Þjóðviljinn - 13.07.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.07.1938, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINN Miðvikudaginn 13. júlí 1938. Framsóknarflokk- urinn og vinstri sam vinnan. Hægri foringjunum mun ekki takast að leiða flokkinn inn í „Breiðfylkingu“ íhaldsins. ,Ortplð þ|ðflnnlc ilþýðnblaðið œtti sem mifisst að tala nm pátt ,Sb|aldborgarinnar( í delln netabætlnffamanna. tsibviuiNia Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjóri: ELnar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. í lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. ,Þýski Moggi‘ tek ur upp þykkjuna fyrir nasismann. Sjálfsmorð Þjóðverjans Reichstein, að undangenginni fyrirskipun nazista um heimför til Þýskalands, hefir komið ó- mjúklega við Morgunblaðið og hinar .nazistaflaðrandi klíkur innan Sjálfstæðisflokksins og lutan hans. Fyrst skýrði Morgunblaðið frá atburðinum og bætti við með yfirskini einfeldninnar, að atburðurinn væri óskiljanlegur, vegna þess að Reichstein hefði verið nazisti. Þjóðviljinn benti strax á, að leinmitt sú staðreynd gerði mál ið skiljanlegra, og þannig mun allur -alménningur líta á það mál En Morgunblaðið gat ekki stilt sig. Þó að það vissi, að atburður bessi hefir vakiðreiði- storm allra sannra íslendinga gegn hinum grimmúðugu kúg- unaraðferðum Nazistaflokksins, þá flytur það| í gær ritstjórnar- grein. er ekki verður skilin öðru vísi en blygðunarlaus vörn fyrir blóðstefnu Hitlers, errek- ur menn út í morð, sjálfsmorð, eymd og niðurlægingu. Morgunblaðið hefir enn einu sinni synt, að það telur sér skylt að verja hryðjuverk naz- ista, að það tekur upp hansk- ann fyrir nazista og telur si^ málgagn þeirrar stefnu, er fe'r myrðandi og menningareyðandi um vamarlaus Iönd, rænandi smáþjóðir sjálfstæði þeirra. fas- ans. Ritstjóri Morgunblaðsins reyn ir að afsaka óþokkastarfsemi þýzkra nazista hér á landi með því að snúa hinum réttmætu ásökunum Þjóðviljans á hend ur þeim upp á rússneska komm únista! Fátt sýnir betur en þesisi bjálfalega innsetning rangra jorða í stað réttra ,hve gersam- lega rökþrota þessi undirlægja nazistanna er orðin, Eng- inn rússneskur kommúnisti dvel jur hér á landi, hvað þá að héf sé til deild úr rússneska kom- múnistaflokknum. Þetta 'ér öll- um lýðum ljóst. En það er hér — í Reykja- vík á fslandi, að Þjóðverjinrt Carl Reichstein framdi sjálfs- morð, að undangenginni fyrir- skipun frá þýzka nazistaflokkn uin, utu að koma til Þýzka- líflds. Það er hér í Reykjavík Þegar Framsóknarflokkurinn var að berjast til valda í land- inu fyrir rúmurn ellefu árum, hafði hann að aðalkj<örorði hin landfleygu orð Tryggva Þór- hallssonar: „Allt er betra en í- haldið. Þessu kjörorði sínu fylgdi flokkurinn að ýmsu leyti trúlega fyrstu árin, sem hann hafði stjórnaraðstQðu. En hin síðari hafa því miður leitt í Ijós, að sumir af forystumönn- um flokksins hafa fullan vilja á að láta fenna yfir þetta kjjör- orð, og reyndar alla fortíð flokksins. Ástæðurnar til þessarar breyt- ingar á hugarfari sumra Fram- sóknarleiðtoganna til íhaldsins, eru sjálfsagt margþættar. Er fyllsta ástæða fyrir hina ó- breyttu fylgismenn Framsóknar- flokksins að glöggva sig vel á þessu nýja viðhorfi, sem leið- togarnir í Röfuðstaðnum hafa nú orðið til h'öfuðandstöðu- flokks bændastéttarinnar. I stjórnmálalífi okkar eru nú að gerast merkileg straumhvvirf Barátta verkalýðsins er að taka á sig ný form. Þrátt fyrir harða mótstöðu hægri foringjanna í Alþýðuflokknum, er verkafólk- ið að nálgast hvert annað, hug á íslandi, sem slátrarinn Hens- ing starfar sem foringi deild- ar úr þýzka nazistaflokknum, sme ,,Stútzpunktleiter“ þýzku ,,vinnufylkingarinnar“. þetta er skjallega sannað. Það er hér á íslandi, að