Þjóðviljinn - 01.07.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 01.07.1938, Page 1
3. ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 1. JOLI 1938 149. TÖLUBLAÐ Nainskæðar loftárásir á spanskar berglr. Arðsiroar gerðar ð staði sem eaga hera- aðarþýðiop hafa. LONDON í GÆRKV. F. U. 1 trétt frá spöasku stjcrn- inni er skýrt frá því, að 6 junk- er-flugvélar hafi varpað sprengj |um í grennd við Tarragona og' hafi allmargir menn særzt. pá hafi 10 Junker-flugvélar gert á- rás á Badalone, skammt fyrir iitan Barcelona, og 36 menn farizt og 45 særzt. Loks er sagt að Denia hafi orðið fyrir loft- árás í fmorgun, en ekkert mann- tjón orðið þar. Sagt er að 6 Junker-flugvélar hafi tekiðþátt í þeirri loftársá. Spánska stjórnin hefir í gegn- um sendiherna sinn í London sent brezka utanríkismálaráðu neytinu tilmæli um, að óháð nefnd verði send til Blanes á Spáni, til þess að rannsaka, hvort þar séu nokkur mann- virki, sem hafi hernaðarlega þýðingu, en Blanes varð fyrir loftárás snemma í morgun og biðu 9 manns bana, en 34 særð ust. Blanes er smábær á aust- urströnd Spánar um 50 km. fyr- ir norðan Barcelona. Mussolini kennir Hít?er um loft- árásirnar. Franska blaðið L’Oeuvreskýr ir frá þvií í dag, að Ciano greifi hafi sagt brezka sendiherran- um að Englendingar skyldu snúa sér til Þjóðverja, ef þeir vildu fá enda bundinn á loft- árásir á brezk skip. Sir Robert Hodgson, fulltrúi brezku stjórnarinnar í þeim hluta Spánar, sem er á valdi uppreisnarmanna, kom til Eng- lands í dag með svar Francos við mótmælum brezku stjórn- arinnar vegna loftárása á brezk skip. í dag var birt í London skrá yfir brezka fanga uppreisnar- manna á Spáni, en þeir eru alls 190. Gata x Sjanghai. Meðfram vegunum í herteknu héruðunum liggja rastir af lík- um hungurmorða Kínverja. Múhameðstrúarmenn í Kina styrkja þjóðfylkinguna gegn Japönum. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. MOSKVA í GÆRKV. íbúarnir í Sjanghai-Hangsju-hémðunum, er tókst ekki að forða sér á flólla áður en japan- ir náðu héruðunum, búa við óskaplegan skort. I héraðinu Fuyang einu saman döu yfir 1 000 manns hungurdauða eða voru skoinir af )ap- öntm, Borgin Fuyang var eyðilögð af stórskota- liði japanska hersins. Um 9ooo húsnæðislaus- ir og allslausir íbúar borgarinnar hafast enn við í rústunum. Meðfram vegunum í héraðinu milli Hangsju og Fuyang tiggja rastir af lik- um hungurmorða karla, kvenna og barna, Japanski herínn veður um héruðin rænandí, ruplandi og drepandi og gerir íbúunum lílið að óbærilegri kvol. Múhameðstrúarmenn í Kína hafa stofnað með sér landssam tök í því skyni að vihna aíla trúbræður sína til fylgis við þjóðfylkinguna gegn Japönum. Forseti sambandsins var kosinn múhameðski hershöfðinginn Bai Zsunsi, meðlimur herfor- ingjaráðs Kínahers. Nýtur hers- höfðinginn ákaflega mikillar virðingar og vinsælda meðal Múhameðstrúarmanna í Kína. FRÉTTARITARI. LONDQN í GÆRKV. F. U. í dag standa yfir orustur milli Japana og Kínverja við Natang. Japanir eru að reyna að ná mik ilsverðum virkjum á þessum slóðum. Kínverjar verjasí hraustlega, en þó hallar á þá. í norðurhluta laudsins eiga Japanir í vök að verjast fyrir óreglulegum hersveitum Kín- verja. Japanir eru sagðir hafa sent liðsauka til hafnarborgar einnar í Norðaustur-Kína, þar sem Kínverjar eru að ge.ra til- raufi til að rjúfa samgöngur milli Peiping og Manchukuo. Tjónið af völclum flóða, ó- veðurs og lanclskjálfta í Japan er nú sagt vera miklu meirá cn fyrstu fréttir hermdu. Á ann- að hundrað manns hefir farizt. í Tokioborg fórust 19 manns í skriðu. Alls eru 150 þús. hús sögð standa í vatni. Theódóra sjötíu og Theódóra Thoroddsen Reykvískir vinir Theódóru Thoroddsen fara þess á mis að f aka í hendina á henni í dag og óska henni til hamingju með afmælisdaginn. Theódóra er komin áleiðis austur í Skafta- fellssýslu, hvcr veit nema af ótta við afmælisfagnaðinn. Hún hefir líka beðið um að ckki yrðu skrifuð um' sig nei.n „eft- irmæli“ í tilefni af deginum, — henni væri mótgjörð í því. Rannig er Theódóra Thór- oddsen. Hún má ekki til þess hugsa, að sitja með hendur í skauti og láta aðra snúast í Franska stjórnin leggur niðnr sakamannaný- lendona Djðf laey LONDON í GÆRKV. F. U. Franska stjórnin gaf í dag út tilskipun um það, að leggja skuli niður franskar fanganý- (Sendur í Guiana, í Suður-Amer- íku. Frægust þessara nýlendna er Djöflaey. Verða engir fangar fluttir til þessara nýlendna hér eftir ,en þeir, sem þejgar enj komnir þangað, verða látnir enda út hegningartíma sinn. í greinargerð fyrir þessain ráðstöfun segir, að dvölin í fangabúðunum hafi engin betr andi áhrif á fangana og hjálpi þeim ekki á neinn hátt til þess að verða nýtir menn að fanga- vistinni lokinni,; auk þess sem Frakkar bíði eingöngu álits- Framh. á 4. síðu Thóröddsen fimm ára I kringum sig — ekki einu sinni . á 75. afmælisdaginn sinn. Allt sitt líf hefir hún verið starfandi sjálf, og þáð er hún enn, — ern og hress og ung í anda. „Ég er mesta lánsmanneskj- an, sem ég hefi kynnst um æf- ina“, sagði Theódóra við mig fyrir nokkrum dögum. Hún sat heima í stóru, björtu stofunni sinni á Laufásveg 19, innan um myndirnar af ástvinum sínum, vinum og kunningjum, iuál- verkin, bækurnar og fallega steinasafnið, seiu kemst ekki ilengur fyrir í jgluggakistunni, en er farið að fika sig út um borð og skápa. Og minningarnar leita fram ein af annari — — „Ég minnist þess er við, mað- urinn minn óg ég, voru(m á leið til fyrsta heimilisins okkar, . — liann var þá orðinn sýslu- maður, — að við komum á bæ, og var vel tekið. Þar á bænum var öldruð kona, móðir bónd- ans að ég held. Hún horfir á mig lengi, og segir svo: „Þetta er lánleg lcona, íuér lízt vel á hana“. — Mér þótti vænt um þessi orð, og ég get sagt það af fullri einlægni, að ég hef (Frh. á 4. s«8«v)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.