Þjóðviljinn - 06.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.07.1938, Blaðsíða 1
Munlð , leshringinn í kvöld. 3; ARGANGUR MIÐVIKUD. 6. JÚLÍ 1938. 153. TÖLUBLAÐ Ofaldeyrislánlð ionglð RíMssijórnim teknr 100 þáiEsni stpd. lán í Englandi með 4°|0 vSxtam. Ijáaið tll .rafveltn Aknrejrar verðar tekiH næstu daaa, liklega í Danmörku. DlGID SindF ififkepiB! í blBkkistflod <£3 AMKVÆMT tilkynningu, sem ríkisstjómin sendi blöðum *^ bæjarins í ig'ærkveldi, hefir þeim Magnúsi Sigurðssyni og Jóni Árnasyni heppnast að fá í Englandi 100 þús. sterlings- punda bráðabirgðalán gegn 4o/0 ársvöxtum. p& er og skýr* frá því, að lán sé fyrir hendi til rafveitu Akureyrar og verði lánið líklega tekið bráðlega í Danmörku. Hinsvegar er ekkerl lán fengið enn til hitaveitunna'r,! en von um aðj það fáist í Sví- þjóð. Skýrsla ríkisstjórnarinnar er svo hljóðandi: „Ot af lántökuumleitunum ís- lands erlendis ,tilkynnir ríkis- stjórnin, að trúnaðarmenn hennar, Magnús Sigurðsson bankastjóri og Jón Árnason framkvæmdastjóri, hafa fengið 100 þús. sterlingspunda bráða- birgðalán, gegn 4o/0 ársvöxtum, iil þess að hægt sé að inna af hendi mest aðkallandi greiðsl ur hins opinbera. Að rannsökuðu máli þótti ó- hentugt af ýmsum ástæðum, að bjóða nú þegar út fast lán fyr- ir ríkið erlendis, og var því bráðabirgðalánið tekið» Pá mun bráðlega gengið frá lántöku fyrir Akureyrarbæ til rafvirkjunar. Hafa borizt tilboð -frá Svíþjóð og Danmörku, og mun danska tilboðinu að öllum Jíkindum verða tekið. Hægviðri ög pokusúld við Norðurland. Dálííil síldveiði á Húnaflóa. í Siglufirði var í dag hæg- viðri og þokusúld <og veiðiveð- ur gott — hægði út af Siglu- firði og vestur undan, en hvass- ara austur undan — enda ekki síldarvart þar. Nokkur skip hafa fengið dá- litla veiði á Húnaflóa. ASlmik- il áta er sögð við Vatnsnes. — E.s. Galatea fermdi það sem til er af síldarmjöli í Ríkisverksmiðj — alls 825 smálestir. FO. í jgærkvöldi- Loks hefir ríkisstjórnin hafi fregnir af því, að enn muni ekki vera lokið athugunum erlendis á hitaveitumáli Reykjavíkur, og er því að svo stöddu ekki hægt að segja hver endalok verða, þótt telja megi miklar líkur til, að lán til hitaveitunnar fáist í Svíþjóð". LONDON í GÆRKV. F. U. WL INGNEFND sú, sem skip- &* v.o var af brezku stjórn- inni til þess að taka til með- ferðar mál Duncan Sandys þing manns, og kynna sér að hve miklu leyti lögin um leyndar- mál hins opinbera ná til þing- manna, hélt fyrsta fund sinn í dag. (Frh. á 4. síðu.) Spanskir flóttamenn í franska Iandamærabænum Arreau. init©fi£ ræð- iroltllntBliiii erlondra Búist við að till. B^eta ve?ði saroþ. LONÐON I GÆÆSKVmm (F. Ú.) 'f^ UNDUR i allsherJErneínd.hkíleysisneíndarinnar hófst f * da,g kl. 4 í brezka Uíanríkismálaráðuneyíinu og var Hali- fax lávarður, utanríkismálaráíðherra fundarstjóri. jþess er vænzt, að nefndin samþykki brezku tilíÖgufriar uni brottfiutn- ing erlendra sjálfboðaliða á Spánij t\g verða þær þá lagð ar fyrir báða stríðsaðila á SpánJ pað þykir leika vafi á því, að sovét-RússIand samþykki allar til lögurnar, en jafnvel þóíí ekki fáist fullkomið samþykki þess, er talið líklegt, að tillögurnar verði «amt sem áður bornar undir spönsku stjórnina og stjórn Francos, án frekari íafar. 