðir eru við Hverfisgötu. < 5. l'herbergi og eldhús, dimm óhæf, — 40 kr. leiga. 6. 2 herb. og eldhús, mjög lé- Ieg, rottugangur, — 50 kr. leiga. : i Þessar eru við Laugaveg og Lindargötu. 7. 2 herb. og eldhús, rottu- gangur, mjög lélegt, — 45 kr. leiga. 8. 2 herbergi og eldhús, lé- leg — 75 kr. 9. 2 herb. og eldhús, mjög köld og léleg, — 65 kr. leiga. Þessar íbúðir eru við Njáls- götu. II. 2 herbergi og eldunarpláss, óhæf, 50 kr. leiga. 12. 2 herb. og eldhús, dimm og léleg, — 55 kr. Þessar eru við Óðinsgötu. Öll eru þessi dæmi tekin af handahófi og mætti finna verri. Þau nægja til að sýna að fyrir heilsuspillandi kjallaraíbúð, sem er 2 herbergi og eldunarpláss eða eldhús, eru almennt tekn- ar 50 kr, í imánaðarleigu. „þæg- indin“, sem þessum íbúðuuf fylgja, eru raki, sólarleysi, rottu gangur, myrkur og kuldi, sam- kvæmt óvefengjanlegum skýrsl um skoðunarmanna. Á sama tíma sem þeir fá- tækustu verða að borga okur- leigu fyrir þessar heilsuspillandi kjallaraíbúðir, sem íhaldið verndar og viðheldur, — þá er Framh. á 3. síða. Þrir menn farast við hús- brnna í Vestmannaeyjnm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.