þýzkir „vísinda- menn“ vaða yfir landið, mæla það og rannsaka með tilliti til komandi heimsstyrjaldar, og svo mætti lengi telja. Kjaftæði Morgunblaðsritstjórans um rússneska kommúnista hér á landi og starfsemi þeirra, er svo svo hlægileg fjarstæða, að ann- að eins koma ekki aðrir með en þeir, sem bæði eru orðnir rök- þrota og ráðþrota. Ritstjóra blaðsins, sem fyrir nokkrum árum hét með réttu „Danski Moggi“ og getur senni lega héitið nú með sama rétti . „Þýzki Moggi“, þýðir ekki að ! reyna að þvo nazistaóþverr- ann af Sjálfstæðisflokknum, a. m. k. ekki í sama blaðinu og hann skrifar leiðara til að af- saka grimmdaræði þeirra,. — Ritstjóri Morgunblaðsins hefði átt að athuga það, að birta ekki við hliðina á þessari ritstjórnar- grein lofsöng eins of bæjarfull- trúum Sjálfstæðisflokksins um názistaútbreiðslufund í Lj-,beck cr, setinn var af mörgum helztu leiðtogum Sjálfstæðisf lokksinis, 'svo sem Pétri Halldörssyni, sjón sameiningarinnar eignast fleiri og fleiri fylgjendur innan verklýðshreyfingarinnar, múr- inn milli verklýðsflokkanna er smátt og smátt að brotna ogl sameining alls þess, sem heil- brigt er og sósíalisti;skt í báð- um flokkum. er nálægur mfegu- leiki. Sú staðreynd, að hér er að risa npp sterkur flokkur með sósíalistiska stefnuskrá og sósí- alismann að takmarki, kemur vitanlega hinni afturhaldssömu borgarastétt á hreyfingu. Hinar ýmsu klíkur hennar, sem á undanfíörnum árum hafa getað leyft sér að látast vera hver annari andstæðar, og þann ig blekkt margt alþýðufólk til fylgis. finna nú að þetta „lux- us“-tímabil er á enda. Frá þeirra sjónarmiði þýðir samein- ing alþýðunnar nauðsyn nýrrar „Breiðfylkingar“, nauðsyn sam eiginlegra átaka á móti sókn al- þýðunnar fyrir bættum kjörum og réttlátu þjóðfélagi. Afturhaldsöflin innan Fram- sóknarflokksins. undir forustu Jónasar Jónssonar og Jóns 'Árnasonar ,eru ákveðin í því að hlýða kalli hinnar hræddu borgarastéttar. Þessi klíka er borgarstjóranum lánlausa, Jó- hanni Jósefssyni, höfundi þýzku landráðasamninganna, og Knúti Arngrímssyni, hinum opinbera nazistapresti íhaldsin's. Grein Morgunblaðsins, skrifuð í ein- feldnisandakt um boðskap Al- freds Rosenbergs og annara naz istapostula, vitnandi úm þátt- töku helztu leiðtoga íslenzks stjórnmálaflokks í slíkri sam- kundu, þarf engra útskýringa hlægileg fjarstæða, að ann- arsstaðar en í nazistífsku mál- gagni. Kommúnistaflokkur lslands er íslenzkur flokkur, flokkur ís- lendinga. Jafnframt því sem hann lyftir hátt merki hinnar alþjóðlegu samhyggju alþýð- unnar, starfar hann á þjóðleg- um grundvelli, í fararbroddi ís- lenzku alþýðunnar á leið henn- ar til frelsis og valda. Öllum málum flokksins er stjórnað af íslenskum mönnutn, sem kosnir eru með fyllsta lýðræði af deild um hans. Fimm þúsund Ts- lndingar vottuðu Kommúnista- flqkknum traust sitt og fylgi í síðustu Alþingiskosningum. — Þetta eru óhrekjandi staðreynd ír og tilrauriir þýzka Mogga til að neita staðreyndum, eru fyr- irfram dæmdar til að misheppn ást. ’ Þeim Alþýðublaðspiltum er víst farið að skiljast það, að frammistaða þeirra í verklýðs- málum yfirleitt, á heldur litlu fylgi að fagna meðal margsvik innar og táldreginnar alþýðu. Til þess að ráða nokkra bót á þessu og rétta við aftur betta tapaða traust, grípa þeir til þess ráðs, sem vænta mátti af þeim, að reyna að ljúga sig út úr skömminni. Þeir hefja nú hróp mikið að kommúnistum og þykj ast tilfæra dæmi, sem auðvitað eru tómar rangfærslur á sann- einráðin í 'pví að verða þátttak- andi í hinni nýju „Breiðfylk- ingu“ og hyggst vitanlega að 'draga Framsóknarflokkinn með sér inn á þessa braut. Fyr- ir þessum mönnum, sem nú eru að svíkja stefnu Framsóknar- flokksins vakir það eitt, að sitja óáreittir