Þjóðviljinn - 26.06.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.06.1938, Blaðsíða 3
P JOÐ VIL. JIN.N Sunnudagurinn 26. júní 1938. þióoviyiNii Málgagn Kommúnistaflokks fslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. l,2o. í lausasölu 10 aura eintakiö. Vikingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Ohæfar kjalSaraibúðir Óhætt má fullyrða að skrif Pjóðviljans að undanförnu um húsnæðismálin og kjallaraíbúð- irnar hafi vakið óskifta athygli alls almennings hér í bænum. Skoðunargerð sú er skoðunar- menn framkvæmdu í vetur á kjallaraíbúðum bæjarins er talandi tákn um forsjá íhalds- meirihlutans. Skýrsla þessi leið- jr í ljós, að í bænum eru um 100 íbúðir, sem annaðhvort eru með öllu óhæfar að dómi skoð- unarmannanna eða þá mjög lé- legar, sem vafalaust þýðir nokk- uð það sama. Skoðunargerð þessi leiðir ennfremur í ljós, að ýmsar af þessum íbúðum eru leigðar við verði, sem telj- ast má full sæmilegt gangverð á áþka stórum íbúðum; í igóðum húsum og það jafnvel nýjum. Lýsing skoðunarmannanna á sumum þessum íbúðum erþann ig, að mönnum hrýs hugur við að lesa þær. Pær eru margar hverjar dimmar og lágt úr jörðu, rakar og fullar af rottum. Öllu ömurlegri lýsingu er vart hægt að finna á mannabústöð- um. I þessum íbúðum vex upp fjöldi barna sem bíður þess eins að verða tæringunni og öðrum bráðum sjúkdómum að her- fangi. Menn skyldu nú ætla, að blöð in hér í bænum hefðu rokið' upp til handa og fóta og skýrt frá rannsókn þessari og varað við þeirri hættu, sem hér er á ferðinni. En þetta hefir ekki orðið. Ekki eitt einasta af dagblöðunum í Reykjavík að Þjóðviljanum undanskildum sér neina ástæðu til þess að gera þetta mál að umtalsefni. Blöð íhaldsins eru auðvitað löglega afsökuð, þar sem þau eru fyrst og fremst málgögn húsaleigu- okraranna og þeirra manna, sem eiga hinar heilsuspillandi íbúð- ir. En hitt gegnir nokkurri furðu, að hvorki Nýja dagblað- ið né Alþýðublaðið hafi séð á- stæðu til þess að minnast á þetta hneyksli. Það er vitað mál, að bæjar- stjórnaríhaldið á fyrst og fremst sök á því hvernig húsnæðismál- um bæjarins er komið. Húsa- leigubraskararnir og húsaleigu- okrararnir eru ein af megin- stoðum Sjálfstæðisflokksins, og hagsmunir þeirra ganga í einu t>ing norska verka- lýðssambandsins gerði margar mikil- vægar ályktanir. Sambandið skorar á ríkisstjórnina að binda enda á ^hlutleysis^-pölitíkina í Spánarmálun- um. í samráði við önnur Norðurlandaríki. Ping norska verklýðssam- bandsins stóð frá 20. maí til 1. júní, og gerði ýrnsar þýðingar- miklar ályktanir. Þegar í byrjun var það ljóst að þingið mundi taka aðra af- stöðu til alþjóðlegrar einingar verkalýðsfélaganna, en fundur Amsterdamsambandsins í Osló og stjórn norska landssam- bandsins. Fram að þessu hefir fulltrú- um frá Verklýðssambandi Sov- étríkjanna verið boðið á þing ■ og öllu fyrir kröfum og þörfum almennings og hagsmunum bæj (árins í heild. Pað er vegna þess ara húsaleiguokrara, sem bæj- arstjórnin lætur alt reka á reið- anum í byggingarmálum. Til þess, að þeir geti fengið okur- gróða, leigir bærinn óhæfar kjallaraíbúðir handa þeim sem hann hefir á framfæri og greið- ir fyrir þær eins mikið og aðrir fá fyrir sæmilegustu íbúðir í vönduðum húsum. Til þess að viðhalda gróða húsaleiguokrar- anna ,berst íhaldið á móti því að verkamannabústaðir séu bygðir og að almenningur geti fengið