Þjóðviljinn - 25.06.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.06.1938, Blaðsíða 2
Laugardagurinn 25. júní 1938 ÞJÖÐVILJINN Hefir starffrönsku Alþýðufylk- ingarinnarveriðunniðfyrirgýg? Undanlátssemi Leon Blums við bresku íhalds- stjórnina í utanríkismálum varð dýrkeypt Eftir John Strachev Víða um lönd er það notað sem röksemd á móti samfylk- ingarpolitíkinni, að franska al- þýðufylkingin hafi farið í Ihund- ana, og sé því ekki ástæða tjj að reyna sömu leiðina annars- staðar. í baráttunni gegn hugmynd- inni um alj)ýðufylkingu á Bret- landi hefir þessari röksemd mjög verið hampað af aftur- haldssömum krataforingjum. — í júníheftinu af „Left news“ skrifar John Strachey, enskur hagfræðingur og kommúnisti, einn glæsilegasti nútímarithöf- undur Englendinga um stjórn- mál og hagfræði, — um mögu- leikana á enskri alþýðufylkingu. Hrekur hann þar lið fyrir lið rðksemdir hægri krata'foringj- anna gegn Alþýðufylkingunni, og kemur loks að röksemdinni um ófarir frönsku Aljíýðufylk- ingarinnar.. Vegna þess að hér heima hefir þessi röksemd rek- ið upp kollinn, þykir rétt að birta hér þann kaflann úr grein Stracheys er um þetta efni fjall- ar. „Að lokum“, segir Strachey, „kem ég að þeirri röksemd, að Alþýðufylkingin franska, hrejd- ing sem er ekki samskonar en þó að ýmsu svipuð — ensku alþýðufylkingunni fyrirhuguðu — hafi farið í hundana, og því sé ekki ástæða til fyrir okkur að líkja eftir henni. Því er fyrst til að svara, að ég fyrir mitt leyti, kan.n ekki við það þegar enskir vinstri menn tala um að franska al- þýðufylkingin hafi mishepnast. Enginn neitar ]jví, að síðustu sex mánuðina hefir franska Al- þýðufylkingin gert sig seka í alvarlegum mistökum. En þeg- ar öllu er á botninn hvolft hvað er það þá sem franska Alþýðufylkingin hefir komið til leiðar? Hún hefir verið til í 4 ár, frá 1934—38. Á þessumtíma hefir Alþýðufylkingin 1) unnið hvern stórsigurinn eftir annan yfir franska fasism- anum.. Minnist þess, að árið 1934 var fasisminn í Frakklandi í örum vexti. Hann átti skipu- lagðar áhlaupasveitir um alt landið, er töldu hundruð þús- unda meðlima. á götunum í Par ís gátu fasistarnir að miklu leyti haft yfirtökin, þeir höfðu gert vopnaárás á þinghúsið. Fasisminn virtist vera í þann vegin að taka völdin. I dag er fasisminn í Frakklandi aðeins skuggi af því sem hann var 1934, þó að enn sé um tals- verða fasismahættu að ræða, —■ vegna þess að andstæðingar hans sameinuðu fylkingar sínar. 2) Árið 1934 var franska verkalýðshreyfingin klofin ítvö sambönd, er börðust innbyrðis, og töldu bæði samanlagt að- eins eina miljón meðlima. í dag er verklýðshreyfingin sam- einuð í eitt samband, er telur 5 miljónir meðlima. 3) Árið 1934 taldi Jafnaðar- mannaflokkurinn franski 80þús- und meðlimi og Kommúnista- flokkurinn 36 þúsund meðlimi. í dag eru meðlimir Jafnaðar- mannaflokksins 200 þúsund og meðlimir franska Kommúnista- flokksins 350 þúsund. .. 4) Árið 1934 voru laun franskra verkamanna ein hin lægstu í heimí utan fasistaríkj- anna, og vinnudagurinn í lengsta lagi. Síðan hafa laun allra atvinnustétta í Frakklandi hækkað, ekki nægilega að vísu, og komið hefir verið á 40 # •• stunda vinnuviku. Þetta hefir fengist fyrir baráttu verkalýðs- félaganna og löggjöf hinna ýmsu stjórna Alþýðufylkingar- innar. Þessar kjarabætur eru nú í hættu, en þó báðar í fullu gildi enn, og svo virðist að jafn vel í því tilfelli, að tækist að eyðileggja ákvæðin um 40 stunda vinnuviku smátt og smátt, muni franskir verkamenn fá eftirvinnukaup fyrir hverja þá klukkustund, er þeir vinna fram yfir 40 tíma á viku, og er það ekki svo lítill sigur frá því sem áður var. 5) Vopnaframleiðslan liefir verið þjóðnýtt. < 6) Frakklandsbanki hefir ver- ið þjóðnýttur. . * Hér hefir ekki verið upptal- ið