Þjóðviljinn - 10.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.07.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUD. 10. JCLI 1938. 157. TÖLUBLAÐ Bnrt með stlitzpnnkllelter Henslng og aðra nazlsta- ilngnmenn Ar landlnu. Það má ekki líiast að atsendarar Hitlers leggi menn i einelti hér. Fátt nýtt hefir komið fram í .fnáUnu um sjálfsmorð þjóð- verjans Karl Reichsteín, ann- að len það, sem vitað vajr í Igær, m. a. að hann hafði verið naz- isti og S. S. maður. Margt bendir til þess, að Reichstein hafi verið fallinn í ónáð hjá nazistunum. Þjóð- viljinn hefir fregnað, að hvað eftir annað í vetur hafi komið hingað skeyti ®g bréf þess efn- is, að Reichstein hefði ekki rétt til svifflugfkenslu og væri kvaddur heim, en hann hafi íekki sint því. Og- ástæðulaust hefir það ekki verið, að þessi maður kýs nú heldur að leita dauðans, en fara heim aftur til föðurlands síns. Það er vitað, að þýzki naz- istaflokkurinn hefir njósnara og leigða útsendara í öllum helztu borgum heims. Hér á Iandi hafa slíkir menn haft sig í frammi, t. d. „stiitzpunktleiter" Hensing, sem mun hafa það starf með hiöndum að fylgjast með þeim Þjóðverjum, er hér dvelja, og senda skýrslur um þá út til nazistastjórnarvaldanna í Þýzkalandi. Það verður tafarlaust að gera gangskör að því, að rannsaka starfsemi þýzkra nazista hér á landi. Það nær ekki nokkurri átt, að erlendir stjórnmálaflokk- ar geti haft hér deildir, gert íólki að skyldu að borga flokks- tillög" og lagt það í einelti á annan hátt. Þýzkir nazistar munu finna það, ekki sízt eftir þennan sorg- lega atburð með Karl Reicb stein, hvernig óvild íslendinga til blóðstefnu Hitlers mun skella saman yfir höfðum þeirra. Það er rétt að minna þessa 'herra, þýzku nazista-, sprauturnar, sem vaða uppi í Reykjavík, á það, að allir ær- legir íslendingar hafa andstygð og viðbjóð á aðferðum þeim, er nazistaflokkurinn beitir til að kúga jneðlimi sína til hlýðni eða 'gera þeim lífið óbærilejgí að öðrum kosti. Undanfarna mánuði hafa fregnirnar um sjálfsmorðin í DEUTSCHE .AB BEITSFRONT Stutzpunkt Re.ykjavik. Bezugnehmend auf meinen Aufruf -íuh Eintritt in die D.A.F. muss ich Leider íestsiellen, das$ Sie bisior.g vers'áumt baoen, mir Ihre Aufnahmeerklarung einzMsenden, Ich sehe^es als méine 'PfÍi'cht an, íhnen in Ihrem eigenen Interesse noch einmai den Beitrlu in diese Organisat'ion nahezulegen,- um mich einer etwa gen spater daraus entste= henden Verantwortung zu entledigen. Heil Hitler. ( Stiitzpunktleiter^^r D.A.F., Reykjavik, Hótunarbréf A. Hensings til pjóðverja i Reykjavík, um a<3 ganga inn í „þýzku vinnufyHinguna". Bréfið var birt í þjóð- vilianum í vetur og vakti mikla eftirtekt. "' •-• S**J Alsherjarmót I. S. I. hefst í dag. kl. 2 55 keppendur f rá 5 íþrótta- félögum taka þátt í mótinu Austurríki vakið hryllingu alls hins mentaða heims. Engum getum þarf að því að leiða, að allur þorri þessara manna hefir því aðeins gripið til þessa örþrifaráðs, að þeim var gert lífið óbærilegt, að þeina beið eitthvað, sem þeir álitu skelfi- legra en dauðann.' í kjölfar nazismans fer alls staðar morð, sjálfsmorð, eymd og kúgun. Með ósvífinni frekju reyna þýzku nazistarnir að Iáta kúgunararm sinn ná út fyrir tak mörk ríkisins. Islenzka íþjóðin verður að vera vel á verði gegn brúnu höndinni. Flugumönnum þýzka fasism- tans má ekki verða vært hér landi. Lofttráslr á Barceloaa Spánskir flóttamenn. LONDON 1 GÆRKV. F.