fyrsta flokks húsnæði gegn vægu gjaldi. I verka- mannabústöðunum greiðir al- þýðan um 50 krónur fyrir á- gætis íbúðir sem þeir eignast smátt og smátt, en í kjöllur- um braskaranna verður að greiða 60, 70—80 krónur fyrir sambýlið við rotturnar. • Af tekjum Reykvíkinga, sem eru nálægt 50 miljónum króna mun láta nærrij að 12 miljónir króna fari til húsaleigu og það væri ekki ófróðlegt að vita, hvað mikill hluti þessarar upp- hæðar fer fyrir húsnæði sem er óhæft og heilsuspillandi. í sumar verða húsabyggingar nálega engar, en ef að vanda lætur fjölgar Reykvíkingum um hér um bil þúsund manns á árinu. Pað þýðir óumflýjanlega að enn fleiri óhæfar kjallaraí- búðir og köld þurkloft verða tekin til íbúðar, húsaleigan hækkar og vandræðin vaxa. í- haldið vill ekkert hafast að, því að þá er okurgróði húsaleigu- braskaranna í veði. Krafa fólksins er að þegar verði gerðar allar þær ráð- stafanir, sem unnt er að gera til þess að bæta úr húsnæðis- vandræðunum og að húsabygg1 ingar verði hafnar í stórum stíl. Pað mundi draga úi atvinnuleysinu sem ríkir í bæn- um, bæta úr húsnæðisvand- ræðunum, og fækka óhæfu kjall- araíbúðunum, sem nú er búið í. . norska sambandsins sem gest- um. Nú hafði meirihluti sam- bandsstjórnar lagt á móti því. En einn stjórnarmeðlimurinn bar fram tillögu á þinginu um að Rússunum yrði boðið sem gesturn, eins og áður, og var sú tillaga samþykkt með 500 afkv. gegn 50. — Forseti sovétsam- bandsins, Svernik, þakkaði.boð- ið, en fulltrúa var ekki hægt að senda vegna þess hve boð- ið kom seint. Þingið samþykkti 27. maí eft- irfarandi ályktun um upptöku- beiðni Sovétsambandsins íAmst erdam-alþjóðasambandið: „Með tilliti til þess að alþjóð- leg eining verklýðsfélaga hef- ir mjög mikla þýðingu fyrir baráttuna gegn stríði og fas- isma, fyrir friði og frelsi, mun Landssambandið beita sér fyrir upptöku rússneska sambands- ins og annara verklýðssambanda í I. O. B. (Amsterdamsamband- ið) á grundvelli laga þess og pólitískra grundvallarregla". Um einingu norsku verklýðs- samtakanna voru því miður ekki gerðar eins ákveðnar ályktanir. — Samþykkt var áskorun til Verkamannaflokksins og Komm únistaflokksins um að taka upp að nýju samninga um samein- ingu. En gert var ráð fyrir því að kommúnistar undirgengjust stefnu Verkamannaflokksins, leystu upp flokk sinn og gengju inn í Verkamannaflokk- inn. Tillaga frá einum Oslo-full- trúarium, Sörum, um að taka upp samninga á jafnréttisgrund velli, var felld mcð allmiklum atkvæðamun. í utanríkismáluoum krafðist þingið þess af ríkisstjórninni, að hún beitti sér fyrir því í sam- vinnu við hin Norðurlandarík- in að „hlutleysisstefnunni" í Spánarmálunum verði hætt. — Þingið krafðist vopna handa Spánska lýðveldinu og virkrar friðarpólitíkur allra lýðræðis- landa til skipulagningar sam- eiginlegu öryggi þjóðanna. Pingið samþykkti að veita 100.000 krónúr í Spánarsöfnun- ina. Einnig var ákveðið að styrkja flóttamenn úr fasista- ríkjunum, halda á ári hverju „flóttamannaviku“, og einbeita þá starfi verklýðsfélaganna til stvrktar flóttamönnunum. í innanríkismálum samþykkti þingið að styðja pólitík sam- steypustjórnarinnar, en þó krafðist það ýmissa endurbóta, svo sem „að hinir ríku verði látnir borga“. Verkalýðssam- bandið styður landvarnarstefnu ríkisstjórnarinnar, en krefst að fasistaleiðtogar verði ekki liðnir í hernum. I fienf Frá vinstri