Þjóðviljinn - 22.06.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.06.1938, Qupperneq 1
Munið leshringinn í kvöid. Gngir samningar um vegavinnukauplð. Hvar er nú „rögqseini11 Alþýðasam bands stlórnar> Innar ? Riklsstlómin neitar að seunja við sím&vlnnamenn. S|ðrðnnnnm vlð Spðn er stjérnað frð Bðmaborg? Noel Baker dellir fasft á Chaisiberlaftn frrftr afstöðnna til Spánarmálanna. LONDON I GÆRKV. (F. Ú.) MOEL BAKER þingmaður úr flokki verka- manna höf í dag Lmræður um uianríkis- mál í neðri málsiofu breska þingsins og rædck um árásina á Abessiniu, hernað Japana í Kína og Spánarmálin. Hann sagði að bað væri giæpur að viðurkenna yfirráð íiala í Abessi- niu, bví að bessi yfirráð hefðu aldrei siaðið valiari fóium en í dag. Kína og Spánn sagði hann, að sæiiu nú miskunnarlausum lofíárásum á vopnlausa borgara, og það sem versi væri, að almenningsáliiið væri að verða sljóli fyrir villimennskunni í slíkum hernaðaraðferðum. FRAMFERÐI ríkisstjórnar- innar gagnvart verkalýðs- félögunum er harla einkenni- legt um þessar mundir,og það- an af furðulegri framkoma AI- þýðusambandsstjórnarinnar. Samningurinn um vegavinnu- kaupið gekk úr gildi 15. maí. Síðan hafa engir samningar náðst milli ríkisstjórnarinnarog Alþ.samb.stjórnarinnar, en alt- af verið unnið að vegavinnu. Alþýðusamb.stjórnin hefir eng- ar ráðstafariir gert til að þvinga ríkisstjórnina til að semja, ekki látið gera verkfall. Sama sam. bandsstjórn, sem með offorsi og yfirgangi sviftir einstök verklýðsfélög samningsrétti, sýnir örgustu linleskju í þeim málum, sem hún sjálf fyrst og fremst verður að fara með fyr- ir hönd hundraða verkamanna, sem dreifðir eru um allt land. 36 aö tölu. í fundarbyrjun las Guðm. Ó. Guðmundsson upp móttmæli undirrituð af 32 meðlimum full- trúaráðsins, þar sem mótmælt var fundarsetu gerfifulltrúanna frá hinu svonefnda Alþýðu- flokksfélagi Reykjavíkur. Mót- mæltu fulltrúarnir lögmæti fund arins af þessum ástæðum, sem væru fyrst og fremst til þess að sölsa eignir verkalýðsfélag- anna undir brodda Skjaldborg- arinnar. Guðm. R. Oddsson lét hið dólgslegasta á fundinum, svo að sumum samherjum hans t>að er auðséð, að það sem Al- þýðusambandsstjórnin hefir á- huga fyrir, er að berjast gegn verklýðsfélögunum, en ekki við ríkisstjórnina sem stóratvinnu- rekanda. Og sakir þessarar linleskju færir svo ríkisstjórnin sig upp á skaptið og reynir að skapa samskonar ástand á fleiri svið- um. Félag símalagningarmanna hefir undanfarið staðið í samn- ingum við ríkisstjórnina um kjör þeirra, en atvinnumálaráð- herra hefir neitað að semjavið félagið, þótt ómögulegt sé ann- að en viðurkenna að það sé í fyllsta máta lögformlegur aðili. Verkalýðurinn .þarf að fylgjast með því, sem, í þessum málum er aðgerast og muí Þjóðvilj- inn skýra nánar frá því á morg-) þótti nóg um. Iiratt hann mönn- um ofan af ræðupallinum og varð þá hark nokkurt. Enn- fremur neitaði hann að bóka mótmæli sameiningarmannanna gegn lögmæti fundarins og fór því fram um hríð. Að lokum sansaðist Guðmundur nokkuð og lofaði að bóka mótmælin. Gengu þá sameiningarmennirn- ir 36 að tölu af fundi. Skjaldborgin taldi sig eiga 43 fulltrúa á fundinum, svo að það leynir sér ekki að gerfifulltrú- arnir ríða þar baggamuninnk Hvort Skjaldborgin hefir hald- Noel Baker skoraði á brezku stjórnina að gera