Þjóðviljinn - 02.07.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.07.1938, Blaðsíða 3
Laugardaginn 2, júlí 1938. PJQÐVILJINN lUÓOVIUINN Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Kitstjóri'. Einar Olgeirsson. Ritstjóm: .Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Eaugaveg 38. Sími 2)81. Kemur út alla daga nema mánudága. Askriftargjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðnr á landinu kr. 1,25. í lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 2864. Hitaveitu áni.ð Pað er nú liðið rúmlega hálfí ár, síðan borgarstjóri skýrðifrá því, að lán til hitaveitunnar væri fengið, og að fyrsta sending fjárins kæmi að nokkrum dög- um liðnum og að vinna við hitaveituna byrjaði í mars. — Þetta var allt saman „klappiað og klárt“ í munni borgarstjóra nokkru fyrir jól. En daginn eft- ir var komið babb í ibátinn. Þeg ar á bæjarstjórnarfund kom var það augljóst, að hér var um ekkert lán að ræða, og allt í óvissu um framtíð hitaveitunn- ar. Eftir bæjarstjórnarkosning- arnar, sem íhaldið vann að all- verulegu leyti á hitaveituláninu og hitaveitumálinu í heild, fór svo borgarstjóri enn til útlanda, dvaldi þar lengi og hafði margra landa sýn, að sjálf sín sögn er hann kom heim. En hitt varð hann að játa, að „lán- leysi“ hans væri jafnmikið og það var er hann fór. Þó kvaðst hann hafa fengið vilyrði fyrir láni í Svíþjóð og vona allt hið besta um framtíð hitaveitunnar. Nokkru síðar fór bærinn fram á ríkisábyrgð fyrir hitaveitu- láninu og fékk hana, eins og menn muna, og um svipað leyti kom hingað sænskur verkfræð- ingur til skrafs og ráðagerða og rannsókna. En litlu eftir að hann fór af landi furt fór borgar- stjóri líka og hefir hann enn ekki látið neitt er treysta meígi, til sín heyra annað en það, að hann sæti á nasistaþingi suður í Þýskalandi. Um hitaveitulán- ið hefir hinsvegar ekki fréttst neitt. 1 gærntorgun ber þó svo und- arlega við, að þögnin er rofin að nokkru um þetta mál. Morg- unblaðið skýrir frá jrvt, að þrátt fyrir langa útivist Péturs Hall- dórssonar sé ekkert lán fengið ennþá og mun vafalaust mega treysta þeim ummælum blaðs- ins, því að tæplega segir það að lánið sé ófengið lengur en það má til. Orsakir þær, sem blaðið færir fyrir þessu eru |iær að sænski verkfræðingurinn hafi ekki ennþá lokið skýrslu sinni, en lætur hins þó getið, að henn- ar muni von bráðlega, en þá er auðvitað eftir að semja um lántökuna og loks að hefjaverk- ið Það er nú komið fast að miðju sumri. Sú atvinna, sem átti aðh efjast litlu eftir miðjan vetur við hitaveituna er óhafin Menningarstarfsemi verka- kvennafélagsins „Einingin“ á Akureyri. Viðtal víð félaga Elísabetu Eiríksdóttur. Félagi Elísabet Eiríksdótt- ir, form. verkakvennafélagsins „Einingin“ á Akureyri var einn fulltrúanna á hinum nýafstaðna Landsfundi kvenna. Elísabet kom snöggvast inn á ritstjórn Þjóðvilajns aaginn sem hún fór, rétt til að kveðja. — Hvernig tókst Landsfund- urinn, spyrjum við. — Fundurinn tókst vel, segir Elísabet. Ástæða er til að ætla, að eftir þennan fund verði bar- átta kvenna fyrir réttindum sín- um betur skipulögð en áður. Aðalmál fundarins var undir- búningur að