Þjóðviljinn - 29.06.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.06.1938, Blaðsíða 2
Miðvikudaginn 29. PJÖÐVILJINN j'úní 1938 Varnlelkl og æfiatýri & NorðnrlSndnnii, Eitir Il|a Ehresbnrg Ilja Ehrenburg, hinn heims- frægi rússneski rithöfundur og blaðamaður var nýlega á ferð um Norðurlönd. Hann hefir rit- ap nokkrar athuganir sínar frá ferð þessari í sovétblaðið „Is- vestía‘“, og birtist greinin hér nokkuð st)dt. „Ferðamanninum finnst norð- urhornið á Evrópu eins og skap að til þess a8 hvíla sig jrar og hressa. Priðja farrýmis-járn- brautarvagnar eru með breið- um sætum og stórum gluggum, rétt eins og salarvagnar. Borg- irnar eru hreinar og rúmgóðar. 1 Stokkhólmi rífast engir nema máfarnir í miðbænum, vegfar- endur tala hljóðlega, ýta ekki við öðrurn vegfarendum, flýt? sér ekki. í blaði frá Berlín gefur að lesa: „Verslunarsambönd vor við Norðurlönd fara síbatn- andi“. Svíþjóð á dásamlega málma. Berlín skipar: Látið okk ur fá málminn, ef þið takmark- ið útflutninginn, sendum við ykkur úrslitakosti. Svona fara þeir að því að kaupa. Svo snýr Berlín sér til Danmerkur. Hérna -— hérna hafið þið nærföt, sokka, lampa, rakhnífa — ef þið takmarkið innflutninginn, setj- um við ykkur úrslitakosti. Að baki verslunarsamningunum skröltir í skriðdrekum, sprengju flugvélar gæta þess að samn- ingunum sé framfylgt. Handan við heimskautsbaug- inn, á 68. gráðu, mitt í tundr- unni *h eíir bærinn Kiruna risið upp. Parna eru frægar málm- vinnslur: Bærinn nýr: Brakkar, há hús, margar gatnanna nafn- lausar ennþá. Heimskautsnóttá- stendur yfir í þrjá mánuði. Dag hvern aka fjörutíu lestir fullar af málmi þaðan til norska hafn- arbæjarins Narvik. Mikið af málminum fer til Pýskalands. Árið 1932, rétt áður en Hitrer komst til valda, flutti Svíþjóð út 2 miljónir tonna af málmurn. Danmörk: „Andrúmsloftið er þungt, einnig hér . . Árið 1937 voru fluttar út 14 miljónir tonna — og af þv' meira en helmingur til Þýska- lands. Svíþjóð óttast að hún verði of háð Þýskalandi við- skiptalega og reynir því að auka útflutning sinn til Eng- lands. En Pjóðverjar hóta. Járn- málmurinn er eign ,Luossowara- hirunowara h. f.‘, sænska rík- ið á helming hlutabréfanna. — Jafnaðarnrennirnir varpa önd- inni mæðilega — — og láta undan. Námumennirnir í Kiruna búa við fremur góð kjör. En þeir eru öreigar, þeir greiða komm- únistum atkvæði og lesa ákaf- ir og hrærðir lýsingar í Komm- únistablaðinu „Norrskensflamm |an“ á lífinu í Madrid. Svíarhafa safnað yfir tvær miljónir króna til Spánarhjálparinnar, helming- ur upphæðarinnar er frá verka- lýðssamtökunum. Sextíu Svíar hafa látið lífið á vígstöðvunum við Madrid. Meðal þeirra voru einnig námumenn frá Kiruna. Petta er harmsaga öreigalýðs- ins í auðvaldslöndunum. Langt úti í tundrunni vinna öreigar nætur og daga járnmálm, sem síðan er notaður til að myrða með spánska stéttarbræður þeirra. I Bofors-verksmiðjunum eru smíðaðar fallbyssur. Til árs- ins 1935 áttu Þjóðverjar verk- smiðjuna. Pá voru samþykktný lög: Engir nema innlendir menn máttu eiga hernaðariðnað í Sví- þjóð. En Þjóðverjunum varð ekki mikið um. Þeir yfirfÆrðu hlutabréfin á nöfn sænskratrún- aðarmanna sinna! — Það þarf víst ekki að taka það fram að sænska stjórnin hefir haldið stranglega ,,hlutleysis“-sattmál- ann. Svíar hafa ekki selt spönsku stjórninni eina einustu byssu. En ég sá á Spáni flug- vélar stjórnarhersins skotnar niður með fallbyssum frá Bo- fors. — í Svíþjóð hefir verið Danmörk: „Landið . . . er eins og skapað til hvíldar og hressingar“. Margur hefir komist í hann krappan með þéringarnar. Einu sinni biður húsfreyja vinnukonu sína að fara til konu sóknarprestsins og biðja hana að lána sér eitt blóð- • mörsiður, hún skuli borga það með iðri aftur, en umfram allt megi hún ekki gleyma að þéra prestskonuna. Vinnukonan spyr hvernig hún eigi að segja það. Húsmóðirin sagði að hún eigi að segja þér og yður. Síð- an fer stúlkan og ber fram erindið og segir: Hún húsmóðir mín biður að heilsa yður, og biður yður að lána sér yður fyrir iður. Konmiúnistafiokki Bandaríkjanna eykst mjög fylgi um allt landið. Á