Þjóðviljinn - 08.07.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.07.1938, Blaðsíða 4
sjs i\íý/ar5io s§ FSðnfiaaðssvikaiiDD Óvenjulega spennandi þýzk njósnarakvikmynd frá UFA. Aðalhlutv. leika: Villy Birgel, Lida Baerova, Rudolf Ternau o.fl. Aukamynd: FRA BORNEO. Börn fá ekki aðgang. Orrboi*g!nnt Næturlæknir: Jón G. Nikulásson, Freyjug 42, sími 3003. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. Ctvarpið í dag: 10.40 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15.00 Vfeðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Norræn lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Plöntusjúkdómar, II. Ingólfur Davíðsson mag. 20.40 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21.05 Hljómplötur: a. Tvíleikur fyrir píanó og fiðlu, eftir Schubert. b. 21.35 Harmoníkulög. 22.00 Dagskrárlok. IMÓÐVIUINN WSMMIIIÍMiWHiilMriffiWM Skipafréttir. Gullfoss er á Vestfjörðum, Goðafoss fór til Leith og Ham- borgar í gærkvöldi, Brúarfoss *er í Kaupmannahöfn, Dettifoss |er á leið til Vestmannaeyja frá Hull, Lagarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith, Selfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Skemmtiferðaskipin „Reliance" frá Pýzkalandi og ,,Kungsholma frá Svíþjóð komu liingað í igær. Happdrætti Háskólans. í dag er næst síðasti dagur til þess að endurnýja fyrir 5.. drátt. Dregið verður á mánu- dag, 11. júlí. Vinnuskólinn á Kolviðarhóli tekur til starfa í næstu viku, og ganga þeir unglingar fyrir öðrum, sem sóttu um vinnu við Sogsveginn en fengu ekki. Piltar þeir, sem liafa í huga að komas't í vinn- una, eru beðnir að senda um- sóknir sínar til Vinnumiðlunar- skrifstofunnar >eða Ráðningar- stofu Reykjavíkuir í þíðasta lagi fyrir hádegi á morgun. F. U. K. efnir til skemmtifarar suður á Reykjanes urn helgina.. Sundnámskeið hefjast í dag í Sundhöllinni að nýju. Þátttakendur gefi sig fram í Sundhþllinni í dag kl. 9—11 f. h. og kl. 2—4 e. h. Ríkisskip. Sýðin var væntanleg til Bakkafjarðar kl. 6 í ,^ærkvöldi, Esja fer frá Reykjavík í kvöld kl. 12, um Vestmannaeyjar til Glasgow. F-erðafélag Islands ráðgerir að fara 2 skemmti- fer’ðir um næstu helgi. — pórs- merkurför. Ekið í bílum að Múlakioti í Fljótshlíð á laugar- dagseftirmiðdag, lagt af stað kl. 4. Gist í 'Múlakoti, sumir geta fengið gistingu, aðrir verða að hafa með sér viðleguútbúnað, Á sunnudagsmorgun farið ríð- andi inn á Þórsmörk. Farið í Hamraskóg, Húsadal, Stórenda og á aðra merka staði. Farið inn í Stakkholtsgjána. Þórs- mörk er einn hinn fegursti og sérkennilegasti staður á 'fslandi. Komið iaftur að Múlakoti á sunnudagskvöld og ekið til Reykjavíkur. — Gönguför á Esju. Lagt af istað á sunnudags- morgun kl. 8, og ekið upp að Bugðu í Kjós, ien gengið það- jan á Esju, á Hátind og vestur eftir fjallinu og komið niður að Mógilsá, en þaðan í bifreiðum til Reykjavíkur. í (björtu veðri er útsýni af Esju með afbrigð- um fagurt í (allar áttir. — Far- miðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, að Þórs merkurförinni til föstudags- kvölds kl. 7, en að Esjuförinni á Steindórsstöð á laugardag til kl. 9. Hornafjarðar og Öræfaferð Ferðafélags íslands. Lagt af stað 12. þ. m. með e.s. Súðin, og siglt til Horna- ifjarðar. í íHornafirði dvaliðheil- an dag. Farið upp í Almanna skarð og gengið á Vesturhörn. í bifreiðum að Hoffelli en það- an ríðandi vestur í Öræfi, að Skaftafelli og verið 3 daga á leiðinni. Dvalið 2 daga í 'Öræf- um, svo haldið vestur yfir Skeið arársand og að Teygingalæk' og með bílum að Klaustri. Tveir dagar ganga í ferðalagið frá Klaustri til Reykjavíkur. Er þetta 10 daga ferð. Áskriftar- listi liggur frammi á skrifstofú Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, til kl. 12 á hádegi 11. þ. m. I. O. G. T. FREYJUFUNDUR í kvöld kl. 8V2. Mætið stundvís-* lega. Æðstitemplar. fer frá Reykjavík ld. 12 f kvöld lun Vestmannaeyjar til Glas- giOW. Blbeiðið Þjððviljani 3. Gamlal3ib % Mágkonan (His Brother’s Wife) Áhrifamikil og listavel leikinn amerískur kvik- myndasjónleikur. Aðalhlutverkin Ieika hin fagra og ágæta leikkona Barbara Stanwyck og mest dáði leikari Am- eríku Robert Taylor. Happdrætti Karlakórs verkamanna. Skrif- stofa happdrættisins er opin í dag kl. 8—9 e. h'. í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu, skrifstofu Iðju. ’ Kaupið happdrættismiða Karlakórs verkamanna og skap ið ykkur þannig tækifæri til þess að eignast bátslíkanið, sem er hið mesta Völundarsmíði. Happdrætti Háskála Islanis I DiG er næst siðasti solndagar lyrir 5. flokk. - Dregið verðnr á mánndag. Munið að endurnýja áður en þér farið burt út bæmm. Alexander Avdejenko; Eg elska .. 