Þjóðviljinn - 29.06.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.06.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR MIÐVIKUD. 29. j |ONI 1938 147. TÖLUBLAÐ S i g n r ð i Bnðmnndssy ni innheimtnmanni Dags- feránar vikið irá staril. Stjórn félagsins telur hann hafa vanrækt innheimtuna og misnot- að trúnaðarstarf sitt pólitískt. Stjórn „Dagsbrúnar" ákvað á fuadi í £ær að víkja Sigurði Guðmundssyni Freyjugötu 10, frá innheimtustarfinu í félag- inu. Astæðurnar telur stjórnin al- varlega vanrækslu í innheimtu- störfunum og ennfremur hafv hann komið þannig fram póli- tískt, að það geti ekki sam- rýmst trúnaðarstarfi hans fyr- ir félagið. Sigurður hefir sem kunnugt er gengið „Skjaldborgarklík- unni" á hönd, og notað aðstöðu sína sem trúnaðarmaður Dags- brúnar til að vinna gegn hags- munum félagsins. Er þar skemst að minnast falsbréfsins 111- ræmda, er laumað var út í Dagsbrúnar atkvæðagreiðslunni síðustu og hafði úrslitaáhrif. Fleira mun einnig athugavert við framkomu Sigurðar í sam- bandi við þá atkvæðagreiðskt Framh. á 4. síðu Fimleikafiokkur K. F. U. M. í Stockholm. Frægur sænskur fim- leikaflokkur til Islands. Fimleiksflokkur K. F. U. FA- frá Stockhólmi cr á lciðinni hingað og ætlar að haida hér sýningar. Með Drottningunni næstkom- andi sunnudag, kemur hingað einn elsti og þekktasíi fitnleika- flokkur á Norðurlöndum, Fim- leikaflokkur K. F. U. M. í Stokkhólmi undir stjórn hins fræga leikfimiskennara Sixten Andersson. Mun flokkurinn hafa tvær fimleikasýningar hér í Reykjavík. Þjóðviljinn átti í gærkvöldi tal við hr. Guðlaug Rósen- krans formann Norræna fé- Móttðkanefnð* Þjóðverjanoa kann ekki að skammast sín. Móttökunefnd þýsku knatt- spyrnumannanna hefir ueitaðað au(glýsa kappleikina í pjóðvilj- anum, og verður það ekki skil- ið öðruvísi en svo, að hún á- líti lesendum pjóðviljans leik- ina óviðkomandi. Svo er að sjá sem viðkom- andi íþróttayfirvöld ætli aðláta það afskiptalaust -að Qísli Sig- urbjörnsson og aðrar nasista- sprautur komi því óorði á heimsókn knattspyrnumannanna að hún eigi að skoðast, sem auglýsingaför fyrir nasismann. En hváð sem yfirvöldin gera í þessu máli, þá er vitað að fjöldinn allur af íþróttamönn- um bæjarins er á móti slíkri frekju og ókurteisi, sem mót- tökunefndin hefir sýnt í þessu máli, og telja slíka framkomu síst til gagns íþróttunum al- mennt. Væri rétt að þær raddir yrðu háværari, er krefjast þess að menn eins og Gísli í Ási verði ekki látnir koma óorði á íþróttahreyfinguna með frekju og nasistabrölti. lagsins er gaf blaðinu eftirfar- andi upplýsingar um för þessa. -Fimleikaflokkur K. F. U. M. í Stokkhólmi er mjög þekktur innan Svíþjóðar og utan. Hefir hann sýnt svo að segja í öll- um löndum Vestur-Evrópu,haft alls 50—60 sýningar erlendis. Flokknum hefir hvarvet.. verið tekið afburða vel, hefir t. d. vakið sérstaka eftirtekt í Englandi. Flokkurinn kemur hingað að EINKASK. TIL ÞJÖÐVILJ- ANS. MÖSKVA í GÆRKV. Samkvæmt símskeyti frá Spassk, bæ skammt frá