eftirfarandi ráðstafanir í Spánarmálunum: Að kalla fulltrúa sinn hjá stjóri? Francos heim til Bretlands, að bjóða hertoganum af Alba, sem' ið áfram fundi, er ekki vitað, en enginn mun hafa gerðir slíks LONDON í GÆHKV. F. U. í Japan er nú yfirvofandi sú hætta að tekjur hins opinbera minnki mjög verulega, en út- gjöld fara stórvaxandi. Talið er iað á yfirstandandi ári muni tekj ur ríkisins verða sem svarar 20 milj. sterlingspunda lægri en síðastliðið ár, en útgjöld 17 milj. hærri, en við útgjöldin bætist auk þess herkostnaður, er fulltrúi Franeos í London, að hverfa heim, að leggja bann við öllum viðskiptum við Fran- co, að tjá Mussolini að Stóra- Bretland muni aldrei lögfesG brezk-ítalska sáttmálann fyrri en árásum á brezk skip er hætt- Þá sagði Noel Baker, að styrjöldin á Spáni mundi aldrei taka enda, þangað til að út- lendir sjálfboðaliðar hefðu ver- ið fluttir á brott, og spönsku þjóðinni leyft að gera út um málið sín á milli, en þetta myndi því aðeins verða gert, að brezka stjórnin stæði örugg- lega á grundvelli alþjóðalaga. Þá las Noel Baker upp ljós- myndaafrit af bréfi frá ensk- um skipstjóra, er skýrir frá því, að einn ,af aðstoðarmönnum Francos hafi boðið skipstjóran- um (þrettán shillinga fyrir (Frh. á 4. síðu.) sem nemur 283 milj. sterlpd. ! opinberri japanskri tilkynn- segjr í dag, að kínverskur her, sem telur 200,000 manns, hafi ráðizt á setuliðsstöðvar Japana í Shansi. Er af þessu ráðið, að Kínverjar hafi aukið lið sitt við Shansi með því að flytja her- menn frá Lunghai-víðstöðvun- um, þar sem bardagar hafa lagzt niður vegna vatnsflóðanna frá Gulafljóti.. NOEL BAKER Sundmelstara~ mótlnii lank í gær. 8 ný met voru sett á mótinu. Sundmeistaramótinu lauk í Sundhöllinni í gærkvöldi. Þátt- taka var frá sömu félögum og undanfarin kvöld, nema frá Sundfélaginu Gretti í Bjarnar- firði var nú enginn keppandi, en frá því hafði áður verið einn þátttakandi, Guðjón Ingimund- arson. Fyrst vaP keppt í 400 metra bringusundi karla. Fyrsturvarð Ingi Sveinsson (Æ.) á 6 mín. 23,7 sek. og setti hann þar með nýtt met, en eldra metið var 6 mín. 33,2 sek., sett af honum í fyrra. Er þetta mjög mikil framför og þetta nýja met hans glæsilegt íþróttaafrek á okkar mælikvarða. Þá var keppt í 200 m. bringu sundi kvenna. Fyrst varð Þor- björg Guðjónsdóttir (Æ.) á 3 mín. 39,3 sek., en metið er 3 mín. 34,8 sek., sett af Jóhönnu Erlingsdóttur ^Æi) í fyrra. Næst var Steinþóra Þórisdóttir (R.) á 3 mín. 47,2 sek., en það var ekki gilt vegna smávegis brots á reglum. Er hún aðeins 12 ára gömul, og efalaust efni í mjög glæsilega sundkonu. — í þessari keppni nrðu nokkur mistök hjá mönnum þeim, (Frh. á 4. síðu.) un. Sameiningannennirair mótmæla seto gerf i fn)ltrtia,Skjaldborgarionar‘ 1 Folltrtiaráði. Aí pvi búnn senoo pelr af fondl tll pess að nnðirstrika ólögmæti faadarfas og mótmæla dðlgsskap Qoðmandar R. Oddssanar. 1 GÆRKVÖLDI haföi veriö boöaö til fundar í ful!trúa« 1 ráöi verklýðsfélaganna. A fundi þessum mættu hinir nýbökuðu gerfifulltrúar Skjaldborgarinnar. Sameiningar- menn Alþýðuflokksins mótmæltu lögmæti fundarins, þar sem slíkum mönnum var boðið þangaö, og gengu af fundi fundar að neinu. Fjárhagshrnn yfirvofandi í Japan. 200000 Kinverjar ráðast & setnlið Japana i Shansi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.