stofnun kvenrétt- indasambands um allt land og útgáfu kvennablaðs, er væri ó- háð pólitískum flokkum, en léti sig fyrst og fremst varða rétt- indamál kvenna. — Hvað geturðu sagt mé' ;af verkakvennafélagshreyfing- unni á Akureyri? — Verkakvennafélagið „Ein- ingin hefir verið vel lifandi í vetur. Auk hinna venjulegu starfa hefir verið tekin upp ýms menningarstarfsemi. Félagið átti sjúkrasjóð, er starfaði jiar til lögin um sjúkratryggingar gengu í gildi. Var sjóðnum þá breytt í barnaheimilissjóð, og ætlað að styrkja fátæk börn til sumardvalar í sveit. Heitirsjóð- urinn „Barnaheimilissjóður Ein- ingarinnar“. Byrjað var strax í vetur að afla sjóðnum tekna, og gekk það vel. Við sóttum um styrk til Alþingis, og fengum 1000 kr. á fjárlög næsta árs. Þetta gaf okkur byr, svo að hægt var að hefja starfsemina þegar í sumar. Qátum við kornið 11 fátækum börnum á Akureyri í sveit. í Brekknakoti í Reykja- hverfi er heimili, sem býðst til að taka börn og sjá alveg um jjau um sumartímaann. Eining- in hefir um þessi mál haft sam- vinnu við H júkrunarfélagið Hlíf á Akureyri, er vinnur að sama markmiði. Eru börn frá báðum félögunum í Brekknakoti. ennþá, og allt í óvissu um, hve- nær hún muni hefjast. Um 400 menn eru gersamlega atvinnu- lausir í bænum, og annar álíka hópur hefir takmarkaða vinnu. Hvort byrjað verður á ein- hverri vinnu við hitaveituna í sumar skal ósagt látið að sinni, enda ekki hægt að fullyrða neitt um það, meðan lánið er ófengið. En h'itt er óhætt að fullyrða, að farið verður aö halla að hausti þegar sú vinna kynni að byrja. Bæjarstjórnar- íhaldið getur því ekki notað hitaveituna að skálkaskjóli, þeg- ar j>að svíkst um að gera þá frumstæðustu skyldu sína, að efla atvinnuna í bænum. Elísabet Eiríksdóttir. Er ekki öflug ungherja- starfsemi á Akureyri? Jú, A. S. V. hefir haldið uppi góðri úngherjastarfsemi undanfarið. Á einum fallegasta staðnum í nágrenni Akureyrar hefir verið fengið talsverl land, og þar reist myndarlegt ung- herjahús. Búið er að girða land- ið og rækta nokkurn hlutá þess. Þarna er samkomustaður ung- herjanna bæði sumar og vetur. Oft eru farnar smáferðir um ná I Morgunblaðinu 21. Júní ei greinarkoru með fyrirsögninni ,Æskan og kommúnisminnú Öll er grein þessi illkvitnisleg lýgi frá upphafi til enda. Greinar- höfundur fullyrðir að Hallgrím- ur Hallgrímsson hafi verið í rauða hernum í Rússlandi og verið á herskóla kostaður af Moskva-stjórninni. Þetta er til- hæfulaust. Hallgrínuir sonur minn dvaldi um tveggja ára skeið á Rúss- landi en var hvorki á herskóla né í rauða hernum, ogekkiheld ur kostaður af Moskvastjórn- inni, hann vann fyrir sér í (verk- smiðju. Þá er sagt að hann hafi verið sendur til Spánar, en sannleik- urinn er sá, að hann ætlaði sér alls ekki að fara til Spánar í Vet ur seint í nóvember, er hann fór til Kaupmannahafnar, en brást þar atvinnuvon, en þaðan fór hann svo til Spánar seint í , desember 1037, en e'kki í fyrra- haust eins og Mogginn vill ver láta, en um það vissi enginn hvorki hér á landi né annars- staðar, nema ég ein. Að öðru ! leyti læt ég ósvarað öllum þeim grennið, en á hverju sumri er farin ein mikil skógarför í Vaglaskóg