Þjóðviljinn - 30.06.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.06.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR FIMMTUD. 30. JONÍ 1938 148. TÖLUBLAÐ " féKSíSeLsto Fiugher Sovétríkjanna er cínn hinn öflugasti í heimi. Myndin er af nemanda í eivum af flugskólam hersins. ugner Sovétríkj- anna kemst austur að Kyrrahafi á ein- um sóSarhring. Lýsing á ferðalagi Kokkinakis. - 7600 km. á 24,36 klukkust. EiNKASK. TIL MðÐVILJ- ANS. MOSKVA í GÆRKV. Fréttaritari þjóðviljans í Moskva hefir aflað sér nánari upplýsinga um íkig Kokkmak is frá Moskva til Vladivostiokk, Kokkinaki lagði af stað 27. þ. m. kl. 8,36 að morgni fr$ Sjolkovo-flugveHinum við Moskva. og var tilæthinin að fljúga leiðina Moskva-Kabar- ovsk—nágrenni Vladivostokk án millilendingar, á tveggja-hreyfla flugvélinni „Moskva". Daginn eftir, 28. júní, kl. 9,12, Moskva-tími, lenti Kokkinaki í Spassk, er liggur 150 km. frá Vladivostokk. Vegalengdin Moskva-Kab- arovsk til lendingarstaðar er 6856 km. En flugleiðin, sem Kokkinaki flaug á 24 klst. 36 mín.v var yfir 7600 k'm. Hraðinn hefir því verið 307 km. á klst. ,að meðaltr.li Kokkinaki hreppti óhagstætt flugveður, sá ekki til jarðar nema um 1000 km. af allri leið- inríi. Annars flaug hann yfir þokuskýjum eða gegnum þau í 3000—7000 m. hæð. í námunda við Kabarovsk rakst flugvélin á eldingabelti með lágum skýjum og varð að fljúga langan krók í áttina"tii hafs, en sneri eins fljótt oghægt var inn á hina fyrirhuguðu leið. Flugvélin var í ágætu ásig- komulagi er hún lenti og átti eftir 500 kg. eldsneytis. „Með þessu flugi", sagði Kokkinaki við blaðamann frá Moskva daginn sem hann lenti, „ætlum við að sýna ölium heimi, að það er ekki svo ýkja langt til Vladivo- stokk. Erlendis mun mönnum skiljjast það, að fyrst bolsevikk- ar hafa yfir þeim flugvélum að ráða, er geta flogið til Vladivo- Alþýðnblaðlð reynlr að gera Slgnrð Hnðmnnds- son að pfslarvotll. Signrðnr vsir hættnr að innheimta nema lyrir lannnm sínnm. Fyrstu 4 mánuðl ársins inntaeimtl hann nær 3 púsund kr. mlnna en á sama tlma í fyrra. ALpÝÐUBLAÐIÐ er mjög hávært í gær ivegna pess, að stjórn Dagsbrúnar samþykkti á fundi sínum í fyrrakvöld að víkja Sigurði Guðmundssyni, ráðsmanni félagsins frá störfum. Birtir Alþýðublaðið í þessu sambandi „lífshlaup" Sigurðar og fer mörgum fjálglegum orðum lum dygðir hans og trúmennsku við félagið. Slær pað síðan á strengi hjartans um hinn bláfá- tæka barnamann, sem nú hafi verið sviftur atvinnu sinni, en láist hinsvegar að geta þess, að Sigurður'h afði tímum og mán uðum saman vanrækt pau stðrf, er Dagsbrún hafði falið hon- um, og í stað þess gerzt pólitískur erindreki Skjaldborgarinnai um mál, sem voru Dagsbrún óviðkomandi eða til óþurftar. Alþýðublaðið segir að burt- rekstur þessi sé með öllu á- stæðulaus, og að í uppsagnar- bréfinu sé farið um Sigurð meið andi orðum, sem hann getifeng ið höfunda bréfsins dæmda fyr- ir að lögum. Fyrsta ástæðan, sem tilfærð Laoge Koch ð leið til Islands KHÖFN í QÆRKV. FÚ. Með Dronning Alexandrine, sem fer frá Kaupmannahöfn í dag, eru meðal farþega