Þjóðviljinn - 12.07.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.07.1938, Blaðsíða 4
ss t\íý/ar5io A vængjam söngsins. Unaðsleg amerísk söngva mynd frá Columbia Film Aðalhlutverkið leikur og syngur hin heimsfræga söngkona GRACE MOORE. Aðrir leikarar eru: Melvyn Douglas, Helen Westley o. fl. Oprbor>ginrtl Næturlæknir í nótt er Ófeigur Ófeigsson, Skólavörðustíg 21 A, sími 2907. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag. 10.00 Veðurfregnir. i 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Skýrsla um vinninga í happdrætti Háskólans. 15.00 Xfcðurfregnir. j 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Sönglög úr óperettum. 19.40 Auglýsingar 1950 Fréttir. 20.15 Erindi: Um húsfluguna: Geir Gígja kennari. 20.40 Symfóníutónleikar, plötur. a. Symfónísk tilbrigði eftir ^esar Franck. b. Fiðlu-konsert, D-dúr, Op. 77, eftir Brahms. c. Lög úr óperum. 22.00 Dagskrárlok. þlÓÐVIUINN „Reykjavík“. Einar Markan söngvari hefir samið lag við kvæð)|Einars Beno diktssonar, „Reykjavík“. Lagið er nýkomið út í lag legu hefti, útsett bæði fyrir ein söng með píanóundirleik og harmóníum. T rúlofun. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Marta Eyj- ólfsdóttir og Jón Sigurþórsson Hrauni við Kringlumýrarveg. Mývatnsferð Ferðafélags Islands. Ferðin er ákveðin pg verðui lagt af stað á laugardagsmorg- un kl. 8 16. þ. m. og er 8 daga ferð. Fyrsta daginn verður ek- ið fyrir Hvalfjörð, þjóðleiðina norður Holtavörðuheiði með viðkomu í Borgarfirði, Hnúk í Vatnsdal og gist á Blönduósi Næsta dag verður farið í Skagafjörðinn og að Hólum í Hjaltadal og gist á Sauðárkróki. Þriðja daginn farið um Öxna- dalsheiði til Akureyrar, norð- ur Vaðlaheiði með viðkomu í Vaglaskógi og að Goðafossi, að Laugum og gist þar. Fjórða deginum verður varið við Mý vatn, gengið í Dimmuborgir, út í Slúttnes og Reykjahlíð og víðar, en um kvöldið farið til Húsavíkur og gist þar. Fimta daginn farið áleiðis til Ásbyrg- is og Dettifoss, gijst á Húsavík næstu nótt. Sjötta daginn hald ið til Akureyrar og mestöllum deginum varið til að skoða höf uðstað Norðurlandss og máske farið inn að Grund. Sjöunda Flokksskrifstofan er á Laugaveg 10, opin alla virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega. daginn farið heim á leið og gist að Reykjum í Hrútafirði á skólasetrinu. Áttunda daginn lekið suður Holtavörðuheiði, með viðkomu í Reykholti, suð ur Kaldadal um Pingvelli til Reykjavíkur. Víða eru sundlaug ar og er ráðlagt að hafa með sér sundskýlur. Aðsókn hefir verið mjög mikil og hvert sæti fullskipað. Pátttakendur eru beÞðnir að taka farmiað á skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún- götu 5, fyrir kl. 5 næsk. mið- vikudag. Sé það ekki gert, verða þeir seldir þeim sem eru á biðlista. Utbreiðið Pjöðviijann Egede Nisseu. Framh. 2. síðu. til Leningrad og var tíðurgest- |jur( í ISmolny, þar sem byltingar- ráðið undir forustu Lenins, hafði aðsetur. — Ræddi hann oft við Lenin — og sat sem gestur fyrsta Sovétþingið. Hann var alla daga eldheitur formælandi alþjóðahyggjunnar og vann' ó- spart að því að rjúfa þá ein- angrun og herkvíar, sem auð- valdið beitti gegn hinu rísandi verkalýðsveldi. Hlaut Egede af þessu látlausar ofsóknir yfir- stéttarinnar — og var jafnvel bannað að flytja fyrirlestra í Svíþjóð. En hann fann hljóm- grunn meðal hins stritandi fólks, sem reis til æ ákveðnari varn- ar hinu unga verkalýðsríki. í sjálfstæðisbaráttu Norð- Atvinnudeild Háskólans hefir breytt símanúmerum sínum. Sjá 2. viðbætir síma- skrárinnar 1938. GamtcJ3ib % Bardaginn um gullnámuna Afar spennandi mynd eft- ir Zane Grey. Aðalhlutv. leika: iBuster Crabbe, Monte Blue, Raymond Hutton, Skipper Skræk sleginn út. I amm...■■ ..■ ■ .... manna, fram að 1905, tók E. Nissen mikinn þátt, sem ákveð- inn málsvari sjálfstæðisins. Þegar norski verkamanna- flokkurinn klofnaði 1923, gekk Egede með Alþjóðasambandi kommúnista. Sem félagi norska Kommún- istaflokksins hefir hann int mik- ið starf af höndum — og setið á fjölmörgum almennum ráð- stefnum og þingum, eins og skandinavisku friðarráðstefnunni í Kaupmannahöfn 1933, Andfas- istaþinginu í París 1934 o. s. frv. Hann hefir ávalt barist fyrir baráttueiningu norskrar alþýðu — og enn stendur hann í fylk- ingarbrjósti í baráttu fyrir ein- ingu norska verkalýðsins1 í ein- um marxistiskum verkamanna- flokki — og við skulum vona., að sú barátta verði, áður en langt um Iíður, leidd til sigur- sælla Iykta. TEIKNISTOFA Slonrðnr Thoroddsen verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningur járnbentrar steypu, miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðingsstörf. Alexander Avdejenko; Eg elska .. 