Þjóðviljinn - 23.06.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.06.1938, Blaðsíða 1
3. AKGANGUR ¦BK;; ;,„,•:,,;/¦; ,;g^|-Q?5;gsí FIMTUDAGURINN 23. JONI 1938. 142 TÖLUBLAÐ Tekst sameiningin? Jainsiðarniðiiiiiafélag Reykjavíknr sendir Komni- únistailekknnm og Alþýðnsambandsstjórninni sameiningartilboð. TilliSgrarnar nm sameintngn Inni halda stefnnskrá Alpýðraflokks- Ins með nokkrnm breytimgum, ennfremar frumdrætti að sklpn- lagi flokks og verkalýosféiag^- samnands og starf sskrá f iokksins Stjórn KommÚMfetaflokksiiis mun ræða tiliðsurnar b^áðlega Japaoir hefja sókn í SuðnrKína Loftárás á Canton oq Swatow LONDON I GÆRKV. F. U. ¥ GÆRDAG voru fluttir á I T land hermenn úr 10 jap- önskum herskipum á Namoa- eyju, sem er beint á móti al- þjóðahöfninni í Swatow í Suð- ur-Kína. Eyjan er víggirt og hófust þegar grimmir bardagar milli hinna japönsku hermanna er á land voru settir og hins' kínverska vamarliðs. í>essum bardögum heldur áfram. (Frh. á 4. síðu.) IAFNADARMANNAFÉLAG REYKJAYIKUR hefir scnt Kommúnistaflokknum, stjörn AJpýöusambandsins og vcrkalýðsfélögunum tillögur um »endanlegan grundvöll fyrir samciningu verkalýðsflokkanna, Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokksins, stefnuskrá, baráttuaðferöir og skipulag hins sameinaða fIokks«. Eru tillögur þessar samdar af nefnd, sem Jafnaðar- mannafélagið kaus 1 vctur og voru í nefndinni Héðinn Yaldimarsson, Sigfús Sigurhjartarson, Arnór Sigurjónsson og Steinþór Guðmundsson. Fyrst af tillögunum er stefnu- skráin. Er þar lögð til grund- vallar núverandi stefnuskrá AI- þýðuflokksins (Vilmundartillög- urnar) <©g hefir nefndin farið ¦eftir stefnu í því sambandi, er hún lýsir svo: „Það virðist því augljóst að leita samkomulags- grundvallar um stefnuskrána einhversstaðar milli frumvarps þeirra Héðins og Jéas, sem kommúnistar töldu sig geta gengið að og þeirrar stefnu- skrár, sem Alþýðuflokkurinn hafði samþykkt. Samkomulag milli tveggja aðila hlýtur altaf á því að byggjast, að ýmist sé iundinn millivegur eða komist sé fram hjá ágreiningsatrið- «m".. Nú var það vitanlegt að Kommúnistafl. gat gengið að frumvarpi Héðins og Jóns ó- breyttu, en hér er hinsvegar haldið frá því og nær tillögum Vilmundar. Er því auðséð að teygja á Kommúnistaflokkinn enn lengra til samkomulags en áður. Mun stjórn flokksins nú taka þessar tillögur til um- ræðu hið bráðasta. önnur tillagan er um skipu- lag ílokksins og verktyðssamtak anna. Er þar gengið út frá að flokkurinn samanstandi af flokks félögum og verkalýðsfélögum þeim, sem undirgangast lög hans og stefnuskrá. Þó geta meðlimir í verklýðsfélögum þeim, er ganga sem heild í flokkinn, lýst sig utan Hokksins og eru þá undanþegnir gjöldum til hans. — Hinsvegar er ætlast til að faglegt. samband verklýðs félaganna — Alþýðusamband ís- 'lands — sé .skipulagslega ó- háð pólitískum flokkum. Þriðju tillögurnar eru um al- þjóðlegt