allt það, sem alþýðufylkingin franska framkvæmdi, — en er þetta ekki nóg til að sannfæra mann um, að það er hreinasta hræsni af breskum vinstrimanni að tala um að franska Aljjýðu- fylkingin hafi mistekist. Við skulum um fram alt hætta að tala þannig fyrr en við erum sjálfir komnir að minsta kosti jafn langt. Fyrr höfum við ekki rétt til slíkrar gagnrýni. En því er ekki hægt að neita að franska Alþýðufylkingin hef- ir gert alvarlegar villur, eink- um í utanríkismálum. Öll utan- ríkispólitík Blum-stjói'narinnar og Chautemps-stjórnarinnar, er á eftir henni kom, var sorglega ósjálfstæð. Alvarlegasta uppgjöfin varþó afstaða sú er monsieur Blum tók í júlí 1936, er hann í stað þess að viðurkenna rétt •spönsku stjórnarinnar til vopna kaupa, lét loka spönsku landa mærunum, kom fram með til- lögu um „hlutleysið“, og hélt áfram að styðja þá pólitík þrátt fyrir augljósan innrásarhernað fasistaríkjanna. Ég get ekki tek- ið að mér að afsaka framkomu monsieurs Blums við þetta tæki færi. Ég lít þannig á, að þarna hafi verið framin ein hin stærstu svik' í sögu Vestur-Ev- rópu við málstað verkalýðsins. En er nokkur minnsta ástæða til að ætla, að framkoma Blums hafi á nokkurn hátt stjórnast af þeirri staðreynd, að inynduð hafði verið Alþýðufylking í Frakklandi? Ég hef hvergi séð því haldið fram, að afstaða Blums hafi verið tilkomir vegna áhiáfa frá ráðherrum þeim úr Radíkala-flokknum, er áttu sæti í ráðuneyti hans. Ég gexá ráð fyrir að menn verði að sætta sig við þá stað- reynd, að hér er um að ræða vilja Leon Blums sjálfs, að j)að hafi verið hans eigin friðsemd- artegund af skoðunum sósíal- demókrata, sem kom honum til að breyta einmitt á þann hátt, er gerði fasismanum mögulegt að tendra ófriðarbálið í heim- inum. Sannleikurinn er nú auðvitað sá, að engin hreyfing með svo óstyrkri stjórn getur þriFizt. En það er til skýring, en þó ekki afsökun, á afstöðu Le- on Blums. Á jjví leikur enginn vafi, að brezka stjórnin gerði allt sem hún gat til að hafa á- hrif á Blum í þá átt, að hann hindraði vopnasölu til spanska lýðveldisins. Að hann lét und- an þeim áhrifum, verður hon um til eilífrar vanvirðu. En hitt er sennilegt, að ekki einu sinm Blum hefði neitað spanska lýðveldinu um vopn, ef hann hefði ekki legið undir áhrifum ensku íhaldsstjórnarinnar. Það er að segja, að hin hættu- lega utanríkispólitík, er Frakk- land hefir rekið nú síðustu ? árin og byrjaði með undanhald- inu í Spánarmálunum, á ekki einungis sök í glæpsamlegri lin- leskju í stjórnum Jafnaðar- mannaflokksins franska og Ra- dikala-flokksins, heldur einnig í þeim vanmætti okkar Englend- inga, að hafa ekki getað losað okkur við afturhaldssömustu rík isstjórn, er við höfum átt á seinni tímum. Ef við hefðum fyrir tveim árum síðan átt ein- huga, sameinaða alþýðufylk- Ingu, í stað verkamannaflokks, sem studdi opinberlega hlutleys isstefnuna, „til þess að gera ekki Leon Blum erfitt fyrir“, þá hefði afturhaldið aldrei fengio vilja sínum framgengt. Vígstöðvarnar hafa verið opn aðar fyrir árásarliði fasismans, ekki vegna þess að J>að var al- þýðufylking í Frakklandi, held- ur sökum þess, að aljjýðufylk- ingu vantáði í Bretlandi. Leiðrétting. í grein sem birt var hér í blaðinu nýlega um Blindravina lagið hefir orðið sá misgán- ingur, að Magnea Hjálmarsdótt ir er talin kenna smíðar, en á að vera sund. Árið 1788 ritaði þáverandi stiftamtmaður, Léventzow, bréf til alþýðu manna í nokkrum sýslum landsins, og bað um upplýsingar um það, hve margir mundu vera færir um að taka þátt í landvörn, ef ófrið bæri að höndum, og með hverju þeir ætluðu sér að berjast.. Vopnin, sem menn ætluðu sér að nota voru all sundurleit og mundu líklegast konra að mjög takmörkuðu gagni í ófriði. nú á tímum.. T. d.. er skýrsla Strandamanna svo: 