Þjóðviljinn - 23.06.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 23.06.1938, Page 1
Tekst sameiningin? Jalnaðarmannaiélag Seykfavíknr sendir Somm- únistailokknnm og Alþýðnsambandsstiérninnl Japanlr hefja sóftn í SnðnrKína Loftárás á Canton og: Swatow LONDON í GÆRKV. F. U. ■jT GÆRDAG voru fluttir á land hermenn úr 10 jap- önskum herskipum á Namoa- eyju, sem er beint á móti al- þjóðahöfninni í Swatow í Suð- ur-Kína. Eyjan er víggirt og hófust þegar grimmir bardagar milli hinna japönsku hermanna er á land voru settir og hins' kínverska varnarliðs. f>essum bardögum heldur áfram. (Frh. á 4. síðu.) sameiningartilboð. Tilfiögssmar um sameiningtt Innsi halda stefnnskrá AlpýðssflokMs- Ins með nokkrnm breytingnm, ennfremnr frnmdrætti að skipn- lagð fiokks og verkalýðsfélags~ samhands og starfsskrá fflokkslns Stjorn Kommúnfetaflokksiiis mim ræða tillognrnar b^áðleara IAFHADARMANNAFÉLAG REYKJAYIKUR hetir sent ^ Kommunistaflokknum, stjdrn Alþýðusambandsins og verkalýðsfélögunum tillögur um »endanlegan grundvöll fyrir sameiningu verkalýðsflokkanna, Alþýðuflokksins og Kommúnistaflokksins, stefnuskrá, baráttuaðferöir og skiþulag hins sameinaða fIokks«. Eru tillögur þessar samdar af nefnd, sem Jafnaðar- mannafélagið kaus 1 vetur og voru í nefndinni Héðinn Valdimarsson, Sigfús Sígurhjartarson, Arnór Sigurjónsson Breska flugvélamóðurskipið Courgeous að „gæslu“ við Spán LoftræningjarFrancosaðverki Þeir sökktu tveimur ensk- um skipum og einu grísku. LONDÓN I GÆRKV. (F. Ú.) 0 N E M M A í morgun var tveimur breskum kaup- forum sokkt með sprengjuárás rétt utan við hafn- armynni Valencia. Annað pessara skipa „Thorfness,, sukk á 10 mínútum, eftir að hafa orðið fyrir sprengju, sem kastað var úr ílugvél, sem flaug lágt yfir skipin. Tuttugu og fimm af áhöfninni tókst að komast á brott á löskuðum báíi, en skipstjörinn og nokkrir aðrir hentu sér í sjöinn með björgunarbelti. Einn mann kínversk- an vantar af skipshöfninni, og ar haldið að hann hafi drukknað. og Steinþór Guðmundsson. Fyrst af tillögunum er stefmi- skráin. Er þar lögð til grund- vallar núverandi stefnuskrá Al- þýðuflokksins (Vilmundartillög- urnar) ©g hefir nefndin farið eftir stefnu í því sambandi, er hún lýsir svo: „Það virðist því augljóst að leita samkomulags- grundvallar um stefnuskrána einhversstaðar milli frumvarps þeirra Héðins og JöUS, sem kommúnistar töldu sig geta gengið að og þeirrar stefnu- skrár, sem Alþýðuflokkurinn hafði samþykkt. Samkomulag milli tveggja aðila hlýtur altaf á því að byggjast, að ýmist sé fundinn millivegur eða komist sé fram hjá ágreiningsatrið- um“.. Nú var það vitanlegt að Kommúnistafl. gat gengið að frumvarpi Héðins og Jóns ó- breyttu, en hér er hinsvegar haldið frá því og nær tillögum Vilmundar. Er því auðséð að teygja á Kommúnistaflokkinn enn lengra til samkomulags en áður. Mun stjórn flokksins nú taka þessar tillögur til um- ræðu hið bráðasta. Önnur tillagan er um skipu- lag flokksins og verklýðssamtak anna. Er þar gengið út frá að flokkurinn samanstandi afflokks félögum og verkalýðsfélögum þeim, sem undirgangast lög hans og stefnuskrá. Pó geta meðlimir í verklýðsfélögum þeim, er ganga sem heild í flokkinn, lýst sig utan flokksins og eru þá undanþegnir gjöldum til hans. — Hinsvegar er ætlast til að faglegt samband verklýðs félaganna — Alþýðusamband ís- lands — sé .skipulagslega ó- háð pólitískum flokkum. hriðju tillögurnar eru um al- þjóðlegt samstarf flokksins og verklýðssamtakanna. Pótt flokk- urinn standi utan II. og III. Int- ernationale, vill hann hafa við þau samstarf, og er það bæði rétt og eðlilegt. Hinsvegar er lagt til að Alþýðusambandið ^gangi í !,,Amsterdamsambandið‘ svokallaða (ekki „alþjóðasam- bandið í Amsterdam“, því að það hefir ekki sitt aðsetur þari lengur, þó það sé enn kent við þá borg). Fjórðu höfuðtillögurnar eru um starfsskrá og er það all- mikið mál, sem ekki verður rak- ið hér að sinni. (Frh. á 4. síSúí) Skipstjóranum af ,Thortness‘ var bjargað af grísku skipi, eft' ir að hann hafði verið að velkj- iast í sjónum í 3 klukkustundir, en þetta gríska skip var fyrir nokkru komið í eign brezkra manna. Litlu síðar var ráðist á það og kastað á það tveimur eldsprengjum. Kviknaði þegar \ skipinu og sökk það á tveimur klukkustundum. AHir menn komust lífs af. Fulltrúi frá hhit- íeysisnefndinni var um borð í báðum skipunum. Orðrómur gengur um að þriðja brezka skipinu hafi verið sökkt í dag, og er það skipið „Droxinian“ en það lagði úr Valencia-höfn í gærkveldi. Loftárásir hafa verið gerðar bæði á Valencia og Barcelona. í Barcelona fórust 8 manns, en 18 særðust. Uppreisnarmenn telja sig hafa tekið nýjar stöðv- ar á Teruel-vígstöðvunum. Þjóðverjar sekir um víðtækar njósnir í Bandarikjununv LONDON I FYRRAKV. FÚ. GÆR voru birt í Bandaríkj- unum málsskjöl gegn þrem ur njósnaraflokkum, sem eru sakaðir um það að hafa verið að reyna að ná í hernaðar- leyndarmál í þágu Þýskalands Einn þessara hópa hefir unn- 'ið ííÞýskalandi, annar í Banda- ríkjunum, hinn þriðji á far- þegaskipum, sem ganga yfir At lantshafið milli Ameríku og Evrópu og hefir hann verið milliliður rnilli hinna þýsku og amerísku njósnara. Dómur hefir verið kveðinn upp yfir þeim af sakborningun- um, sem til hefir náðst. LONDON í GÆRKV. F. U. í dag komu fyrir rétt í New York 18 menn sakaðir af rétt- vísinni um njósnarstarfsemi í þágu Þýskalands. Lýstu þeir allir yfir sakleysi sínu. Réttarhöld í máli þessu eiga að hefjast fyrsta ágúst..

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.