Þjóðviljinn - 23.06.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.06.1938, Blaðsíða 4
&js [\íý/aií5ib s§ I viðjam ðsta oo öriaga (La Bonheur) Frönsk stórmynd.. Aðal- hlutverkin leika: Charles Boyer og Gaby Mortay. Með þessari áhrifamiklu mynd hafa Frakkar enn á ný sýnt yfirburði sína á sviði kvikmyndalistarinnar. Orboígiríni Næturlæknir Kristján Grímsson, Hverfis- götu 39. Sími 2845. Næturvörður er í Ingólfs og Laugavegs apóteki. Útvarpið í dag. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Guðsþjónusta í Dómkirkj unni. Setning synódus. Pré- dikun: séra Halldór Kolbeins, prestur að Stað í Súganda- ' firði. Fyrir altari: séra Frið- rik Rafnar, vígslubiskup, Ak- ureyri. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Frá útlöndum. 20.35 Synoduserindi í Dómkirkj unni: „Næsti áfanginn". Ás- mundur Guðmundsson próf. 21 ..25 Hljómplötur: Cellólög. 21.35 Einsöngur (úr Dómkirkj- unni): Andleg lög, ungfrú Elsa þlÓÐVIUIHH Gamlal3ib % Marfa Stoart Sigfúss. Við orgelið: Páll ís- ólfsson. 22.00 Dagskrárlok. Hæstaréttardómur var felldur fyrir nokkru í hinu svonefnda Eskifjarðar- jmáli, í tilefni af dauða Halldóru Bjarnadóttur, er hvarf 16. sept. 1936 og fannst nokkru síðar ör- end skammt frá bryggju á Eski- firði. Einn málsaðilanna, Ást- hildur Guðmundsdóttir, er lát- in og kom mál hennar því ekki til dómsins. Jón Erlendsson, sem (Jæmdur hafði verið í 8 mánaða betrunarhúsvinnu, og 800 króna sek!t í íundirrétti, fékk 4 mánaða dóm, en dómur Er- lendar var látinn standa óbreytt ur. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína Eyja Sigurðardótt- ir og Sig. H. Hreinsson, Stokks eyri. Drengjamót Ármanns í frjálsum íþróttum, innan fé- lags, verður haldið laugardag- inn 2. júlí og sunnudaginn 3- jjúlí í Jósefsdal. Mótið er fyrir drengi á aldrinum 12—15 ára og 16—19 ára. Keppt verður í hlaupum, stökkum og köstum. Dvalið verður í skíðaskála fé- lagsins sunnudagsnóttina. Kepp endur gefi sig fram við Pórar- inn Magnússon, varaformann Ármanns, Frakkastíg 13. Utilega í Krfsovík , F. U. K. fer í útiltejgu í ÉCrísu- vík um helgina, ef veður leyfir. Lagt verður af stað kl. 7,30 á SameininoiD FRAMH. AF 1. SÍÐU Það er að öllu leyti gott og nauðsynlegt að tillögur þessar skuli koma fram og efalaust munu þær vekja mikla athygli og verða ræddar meðal alls verkalýðs á Islandi. Mun stjórn Kommúnistaflokksins hið bráð- asta koma saman og segja sitt álit á þeim. En Pjóðviljinn mun næstu daga kynna þær betur lesendum sínum, sem og geta fengið tillögurnar keyptar í bæklingsformi á afgreiðslu Nýs- lands. Tikfnniugi til áskriienda úti á landi. Gjalddagi blaðsins er 1. júK og greiðist þá árgjgldið í einu lagi. Gjaldfrestur eftir þennan auglýsia gjalddaga er að- eins einn mánuður, þannig að til þeirra, sem ekki hata greiit biaðið 1. ágúst verða sföðvaðar sendingar Afgreiðslan. laugardag frá afgreiðslu Þj'óð- viljans. Ekið nýja Krísuvíkur- veginn suður undir Kleifarvatn, og gengið suður með vatninu. Þeir, sem ætla að taka þátt í förinni, tilkynni þátttöku sína í síðasta lagi fyrir hádegi á laugardag. Áskriftalisti liggur frammi á afgreiðslu Þjóðviljans Þeir, sem geta hafi með sér léft tjöld. Frá Kina. (Frh. af 1. síðu.) Síðdegis í dag gerðu japansk ar flugvélar loftárás á Swatovv og eyðilögðu rafmagnsstöðina, skemmdu járnbrautarstöðina og víggirðingar borgarinnar. Eitt þúsund flugblöðum var kastað niður og var skorað á íbúana að gefast upp, jafnframt því, Hrífandi og tilkomumikil amerísk talmynd gerð eft- ir Ieíkriti Maxwell Andersons „Mary of Scotland“ Aðalhfutverkin tvö, Maríu Stuart og Bothwell jarl leika hinír ágætu leikarar Katharine Hepbura og Fredric March ________________________ sem þeim var tjáð, hve ham- ingjusamir Kínverjar í Norður- Kína væru yfir því, að vera nú komnir undir japanska stjórn. Loftárás var gerð á Canton í gærdag. Flugvélarnar flugu yf ir alþjóðahverfið þrátt fyrir mótmæli, sem áður voru kom- in fram gegn því,. Tólf eld- sprengjum var kastað yfir mið- hluta borgarinnar. Arður ui hluthafa A aðaifundi félagsins þ. 18. þ. m„ var samþykkt að greiða 4% - fjóra af tiundraði - í arð til hluthafa fýrir árið 1937. Arðmiðar verða innleystir á aðal- skrifstofu félagsins i Reykjavik og á afgreiðslum féiagsins út um iand. H.f. Eímskipafélag Islands Alexander Avdejenko: Eg elska . . 