og á hverjum vetri um jólaleytið er haldin almenn barnaskemmtun. „Einingin“ kom í fyrra upp námskeiði um heilsuvernd. Við það nutum við aðstoðar Rauða krossins á Akureyri og Lækna- félags Akureyrar. Hjúkrunar- kona frá Rauða krossinum liélt námskeið í „hjálp: í viðlögum“ og almennu hreinlæti. Fimm læknar í Læknafélagi Akureyr- ar fluttu fyrir okkur sinn fyrir- lesturinn hver um ýmsa sjúk- dóma, orsakir þeirra og varnir gegn þeim. Þetta námsskeið varð mjög vinsælt og vel sótt. Stóð það í viku og var sótt af hátt á annað hundrað manns. Hverjar eru helstu fram- tíðaráætlanir félagsins. Framtíðarvonir verkalýðs- hreyfingarinnar á Akureyri byggjast allar á því að sam- eining verkalýðsfélaganna tak- ist og ég get gert mér góðar vonir um sameiningu félaganna í náinni framtíð. Andstaðan frá hægri arminum gegn samein- ingu virðist fara þverrandi. illgirnislegu árásum, sem gerð- ar eru á son minn í sorpgrein þessari, því ritstjóri Þjóðvilj- ans hefir svarað þeim á viðeig- andi hátt og kann ég honum þakkir fyrir. En það orðbragð, sem greinarhöfundur lætur sér sæma að viðhafa dæmir hann sjálfan, slílct gæti enginn látið frá sér fara nema sá einn, sem gersneyddur er allra mannúð og sómatilfinningu; af slíkum er ekki liægt að búast við sam- úð með þeim sem þjást og líða, né viðurkenningu á hinu fórn- fúsa og óeigingjarna starfi þeirra, sem nú fórna lífi sínu í þarfir réttlætis og mannúðar. með því að reyna að hefta framgang villimensku fasism- ans. En svo blygðunarlaust er Morgunblaðið og fasismadýrk- endur þess, að það skammast sín ckki fyrir að ráðast á mann- orð þess manns, sem hefir sýnt að hann þorir að ganga í ber- högg við ógnir fasismans, vit- andi það, að hann hefir ekk- ert upp úr því sjálfur, annað en ofsóknir, örkuml eða dauða. Ég ætla að leggja það undir dóm góðra manna hvor málsaðilinn MððirsvararHorganblaðlna Sigiíður Bjornsdóttir móðir fél. Hallgrims Hallgrimssonar svarar niðgreinum Morgunblaðsins. Toíto Anlt- kainen Framh. af 2. síðu. orðið að þoka afturábak vegna vaxandi einingar alþýðunnar. En sigurinn yfir afturhaldinu er langt frá unninn enn. Enn- þá heldur afturhaldið þér lok- uðum innan fangelsisveggja. En við vitum, að ekkert megnar að stöðva framsókn verkalýðs- ins. Kommúnistaflokkur Finnlands og öll finnska verkalýðsstétt- in, studd af öreigalýð allra landa heldur áfram baráttu sinni, í þeirri vissu, að hin styrka hönd verkalýðsins muni opna dyrnar að nýju og betra lífi. Miðstjórn Kommúnistaflokks Finnlands. TEIKNISTOFA Siaordor Thoroddseo verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Otreikningur iárnbentrar steypu, miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðingsstörf. Flolbsktifstelao er á Laugaveg 10, opin alla vjrka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega. KiKmnuaKiKmumi Besta nestið verðor frá Kjöt & Fisk Símar 3828 og 4764 ttOOOOOöOOOOC Flokksfélaoar og aðrir lesendur! Skiptið við þá, sem aug- lýsa í pjóðviljanum, og lát- ið blaðsins getið! hefir betri málstað að \erja, níðskrifarar Morgunblaðsins eða Hallgrímur Hallgrímsson. Sigríður Björnsdóttír.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.