Þjóðviljinn - 12.07.1938, Side 3

Þjóðviljinn - 12.07.1938, Side 3
P JOÐVILJINN Þriðjudaginn 12. júlí 1938. Síldaraflinn er aðeins rúmur fjórði hluti þess, sem hann var á sama tíma í fyrra. Skýrsla Fjskifélags Islands. Enn er útlitið með síldveiðarnar mjög ískyggilegt. Vik- una sem leið kom sáralítil síJd ú land, og var pó gott veiði- veður síðustu dagana. Samkvæmt síldveiðiskýrslu Fiskifélags Islands voru síld- veiðarnar um síðustu helgi sem hér segir: SÍLDVEIÐIN 9. JOLI 1938: Bræðslusíld hektol. Vestfirðir og Strandir — — — — — — — — 6 911 Siglufjörður, Skagaströnd, Sauðárkrókur — — — 70 846 Eyjafjörður, Húsavík, Raufarhöfn — — — .— — 48 183 Austfirðir — — — — — — — — — — — 1 587 Sunnlendingafjórðungur „ Samtals 9. júlí 1938 — — — — — — — 127 527 Samtals 10. júlí 1937 — — — — — — — 425 505 Samtals 11. júlí 1936 — — — — — — — 508 280 SXIÓOVUJINN Málgagn Kommúnistaflokks fslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. AfgreiBsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Atvinnnleysið. Rúmlega 300 verkamenn eru nú skráðir atvinnulausir á Vinnumiðlunarskrifstofunni, auk þeirra, sem skráðir eru hjá Ráðningarskrifstofu bæjarins, en þar munu nú vera skráðir nokkru fleiri en á Vinnumiðl- unarskrifstofunni. Alls má því má því gera ráð fyrir ,að tala atvinnuleysingja hér í bænum sé nú um 400. Flestir þessara manna eru fjölskyldumenn. menn, sem komnir eru á full- orðinsár, og hafa fyrir stórum fjölskyldum að sjá. — Þessir atvinnuleysingjar eiga mjög ó- hægt um að sækja vinnu út um landið, þó um slíka vinnu væri að ræða, 'en því er ekki að heilsa. Allir vita hvernig síld- veiðin hefir gengið til þessa, svo að engar líkur eru til þess að þar verði að ræða um at- vinnu fyrir nokkra af 'þeim verkamönnum, sem nú ganga atvinnulausir hér, sama er að segja um kaupavinnu, sem virðist ætla a ð verða með minna )móti vegna lélegrar gras- sprettu, og að byggingarvinnu verður ekki komið fleiri mönn- um, en þar eru nú. Af þessu verður augljóst, að þeir menn ,sem nú ganga at- vinnulausir eiga þess engan kost að fá neina atvinnu við land- búnað, síldveiðar né líúsabygg- ingar, þessir 400 menn, sem nú ganga hér bjargarlausir ásamt fjölskyldum sínum, eru alger- lega ofurseldir sulti og seyru ef ekki verður eitthvað gert af því opinbera til að Isjá þeim fyrir vinnu. Verkamannafélagið Dagsbrún hefir hvað eftir annað snúið sér til 'forráðamanna bæjarins og ríkisstjórnarinnar og krafizt vinnu fyrir atvinnuleysingjana, — Opinber vinna fyrir reyk- víska verkamenn ef nú miklu minni en nokkru sinni áður, bæði hjá ríki og bæ, þrátt fyr- ir það hefir ekki tekizt að fá bæinn og ríkið til að efna til neinnrar verulegrar atvinnu. —. Ríkisstjórnin hefir svikið öllþau loforð, sem hún gaf í vor um atvinnu fyrir verkamenn hér í bænum. Á vegum ríkisstjórnar- innar vinna innan við 20 verka- menn hér og í mágrenni bæjar- ins og er það miklu minna en í fyrra, sama er að segja um bæjarvinnuna, þar vinna nú in|n- an við 100 verkamenn. Svör þau ,sem atvinnuleysingj Botnvörpuskip: .