Þjóðviljinn - 26.06.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.06.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUDAGURINN 26. JÚNl 1938 Vinnaskóli á Kol viðarhóli 4 ffyrlr atvinnulausa unglingfa. . Viðtal við Lúðvíg Guðmundsson. AKVEÐIÐ hefir verið að starf rækja vinnuskrtla fyrir at- vinnulausa unglinga í Reykja- vík á þessu sumri. Verður skólinn með svipuðu sniði og sá, er starfræktur var í skíðaskála Ármanns í Jósefs- dal í fyrrasumar. En nú verður KoIviðarhóII aðsetur skólans, og eru þar öll ytri skilyrðimarg falt betri, og möguleikar á f jöl- breyttari verkefnum. Lúdvíg Guðmundsson, skóla- stjóri, stjórnar starfseminni, nú eins og< í fyrra. í Tíðindamaður Þjóðviljans átti "tal við Lúdvíg Guðmundsson í gær, og sagðist honum svo írá: — Ég hefi verið á íerðalagi um nágrannalöndin til að kynna mér uppeldismál, einkum vinnu- skóla og ráðstafanir vegna at- vinnuleysis unglinga. Mun ég síðar í sumar gefa ýtarlega skýrslu um þær athuganir og koma með tillögur um ráðstaf» anir vegna æskumanna alment, en einkum hvað snertir vinnu- nám og vinnu. — Hvað verður geri í þess- um málum hér heimía í sumar? — í þessari viku verður auglýst eftir atvinnulausum ung lingum í Sogsvinnuna. Henni verður haldið uppi í sumar, ^ennilega með nokkru öðru sniði og áður. I fyrra unnu þarna fjörutíu unglingar ,en mjög mikil þörf er á að fleiri komist þangað. Þykir mér trúlegt að feynt verði að koma fleirum að með því að lækka kaupið eitthvað eða fækka vinnutímum. Svo er meiningin að sem flestum þeirra er sækja um Sogsvinn-' una ,e.n fá hana ekki, verði gefinn kostur á að fara í fdnnu- skól.ann. — Hverjar væru þá helstu ráðstafanir nágrannaþjóðanna til að bæta úr atvinnuleysi unga f ólksins ? — Danir og Norðmenn ein- skorða flestar slíkar ráðstafan. ir við æskumenn á aldrinum 18—22 ára. í Svíþjóð, pg þó einkum, í Englandi kom glögg_ lega fram næmur skilningur á því að hættulegasta skeiðið í þroska unglingsins er einmitt árabilið frá 14 ára til 18 ára, og í samræmi við það eru gerðar ýmsar ráðstafanir af hálfu hins opinbera, félaga og einstaklinga — Hvernig lítur þú á þetta ; srtrlði? Allar tillögur mínar og til- raunir hér heima á undanförn- um árum hafa fyrst og fremst miðast við aldursskeiðið 14— Framh. 2. síðu. Italir segjast hafa átt flugvélarnar sem söktu brezku skipunum. LONDON í GÆRKV. FÚ. | TALSKA blaðið ,Tribuna', ¦ segir í dag frá því fullum fetum að ítalskar flugvélar, sem hafa bækistöð sína á Balear-eyjunum, hafi það sem af er þessum mánuði sökkt 17 skipum sem voru á einn eða annan hátt í þjón- ustu spönskii stjórnarinnar. pessi yfirlýsing blaðsins hefir vakið ákaflega mikla athygli í Englandi. örastanam við Jangtsefljotl® lank meú slgri Klnverjffi, LONDON í GÆRKV. F. U. jE' ríkismálaráðuneytisins end- * ULLTROI japanska utan- urtók í dag með nokkurum breytingum yfirlýsingu jap- önsku stjórnarinnar um réttindi útlendra manna á þeim svæðum sem Japanir hafa á valdi sínu. I hinni fyrri tilkynningu fólst hótuin um að útlendingar yrðu sviftir öllum réttindum, en í dag segir fulltröinn að þetta á- kvæði muni ekki koma til