Þjóðviljinn - 03.07.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 03.07.1938, Síða 1
Sænski fimleika- flokkurinn kemur hingað í kvöld. Næstkomandi þriðjudag sýnir hann fimleika á Iþróttavellinum. Azana Spánarforseti og dr. Negrin forsætisráðh. á þingfundi. Spáaska stjórnfin gerir ráðstaiaiiir gep mat- vælaskerti í laniinn. Efcin sænsku gestanna á fim- leikasýningu. Sænski fimleikaflokkurinn er væntanlegur í Ikvöld með Dron- ning Alexandrine. Móttökunefndin tekur á móti honum á bryggjunni og síðan mun Norræna félagið, er stend- ur fyrir hingaðkomu flokksins, bjóða þeim til móttökuhófs að Hótel Borg. Komi skipið svo seint að boðinu verði ekki við komið í kvöld, verður því að öllum líkindum frestað þar til síðdegis á morgun. Á morgun, mánudag, verða Svíarnir í bænum, skoða söfn o. fl. Á þriðjudaginn sitja þeir boð sænska konsúlsins, og um kvöldið sýnir flokkurinn fim- leika á íþróttavellinum. K1 8 á þriðjudagskvöld leikur Lúðrasveit Reykjavíkur fyrir framan Menntaskólann, og það- an gengur flokkurinn fylktu liði suður á íþróttavöll, með lúðra- sveitina í fararbr-oddi. Eftir sýninguna verður fl-okk- orinn í boði Sænsk-íslenz"ka fé- lagsins í Oddfellowhúsinu. Á miðvikudag fara gestirnir í boði bæjarstjórnar til Gull- foss og Geysis, á föstudagbýð- or K. F. U.. M. þeimf í Vatna- skóg ogá laugardaginn fara þeir Bjé!reið?ífö F.U.K Peir, sem hættu við að fara í hjólreiðatúrinn í gærkveldi ti\ Bessastaða, vegna þess hve. illa leit út með veður, leggja af stað kl. 91/2Í í dag frá Laugaveg 38. Eru menn áminntir um að korna stundvíslega, svo að allir gfeti orðið samferða. í boði ríkisstjórnarinnar til Þingvalla. Á sunnudagskvöldið verður kveðjusamSæti að Hót- el B-org, en flokkurinn fer hejm með Dronning Alexandrine dag inn eftir. Ekki er að efa að Reykvík- ingar fjölmenni á sýninguþessa ágæta fimleikaflokks á þriðju- dagskvöldið. Með því gefst ekki einungis kostur á að njóta á- nægjunnar af framúrskarandi í- þróttasýningu, heldur einnig tækifæri til að votta vinfengi vort því landi og þeirri þjóð, er meðlimir flokksins tilheyra, Gestirnir munu finna það hvar sem þeir k-oma, a J sænska þjóðin á hér engu öðru en vin- áttu og virðingu að mæta. LONDON I GÆRKV. F. U. Spánska stjórnin hefir setið næstum því sleitulaust á fundi síðan í :gfer, að hún fékk trausís yfirlýsingu í þinginu. Aðalvið- fangsefni hennar hefir ve,rið hvernig sjá ætti fólkinu fyrir nægum matarbirgðum. Ákvarð- að var, að ábyrgjast Madrid- búiim ákveðinn skammt af brauði og kjöti. Afstaða stríðsaðila á Spáni hefir litlum breytingum tekið í þessari viku að öðru leyti en því, að uppreisnarmönnum hef- ir miðað lítilsháttar í áttina til Valencia. Á Teruel-vígstöðvunum telja báðir aðilar sér líti’sháttar sig'ra í dag. Skátamótið hefst á Þingvölfum á þriðjudaginn LANDSMÓT skáta verður setl á Bingvölíum næstkomandi þriðjudág. Er móí þctta baldið í tilefni af því að skátafélagið „Væringjar“ er tuttugu og fimm ára. Er þetta langstærsta skátamót, sem hér hefir verið haldið og mæta á því fulltrúar skáía frá 8 erlendum þjóðum. Skátarnir hafa að undanförnu verið að undirbúa mótið og reisa tjaldbúðir. Eitt aðalhlið verður að tjaldbúðunum og við það verða settar upp fánasteng- ur fyrir fána þeirra þjóða, sem