* Arinbjörn hersir, Rvík, 218. Baldur, Reykjavík, 148. Belgaum, Reykjavík, 151. Bragi, Reykjavík, 30. Brimir, Neskaupstað, 1058. Egill Skallagrímsson, Rvík, 395. Garðar. Hafnarfirði, 246. Gulltoppur, Reykjavík, 359. Hannes ráðherra, Rvík, 271. Hilmir, Reykjavík, 272. Ólafur, Reykjavík, 526. Skallagrímur, Rvík, 523. Snorri Goði, Rvík, 145. Surprise, Hafnarfirði, 33. Tryggvi gamli, Rvík, 745. arnir hafa fengið hjá því opin- bera eru: Svikin atvinnuloforð af hendi ríkisstjórnarinnar og loforð bæjarstjórnar-íhaldsins um vinnu við hitaveituna, sem .íhaldið hefir verið að blekkja verkamenn með undanfarna mánuði þrátt fyrir það, þó að vitað sé að íhaldið hefir aldrei ætlast til að hitaveitan yrði nokkrum verkamanni til bjarg- ar í sumar. — Hitaveitan á að íkoma í stað atvinnubótavinnunn ár í ihaust, ef hún annars nokk- urn tíma verður nokkur. Öll sund virðast því vera lok- uð fyrir atvinnuleysingjunum, sultur og neyð um hábjarg- ræðistímann er það eina, sem íslenska yfirstéttin hefir að bjóða atvinnuleysingjunum. — Meðan valdhafarnir skellast um landið þvert og endilangt í lúx- usferðalögum og eyða tugum þúsunda í einskisnýtar skemti- ferðir innanlands og utan verða atvinnuleysingjarnir, konur þeirra og börn að svelta heilu hungri, vegna þess að þeim er rneinað að vinna. Kröfur verkamannanna um \ vinnu verða ekki sniðgengnar lengur. Ef valdhafarnir halda uppteknum hætti, verður alþýð- an að sameinast og sýna vald- höfunum að sultarpólitík þeirra verður ekki látin viðgangast öllu lengur, án þess að samtökunum verði beitt til þess að knýja fram hinar brýnustu þurftarkröf ur verkalýðsins. .......... Þorfinnur, Reykjavík, 272. Þórólfur, Reykjavík, 611. Línugufuskip: Alden, Stykkishólmi, 1171. Andey, Hrísey, 1418. Ármann, Reykjavík, 243. Bjarki, Siglufirði, 207. Bjarnarey, Hafnarfirði, 1386. Björn austræni, Helliss., 1486. Fjölnir, Þingeyri, 750. Freyja, Reykjavík, 2577. Fróði, Þingeyri, 1543. Hringur, Siglufirði, 1026. Huginn, Reykjavík 70. Hvassafell, Akureyri, 1217. Jarlinn, Akureyri, 1683. Jökull, Hafnarfirði, 1750. Málmey, Hafnarfirði, 248. Ólaf, Akureyri, 804. Ólafur Bjarnason, Akran., 1658. Rifsnes, Reykjavík, 1093. Rúna, Akureyri, 374. Sigríður, Reykjavík, 1404. Skagfirðingur, Sauðárkr., 899. Súlan, Akúreyri, 64. Svanur, Akranesi, 482. Sverrir, Akureyri, 1439. Sæborg, Hrísey, 810. Venus, Þingeyri, 1469. M.s. Eldborg, Borgarn., 1468. Mótorskip: Ágústa, Vestm.eyjum, 76. Árni Árnason, Gerðum, 770. Arthur & Fanney, Akure., 155. Ásbjörn, ísafirði, 191. Auðbjörn, ísafirði, 184. Báran, Akureyri, 217. Birkir, Eskifirði, 376. Björn, Akureyri, 901. Bris, Akureyri, 1085. Dagný, Siglufirði, 134. Erna, Akureyri, 580. Freyja, Súgandafirði, 80. Frigg, Akranesi, 76. Fylkir, Akranesi, 775. Garðar, Vestm.eyjum, 1711. Geir, Siglufirði, 492. Geir goði, Reykjavík, 1902. Grótta, Akureyri, 1762. Gulltoppur, Hólmavík, 391. Gunnbjörn, ísafirði, 401. Haraldur, Akranesi, 840. Hermóður, Reykjavík, 222. Hrefna, Akranesi, 66. Hrönn, Akureyri, 877. Huginn I. ísafirði, Í544.. Huginn II., ísafirði, 1581. Huginn III., ísafirði, 15Í99. Höfrungur, Reykjavík, 265. Höskuldur, Siglufirði, 428. Hvítingur, Siglufirði, 389. Jón Þorláksson, Rvík, 1169. Kári, Akureyri, 1179, Kolbrún, Akureyri, 566. Kristján, Akureyri, 1457. Leo, Vestmannaeyjum, 182. Liv, Akureyri, 570. Már, Reykjavík, 1133. Skúli fógeti, Vestm.e., 222 Marz, Hjalteyri, 714. Minnie, Akureyri, 1945. Nanna, Akureyri, 1037. Olivette, Stykkishólmi, 509. Pilot, Innri-Njarðv., 166.. Síldin, Hafnarfirði, 971. Sjöstjarnan, Akureyri, 1329.