78 þrítugasti og fjórði kafli. |Á íhverjum degi skoða ég sólina. Ég horfi á jlárnflauminn, Isem flæðir frá háofnunum niður í logkringda sleifarvagnana. — og finn enga aðra samljk'ingu. Púsund sinnum horfi ég á streymandi j^rnið, inér leiðist það ekki. Éjg horfi á það, án, þess lað depla aiugum, með áfergju — ég líf dkki Bf því, únz mig svíður svo í augun að þau fljóta í ftárum. Hvííílct afl býr ekki í þessum fjaður- mögnuðu, mjúku — og dirfskuþruingnum, róleg- Uim 'bylgjum. Ég ek eimreiðinni minni alveg inn að sleifarvögnunum — og þessi sól dregur mig æ Inær, æ þéttar að sér. r Og !ég blygðast mín ekki fyrir þessa opinskáu ágt og gleði. Ég er ekki einn um hana’. Það er ekki! í fyrsta sinn, sem hún er tendrúð hér í dalnum., Þegar jarðgraftrarmennirnir stungu reku sinni í fyrsta Iskipti í ósnbrtin brjóst þejssarar Urjóstrugu, harðgrýttu Jarðar, þá blossaði gieðin í fyrsta skipti á ívörum landn,emans Borisiovs. Smiðirnir Skenndu sömu gleði, er þeir ráku mpð íoftþrýstihamrinUm isíðasta hnoðnaglann í háofn- ana — og skiluðu þeim í hendur fyrstu áhlaupa- ^veitinni í málmiðjunni í Magnitostroj. Það var þessi gleði, sem gagntók járnbræðslu- manninn Kamarenko og eimlestarstjórann Bogatyr- jo:v, jer þeir tókU á móti fyrsta [árninu. Og lað lokum, hvílík gleði var ekki hér, þegar Magnitostroj 'skilaði tvöþúsund og tvöhundruð smá- lestum 'klingjandi járns á sólarhring og neyddi am- erísku'h»áofnana til að auka áætluð afköst sín. Ég stend í eimvagninum og bíð eftir því, að sleifarvagnarnir fylli,st til þess iað draga þá að steypuistöðunum. Gegnum gluggann virði ég fyrir mér málmfossinn. Frá fjöllunum andar mjúkum úr- svala byrjandi vors bg Borislov, aðstoðarmaður minn hvílir 'varmt höfuðið á öxl mér. — iSanj, það var um miðjan vetur, þegar munn- vatnið fraus á vörum manns — þá var slökk't v háofnunum. Amerísku verkfræðingarnir höfðu sagt, að það yrði að bí'ða með að setja þá í gang ti,l vorsíns, það væri ekki hægt að beita valdi við náttúruna! Óhrekjandi! Vatnsleiðslupípurnar sprungu, við gróf- Um í jörðina eins og það væri okkar eigin gröf, yið leituðum að sKemmdunum, gerðum við þæt — og svo hlúðum vid að leiðslunum með loð- feldum (okkar, kuflum og vinnufötum. — Og okk- ur tókst það, sern vi'ð vildum. — — Og sjáðu nú v— nú streymir járnið út yfir ölt mótin — það flæðir i— Sanj, sjáðu, — það glitrar eins og tár! Þarna tuppi við rætur háofnsins sé ég bræðslu- og ^stéypumennina — og formennina. Ég skynja loín- ingarfulla árvekni aðstoðarmanns míns og afbrýði- kennt augnaráð hans. Éfe- veit að starfsfólkið hefír lengi beðið þessarar stundar. Þrjú þúsund teningp- metrar af ójgandi málmbráð drynja í háofnunum’ — þungt eins og ofviðri, og formennirnir, bræðslu- og steypumennirnir strjúka sandinn mjúkum hrísl- um. Þeir spyrja ekki, eru ekki órólegir eða tauga- æstir. Með vökulþ athygli fylgjast þeir með eðti háofnsins — duttlungum hans, lífi hans. iÉg ef lorðinn eimvagnsstjóri Ég hef.i tekið próf !ég íengið til umsjónar erlenda vél. Ég flyt stéypu- járn og kenni Borisov jarðgraiftafmanni iðn mína. 'Án þess að líta af bræðslunni, hvíslar hann að mér: Sanj, hugsaðu þér bara. Það er aðeins stutt síð. an, að ég sttyidaði hér gröft, ók hjólbörum og hreinsaði burtu hreiður úr steppúgrasinu. Það er dimt innan við eimlestargluggann. Rósemi starfsfólksins við háofninn er farin veg allrar velr- aldar. Járnstraumurinn veltur fram í gusum, slöngvar neistum í allar áttir — og þeytir mjólkurhvítúm stró'kum og slettum út úr barmafúllu bræðslukey- inu. Svo förlast honum rásin, feþur til jarðar, spring- ur með þrumugný niðri á raklendinu og neistasind ur og málmflaskar þeytast upp í loftið. Það eru ekki til tæki til að nytja járnið', sem flyt- ur út úr formunum. Það eru reyndar nógir sleifá- vagnar, len eimvagnarhir geta ekki dreigið þá inn u,ndir járnstrauminn. Það er ekki vegna þess, að J>eií (S'iéu slæmir. Nei, þeir eru ágætir. Af fyrsta flokks þýskri gerð. Þeir eru aðeíns áhsgamlir. Sum- staðar á liliðum þeirra glitrar ennþá á lakkið. En þeim er stjórnað af mönnum, seúi kunna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.