Þjóðviljinn - 13.07.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.07.1938, Blaðsíða 4
sjB Níý/afi'ib ss A vængjum söugsins. Unaðsleg amerísk söngva mynd frá Columbia Film Aðalhlutverkið leikur og syngur hin heimsfræga söngkona GRACE MOORE. Aðrir leikarar eru: Melvyn Douglas, Helen Westley o. fl. Næturlæknir: í nótt er Ölafur Porsteinsson, Mánagptu 4, sími 2255. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Úívarpið í dag. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 \4eðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómpljötur: Lög úr tón- filmum, 19,40 Auglýsingar 1950 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan. „Október- berdagur," eftir Sigurd Hoel. 20.45 Útvarpskórinn syngur. 21.10 Hljómpfötur: a. Nýtízku tónlist. b. 21.40. Líög leikin á strengjahljóðfæri, 22.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss kom að vestan og inorðan í gærmorgun, Goðafoss er á útleið, Brúarfoss fór frá Leith í gærmorgun áleiðis til Reykjavíkur, Dettifoss fer vest ur og norður í kv(öld, Lagar- foss var á Vopnafirði í gær, Selfoss er í Reykjavík. Ríkisskip. Súðin fór í gærkveldi áleiðis til Austfjarða, snýr við á Seyð- ÞlÓÐVILJINN isfirði ,og kemur hingað sömu leið til baka. Sænsku fimleikamennirnir fóru utan með Dronning Al- exandrine í fyrrakvzild. Mikill mannfjpldi fylgdi þeim til skips og voru þeir kvaddir með húrra hrópum.. Sveinn Sæmundsson ' ' hefir verið skipaður yfirl^greglu þjónn við rannsóknarlögregluna Jónas Sveinscon læknir er kominn heim úr sumar- leyfinu, Esperantófélagið í Reykjavík boðar til fundar í kvjöld, miðvikudag, kl. 9 e. h., á Hótei Skjaldbreið, Búlg- arski rithjöfundurinn Ivan H. Krestanoff flytur kveðjuerindi. Hreppsnefndarkosningar. Við hreppsnefndarkosningar í Hraunhreppi í Mýrasýslu, sem voru óhlutbundnar, þ. e. ekki kosið um lista, fóru þannig, að í hreppsnefndina voru kosnir 3 framsóknarmenn, 1 kommúnisti sem fékk nær 40 atkvæðum, og 1 Bændaflokksmaður. Enginn sjálfstæðismaður náði kosningu. Pétur Þórðarson, fyrv. alþingis- maður og Þorsteinn Ástráðsson prestur á Staðarhrauni, er báð- ir áttu sæti í hreppsnefndinni áður, féllu við kosninguna. ,Skialdborgin" Framh. 2. síðu. asar kom brátt í ljós. í heimsku legum skammaþvættingi í Alþ.- bl. eys hann sér yfir okkur og alt okkar starf. — Hann gengur fram fyrir skjöldu bankavalds- ins og hrindir kjarabótaáform- um verkalýðsins, sem hefir val- ið okkur fyrir forystumenn, þeg- ar hann sveik og flúði. Og eins og til að launa þessa frámmi- stöðu, er hann, þessi mejstifjár- málaglópur, sem stigið hefir fæti á Austurrland, kosinn í bankaráð. — Og áhrifa Jónas- ar gætir enn með hans sauð- tryggu en fámennu hjörð. Nokkrir menn hafa aldrei dirfst að hafa aðrar skoðanir en Jón- as hefir sagt þeim, og þeir þurfa að ná í Jónas í hvert skifti og þeir þurfa að mynda sér skoð- un, því sjálfir hafa þeir aldrei verið menn til að taka afstöðu til málanna. — Það er sjálfsagt gott fyrir Jónas að eiga svona hjörð, en hún er ekki heppileg- ir hirðar handa verkalýð Nes- kaupstaðar. Væntanlegar kosningar. Hægri kratarnir ætluðu sér að berja fram kosningar tafar- laust, á meðan fjöldi sjómanna eru fjarverandi. Þetta kom vinstri hlutinn í veg fyrir með því að hóta að fella afsögn bæj- arstjórnarinnar, því fulltrúi Framsóknar var á móti kosning- um þó hann sæti hjá. — Rök- stuðningur Ólafs Magnússonar fyrir þessu var hálf hjákátlegur og bar greinilegan vott um inn- ræti hans. — Sagði hann að sá tími, sem fólkið væri fjarver- andi, væri allra tíma heppileg- astur til kosninga. Vafalaust rétf séð frá sjónarmiði fylgislausra svikahrappa. Hélt hann því fram að sjómenn gætu bara sent at- kvæði sín, það væri miklu betra. Hingað til hefir flokkur O. M. barist fyrir því, að kosningar færu fram á þeim tíma, er fólk- ið ætti hægast fyrir með að sækja kjörstað. En Ólafur veit hvað honum kemur bezt. Ég vil leggja áherzlu á það, að ef ráðuneytið samþykkir að láta fara fram kosningar á öðrum tíma en um var beðið (í nóv- ember), þá er það þvert ofan í vilja alls þorra kjósenda. Framsókn. Ýmsir bjuggust við nokkuð snarpri andstöðu Níelsar Ing- varssonar. gegn óheilindum, sem upp kynnu að koma innan bæjarstjórnarinnar, og halda uppi drengilegri málsvörn fyrir alþýðuna. En það brást. Nú er N. I. foringi meirihluta bæjar- stjórnarinnar, Hefir hann kom- ist þetta vegna þess, að hann er áberandi mikið minni vesalingur en aðrir bæjarfulltrúar