- Sleipnir, Neskaupst., 1258. Snorri, Siglufirði, 175. Stella, Neskaupstað, 2198. Sæbjörn, ísafirði, 637. Sæhrímnir, Siglufirði, 1062. Valur, Akureyri, 210. Vébjörn, Isafirði, 873. Vestri, Isafirði, 455. Þórir, Reykjavík, 77. Þorsteinn Reykjavík, 1007. Hjalteyrin, Akureyri, 35. Sjöfn, Akranesi, 431. Soli deo gloria, 1408. Unnur, Akureyri, 479. Mótorbátar, 2 um nót: Anna/Einar Þveræingur, Ólafs- firði, 667. Eggert/Ingólfur, Garði/Sand- gerði. 589. Erlingur I./Erlingur II., Vest- mannaeyjum, 700. Fylkir/Gyllir, Norðf., 95. Gulltoppur/Hafaldan/ Vestm,- eyjum, 158. Hannes lóðs/Herjólfur, Vestm.- eyjum, 236. Lagarfoss/Frigg, Vestm.e., 35. Muninn/Ægir, Sandgerði/Gerð- um, 237. Óðinn/Ófeigur IIi Ve., 243. Villi/Víðir, Sigluf./Garði, 881. Þór/Christiane, Ólafsf., 535. Jón Stefánsson/Vonin, Dalv., 36 (Frh. af 1. síðu.) 3. Guðjón Sigurjónsson, F. H., 55,5 sek. J4. Gunnar Sigurðsson, í.R. þrístökk: 1. Guðjón Sigurjónsson, F. H., 12,90 m. 2. Georg L. Sveinsson, K. R., 12,80 m. 3. Karl Vilmundarson, Á., 12,48 metrar. 4. Sigurður Norðdal, Á. ' Spjótkast: 1. Jens Magnússon, Á., 48,65 m. 2. Ingvar Ólafsson, K.R., 46,64 m. 3. Anton B. Björnsson, K.R., 39,03 m. HAPPDRÆTTIÐ. Frh. af 1. síðu. 7274 7277 7451 7571 7835 7859 7904 8125 8190 8331 8475' 8504 8521 8953 9030 9054 9082 9236 9818 9977 10007 10037 10048 10109 10184 10258 10467 10825 10844 11501 11692 11746 11763 11775 11908 12203 12270 12291 12435 12489 12581 12669 12683 12723 12850 12855 12910 12924 12959 13025 13170 13274 13278 13433 13438 13553 13653 13688 13761 13958 13990 14191 14312 14378 14406 14416 14623 14659 14735 14976 15062 15068 15098 15268 15365 15451 15457 15464 15469 15533 15590 15734 15813 15822 15830 15909 15921 16096 16125 16175 16205 16303 16344 16645 16651 16728 16793 16803 16848 17027 17176 17297 17383 17406 17424 17430 17557 17575 17960 18073 18104 18256 18401 18433 18516 18563 18586 18622 18628 18659 18746 19031 19066 19285 19290 19295 19334 19338 19424 19451 19623 19708 19944 19971 19975 19990 20068 20275 20287 20301 20339 20536 20616 20770 20772 20790 20838 20856 20968 21035 21088 21122 21242 21280 21367 21444 21530 21623 21851 21862 21908 22173 22412 22470 22517 22573 22598 22601 22668 22723 22732 23243 23373 23646 23711 23977 24083 24256 24312 24365 24716 24834 24950 24969. (Birt án ábyrgðar). 4. Gísli Sigurðsson F. H. 1500 m. hlaup: 1. Sigurgeir Ársælsson, Á., 4 m. 20,4 sek. 2. Sverrir Jóhannesson, K. R., 4 m. 22, sek. 3. Ólafur Símonarson, Á., 4 m. 24,3 sek. 4. Jón Jónsson, K. V. Eftir fyrstu 2 daga mótsins standa félögin þannig: K. R. 83 stig. Ármann 51 stig. Fimleikafél. Hafnarfj. 17 stig. Knattspyrnuf. Vestm. 6 stig. Allsherjariiöflð.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.