61 um „Dýrþngurinn". Sömu nótt voru tveir útlendir lerðamenn rændir, á milli þessara tveggja stöðva. Þeir voru á leið austur með hraðlestinni. Rannsókn- in bendir til þtess að um samhengi sé að ræða milli þessara tveggja atburða. Ræningjarnir hafa sennilega orðið saupsáttir um hvernig skipta skyldi fengnum ,og annar þeirra orðið að gjalda fyrir það með lífi sínu. Antonitsj þagði. Það var byrjað að fenna á glugg- ann. :: \ r Ég þrýsti mér fastar að svæflinum, og mér fanst hann brenna kinnar mínar. Mér sortnaði fyrir aug- um, en stöðugt fann ég að Antonitsj studdi hend- inni þungt á bakið á mér. I sama tónfalli með sömu mjúku blíðu röddinni, hélt hann áfram. — Peningarnir, sem rænt var frá ferðamönnunum ieru í þessum böggli- Peir fundust einmitt hjá þér. Farðu með þá á pósthúsið. Eg hefi fengið heimilis föng ferðalangianna. En vertu fljótur, svo að þú komir ekki of seint til tedrykkjunnar. Ég tók við bögglinum, og mér fanst hann ærið þungur, þar sem eg hélt a honunr í hendinni. Eg leit á Antonitsj og varð að beita allri orku til þess að líta ekki undan. £g var hræddur um, að eg færi að gráta á hverju augnabliki, og að mér sortnaði fyrir aujgum þrátt fyrir storminn, sem a þessu augnabliki þau't í gegnum sál mína. Tuttugasti og fimti kapítuli. þýt í fljúgandi hasti yfir snæbreiðuna, eins og eg væri á Slótta undan endurminniu.gunni um „Vænginn“, eins og eg væri að flýja undan böggl- uðu dagblaðinu og hnífnum með fílabeinsskaftinu. í dag setti Antonitsj mig augliti til auglitis við alt mitt fyrra líf. Vegna hvers var hann að því, einmitt núna? Undir loðfeldinum finn ég til bláa böggufsins og hann bungar út framan á brjóstinu á mér. Eg vil gleyma þessum böggli, en hann gerir mér erfitt fyrir um allar hreyfingaf. Eg títer skíða- stafina ekki eins fljótt og áður. Skyrtan mín er orðin rennblaut af svita og mér finst fæturnir vera farnir að dofna. Eg hneppi frá mér loðfeldinum, dreg fram böggulinn og legg hann á snjóinn, til þess að kæla. hann. Böggullinn brennir mig á brjóst- inu .Þegar eg hefi kælt hann, sting eg honum aftur inn á mig og held svo áfram í einni lotu til póst- hússins á járnbrautarstöðinni. geng um það bil klukkustund fram og aftur fyrir utan gluggann á, pósthúsinu. Eg er orðinn hálf ærður að virða fyrir mér andlit póstmannsins, fyr- ir innan rúðuna. Hann er voteygur og tannlaus. Eg ■ bíð þess, að einhver annar taki við starfi hans. En ý þiðin ber engan árangur. Stöðugt fjölgar fólkinu um-F>,.' hverfis mig.. Eg er orðinn æstur. Mig langar til » A þess að sjá peningana — aðeins líta á þá snöggvast. Eg dreg fram böggulinn og ríf upp eitt homið á honum og þreyfa á peningaseðlunum. En alt í einu man eg eftir flökkubarnahælinu. Eg minnist augna Antonitsj, hve björt og tindrandi þau voru. Eg minnist rennibekksins og man, að eg var ekki búinn að hreinsa hann alveg. Eg var gripinn af afbrýðis- semi ef einhver annar skyldi Ijúka við verk mitt. Hræddur horfi eg í 'kringum mig, hleyp að dyrunum og ota mér áfram í gegnum mannþröngina. Blái böggullinn brennur eins og eldur í höndum mín- um. Eg kasta honum inn til póstþjónsins, og hann veltir honum undrandi milli handanna. Eg tel verki mínu lokið. Einhversstaðar skamt frá heyri eg í hraðlest, og mér bregður mjög. Aftur heyri eg í járnbraut eftir Ianga fangelsisvist. Járnbrautin minnir mig á enda- laus ferðalög, óhrein hundahús, sölukerlingarnar á torginu, kókain og brennandi áfengi. Eg minnist hraðlestarinnar. Hvinur járnbrautarinnar færist stöðugt nær. Alt í einu rennur lestin inn á stöðina og nemur staðar, beint fram undan mér. Mér sortnar fyrir augum, og eg verð að hallast upp að veggnum til þess að falla ekki um koll. Grænu vagnarnir freista mín frekar en nokkru sinni fyr. Ég þýt til póstþjóns- ins og bið hann að rétta mér böggulinn aftur. En í stað þess fær hann mér gráan kvittunarlappa. En í sama bili fer lestin af stað. Ég kem aðeins nógu snemma til að sjá síðustu vagnana hverfa. Ég geng að gömlum manni, sem er að ganga frá götuljósunum og bið hann að gefa mér sígar- etu. Karlinn tautar eitthvað á milli tannanna og fær

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.