fram» kvæmda gegn útlendingum, ilema því aðeins að þeir grípi tií vopna gegn Japönum eða aðstoði Kínverja á annan hátt. , Samgöngur milli Hankowog Kanton háfa í bili verið lagðar niður, með því að járnbrautin skemmdíst mjög verulega í loftárás sem Japanir gerðu á hana í jgær . Kínverska herstjórnin -¦¦' til- kynnir að Kínverjar hafi unn- ið stórkostlegan sigur á suður- Sprengjum komið fyrir í árásarflugvél áður en hún leggur af stað. Uppi í horninu: frönsk skopmynd: „II Duce þóknast að senda ykkur til Spánar til þess að drepa þar friðsama borgara". ir oppreisi oítárisira á hor 9~ bsí oo saœherla pei Álmeaningur á Spáni er nógu lengi búinn að horfa á útlendinga drepa niður varnarlaust fólk LONDON I GÆRKVELDÍ (F.tJ.) þAD er nú staðfest í París í dag, að spanska stjórnin hafi tilkynnt frönsku stjórninni. að hún muni taka upp mótaðgerðir gegn látlausum loftárásum uppreisnarmanna á varnarlausar borgir og borgara á Spáni. og hefja loftárásir í svipuðum stíi, ekki ein- ungis á borgir uppreisnarmanna innari landamæra Spánar. heldur einnig á borgir utan Spánar í peim löndum, sem telja megi að beri ábyrgð á þessu at- hæfi uppreisnarmanna. Við munum ekki svara með bréfum, heldur vopnnm - segir signor Gayda. KHÖFN í OÆRKV. FÚ. ) Sendiherra spönsku stjórnar- innar íjPa'rís gefur í dag út til- kynningu, vegna orðróms, sem «m þessi mál hafi gengið og segir að spanska stjórnin hafi hvað eftir aíinað lagt fram mófc mæli gegn loftárásum við stjórn Frakklands og annara ríkja, en það hafi engan árangur borið. Sendiherránn segir ennfremur, að almcnningur á Spáni sé svo særður og hneykslaður af því tóa sjá útlendinga gera sér það að Icik j^ ð strádrepa niður kon- ur, börn og varnarlaust fólk, að ástandið sé að verða þannig í landinu að það sé ekki unnt fyrir stjórnina að komast hjá því, að gera einhverjar ráð- stafanir. Signor Gayda skriíar í dag grein í „Popolo d Italia" og segir þar, að ef ráðist verði á flugmenn Itala eða flugvélarþá muni Italía svara þegar í stað og ekki með bréfaskriftum,, heldur með vopnum. Tvö ítölsk skip.komu til Qí- braltar í, morgun og' tóku þar milli 4—500 ítalska flugmennog vélfræðinga, sem verið hafa í þjónustu Francos og verða þeir fhittir heim til ítalíu. Hafa þeir 700 mál í kasti við Langanes. I SKEYTI frá fréttaritara út- * varpsins á Siglufirði segir: Sama aflatregða og undanfar- ið, vegna kulda — síld er p& talin allmikil. . i Skipin eru á líku svæði og í gær — eitt skip fékk 700 mál í kasti við Langanes — annars hefir síldin helst náðst út af Héðinsfirði — innan við Hrís- ey — við Flatey og víðar. í nótt snjóaði hér í fjöll, en í kvöld er norðaustan stinnings- kaldi. FO í gærkvöldi., fengið leyfi frá störfum um stundarsakir. Loks tilkynnaupp reisnarmenn að þeir sæki fram á vígstöðvunum við Teruel. Bretar eg Frakkar óróle'gir. LONDON í GÆRKV. F, LT. pessi tilkynning spönsku. stjórnarihnar hefir vakið gífur- tegá athygli og ötta, því að hún er af ymsum álitin vottur un* yfirvofandi stórstyrjöld. Franska stjómin hefir ekki ennþá svarað CFi*i. á 4. síðu.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.