Þjóðviljinn - 10.07.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.07.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Laugardaginn 9. júlí 1938. lUðOlflUIMI Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjðri: Ein'Ér Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. I lausasölu 10 aura eintakiö. Vikingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Fulltrúar íhalds- manna á Alþýðu- sambandsþlngi Bæði aðalblöð Sjálfstæðis- flokksins, Morgunblaðið ogVís- ir, hafa gefið yfirlýsingar í rit- stjórnargreinum um fylgi íhalds ins og beinan kosningastuðning við „Skjaldborgina“ í síðustu allsherjaratkvæðagreiðslu í Dagsbrún. Verkamennirnir í Dagsbrún vissu um starf jh’inna alræmdu íhaldssmala í atkvæðagreiðsl- unni. Þeir þekktu — af afspurn — verklýðshetjur ein'sog SiIIa* kaupmann, er teflt var fram á móti hagsmunum verkafólks- jins í íélaginu. Þeir, sem fjær stóðu, trúðu því ekki, að menn, sem vilja kaþa sig verklýðsforingja, leiti á náðir harðvítugustu andstæð- inga verklýðshreyfingarinnar, hins hálffasistíska íhaldjsflokks, til að halda við hrörnandi áhrif- um og valdi innan verklýðsfélag anna. En þeir hafa fengið yfirlýs ingar frá fyrstu hendi, frá stjórn flokksins, er sigurinn vann á- samt ,,Skjaldborginní“. Sjálf- stæðisflokkurinn heimtar hlut- deild sína í þessum sigri og ekki að ástæðulausu. AfstaðaVísis blaðs Jak. Mölleris til verklýðshreyfingarinnar, er öllum kunn. Verkamenn vita, að þaðan sem Jakob Möller er og blað hans, eiga þeir einskis ann- ars en óhróðri og ofsókn að vænta. Enn muna verkamenn í Reykjavík ræður Jakobs Möllers 9. nóv- 1932 og við svipuð tæki- færi. í hverju einasta verkfalli, er verkamenn hafa háð til að bæta kjör sín, hefir Vísir verið eins og útspýtt hundsskinn fyrir atvinnurekendur, ófrægjandi og jiíðandi niður málstað verkfalls- manna. Það er þetta blað, sem í ritstjórnargrein sinni í fyrra dag fer þessum orðum um at- kvæðagreiðsluna í Dagsbrún. „Sjálfstæðismennirnir í Dags- brún áttu iaðeins um það áð velja, að fela annaðhvort komm únistum eða Alþýðuflokksmönn um að fara með umboð sitt á Alþýðusambandsþinginu, eða þá* 'að afsala sér með öllu áhrifum á méðferð mála á þinginu“. Þetta er alveg 'ótvíræð yfir- lýsing. Það er ekki nóg með að íhaldsmenn hafi bjargað þeim Guðjóni Baldvinssyni, Sigurði Guðmundssyni og Co. inn á Alþýðusambandsþing, heldur Tflrgangnr og ðsvffnl naz Ista-agentanna þýskn ujlrí&ín^r 7 Nazistlnze A. Hensing kemnr opinber* lega fram sem „foringi nasfónalsésia- listiska TerkamannafL á Islandi11 Starfandi hjér í bæ er félags- skapur, sem heitir „Germania‘“ Félag þetta var stofnað fyrir mörgum árum af vinum þýsku þjóðarinnar hér á landi. Til- gangur þess var að auka kynningu á þýskri menn- ingu hér á landi. Á fundum fé- lagsins voru flutt erindi um þýskar bókmenntir, listir og vís- indi. — Hinsvegar lét félagið ekki til sín taka stjórnmál Þýska lands að neinu leyti, enda ekki talið til verkefna þess. Der Fuhrer. En nú síðustu árin eftirvalda