síðastl. ári flutti formaður flokks- ins Earl Browder erindi við 18 há- skóla í Ameríku, og ýms útvarps- félög hafa boðið honum að halda ræður í útvarp. í tilefni af því að liðin voru 150 ár frá því að átthagafjötranir voru leystir í Danmörku, rituðu dönsku rithöfundarnir Hans Kirk og Sigurd Thomsen leikrit, sem sýndi bænda- ánauðina, eins og hún var áður en átthagafjötrarnir voru leystir. Var leikrit þetta leikið við hátíðahöldin. Á hátíðahöldunum voru sýndar ýms- ar menjar átthagafjötranna, svo sem pyntingartæki, sem notuð voru af dönskum stórbændum og aðals- mönnum á 18. öld, til þess að kúga bændurnar. ** Ekstrablaðið danska birtir fyrir skönmiu frásögn um enskan fjöl- leikamann, sem var á ferð' í Þýska- landi. Hann lék þar á fjölleikahús- um við ágætan orðstýr og mikið lófaklapp af hálfu áhorfenda. Að lokum kom fjölleikamaðurinn fram á sviðið og hrópaði „Heil“‘, nam því næst staðar og sagði, svo að áhorfendurnir heyrðu: „Quð minn góður, nú er ég búinn að gleyma hvað hann heitir‘“. \ * Betty Boop, sem margir kannast við úr teiknifilmum Max Fleishners,. hlaut fyrir nokkru maagnaðar óvin- sældir í Frakklandi fyrir það að hún væri of ósiðleg. Nú hefir höf- undurinn Max Fleishner orðið að láta hana hverfa af léreftinu. Hefir hann því búið til nýja teiknimynda- stjörnu, sem hann kallar Sally Swing. ** Danskt blað fagnar því nýlega að drottningin skyldi ekki komast til Svíþjóðar, til þess að vera viðstödd 80 ára afmæli Gustafs Adolfs, en hún komst þangað ' ekki, eins og kunnugt er, vegna þess, að einn af kjölturökkum hennar beit hana litlu áður en hátíðahöldin skyldu hefjast. Orsökin til þess að blaðið fagnar svo þessu hlutskipti drottn- ingarinnar er það, að hún kunni of vel við sig við veizluhöld og verði æfinlega að leggjast á sjúkrahús vegna magasjúkdóms, eftir að hún hefir setið stórveizlur. ** Einn af þingmönnum Oxfordhreyf ingarinnar, dr. Frank Buchmann, hefir í tilefni af 60 ára afmæli sínu gefið út boðskap til allra þjóða um hvernig skuli komizt hjá viðskipta- kreppu. Mannkynið á fyrst og fremst að leggja stund á 4 höfuð- dyggðir: heiðarleika, hreinleika, kærleika og óeigingirni. Segir Buchmann að eftir þessum leiðum verði að greiða úr kreppunni, því að hún sé „siðferðilegs eðlis“ myndað „Samband þjóðlegrar æsku“. Öllum eru kunnar fyr- irætlanir þess: Éf sænsku verka mennirnir hugsuðu sér að hindra flutning járnmálms til Pýskalands á stríðstímum, þá ætla meðlimir sambandsins að vinna í stað verkfallsmanna. í stjórn félagsins „Svíþjóð-Pýska- land“ er þýskur hernjósnari, og allt starf þessa æruverðuga fé- lagsskapar fer í njósnir . _ . Á lítilli danskri eyju stendur bærinn Odense. Þar bjó And- ersen í svolitlu húsi. Hann hef- ur hlotið að beygja sig þegar hann gekk úr einu smáherberg- Jnu í annað. Á hans tímum lifðu Odensebúar í friði og spekt. Andersen ferðaðist til Italíu, til Spánar, til Parísar. Svo skrifaði hann heima í litla húsinu sínu æfintýri um kín- verska næturgalann og um ljóta andarUngann. Á torginu stendur minnismerki og upp við eir- styttuna af Andcrsen sefur at- vinnulaus verkamaður. Lífhans ór einnig æfintýri. Hann er fæddur í landi með grænum engjum, fjölda kúa og svína. Svínin fá mjólk að drekka — svo mikið er til af mjólk í land- inu. Hann vann hér áður fyr, drakk öl, las blöð, lét sig dreyma. Pá kom kreppan. Enginn fékkst til að kaupa danskt smjör eða danskt flesk. Hvert atvinnufyrirtækið eftir annað hætti. Ríkisstjórnin reyndi að halda afurðunum í háu verði og brenndi húsdýrum. Atvinnu- leysinginn borðaði brauðið þurt Svo var kreppan langt til lið- in hjá, það var hætt að brenna húsdýrin. En atvinnuleysið hélzt. Auðvelt er að skýra þetta æf- intýri með nokkrum tölum. Ár- ið 1932 keyptu Pjóðverjar 39,- 000 kýr í Danmörku, 1937 keyptu þeir 160,000 kýr. Pá voru einnig keypt 157 þúsund svín, en ekki nema 12000 árið 1932. Pýskaland býr sig undir ófrið, og þarf á miklu af mat vælum að halda. En áður en kaupin fóru fram neyddi þýska stjórnin Dani til að gera við sig verslunarsamning, sem er Framh. á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.