1 milj. Kínveria bíða hnngurdaaðans Loftáráslr kiaverskra flugvéla skelnahættar Japanska flotannm EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. W NORÐUR-KÍNA er um ein miljón kínverskra nianna, scm bráður hungurdauði vcfir yfir. Fólk þetta er allt á þeirt| landssvæðum, sem Japanir hafa unnið ,og komust ekki und- ían á flótta, er Japanir tóku landið. Einkum eru ástæður Kín- verja bágar í héráðinu umhverfis Tientsin og Sjantung. Mik- ið af þessum vandræðum stafar af því, að Japanir hafa eyði- lagt vatnsveitur Kínverja á þessum svæðum, og uppskeran því algerlega brugðizt. t Skorturinn er sumstaðar svo alvarlegur að fólkið lifir á grasi og trjáblöðum. s Sigrar Kínvcria við Nanking- 4. júlí unnu Kínverjar sigur á Japönum í grennd við Nan- king, og sökktu flugvélar þeirra fimm japönskum herskipumog einu flugvélamóðurskipi, en á flugvélapalli þess voru 5 flug- vélar; sem allar eyðilögðust. 50 japönsk herskip, sem voru á leiðinni upp eftir Jangtse^ fljóti, hafa orðið fyrir þrálátum árásum af kínverskum flugvél um, og hefir' flotinn neyðzt til þess að hörfa undan þeim árás- um niður eftir fljótinu. FRÉTTARITARI Loftárás á verk smiðjuhverfí Barcelona. LONDON I GÆRKV. F. U. Q JCRN'N á Spáni segir að *^* mannfall í her uppreisnar- manná á vígstöðvunum milli Teruel og Castellon hafi verið gífurlegt undanfarnar vikur, ekki sízt er tekið sé tillit tií þess, hversu lítið þeim heíir miðað áfram. Stjórnin viður- kennir að hafa tapað tveimur þorpum í hendur uppreisnar- hérnum á þessum vígstöðvum síðustu dagána. . i Badalona, verksmiðjuhverfi Framh. á 2. síðu. Framúrskarandi fimleWoing Sýning sænska flokksins var mjög vel sótt og vakti mikla hrifningu áhorfenda P IMLEIKAFLOKKUR K. F. U. M. fr'á Síokkhólmi sýndi fimlaika á íþrótíavellinum í gærkvöldi. Var sýníngin ágætlega sótl og flokknum afburða vsl tekið, enda mun vart hafa sést hér á landi betri leikfimi. Um áttaleytið Iögðu Svíarnir af stað frá Menntaskólanum og gengu fylktu liði með bíaktahdj sænskan fána í fararbroddi, um Lækjargötu, Ausíurstrætí. Að- alstræti, Suðurgötu og suður á íþróttavöll. Mikill mannfjöldi fylgdi þeim eftir, en enn fle'iri voru fyrir á vellinum, og var flokknum fagn að með dynjandi lófaklappi er hann gekk inn á völlinn. Áður en sýningar byrjuðu flutti Ouðmundur Ásbjörnsson gestunum kveðju og bauð þá velkomna, en áhorfendur hróp- uðu ferfalt húrra fyrir íþrótta- mönnunum. >? Hófst nú sýningin og síqö ó- slitið fram til kl. 10. Menn höfðu gert sér miklar vonir um leikni flokksins, og munu eng- ir hafa orðið fyrir vonbrigðum. Flokkurinn er ákaflega vel þjálf aður, fimur og sterkur. Staðæf ingarnar voru framúrskarandi vel gerðar og fallegar, eln einna mesta hrifningu vöktu hin hröðu og öruggu stökk. En annars er erfitt að taka nokkuð út úr, sem heild bar sýningin flokknum þess vitni, að hann megi lengi leita að öðrum sér snjaliari. Næsta sýning verður á morg- un, fimmtudag, á Iþróttavellin- um, og hefst hún annað kvöld kl. 8,30.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.