Þjóðviljinn - 12.07.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.07.1938, Qupperneq 1
Floglð lrí New Tork Hl Parfsar á 161 klakkast. lilndberg vav 33!|2 klsikbastKBiad að fljúga soma vegalengd fyrlr ellefu árnm. LONDON í GÆRKV. F. U. Amerískur miljónamæringur, Howard Hughes, kvikmynda- framleiðandi, lagði af stað frá New York í gærkvöldi í flug- ferð umhverfis hnöttinn oglenti á Le Bourget flugvellinum í París síðdegis í dag, eftir 16y2 stundar viðstöðulaust flug. Er j>etta í fyrsta skipti sem flogið hefir verið viðstöðulaust frá New York til París, síðan Lind bergh flaug yfir Atlanzhaf árið 1927. Hann var þá 33y2 klst. á leiðinnL Flugvél Hughes er með fjögra manna áhöfn og búin tvennum loftskeytatækjum. — Voru tilkynningar um gang flugsins sendar út með fárra mínútna millibili, frá því að lagt var af stað frá New York, þar til lent var í Frakklandi. Tilgangur Hughes með flugi þessu er að hnekkja meti því, er ^iley Post og Harold Gatty settu, er þeir flugu umhverfig hnöttinn á 7 dögum, 18 klukku stundum, 49 mínútum. Fimti dráttur í Happ- drætti Háskólans fór fram í gær. I gær fór fram fimmti drátt furinn í Happdrætti Háskóla ís lands, og hlutu þessi númer vinning: Kr. 15000: 22534. Kr. 5000: 9184. Kr. 2000: 5124 — 18546. Kr. 10(00: 3000 —, 11270 — 17282. Kr. 500: 632 — 655 — 8113 — 8710 9904 — 17197 — 23058. Kr. 200: 18 — 463 — 888 — 1686 1780 — 1883 — 3295 — 3880 4035 — 4243 — 4424 — 4451 5772 — 6583 — 7134 — 7222 9514 — 9573 — 10159 — 11679 12289 — 12713 — 14519 15091 — 15819 — 16157 16460 — 17205 — 19271 19444 — 19462 — 19649 21196 — 21365 — Kr. 100 23742. i: 6 125 168 208 436 533 567 917 820 843 888 1082 1154 1201 1413 1541 1662 1755 1868 1888 2223 2517 2598 2625 2636 2690 2756 2809 2884 3139 3176 3237 3410 3529 3723 3826 3917 3967 4013 4032 4056 4093 4148 4161 4181 4223 4346 4652 5116 5215 5307 5400 5575 5719 5765 5787 5825 5942 6114 6345 6444 6498 6570 6755 7129 7216 Framh. á 3. sí Grænlendingar, farþegar ímeð danska skip „Gertrud Rask“, seldu í gær handavinnusmávarning á göt unum. Safnaðist kringum þá múgur og margmenni og eitt- hvað var keypt. Isbrjótnr flytnr innifrosnn sbipin tiihafnar. SfcfplB tÓkB kolíJðð' orski Sjar m héldi siðaa áfram til Arkaonelsk. Allsherjarmótið: Sveinn Ingvarsson setur ný Islandsmet í 100 m. og 400 metra hlaupi Eflir 2 fyrsiu dagana hefir K.R. 83 siig, Armann 51 og Fimleikafélag Hafnarfjarðar 17 EINKASK. TIL PJÖÐVILJ- ANS. MOSKVA I GÆRKV. Sovét-ísbrjóturinn „Jermak" kom 9. þ. m. til Júgorski Sjar- flóans með skipin, er lágu inni- ifrosin í ísnum við Dickson-eyju í vetur. Er þetta í annað skipti sem Jermak sækir innifrosin iskip norður í höf. Jermak hóf skipaferðirnar um íshafsleiðirnar í sumar með því að sigla til Franz Jósefslandis og sækja skipin „Rúdanoff“, ,.Rossía“ og „ProIetarí“, er höfðu haft vetursetu í Kyrra- flóa, Jermak tók kol í Júgorski Sjar og hélt aftur norður í höf. Skipin, er legið höfðu í ísnum, voru lítt sködduð, og gátu hald ið leiðar sinnar vestur til Ark- angelsk, er þau höfðu tekið kol. FRÉTTARITARI Stárkestleg erasta á Jangtse-Tíg stdðfMnm. MOSKVA I GÆRKV. