Þjóðviljinn - 21.06.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 21.06.1938, Qupperneq 1
3. ÁRGANGUR þRIÐJUDAGURINN 21. JONÍ1938. 140. TÖLUBLAÐ lllviðridró mótinu á úr íþrótta- sunnudag Aðstaða Japana ier hriðvesnandl Sigurður Sigurðsson mannaeYÍum seiti met frá Vest- Flóðin ná yfir 900 ferkm. svæði í hástökki. 3500 þorp og bæir undir vatni VATNSFLÓÐ í KÍNA EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. EZTNGAR hemaðaraðgerðir fara nú fram “ á Lunghai-vígstöðvunum vegna hinna óskaplegu flóða. Aðstaða japanska hersins á flóða- svæðunum fer síversnandi og hefir mik- ill fjöidi herraianna farist af völdum flóð- anna. hlóðin ná nú yfir 900 ferkm. svæði og á pvíeru 3500þorpog bæir und rvatni. íþróttamótið, sem halda átti 17. júní, fór fram á íþróttavell- inum á sunnudaginn var. Veð- ur var leiðinlegt, hellirigning um morguninn, en átti að heita uppstytta, meðan fyrri hluti mótsins fór fram. En um kvöld- ið var aftur komin hellirign- ing. petta veðurlag hafði þær afleiðingar, að fátt áhorfenda sótti mótið, og einnig mun renn blautur völlurinn og kuldinn hafa dregið úr afrekum kepp- endanna. Stjórn mótsins fór vel úr hendi, atriðin komu hvað í annað, eða með stuttu millibili. En mikil vanhöld urðu á kepp- endum, og mættu ekki til leiks líkt því allar þeir, er á kepp- endaskrá voru. Mótið hófst með því að Ben. G. Waage, forseti í. S. í. mælti nokkur orð. Pvínæst sýndi tirvalsflokkur kvenna úr Ármann, undir stjórn Jóns Þor- steinssonar, fimleika, og var þeim tekið mjög vel. Að því búnu hófst keppnin í hinum ýmsu íþróttagreinum, og urðu úrslit þessi: HLAUP: 100 m. hlaup: 1. Sveinn Ingvarsson, K. R., 11,8. 2. Baldur Möller, Á., 12,0. 3. Haukur Claessen, K. R., 12,2. íslensk met er 11,0 sek., sett af Garðari S. Gíslasyni 1934. 80 m. — Stúlkur. 1. Helga Helgadóttir, K. R., 11.7. 2. Ragna Böðvarsdóttir, Á., 11.8. 3. Lára Sumarliðad., Á., 12.0. 800 metra: 1. Sigurgeir Ársælsson, Á., 17 ;07.6. 2. Steingr. Atlason, F. H., 17 ;33.7. 3. Óskar A. Sigurðsson, K. R. 17,51.6. íslenskt met er 2 mín. 2,2 sek sett af Geir Gígja 1928. 5Öi}& JJietra: 1. SiguFgeir Ársælsson, Á., 17;07.6. 2. Steingr. Atlason, F. H., Í7;33.7. . 3. óskar A. Signrðssoa K.R. 17;51,6. íslenskt met 15 mín. 23.0 sek. sett af Jóni Kaldal 1922. 1000 metra boðhlaup: 100—200—300—400 83. 1. A.-sveit K. R. 2,12.3. 3. Sveit í. R. 2:15.8. 2. Sveit F. H. 2:13.2. íslenskt met: 2 mín. 5.4 sek., sett af sveit K. R. 1937. 5x80 m. boðhlaup, stúlkur. 1. Sveit K. R. 59.2 sek. 2. Sveit I. R. 61,4 sek. Sveit Ármanns var dæmd úr leik, vegna þess að tvær stúlkn- anna skiptu ekki á réttum stað. Meðan hlaupið fór fram, kom ein mesta rigningardemban og var ekki laust við að áhorfend- ur kenndu í brjóst um stúlk- urnar. i. STÖKK: Hástökk: 1. Sig. Sigurðsson K. V. 1.825 m. 2. Guðjón Sigurjónsson, F. H. 1.650 m. 3. Sig. Gíslason F. H. 1.550 m. Sig. Sigurðsson setti þarna nýtt met, eina metið, sem sett var á mótinu. Metið var 1.810 m., sett af Sigurði fyrir tveim- ur árum. Langstökk: I. Sig. Sigurðsson, K. V. 631 m. 2. Georg Sveinsson, K. R., 626 m. 3. Jóh. Bernhard. K.R., 6,13 m. íslenskt met er 6,82 m., sett af Sig. Sigurðssyni í fyrra. KÖST: Spjótkast: 1. Kristján Vattness K. R., 58.54 m, 2. Anton Björnsson K. R., 41.95 m. 3. Sig. Júlíusson, Á., 40.95 m. íslenskt met: 58,78, sett af Kristjáni Vattness 1936. Kringlukast: 1. Ólafur Guðmundsson, Í.R. 35,33 m. Kristján Vattness og Karl