samstarf flokksins og verklýðssamtakanna. Þóttflokk- urinn standi utan II. og III. Int- ernationale, vill hann hafa við þau samstarf, og er það bæði rétt og eðlilegt. Hinsvegar er lagt til að Alþýðusambandið Igangi í („Amsterdamsambandið' svokallaða (ekki „alþjóðasam- bandið í Amsterdam", því að það hefir ekki sitt aðsetur þarf lengur, þó það sé enn kent við þá borg). Fjórðu höfuðtillögurnar eru um starfsskrá og er það all- mikið mál, sem ekki verður rak- ið hér að sinni. (Wík. á 4. arifu$ ¦'¦'"¦»>'-:v'.-'.'-'-"-'-:v.::.l;''y'--¦¦¦:':¦:'¦¦- ¦ ¦' ^'"'¦'-¦*vt'¦;' '¦' í--' -.-.v.-V^ „,¦,,. ' • - - - 'r ' • f^ ».< ¦ '" '"•'iiímigmii"**. •$S&&£Z£!&&*/*>^ Breska flugvélamóðurskipið Courgeous að „gæslu" við Spán LoftræningjarFrancosaðverki Þeir sökktu tveimur ensk~ um skipum og einu grísku. LÖNDÖN f GÆEKV. (F. Ú.) Q N E M M A í morgun vartveimur breskum kaup- ferum sokkl með sprengjuárás rétt utan við hafn- armynni Valencia. Annað þessara skipa „Thoriness,, S0kk á 10 mínútum, eftir að hafa orðið fyrir sprengju, sem kastað var úr flugvél, sem flaug lágt yfir skipin. Tuttugu og fímm af áhöfninni tókst að komast á brott á löskuðum báti, en skiþstjörinn og nokkrir aðrir hentu sér í sjóinn með björgunarbelti. Einn mann kínversk- an vantar af skipshöfninni, og ar haldið að hann hafi drukknað. ' Skipsíjóranum af ,Thortness' var bjargað af grísku skipi, eft- ir að hann hafði verið að velkj- íast í sjónum í 3 klukkustundir, en þetta gríska skip var fyrir nokkru komið í eign brezkra manna. Litlu síðar var ráðist á það og kastað á það tveimur eldsprengjum. Kviknaði þegar 'i skipinu og sökk það á tveimur klukkustundum. AIHr menn komust lífs af. FiiIItrúi frá hlut- leysisnefndinni var um borð í báðum skipunum. Orðrómur gengur um að þriðja brezka skipinu hafi verið sökkt í dag, og er það skipið „Droxinian" en það lagði úr Valencia-höfn í gærkveldi. Loftárásir hafa verið gerðar bæði á Valencia og Barcelona. I Barcelona fórust 8 manns, en 18 særðust. Uppreisnarmenn telja sig hafa tekið nýjar stöðv- ar á Teruel-vígstöðvunum. Þjóðverjar sekir um víðtækar njósnir í Bandaríkjunum« LONDON 1 FYRRAKV.FU. ir GÆR voru birt í Bandaríkj- unum málsskjöl gegn þrem ur njósnaraflokkum, sem eru sakaðir um það að hafa verið að reyna að ná í hernaðar- leyndarmál í þágu Þýskalands Einn þessara hópa hefir unn- 'ið ííÞýskalandi, annar í Banda- ríkjunum, hinn þriðji á far- þegaskipum, sem ganga yfir At lantshafið milli Ameríku og Evrópu og hefir hann verið milliliður milli hinna þýsku og amerísku njósnara; Dómur hefir verið kveðinn upp yfir þeim af sakborningun- um, sem til hefir náðst. . LONDON I GÆRKV. F. U. í dag kornu fyrir rétt í New York 18 menn sakaðir af rétt- vísinni um njósnarstarfsemi í þágu Þýskalands. Lýstu þeir allir yfir sakleysi sínu. Réttarhöld í máli þessu eiga að hefjast fyrsta ágúst..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.