taka þátt í mótinu. í tjaldbúðinni verður tjald fyr- ir skrifstofu, sjúkratjald, ogauk þess sölutjald þar sem alls- konar skátavarningur verður til sölu. Þá hafa skátar lagt 380 metra langa vatnsleiðslu að tjaldbúðinni og komið uppsíma sambandi við hana og ótalmargt fleira. Von er á fulltrúum frá 8 er- lendum þjóðum, en það er frá Englandi, Frakídandi, Danmörk | Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Hol- Setnlið Japana í Peiplng anlið vegna árása smáskærnhöpa. Láta Jspatlr andas sl«a i Lnnahal-vifistðfívnnuin EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. Kínveiskir smáskæruhópar hafa mjög haft sig í frammi í HopeKfylki undanfarið, í námnnda við Peiping og Tientsin. Smáskæru- hóparnlr hafa nu á valdi sínu heil héruð í norðausiirhluia fylkisins, og sækja þaðan iil borganna, Japanir hafa orðið að auka selulið- ið í Peipjng til að verjast arásunum, Vegna stöðugra áhlaupa kín- verska hersins í Honan hafa Japanir neyðzt til að flytja n-okkurn hluta hersins meðfram Lunghaj-járnbrautinni til aust- urs. Japanir hafa flutt mikinn fjölda smábáta að flóðasvæðinu til að taka þátt í björgunarstarf inu. Hafa flóðin valdið japanska hernum miklu manntjóni. I suðvesturhluta Sjansi-fylkis tókst Kínverjum að umkringja setuliðið í bæjunum Vensi og T zuivo. Bær breaBQr. FRÉTTARiTARI Bæjarhúsin í Fagurey á Breiðafirði brunnu til grunna miðvikudaginn 29. fyrra mán- aðar. Fátt fólk var heima og gat það ekki við neitt ráðið. Bruninn sást úr Stykkishólmi og fór vélbátur til Fagureyjar með nokkra menn, en e'ldur- inn var þá orðinn svo magnað- ur, að við ekkert varð ráðið. Innanstokksmunir björguðust .að mestu. Eldsupptök eru ó- kunn. Bærinn var vátryggður fyrir 1500 krónur. FO. í gær. Hafranttsákni- fðr frá Sovét- rlkjfln. EINKASK. TIL ÞJÓÐV. MOSKVA I GÆRKV. Hafrannsóknarakipin „Partisan“ og ,„Polarni“ fóru frá Kronstadt í dag og er förinni heitið vestur um haf, gegnum Panama- skurðinn, og þaðan yfir Kyrrahaf til Vladivostokk. Skipin munu fást við margskonar hafrannsókn- ir, og er gert ráð fyrir að ferðin taki þrjá mánuði. FRÉTTARITARI. Æðstiprestur nazista: Göbbels. & 3. HðsBBd p'estar iiaedtekBir f Pfiskai. LONDON í GÆRKV. F. U. í mótmælendakirkjum í Þýzkalandi var þess víða minnst í gær, að þá var liðið eitt ár frá því Niemöller prestur var handtekinn. Kristnir menn í Þýzkalandi eru mjög áhyggju- fullir yfir því, að hann skuli vera hafður í fangabúðum, jafn vel þótt hann hafi hlotið sýknu- dóm. Skýrt var frá því, að kristin kirkja ætti við hina mestu örðugleika að stríða, og |að á þriðja þúsund presta hefðu verið handteknir á síðustu ár- um í þýzkalandi. landi og Færeyjum. Af íslend- inga hálfu taka skátar frá þess- um stöðum þátt í mótinu: Borgarnesi, Akranesi, Stykkis- hólmi; Flateyri, ísafirði, Siglu- firði, Akureyri, Vestmannaeyj- um, Vík, Stokkseyri, Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík. Skátarnir fara héðan austur á Þingvöll á máuudaginn og ki. 2 e. h. verður mótið sett af Helga Tómassyni skátahöfð- ingja og á eftir flytja fulltrúar hinna erlendu skáta kveðjur.sín- ar. Að því loknu hefst svosjálft mótið. Á laugardaginn kemur, 9. júlí verður almenningi heimilt að heimsækja mótið.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.