Vladi- vostokk, hefir sovét-flugmann- inum Kokkinaki á flugvélinni „Moskva" tekist að fljúga vega- lengdina Moskva-Vladivostokk án millilendingar Var Kokkinaki aðeíns 24 klst. á leiðinni og gekk ferðin ágæt- lega. FRÉTTARITARI tilhlutun Norræna félagsins. •—¦. Móttökunefndina r^dpa: Guð- Aaugiir Rósenkrans, formaður og formenn þriggja íþróttafélag- anna í Reykjavík, K. R., Ár- manns og í. R. Flokkurinn er á leið til lands- ins með Drottningunni og kem- ur hingað á sunnudag. Tilætlunin er að hann hafi tvær sýningar hér í Reykjavík, og verður sú fyrri næst- komandi þriðjudag, á íþrótta- vellinum. Flokkurinn mun dvelja hér á iandi í viku. Fer út aftur þ. 11. iúlí. Skipulagður flokkur fasistanjósnara í cnsk um hafnarbæjum. x Þeir afia sér nákvæmra upplýsinga um bresk skip á leið til Spánar og síma þær til flugstöðva francos, EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV Forseii enskra skrifsiofumanna Dooley lýsii því yfir í ræðu er hann héli í Cardiff í dag að í enskum hafnarbæjum siarfaði skipulagð* ur flokkur spánskra njósnara. Njósnarar þessir, sagði Dooley, hafa ná- kvæmi efiiriit með ollum þeim skipum, sem laka farm i11 sijörnarhéraðanna á Spáni. í hveri skipii sem skip læiur úr enskri hofn með farm iil Spánar, er broilfararlími þess ferðaáæilun og áfangasiaður símaður í leyni- skeyium iil Róm. en þaðan er upplýsingunum komið áfram iil flugsioðva Francos á Spáni 5reska skipið »Arlon«, er nýlega var sokkt á höfninni í Valencia, var elt af njósnurum Francos höín úr hefn alla leiðina. Upplysingar Dooleys hafa vakla miklð athygli. FRÉTTARITARI. Afli sitdveiðisklpanna. Freyja frá Bevkiavik bæst með 2057 mál O AMKVÆMT skýrslu Fiski- ^ félagsins síðastíiðinn laug- ardag, 25. þ. m., var síldveiði á öllu landinu sem hér segir? Togarar voru pá ekki farnir að koma með neinn afla, en tveir þeirra komu daginn eftir eða á sunnudaginn var. Aflahæsta skipið var „Freyja" frá Rvíkí með 2057 mál. Hér á eftir fer skýrsla Fiski- félagsins um málafjölda í bræðslu hja hverju einstöku skipi. Línugufuskip: ( Alden, Stykkishólmi, 717. Andey, Hrísey, 1254. Bjarki, Sigluíirði, 207. Bjarnarey, Hafnárfirði, 789. Björn Austræni, Hellissandi, 1436. Fjölnir, Þingeyri, 750. Freyja, Reykjavík, 2057: Fróði, Pingéyri, 1251. Hringur, Siglufírði, 1003. Hvassafell, Akureyri, 818. Jarlinn, Akureyri, 1334. Jökull, Hafnarfirði, 1623. Ólaf, Akureyri, 514. Ólafur Bjarnason, Akranesi, 1199. Rifsnes, Reykjavík, 1093. Rúna, Akureyri, 374. Sigríður, Reykjavík, 1404. Skagfirðingur, Sauðárkróki, 899. Svanur, Akranesi, 319. Sverrir, Akureyri,' 1200. Sæborg, Hrísey, 750. Venus, Pingeyri, 1469. M.s. Eldborg, Borgarnesi, 1468. Mótorskip: Ágústa, Vestm.e., 770. Áuðbjörn, ísafirði, 90. Bára, Akureyri, 217. Björn, Akureyri, 472. Bris, Akureyri, 1031. Erna, Akureyri, 580. Fylkir, Akranesi, 775. Oarðar, Vestm.e., 1711. Geir, Siglufirði, 434. Ge'ir Goði, Reykjavík, 1600. Gróita, Akureyri, 1721. Framh. á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.