Þjóðviljinn - 17.06.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.06.1938, Blaðsíða 4
SfS I\fý/a íó'io 3S RAssnesk ðrlðg I Spennandi og áhrifamikil 1 ensk stórmynd er gerist í Rússlandi fyrir og eftirbylt inguna og sýnir viðburða- ríka sögu um rússneska að- alsmær og enskan bblaða- mann. \ðalhlutverkin leika: MARLENE DIETRICH og ROBERT DONAT. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. 1 Börn fá dkki aðgang. Aðgöngumiðar seldirfrákl. 4| Nætijrlæknir Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. Næfurvörður er í Reykjavíkur-apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Otvarpið í dag: 20.15 Ávarp (Hermann Jónas- son forsætisráðherra). 20.30 Karlakór Reykjavíkur sungur (söngstjóri: Sigurður Þórðarson). Þ21.05 Erindi og ávörp U. M. F. íslands: a) Eysteinn Jónsson, ráðli., bf* síra Eiríkur Eiríksson; c) Einar Kristjánsson, Leysingja stöðum. Útvarpshljómsveitin leikur. 22.15 Danslög. Skrifstofa Landsfundar kvenna, Þing- holtsstræti 18, verður opin frá kl. 10—6 föstudag og laugar- dag. Áríðandi að fulltrúar gefi sig fram á skrifstofunni fyrir kl. 6 á laugardag. Stúdentamótið hefst í dag á Þingvöllum. þlÓÐVILf NW Dppsðgn Heataskðlans (Frh. af 1. síðu.) Kristján Símonarson. Margrét Bergmann. Ragnheiður Kvaran. STÆRÐFRÆÐIDEILD: Björn B. Jónasson. Glúmur G. Björnsson. Gunnar Tómasson. Helgi Bergs. Helgi Þorláksson. Hinrik Guðmundsson. Jónas Haralz Kristján Bjarnason. Magnús Kjartansson. Ólafur Georgsson. Stefán ^athne. Tryggvi Jóhannesson. Yngvi Árnason. Utanskóla: Hjalti Gestsson. Óli Hermannsson. Þorgeir Gestsson. Ágætiseinkunn hlutu tveir staírðfræðideildarmenn, Magnús Kjartansson (9,24) og JónasHar Ipróttamótið Framhald af 1. síðu. ur fyrir framan Mentaskólann. Kl. 2 verður lagt aí stað suður á íþróttavöll, og k^tað- næmst við leiði Jóns Sigurðs- soanr, forseta. Þar heldur Har aldur Guðmundsson forstjóri ræðu. Kl. 2.45 setur Ben. G.Wáge, forseti í. S. í. íþróttamótið, ojg hefst það kl. 3 imeð fimleika- sýningu úrvalsflokks kvenna úr Ármanni (Noregsfararnir), und- ir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Kepni fer fram í þessum í- alz (9.07). Að þessu sinni fór fram tvö- falt gagnfræðapróf. Upp úr 3. þekk, í síðasta sinn samkvæmt gömlu reglugerðinni. Tóku þab próf 27 innanskólanemendur og 9 utanskóla. Upp úr 2. bekk stóðust prófið 26 innanskólanem endur og 15 utanskóla. þróttagreinum: 100 metra hjaupi, Spjótkasti, pokahlaupi (stúlkur), i hástökki, ! i 80 metra hlaupi (stúlkur), i langstökki, 1000 metra boðhlaupi. Kl. 8.3Q í kvöld spilar Lúðra- sveit Reykjavíkur á Iþróttavell- inum, og hefst mótið að nýju með fimleikum úrvalsflokks drengja úr Ármann. Þá verður kepit í kringlukasti, 800 metra hlaupi, hástökki (stúlkur), pokahlaupi (piltar), stangarstökki, boðhlaupi (kvenna), og loks er reiptog milli Keflvík- iinga og Reykvíkinga. Þátttakendur í mótinu eru K. R., Ármann, í. R., Knattspyrnu- félag Vestmannaeyja og Fim- leikafélag Hafnarfjarðar. Með- al keppenda eru margir bestu íþróttamenn landsins. .s. 0amlaI3i6 ■% Frarahald ,6raaaa maasias‘ (Efter den tynde Mand). Afar fjörug og spennandi leynilögreglu-gamanmynd Aðalhlutverkin leika af fram úrskarandi snild MYRNA LOY og WILLIAM POWELL ásamt hundinum ÁSTA. Börn fá ekki aðgang. Sýnd í kvöld kl. 7 ic(g g. (Alþýðusýning kl. 7.). Alþýðusýning kl. 5. ORUSTAN UM PORT ARTUR. Börn fá ekki aðgang. priggja lampa útvarpstæki til sölu: TÆKIFÆRISVERÐ Uppljisingar í síma 4165. Utbreiðið Djóðviljann I* S« 1» 1« R# R* Hítiðisdagnr fgróttamanna - Ipróttamótið 17. jóni Dagskri: Kl. 1,30 Kl. 2 Kl. 2,45 KI. 3 Kl. ö,30 Kl. 10,30 Lúðrasveit Reykjavlkur leikur fvrir framan Menniaskólann. Lagf af stað suður á íþröffavöll. Staðnæmsf við leiði ]ÓNS SIGURÐSSONAR FORSETA. Ræða: Har- aldur Guðmundsson forstjóri. Forsefi í. S. L, Ben. G. Waage, leggur blömsveig á leiðið- Mófið sett með ræðu af Ben. G. Waage, forseta í. S. í. Íþróttirnar hefjast: Fimleikar, úrvalsflokkur kvenna úr Ármann íNoregsfararnir). 100 metra hlaup, 60 mefra hlaup stúlkna. Spjótkast. Hástökk. 5000 mefra hlaup. Pokahlaup (stúlkur). 1000 metra boðhlaup. Langstökk. HLE. síðd. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á íþróttavellinum. Fimleikar: Úrvalsflokkur drengja úr Ármann. 