töku Hitlers á Þýskalandi, hafa útsendarar þýskrar útbreiðslu málastjórnar reynt að gera fé- lagið að vettvangi undirróðurs starfsemi sinnar. — Glöggt dæmi þessarar iðju er fundur, sem félagið hélt nú fyrir skömmu í sambandi við komu þýsku knattspyrnúmannanna hingað. — Hafði dagskrá fund- arins verið undirbúin fyrirfram með ákveðnum atriðum. — Fundarstjóri var Bruno Kress, þýskur maður búsettur hér. En þegar eitthvað var áliðið fund arins. reis ræðismaður Hitleris hér, Timmermann, upp úr sæti sínu, og kallar yfir salinn: „Flokksfélagi Hensing, for- ingi national-sosialistiska verka mannaflokksins á íslandi tekur til máls.“ Þessi frekja nazista- skoðar Sjálfstæðisflokkurinn þessa menn sem fulltrúa sína á Alþýðusambandsþinginu í haust, og ætlar sér að hafa á- hrif á meðferð mála á því þingi með þessum fulltrúum. Vorkunn er verkamönnum, þó að 'þeim finnist fátt til um slíka foringja, yfirlýsta fulltrúa Sjálfstæðisflokksins á Alþýðu sambandsþingi! Skoðanafrelsið f þýzkalandi. sprautanna kom auðvitað öll- um á óvart. ekki sízt fundar- stjóranum, sem þó lét „foringj ann“ rausa úr sér nokkra inn- antóma Heil-Hitler-frasa. Sýnir dæmli þetta glögg- ! lega uppeldi þessa ,,sendiherra“ „foringjans“ þýzka, sem fyrir nokkrum vikum bætti því við afrek sín, að láta háls- höggva Liselotte Hermann, unga móður með þriggja ára barn. (Atburður þessi hefir reyndar hvorki snert Anknaar ef- eéknir gegn Byðingum i Þýskalnndl LONDON í GÆRKV. F. U. Gyðingum í pýzkalandi hefir nú verið bannað að reka fast eignasölu, vera umboðsmenn fyr ir húseigendur, lána peninga ,gegn vöxtum og vera leiðsögu menn fyrir ferðafólk. v Ný hjúskaparlög hafa verið gefin út í Austurríki. Hingað til hafa ekki borgaraleg hjóna bönd verið leyfð í Austurríki, en samkvæmt hinni nýju löggjöf eru aðeins borgaraleg hjóna bönd lögleg. Því opinbera er gefið vald til að banna hjónabönd undir vissum kringumstæðum og á- kvæði um hjónaskilnaði eru vægari en áður hafa tíðkazt í Austurríki. Flokhslélagar og aðrir lesendur! Skiptið við þá, sem aug- Iýsa f pjéðviljanum, oglát- ið blaðsins getið! mannúðarást Morgunblaðsins né Alþýðublaðsins). Þjóðviliinn vill nú enn beina þeirri fyrirspúrn til forsætisráð- herra, hvort honum sé kunnugt um starfsemi þessa þýzka naz- istaflokks hér, og hvort það sé íslenzkum lögum samkvæmt að erlendir menn megi reka slíka skipulagða pólitíska starf- semi í þágu annara ríkja, án þess að fyrirgera með því dval arleyfi sínu. jyáþtil röggsemi í þá átt lægi vitanlega nær verksviði ráð- herrans, en bréfaskriftirnar frægu, eða brottvísun þýzkra flóttamanna, sem hingað hafa leitað hælis undan ofsóknaræði Hitlers-stjórnarinnar. Hvað hinsvegar viðvíkur fé- laginu „Germania“ þá ættu með limir þess að reka af höndum sér þessa nazistapilta. Óbrigð- uþ mfeðal til þess væri t. d. að stofna til upplestrarkvölds á ljóðum Heine, enda myndi slíkt hljóma betur og tryggja örugg ar vináttu okkar við hina miklu þýzku þjóð, heldur en hæla- öskur slátrarans Hensing. x