að öllum völdum íland inu, hylma áfram yfir óreiðuna í Landsbankanum og halda á- famr að gefa glæfrafyrirtækj- um eins og Kveldúlfi, tækifæri til að sóa fé landsmanná í ’brask og persónulegan lúxuslifnað þeirra Thorsbræðra. Bændastéttin í landinu býr yf- irleitt við þr^ngan kost. Þorri hennar þekkir af eigin reynd haráttuna við skuldirnar, fá- tæktina og baslið, þessar óhjá- kvæmilegu fvlgjur auðvaldsins hvar sem er. Islenzka hændastéttin er yfir- leitt vel menntuð og stéttvís. Einmitt þessvegna hefir Fram- sóknarflokkurinn hlotið sitt brautargengi. F.n því skal ekki trúað. fyr en fullreynt er, að fátæku bændurinr út um byggð ir landsins, fylgi Framsóknar- flokknum á þeirri feigðargv'jngu sem honum er nú fyrirhuguð af nokkrum uppgefnum foringjum. Ef Framsóknarflokkurinn vildi vera stefnu sinni trúr, og vinna heiðarlega að hagsmunamálum umbjóðenda sinna í sveítum landsins, ætti honum að vera Ijúft að leita samvinnu til vinstri Fylgi hægri manna Alþýðu- flokksins er nú brátt svo þorr- ið, að þaðan er einskis að vænta um samvinnu. Framsóknarflokk urinn á því um bað tvennt að velja á næstunni, að leggjast í flatsæng „Breiðfylkingar" hægri aflanna, þá hina sömu, er reynd ist banabiti „Bændaflokksins“, og svíkja þar með stefriu sína, ÍYlgismenn og fortíð, eða að taka upp drengilega samvinnu við hinn sósíalistíska flokk al- þýðunnar, sem nú er í skjöpun, togfgerast þar með virkur þáttur I því bandalagi hinnar vinnandí þjóðar, sem þarf að mýndast sem fvrst, til að mæta yfirvof- andi erfiðleikum þjóðarinnar. Tæki Framsóknarflokkurinn slíka afstöðu, myndi það færa bændastéttinni allt aðra árangra en það bandalag, sem Jónas frá Hriflu byggst að gera við höf- uðfjanda bændanna, íhaldið. leikanum. um það, hvernig þeir verði að rétta hluta þess fólks, er „æfintýrapólitík kommúnista'' hafi komið í öngþveiti. I Al- þýðublaðinu 12. þ. m. gera þeir að umræðuefni deilu Nótar við eigendur netabætingaverkstæð- ianna, og fara þar litlu óráðvand liegar með sannleikann, en þeir fara að jafnaði með sjóði verk- lýðsfélaganna. Það er annars of- urskiljanlegt að þeir veigri sér við að segja sannleikann, því að þáttur Sveins Sveinssonar, rit- íara Siómannafélagi Reykjavík ur, og eins af líöfuðstuðnings- rrGnnum Skjaldborgarinnar í þessari deilu, er ekki á þann veg, að líklegt sé fyrir þá til framdráttar, að halda honum á lofti, þar sem hann til að byrja mcð svíkur, ásamt félaga sínum, Birni Benediktssyni, skuldbind- inguna frá 28. janúar, um að greiða ekki lægra kaup en greitt væri á Akureyri, og bætir svo gráu ofan á svai't með því að skríða að fótnm Claessens og Sigurjóns á Álafossi, til þess að íreyna að komast hjá því að1 viðurkenna netabætingafólkið sjálft sem samningsaðila. Svo kórónar stjórn Alþýðu- sambandsins verkið með því að meita Iðju um allan stuðning* nema því aðeins að netabætinga fólkið sé klofið frá henni, og stofnað sérstakt félag, nægi- iega fámennt til þess, að þaagi- ljegt væri að kúga það undir tok hægri mannanna. Ofan á þetta bætist svo, að þeir semja að miklum mun al fólkinu, frá þeim samningi, sem áður var gerður við einn at- vinnurekandann, og auðvelt var að fá hina til að skrifa undir, ef Alþýðusambandsst jórnin hefði fengizt til að stfiðva sjó- mennina. sem blekktir voru til að taka upp vinnu á verkstæði Sveins, eins og þeir gerðu þeg- ar eftir að þeir h'öfðu kloffá Deiiifoss fer á miðvikudagskv^ld 13. júlí, vestur og norður. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir fyrir kl. 6 síðdegis á þriðju- dag, verða annars seldir öðr- um. i Gullfoss fer á fimmtudagskvpld 14. júlí um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 6 síðd. á miðvikudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.