600 metra hlaup. Kringlukast. Boðhlaup kvenna. Hástökk (stúlkur). Sfangarstökk. Pokahlaup (piltar). REIPTOG: Keflvíkingar og Reykvíkingar. Hvorir vinna? hefst dansleikur í Iðnó. Harmóníkumúsík og hljómsveit Blue Boys- Reykvíkingar! Það er þjóðlegt að skemmta sér á íþróttavellinum 17. júní. — Fjölbreyttasta íþróttamótið sem nokkru sinni hefir verið haldið 17. júní- — Aðgöngumiðar seldir að mótinu kl. 3, og aftur kl. ö,30. Stjórn Glímufél. ÁRMANN. Alexander Avdejenko: Eg elska .. 57 hverju bregða fyrir leiftursnögt og fljúga gegnum líkama minn. Tuttugasti og annar kapítuli. Ég lýk upp augunum. Líkami minn er allur á bak iqg burt, þó hann liggi í rúminu, og sé allur vafinn í umjbúðir log reifar. Ég finn ekki til hans en horfi !á hann, eins og hlut, sem mér er algjörlega óvið- komandi. Ég horfði á nakið ávala brjóst, bera hand leggi með mjúkri hreinni húð. Fæturnir eru lík hreinir og þurrir. Ég þreifa nákvæmlega á hverjunt ■4öðVa til þess að ganga úr skugga um hvernig þeir séu í raun og veru. Sá líkami, sem ég hafði áðud var einhvernveginn allt öðriuvísi Aldrei fyrr hefir brjóst mitt verið jafn dúðað. Snjór, stormur, regn ryk og sól hafa skilið eftir <merki sín á brjósti mínu. Fingur mínir úlnliðir joig hendur voru áður með djúpum örbm og bik- fívörtum skorpum. Ég hefi fram til þessa verið (í jgráum sokkum, sem náðu alla leið upp-undir nára. Eg hafði aldrei þvegið mér á æfi minni. Til slíkra, hluta hafði mér aldrei gefist tími. Nú ligg ég hér hreinn og þveginn. En hvað allt getur verið hreint! í þessari stolu. Fyrir ofan höfða liagið er stór gluggi og úti fyrir sér blika á snjó-, breiðuna. , Sólskinið er bjart, og mig tekur í augun af að Iþorfa í það. Gluggatjöldin eru tandurhrein, eins og !þau hefðu verið sett upp í fyrsta skifti í dag og .dúkiurinn á náttborðinu er fannhvítur, sléttur og [glitrandi í sólskininu. Volg mjólk, sem stendur í glasi á borðinu ilmar fyrir vitum mér. Allt virðist miða að einu marki, að gear lífiið dásamlegt, fagur. log bjart. Maður, sem setið hefir í stól úti í horni, stendur á fætur. Hann gengur í áttina til mín, yfir fré blorði, sem er á leið hans með hnjánum, breiðir ,út faðminn pg segir við mig: — Góðan daginn drengur minn, ertu vaknaður? Við vorum sátt' að segja orðin dálítið hrædd um al !þiú mundir ekki hafa það af. Mér gengur erfiðlega að lypta höfðinu. Maðurinn er í þykkum jakka,, sem er allur bað- 'ajður í sól, svo að mig verkjar í augun að horfa' á hann. Hann sest á fúmstökkinn hjá mér, leggur hönd sí,na á síðuna á mér og segir stillilega. 1 — Hvernig líður þér í sárunum. Flýttu þér að verða albata, við bðum þess öll með eftirvænt- ilngu. * ; Hönd mannsins er heit og hreinleikinn og feg- ujrðin á öllu hér inni kemur mér til þess að sVima. ,Ég iþori ekki að loka augunum af ótta við að þá hyrfi öll þessi fegíu'rð fyrir fullt og allt og sölni að eilífu. Strax þegar þú ert gróinn sára þinna, klæðum við þig í íhlýjan geitafeld og lánum þér skíði, og svo kemu'r þú út með okkur, og skóðar þig um, skoðar skóginn, vötnin, engin og hérana. — Ágætt. — Hvað heitir þú drengur minn. Hann vill fá að vita hvað ég heiti. Ég verð alt í einu óttasleginn. Nú veit ég allt. Öll tilvera mín jliér er misgáningur.. Þeir vita ekki hver ég er. Þetta hreinlæti og þessi dýrð erætluð öðrum. Erí jéjg verð að vera heiðarlegur og blátt áfram. Ég gleymi þrautunum í höfðinu, sársaukanum í mag- ajnum, rís upp og æpi með hálfkæfðri röddu: — Ég er þjófur og glæpamaður .... Já víst er ég vasaþjófur. — Ég veit það góði minn. Við fundum þig úþ í skóginum, skammt fyrir utan sjúkrahúsið. Maðurinn þegir eitt' augnablik og segir svo nærri hvíslandi: — Kallaðu mig Anton Fjodorovitsj, eða eins og 'hinir Antonytsj. ,Ég horfi á veðurbitið andlit hans og rís upp við 'doggj í rúminu. Mér sýnist ekki bbetur en ég sjái btáleitan orm á kinnuim hans, ég ætla að taka hann burtu. En ég finn að hann hefir grafið sig .djúpt inn í kinnina undir húðina. Honum verður ekki náð með höndunum. Antonytsj hlær. ■ ÍÉg varð fyrir^ slysi fyrir 15 árum þegar ég vann í verksmiðjum' Goujon í Moskva, síðan ber eg þetta ör, sem mun fýlgja mér til grafarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.