Vilmundarson voru einnig á keppendaskrá, en gen,gu báðir úr. Stangarstökk, hástökk stúlkna og leikfimi drengja fór ekki fratni vegna öveðure, Til skemtunar þreyttu *ngar stúlkur og piltar úr Ármaun Sex japanskar sprengiflugvél- ar reyndu að varpa sprengjumi á járnbrautina milli Kanton og Hankow 16. júní sl. Kínverskar flugvélar komu þegar á vettvang, og hóíst hin grimmasta loftorusta, er endaði með því, að allar japönsku flug vélarnar, sex að tölu, voru skotnar niður, en kínversku flugvélarnar sluppu allar lítt skemmdar. Japönsk skip á Jangtse- fljóti urðu fyrir skcihríð frá kínverskuin stórskotaliðsdeild-- um, er lcomið höfðu sér fyrir á fljótsbökkunum. Sex stónim skútum og 20 mótorbátum, sem voru að flytja hermenn í land úr her- skipunum var sökkt. pokahlaup, og þótti það ágæt tilbreyting. Mótinu lauk með reipdrætti milli Reykvíkinga og Keflvík- inga og unnu Reykvíkingar. Vísindamenn og rithöfundar í Kanton hafa sent ávarp til vísindamanna og rithöfunda í Evrópu og Ameríku, þar sem þeir lýsa hörmungum þeim, er loftárásir Japana á Kanton hafi haft í för með sér, og hvetja stéttarbræður sína til að mót- mæla slíkri villimennsku. í ávarpi þessu er bent á þá staðreynd, að síðasta hálfa mán uðinn hafa ekki færri en sjö þúsund friðsamir , borgarar í Kanton látið lífið vegna loftá- rása Japana, og hátt á annað þúsund hús eyðilögð, þar á meðal 15 spítalar og sjúkrahús. Síld í bræðsln Samkvæmt skýrslum Fiskifé- lagsins voru 48942 hektólítrar af síld komnir í ’-bræðslu á öllu landinu síðastliðinn laug- ardag. Á sama tínya í fyrra var að- eins bbúið að láta 29856 hektó- lítra í bræðslu. Bððlar flitlers tókn Liselotte Hermann af lífi í gær. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐ- VILJANS KHÖFN í GÆRKV. | ISELOTTE HER- MANN var í dag lekin af lífi í Berlín asamt tveimur aðrum monnum, Sieidle og Lowalsch. Liselotte Hermann var 27 ára gamall stúdent og átti hún ungt barn. Á árunum eftir að Hitler komst til valda í pýska- landi tók hún ýmsan þátt íbar- áttunni gegn villimennsku Hitl- ers, en hefir nú setið í fangelsi árum saman. Andfasismanefndin í París (Thálmannnefndin) hefir í dag sent út áskorun til allra póli- tískra flokka og stofnana að mótmæla þegar þessu dóms- morði FRÉTTARITARI Sexnýmetásnnd meistaramótinn. Jénas Bslldórsson setti 2 met f sama sandinn Sundmeistaramót í. S. í. hófst í Sundhöllinni á sunnudaginn kl. 16. Rátttakendur voru þann dag 76 alls frá 5 félögum: Glímu- félaginu Ármann, Knattspyrnu- félagi Reykjavíkur, Sundfélag- inu Gretti, Bjarnarfirði, Sundfé- laginu Ægi og U. M. F. Reyk- dæla, Borgarfirði. 3 ný íslandsmet Fyrst var keppt í 100 m. frjáls aðferð, karlar. Par sigr- aði Jónás Halldórsson (Æ.) eins og að undanförnu, og á 3 mín. 3,8 sek. og setti þar með nýtt met. Gamla metið var 3 mín. 4,0 sek., sett af honum sjálf- un< í fyrra. Síðan var keppt í 200 m. bringusundi, karlar, og var Ingi Sveinsson fyrstur. Synti hann íþað á 3 mín. 04,8 sek. og setti þar með nýtt íslandsmet í 200 m. bringusundi. Eldra metið var 3 mín. 05,0 sek., einnig sett af honumi í vetur. Þá var kept í 25 m. frjáls að- ferð, telpur innan 12 ára.. f>átt- takendur voru 11 frá Ármann, Ægir og K. R. Fyrst varð Mar- grét Vikar, Æ., á 24,0 sek. og mun það vera mjög góðurtími. Næst var 100 m. frjáls að- ferð, konur. Þátttakendur voru aðeins 3, allar frá Ægir. Fyrst ‘tiQiS' 'f b pjwqudKy

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.