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS Allsherjarmót T. S. I. hófst á sunnudaginn á íþróttavellinum. Veður var gott, lyngt en ekki heitt. I byrjun mótsins gekk sænski fimleikaflokkurinn með reykvísk um fimleikaflokkum fylktu liði frá Iþróttahúsi Jóns porsteins- Isonar log súður á Völl. Var það myndarleg og falleg fylk- ing. Áður ien kepnin byrjaði sýndi sænski flokkurinn fimleika. Tókst sýningin prýðilega, og staðfesti það álit áhorfenda að hér væri framúrskarandi góður fimleikaflokkur á ferðinni. Kepnin hófst með 100 metra hlaupi, og varð það viðburður dagsins. Sveinn Ingvarsson (K. R.) komst strax í undanrásinni niður fyrir íslandsmetið, ervar 11.0 sek., sett af Garðari S. Gíslasyni 1934. Hljóp Sveinn vegalengdina á 10.9 sek. og í .úrslitunum aftur á nákvæmleg? . sama tíma: 10.9 sek. Annarvarð Baldur Möller (Á) á 11.4 sek. Baldur rann skeiðið í undan- rásinni á 11,2 sek., þríðji varð Georg L. Sveinsson (K.R.) á 11.5 sek., og fjórði Hallsteinn Hinriksson (Fimleikafél. Hafn- arfjarðar) !á 11.6 sek. Norðurlandamet er 10.3 sek. (Lennart Strandberg, Svíþjóð, ‘36); heimsmet 10.2 (Jesse Ow- ens, Bandaríkjunum, ‘36). Aðfaranótt sl. föstudags var !háð austan við Hukou skæð- asta orusta er orðið hefir á Jang tse-vígstöðvunum. I orustu þessari misstu Jap anir um 1000 manns, án þess að ná nokkrum árangri. Kínverjar tóku herfangi tíu mótorskip og miklar birgðir ai gashernaðar-gögnum. Kínverskar flugvélar gerðú loftárás á flugvöll Japana í An King, og voru 50 japanskar flugvélar eyðilagðar. Einnig hafa verið gerðar loft árásir á flnghöfn Japana í Vu- hú, er hafa valdið miklu tjóni. f i FRÉTTARITARI. í T 5000 metra hlaupinu komust aðeins þrír keppendur að marki. Urðu úrslitin þessi: 1« Sverrir Jóhanness. (K. R.} 16:35.5. 2. Jón Jónsson (K. V.) 16 :38.8 3. Sigurgeir Ársælsson (Á) 16 : 56.6. íslandsmet er 15 mín. 23.0 sek., sett af Jóni Kaldal 1922. Heimsmet: 14 mín. 17.0 sek. Lauri Lehtinen, Finnland, 1932, I langstökki urðu úrslitin þessi: 1. Jóhann Bernhard ^K. R.) 6.20 m. 2. Georg L. Sveinsson (K. R.) 6.02 m. 3. sigurður Finnsson (K. R.) 5,76 m. 4. Karl Vilmundarson, Á., íslandsmetið er 6.82 m., sett af Sigurði Sigurðssyni, 1937. Þá var kept í boðhlaupi, 4x 100 m. Fimm sveitir keptu, 2 frá Ármanni, ein frá Fimleika- félagi Hafnarfjarðar og 2 frá K. R. Úrslit urðu þessi: 1. A-sveit K. R. 45.8 sek1. 2. Sveit úr F. H. 47.4 sek. 3. A-sveit Ármanns 48.6 sek'. 4. B-sveit K.R. 49,5 sek. Tslandsmetið er 45.0 sek. sett af sveit úr K. R. 1937. Meðan á 5000 m. hlaupinu stóð sýndi drengjaflokkur úr Ár- tnann undir stjórn Vignis Andréssonar. Vakti flokkurinn mikla hrifningu áhorfenda, enda prýðilega æfður, einkum voru stökkin ágæt af svo ungum drengjum. Áhorfendur voru fáir, enda úti skemtaniir í fcllum áttum, ogvon um sólskinssunnudag lá í loft- inu, þó að hún rættist ekki nema að úokkru leyti. Allsherjarmótið hélt áfram í gærkvöldi. Fara hér á eftir úr- slitin. J - ! ;• • . ~U Kúluvarp: 1. Kristján Vattnes, K.R., 12,30 metrar. 2. Jens Magnússon, Á., 11,76 m. 3. Sigurður Finnsson, K. R., 11,63 m. 4. Jóhann Bernard, K.R. 110 m. grindahlaup: 1. Sveinn Ingvarsson, K. R.„ 17.1 sek. 2. Jóhann Jóhannesson, A’., 19.2 sek. 3. Gísli Kærnested, Á., 22,1 sek. 400 m. hlaup: 1. Sveinn Ingvarsson, K. R., 52,6 sek. Nýtt met, gamla metið var 52,7, sett af hon- um sjálfum. 2. Baldur Möller, Á., 53,9 sek Framh. á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.