Áthugasemd frú Svifflugfélagi Islands. Svifflugfélag Islands hefur beðið blaðið að láta. þess getið, að það hafi á engan hátt stuðl- að að fyrirhugaðri brottför Karls heitins Reichstein. Ennfremur, að kennsla hans hafi ekki staðið í neinu sambandi við þýska svif- flugleiðangurinn, sem nú dvelur hér á landi. IHaðnr slasasl. F. Ú. í gærkvöldi. I gærkvöldi slasaðist í Eski- firði Helgi Sigurðsson verka- maður á Hóli. Var hann áhjóli á leið niður bratta brekku á Grundarstíg, en missti vald á hjólinu og rann á mikilli ferð fram af bakka niður í fjöru- grjót. Hann handleggsbrotnaði við fallið, særðist svöðusári á öðrum fæti, hjóst á höfði og hlaut nokkur fleiri meiðsl. — Honum leið fremur illa í nótt en eitthvað betur í ;dag. Lækn- ir hefir lengst af verið yfir honum. yyJón Árnason forstjóri og Magnú iSigurðsson bankastjóri cg konur feirra roru meoal far- pega á »Milwaukee« í gær«. Þjóðviljinn 5. 7. 1938. Gríðarstórt þýskt lystiskip rennur inn á, ytri höfn í íslenskri sumarblíðu. Kjólklæddir bjónar snúast kringum hina efnuðu, á- hy,ggjuiausu farþega, en í hljóm- skála skipsins leikur hljómsveit yndisfógur lóg. — Já, lífið er fagivrt. Út við borðstokkinn standa tveir Islendingar. Við hlið þeirra loðskinnsklœddar frúr þeirra. Yfir höfði þeirra blaktir hinn þýski hakakross og ber við heið- bláan himinn. Þá verður öðrum eiginmannin- um litið fil lands á hcegri hönd. Við honum blasir höfnðborgin. Og það er sem snöggvast bregði fyrir örlitlum krampadráttum í afþreyttu sólsleiktu andlitinu. Glatt þeysist mótorsnekkja skipsins í land, en ferðbúnar einkabifreiðar taku við lang- f erðamönnunum ísJensku og flytja þá .í heimili þeirra um- girt blómstrandi skrúðgörðum. ** Hundruð manna lifa á styrk frá\ því opinbera. Þeir hafa hraustar hendur og vilja til að vinna, en livar er vinnan. Og svo sækja þeir þessa áttatíu aura á dag, — sinn fátækrastyrk. En ferðalangurinn okkar fyllist gremju. Á slíkt ranglæti að þol- cist, að þessi lýður sé jafn mér að mannréttindum? Og hann finnur skyiduna kalla. Hann skrifar: Það á að af- nema kosningarétt þessara■ manna, það á að skamta þeim mat annarsstaðar en á heimilum þeirra, það á að iklæða Þá sér- stökum fötum, svo þeir þekkist frá öðru fólki. Þetta hefur raskað geðró hans, ■— þeir fara í taugarnar á hon- um þessir fátæklingar. Og þeg- ar liann hefur sent grein sína til prentsmiðjunnar, fer liann á fund ferðafélaga sín-s í bankan- íim. Meðan þeir rabba saman og rifja upp þœgilegar endurmins- ingar ferðalagsins framlengja þeir svo i v.afni þjóðar sinnar nokkra smávíxla Kmldúlfsfjöl- skyjdunnar. Það tekur aðeins örlitla stund, — aðeins að skrá riófnin tvö, sem skreyta íslenska, bankaseðla. ** En í prentsmiðjunni hamast nokkrir hugsjónamenn við að lesa prófarkir af grein skoðana- bróðursins, svo að boð-skapur hans megi sem skjótast komast til þjóðarinnar. »Hugsjónin«?------Samvinna meðal allra landsins barna, svo óllum geti liðið vel. Utbreiðið Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.