15 Eina nóttina vaknaði Bogatyrjov við það að kona hans grét sáran í rúmi þeirra. Hann reyndi að Irugga hana af imikilli blíðu, en um morguninn Sagði hann við mig: — Henni léttir bráðum, en æfin verður henni (erfið fyrst um sinn. i • Þannigllhiafði hún dulizt fyrir okkur öllum þar til k(völdið sem ég settist við hliðina á Bogatyrjov Og við fórum V: félagi að grúská í teikningum af Westinghouse-hemlunum. Þegar við höfðum sökkt lo'kikur niður í Iþessar athuganir, var drepið á dyrn- jar. Við gengum fram, opnuðum dyrnar og póst- urinn fékk okkur Íbréf. Bogatyrjov reif upp ljós- þlátt umslag, gekk áð lampanum og las bréfið. 'Þiegar hann hafði lokið lestrinum hneig hann nið- (u,r á fstólinn. Svipur hans var eins og úti á þekju, jojg híann byrjaði íað lesa bréfið aftur yfir. Svo ^laiuit hialnn á tfætur, jog hljóp eins og sprækur (strákúr til kqnu sinnar, og var kátur eins og maður, sjem hefir fundið imerkisgrip. María Grigorjevna irétti hendina áköf íram eftir bréfinu, en maður henn lara varð fyrri ftil að stinga því> í vasia sinn. ( — Nei, þú færð ekki þetta bréf, þú myndir deyja af gleði, iog <mig laþgar til þess, að við eigum sam- leið enn um hríð. María Grigorjevna hélt sér í skefjum um hríð. en brast svo Þolinmæðin og æpti upp, æst og reið: — Fáðu mér bréfið, mannhundur! Bogatyrjov hrökk hræddur undan þessu snögga áhlaupi, en kona 'hans æddi um í stofunni, og gaf nú gamalli beiskju og hörmum lausan taíum- jnn. — Bölvuð skepnan þín. Þú hefir stein í hjartastað, !þiú hefir drepið sál mína og rænt lífsgleðinni frá mér, svo fór Ihún iað gráta og grét lengi o'g beisk- lega. — Nú byrjar íhún á nýjan leik, andvarpaði Boga- tjyrjov. Hún er íuppreisnargjörn, en þetta lagast allt bráðum. En okkur gekk ílla að fást við hemlana eftir jþieitta. Við gengum Itil náða, en mér kom ekki ýl'úr á aujga íalla nóttina, vegna þess hve ák’aft María Grigorjevna grét. dVLér var grátur hennar gersamlega óskiljanlegur. Þejgar móðir mín grét, íyissi ég ipetí'ð {hvað amaði að henni. Hún grét af því hve lafi minn þjáði hana ákaft, vegna þess hve drykkfelld hún (var og vegna þess hve; erfit't var að metta íalla á heimilinu. En af hverju grét hú;n, þessi kona? Hún hafði allt, sem hún vildi hiendinni ítil rétta. (Hún átti nóg af brauði, kjöti, iniðursoðnum ávöxtum og ikonfekti. Þar að auki 'á’tti hún peninga Á banka, Og svo þessi óþarfi, ís'ári grátur. Undarlegur Ikvenmaður. Ég hefði átt iaið segja h'enni ifrá lífinu, eins og það gekkj í Óþefs- kúosinni. En ég (þorði það aldrei af ótta við að síyggja hana. Þegar byrjaði að daga, heyrði ég bralýa í rúmi Maríu Grigorjevnu. Hún var risin upp og hlust- iáði eftir. andardrætti okkar. Svo fálmaði hún sig 'áfram/ í ýmyrkrinu til manns síns, sem svaf í öll- um fötunum. i „Bréfið'þ datt mér óðaij í hiug. Jú, mikið rétt, það skrjáfaði í pappír. Hún héþ (niðrif í £ér ;andanum og lokaði augunum af angist lOg óþólinmæði á meðan hún var að ná umslag- inu. Ég veitti þessu öllu nákvæmar gætur. María Grigorjevna var illa að sér í lestri, og ég beið þ:ess með eftirvæntingu, hvað hún rnundi nú taka s;ér fyrir hendur. Hún laut niður að mér og hvísl- áði vingja'rnlega um leið og ég opnaði augun: Sanjka, Iestu þetta fyrir mig. Við daufa morgunbirtuna las ég bréfið frá Al- maznaja, <s’em átti heimá langt í burtu, þar sem loftið er tært pg Do|n niðar framhjá eins og tröll- aiukinn tunglskinsgeisli. j' Bréfið var frá ;æskustöðvum Bogatyrjovs og hljóð- faði á þessa ileið: „Kæri pabbi. Við desum bréfin þín æfinlega með mestu ánægju, og Alexander téngdasonur þinn verð- lur að spenna um sig belti til þess að rifna ekki af híátri. Þú skrifar svo ljómandi skemmtilega og segir svo glöggt frá 'öllu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.