22 menn gefa sig fram. Þar af ætla 3 að berjast með „barefli‘“, 2 með „gaddakylfu‘“, 2 með „járn- sleginni lensu‘“, 2 með „öxi með löngu skafti‘“, 1 með „trébarefli með eggjárni framm úr“, 1 með handspík veggaða með broddum 1 með „kylfu með járngödd- um“, 1 með „járnsleginni kylfu“, 1 með „skógaröxi‘“ 1 með „norskum forkum‘“, 1 með „spjóti“, 1 með „byssu‘“, 1 með „trékepp“, 1 með „pál‘“, og 1 með „stjaka með löngu járni frainan úr“.. Öbeisnust voru þó vopnin hjá Borgfirðingum. T.. d. segjast þeir í „Sturlureykjar þingsókn‘“ vera reiðubúnir til þess að voga lífi og blóði fyrir konginn og föðurlandið Á Norðurlöndum, einkurn í Noregi og Svíþjóð en einnig í Danmörku, hefir stórfé verið safnað af hinum ýmsu Spánar- hjálparnefndum. Norska nefndin tilkynii íbyrj un þessa mánaðpr, að hún hefði fengið inn samtals eina miljdn króna, frá ]jví að hún hóf starf- semi sína. Þessi upphæð svarar til þess, að hver einasti Norðmaður, sem kominn er yfir fimtán ára aldur, hafi lagt 50 aura í söfnunina. Nefndin hefir starfað óslitið í hálft annað ár, en ennþá er ekkert lát á söfnuninni, hún virðist meira að segja fara vax- andi. Fyrstu fjóra mánuði ársins 1937 safnaðist að jafnaði 8120 kr. á viku, en á sama tíma ^ yfirstandandi ári, 1938, hefir safnast að meðaltali 14025 kr. á viku. Fyrir nokkru síðan sneri hjálparnefndin sér til allra sveita- og bæjarstjórná í Nor- egi með beiðni um þátttöku þeirra í söfnuninni. Fjörutíu og fimm bæja- og sveitastjórnir hafa samþykt að veita fé úr sjóðum sínum til starfsemi nefndarinnar. Mesta athygli vakti Jjað þó, er borgarstjórnin í Osló sam- og verja sig og sína til þess „ydersta“ og ganga móti óvinunum með þeim vopnum, sem þeir hafa og ekki er annað en „staurar og slagbrandar"., \ ** Merkur íslendingur sagði eittsinn í ræðiu í samsæti: „Ég veit einn Is- lending sem er ættstærri en ég, og það er konan niín. í ** ?. • V ' Ögmundur Skálholtsbiskup lýsti nærsveitum Skálholts á þessa leið: Grímsnes hið góða — Gull-Hrepp- arnir — Sultar-Tungur — Svarti Flói. — En Oddur biskup Einarsson lýsti Borgarfirði þannig: Borgarfjörður er besta sveit, ber hann langt af öðrum; hefir svo margan heiðursreit, sem haninn er þaktur fjöðrum... ** Á „kútteraöldinni‘“ frá Faxaflóa var einn vel þekktur sjómaður, stór og sterkur og framgjarn mjög en að sama skapi mikill klaufi, svo að orðfært var. Eitt sinn er kveikt var á hliðarljósum tekur hann rauða ljóskerið og ætlar að korna því á sinn stað, en missir það úr hendinni fyrir borð.. Segir hann þá með mestu rósenii: „Blóðrauð fer hún hiður í kafið‘“. þ}7kti fjárveitingu úr bæjarsjóði til söfnunarinnar. Á fundi borg- arstjórnarinnar 9. þ. m. kom fram tillaga um 10000 kr. fjár- veifingu í söfnun Spánarhjálp- arnefndarinnar. Tillaga þessi var samþykt eftir harðar um- ræður, með 11 atkv. gegn 10. Víða annarsstaðar, þar sem bæja- eða sveitastjórnir hafa samþykt fjárveitingu í þessu skyni, hafa allir flokkar greitt jjví atkvæði. Þing norska sjómannasam- bandsins, er haldið var snemma í þessum mánuði, júní, sam- þykti að veita úr sjóðum sínum 10000 kr. í Spánarsöfnunina. Sambandsstjórninni var meira að segja heimilað að veita meira fé í þessu skyni ef sér- stök þörf gerðist. Sjómannasam bandið hefir áður veitt 18000 kr. til Spánarhjálparirr íar. Þá hefir Spánarnefndin í Gautaborg ákveðið að leggja fram fé til að kosta enn eitt barnaheimili á Spáni. Sænsku Spánarnefndirnar halda uppi 11 barnaheimilum á Spáni. í þeim hafast við um 800 börn. Gautaborgarnefndin samþykti einnig að veita 5000 kr. til íbú- anna í Granoller, er urðu ný- (Frh. á 4. síðu.) Spánarsofeanin á Norðnrlðndnm. Borosrstjórnln I Oslö vellir 10000 krönn úr borgarsjóöi i norskn Spónarsöfnnnlna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.