Ú. Barcelona varð fyrir tveim- lur loftárásum í |morgun. Aðeins 3 ímemn biðu biana, en 6 sæi]ð- wst. Skemmdir urðu litlar sem Sengar, þó vörpuðu flugvélar uppreisnarmanna niður 90 sprengjum alls. Uppreisnarmenn hafa í dag náð bænum Nules á sitt vald, en hann er aðeins 16 km. fyrir Allsherjarmót í. S. I. hefst í dag og verður því haldið áframi næstu daga, mánudag, þriðju idag og miðvikudag. Kl. li verður lagt af stað í skrúðg-öngii frá íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, o% ganga þaðan fylktu liði fimleikaflokkurinn sænski og- fimleikaflokkur frá »Ármann«, K. R. og11. R. Geng- ið verður suður á íþróttayöll og hefst mótið þar með fimleika- sýningu sænska flokksins, og er það kveðjusýning. Þar næst sýn- ir úrvalsflokkur drengja úr Ár- mann, undir ptjórn Vignirs Andréssonar. Að því búnu hefst keppnin, kl. 2, 1 dag verður keppt í þessum íþróttagreinum: . 100 metra hlaupi, Kúhivarpi, 5000 metra hlaupi, Lamgstökki, Boðhlaupi AXlOO metr.a Á morgun, mánud. 11. júlí, hefst keppnin kl. 8i síðdegis, og verður þá keppt í þessum í- þróttagreinum: 110 metra grindahlaupi, Spjótkasti, U00 metra hlaupi, Þrístökki, Sleggjukasti, 1500 metra hlaupi. Á þriðjudaginn, 12. júlí, hefst keppnin einnig kl. 8£ síðdegis. Þá fer fram keppni í 200 metra hlaupi, Hástökki, 800 metra hlaupi, Stangarstökki, 10 000 metra hlaupi^ Kringlukasti, 1000 metra boðhlaupi (100-200-300— 400 mtr.) Framh. 2. síðu. norðan Sagunt©. Eiga uppreisn- armenn þá eftir 48 km. "til Val- encia. Þeir varpa sprengjum úr flugvélum sínum yfir veginn, sem liggur í norður frá Val- encia, til þess að koma í veg fyrir herflutninga þaðan til stjórnarhersins. '" Ennersildar- lanst nyrðra F. C. í (gærkvöldt. Norðanlands var í dag bjart- viðri og giott veiðiveður til há- degis, en þá tók að hvessa af norðaustri á vesturmiðunum og veiðiveður að spillast. — Lít- ilsháttar varð síldarva|rt í Húna flóa síðastliðna nótt og í 'morgi un. ;en veiði var næstum engin. Atta skip höfðu komið til Siglu fjarðar frá því í igær og fram, til nóns í dag með 1400 mál samtals — mestallt veitt á mið vikudag. — Síldarútvegsnefnd hefir undanfarna daga reynt reknetaveiði á ýmsu dýpi, en sama og ekkert veitt. \ \ Tveir Islendíog- ar f á verðlaun ór hetjDsjóði Garnegies KHÖFN í OÆRKV. FO. Verðlaunum fyrir björgunar afrek hefir verið úthlutað úr, Hetjusjóði Carnegie. Meðal þeirra, sem verðlaunin fengu er Guðrún Þorleifsdóttir í Dalvík4 Fékk hún 5OO kr. verðlaun fyr ir' afrek sitt, sem hún vann árið 1933, er ofviðri gekk yfir ÓI afsfjörð, og maður nokkur var í miklum háska staddur þar á firðinum. Auðnaðist henni að sækja hjálp þrátt fyrir hina mestu erfiðleika, og voru kraft ar hennar á þrotum, er "henni hafði tekizt það. Kaupmanna hafnarblöðin birta ýtarlegat sagnir með feitletruðum fyrir sögnum um hið óvanalega þrek virki Quðrúnar. Einnig hlaut Jóel priðriksson verkamaður á Húsavík, J400 króna verðlaun fyrir að bjarga barni frá drukkn un. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.