til hægri: Wellington Koo, fulltrúi Kín- verja, Souritz, sendiherra Rússa í París og Litvinoff. ucjlrílVírtfiör 7 ed,a pvi ganga peir framhjcí Þjóð, viljanum? Ef pað er meiningin ctð fam (10 setja nazistiskan stimpil ci ípróttahreyfinguna hér, pcí skuiu peir herrar vita, cið pað %erður ekki polað mótspyrnulaust og sizt af ipnóttamömmm. V. S. V. ú horninu hefir verið að ber.jast fyrir girðingu um Arnarhóls- tún í hdlfan mcínuð. Þegar girðingin kom, pukkaoi hctnn sér pœr óhemju fmmfarir. en ekki scí hann gaddana ú girðingunni fyrr en hann hafði les ið greinarkorfi í Þjóðviljanum. Þcí skrifaði V. S. V, d horninu harðvít- uga grein gegn gaddavirnum. A 'morgun hrósar lmnn sér af fwi ad fcí girðinguna rifnct niðtir. „Hann- es“ cí horninu virðist vem jafn- vigiir ú uppbyggingu og niðurrij — gaddavirsgirðingu! : ** Er móttökunefnd pýzku kiiatt- spyrnumannannci ctð hugsa um að gefa pessu móti „pólitiskan“ blœ, ýmsar ákvarðanir voru gerð- ar til þess að styrkja verka- lýðssamtökin inn á við. T. d, var ákveðið að stofna skóla handa starfsmönnum verka- lýðsfélaganna. En þess er mikil þörf, vegna hins öra vaxtar hreyfingarinnar. Landssamband norsku verkalýðsfélaganna hef- ur síðustu fjögur árin bætt við sig 170 þúsund nýjum meðlim- um og telur nú alls 340 þús- und meðlimi. Aðalblað norska Kommún- istaflokksins, „Arbeideren" í Oslo, skrifar um þingið í rit- stjórnargrein m a. þetta: „Yfirleitt var þingið fram- sækið og starfsamt. Því er ekki að leyna, að vér hefðum ósk- að eftir skýrari og réttari af- stöðu í ýmsum málutn. En á- kvarðanir þingsins s;rna mikla framför hreyfingarinnar, og eru flestar þeirra til þess fallnar að vekja verkalýðinn og þjóðina alla til baráttu gegn myrkra- völdunum, er ógna þjóð vorri bæði erlendis og heiman frá, — til baráttu gegn fasisma og afturhaldi“. Pctfinn sver sig enn í cettinci til fyrirrennam sinna, peirra, er brmndtt Hiíss og mijrtu beztu sannleiksleitendur heimsins. Nú lýs- ir hann samtíð sinni með Frctnco í tilefni af „veltukkuðiim“ morðum hans cí konnm og börnum ** Skyldi Pétur Halldórsson vem orðinn svo úrkuta vonar um hita- veitulcinið, að hann — uf pvi hann veit pólitisku ctfleiðingcvncr fyrir ihaldið hér. —- htigsi sér að fd Pýzkct nazismann cw lúni í síaðinn? Hvað er Itann Ctnnars uð gem i Liibeck, landinu Hl skaða og skammar og Norðiirlöndum öllum tii skapmunar, pvi enginn arutar borgarstjóri höfuðborgar ú Norð- urlöndum lœtur sjút sig með slik- um skri! ** Til er pýzkt mdltœki sem hljóð- ar svo: „Vertu bróðir minn og ég skal mola d pér hattsinn!" — Það er pesskonar bróðerni sem Pnissland stýnir mi Austurriki. ** Mttssolini heimtar ctf fasistunum prennt: aga, hlýðni og hollustu. Þettci eru dygðir fasistanna. Froncis Hackett, fréttaritciri „Sur- vey Graphic“ spurði Mussolini einu sinni i viðtali: „Hvað hefði yðo' hdgöfgi nú verið kominn lcingt, cf pér hefðttð sjdlfur breytt sam- kvœmt fasistadygðunum: ctga, holl- ustu og hlýðni?“ — Mussolini vafð- ist tunga Um tönn og muidrfíði eitt- hvað um. a<5 striðið hefði breytt cí- standinu. ** Victor Emanuel Italiukonungur er nú í rauninni aðeins „toppfigúra". Það er sagt, að hann Imfi komist svo cið orði eitt sinn ineðan d Abessiniustriðinu stóð: „Ef við vinnum, verð ég keisari i Abessiniu. Ef við töpum, verð ég konnngur d ítciliu"1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.