hinir dönsku meðlimir ráðgjafarnefnd arinnar, á leið til íslands. Sömu- leiðis dr. Lauge Koch, sem ætl- ar að dveljast á Akureyri þar til leiðangursskip hans, Qodthaab kemur þangað. Síðan heldur dr. Koch til Grænlands, þar sem hann verður við jarðfræðileg- ar rannsóknir í sumar. Einnig ætlar hann úr flugvél að afla sér vitneskju; um sauðnaui á Grænlandi. Með haustinu fer dr. Lauge Koch til Ameríku en þangað er hann boðinn í fjögurra mánaða fyrirlestraferð til fjölda amerískra háskóla. stokk á einum sólarhring, þá sé ekki ástæða til að óttast um afdrif borgaririnar, þó aðjap- önsku landræningjarnir réðustá hana". FRÉTTARITARI. er í uppsagnarbréfinu er, að Sigurður hafi lánað plögg úr reikningasafni Dagsbrúnar til þess að Ijósmynda þau og nota til árása á stjórn félagsins. Þessu getur Alþýðublaðið ekki neitað, þar sem það notaðisjálft þennan ránsfeng. I öðru lagi er Sigurði gefið það að sök, að hann, ásamt fleiri mönnum hafi dreift út bréfi fyrir framhaldsaðalfund í vetur, þar sem hann reynir, sem trúnaðarmaður félagsins, að tor tryggja og rangfæra tillögur fé- lagsstjórnarinnar. Þessari stað- reynd þýðir Alþj'ðublaðinu ekki að neita. í þriðja lagi var Sigurður Guð mundsson fyrsti maðurinn sem undirritaði falsbréf það, er átt- I menningarnir sendu frá sér um síðustu allsherjaratkvæða- greiðslu í félaginu. Með bréfi þessu reyndu þeir beinlínis og vísvitandi að villa um fyrir fé- lagsmönnum, og telja þeim trú um, að kosið væri um allt ann- að en það, sem verið var að kjósa um. Bréf þetta er ennþá til með eiginhandarundirskriff Sigurðar Guðmundssonar og Framh. á 2. síðu. ¥alnr gerir jafnleili við þýssa árvalsliilð, Eftlr spennandl lelk nrðn urslltin Itl Knattspyrnuveður var ekki ígott í gærkveldi, heldur hvasst. Islendingar áttu undan vindi að sækja í fyrri hálfleik. í byrjun leiksins teóttu Þjóðverjar, en sóknin strandaði á Frímanni og Grímari. En nú tóku Valsmenn að sækja af miklum krafti og lá nú nær óslitið á Þjóðverja út hálfleikinn. Er 18 mín. voru af leik skaut Helgi Schiödt afar fallega í mark Þjóðverja, 1 :0. Færðist nú fjör í leikinn og sóttu Valsmenn ákaft. Er 25 mín. voru af leik var mark Þjóðverja mjögí í hættu ogvarð þvaga við markið. Virtist einn Þjóðverjanna gera hönd, en dómarinn sá hana ekki. Er 35 mín. voru af leik gerðu þeir Ell- ert og Murdo afarfallegt upp- hlaup og skaut Ellert fyrir markið, en Magnús niði ekki til knattarins. Áttu Valsmenn mörg góð tækifæri í þessum hálfleik. í seinni hálfleik hvessti held- ur og lá því mjög á Valsmönn- um sem ' eðlilegt var. En þeir vörðust með prýði. Hermann varði hvert skotið á fætur öðru, og hefir líklega aldrei sést eins góð markvörn hér á landi. Má þakka Hermanni þessi úrslit. Þjóðverjar tóku nú að leika nokkuð fast, en allt kom fyrir ekki, þeim tókst aldrei að skora mark. Er Vs mín. var eftir af leik tókst Prysock loks að skora mark, 1:1. Mega Islendingar vera upp með sér af þessum úrslitum. Valsmenn hefðu án efa staðið sig enn betur, ef Frímann og Framh. á 4. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.