hægri manna. Er framkoma N. I. illa þokkuð meðal Framsóknar- manna. Lokaorö. Ég vil enda mál mitt með því, að hvetja alþýðu Neskaup- staðar til að vera vel á verði um hagsmuni sína. Vertu minn- ug á það, hverjir hafa reynt af fremsta megni að veita sól og yl inn í líf þitt. Fylgstu vel með JJL GöJnlö I3lO % Bardaginn um gullnámuna Afar spennandi mynd eft- ir Zane Grey. Aðalhlutv. leika: Buster Crabbe, Monte Blue, Raymond Hutton, Skipper Skræk sleginn út. störfum fulltrúa þinna í bæjar- stjórninni og stattu fast að baki okkar í þeirri baráttu, sem við Hú heyjum og munum heyja í framtíðinni fyrir velferð þinni. Við erum umboðsmenn þínir og þitt ier að segja okkur fyrir verkum og líka að taka virkan þátt í starfi okkar. Þú átt ekki að vera óvirkur áhorfandi, held ur lifandi þátttakandi í barátt unni. Og standir þú vel saman þora íhaldsöflin ekki annað, en að'láta undan, þótt fulltrúar þess séu nú fimm, en þínir aðeins fjórir. Og að síðustu: Sannaðu það í kosningunum, að þú sért rót- tækasta alþýða landsins. Bjarni þórðarson. Borgarnes - Stórholt - Hólmavík - Ferðir alla: miðvlkadaga og laagardðuga. Afgreiðsla á Bifrelðastöð Islaads, sími 1540 Ég elska .... 79 e'kki énn full skil á hinni fínge'rðu samsetningu þjeirra, hafa ekki enn vald á hinum margbrotnu v.élum. — Og nú fæþst málmbráðin — og spring- lur i— yinna þúsunda fer til ónýtis — og eimvagn. stjórarnir vita ekki hvað þeir eiga að gejra: Á hem- ilörmum ;eimvagnanna þeirra eru engar hejmilblakk- ir. Þeir hafa gleymt þeim. f Þarna sé ég forstjóra háofnanna, hann hefir rifið ofan slitnu skinnhúfuna sína og treður á henni. Hann reytiír í !bræði illa hirt hár sitt, hristir hnefana framan í eimvagnastjórana og kallar þá þjófa og glæpamenn. Skegglaust andlit mitt vekur ekkert traust hjá honum. Ég opna fyrir gangstillinn og ek inn í lelddrífuna. Eimvagninn minn er ekki betri en hinir, hann hefir heldur ekki blakkir á hemilörmiunum, en ég varð eimvaghsstjóri fyrst í idag. Ég þýt eftir brautarteinunum, gef merki. Eimblístruhljóðið á að dylja stolt mitt yfir því, að ég stjórna svo margbrotinni vél og hefi slíka ábyrgð; það á að yfirgnæfa sjálfsþótta minn ýfir því, að nú taka þúsundir manna eftir mér og að nú á eg að gera út um framtíð háofnanna. Ég ek opnum augum beint inn í hríðina. Reykháf- ur eimvagnsins er þegar horfinn í eldhafið. Hér er heitt, svitinn bogar úr hári mér. Loftið er svo heitt að það þyrfti ekki eld til að kveikja hér í vindlingi. Ég bíð eftir árekstrinum — eftir tengingunni við sleifarvagninn. Loks heyri ég, mitt í þrumugný sprenginganna smellinn frá hinlni sjálfvirku teng- ingu. Nú er um að gera að læðast áfram lúshægt stiku fyrir stiku. Það verður að grípa járnflauminn í hina mjóu vör sleifarvagnanna. Ég mjaka mér áfram gegnujm! stjömudrifið, ég held niðri í mér andanum, ég sé aðeins járnflauminn, sem flæðir og byltist — ótam- inn eins og mitt eigið blóð. Gegnum raúða þokuna sé ég hvernig bræðslu. mennirnir, steypumennirnir og verkstjórarnir þjóta niður snarbrött stigaþrepin án þess að hnappast eða rekast á. Nú eru þeir komnir niður. Þeir kasta sér flötum, leggja eyrað við jörðina til að reyna þannig að heyra eða koma auga á hvar sleifarvagninn sé. Þarna er bræðslum aðurinn Kramarenko, að rjála við lághjólin. Hann leglst á knén, þrýstir horuðum hrygn um upp að harðri þungri hlið sleifarvagnsins — og ramsnýr höfðinu að þessari geíslandi sólu. Það er dauðans angist í til liti hans. Lesnjak, hjálparmaður hans skríður til hans og heldur víðri frakkaerminni upp að augum. Við hlið hans stendur forstjóri há- ofnsins og margir bræðslu- og fsteypumenn, og verkstjórar. Nú er sleifarvagninn mitt á ófararstaðnum. Öveðr- ið lyknr ■ (ann örmum sínum. Eitthvað streymir drynjandi niður eftir brynklæddum hliðum eimvagns ins. Bræðslu- og steypumennirnir æpa.. Mig langar skyn dilega til að aká burt þangað, sem aftur sé hægt að sjá og anda og finna döggsval- ann leika um sig. Eg hefi þegargripið í vogarstöng ina til að flýja út úr þessu myrkri —’þespum eldi. Þá sé ég alt í þinu og óvænt, hvernig járnflaumurinn streymir á ný — auðmjúkur og taminn — eins og endalausir geislastafir sígeislandi sólar. > r Eimvagninn stendur í skjóli við vindverminn og glitrar af storknuðu járnhreistri. Ég kvelst af blygð- unarkend. Ég vildi hrópa til allra verkamannanna við háofninn að ég hafi svikið þá, að minn eimvagn sé líka ófær. Ég mundi vissulega hafa aukið enn meir á ófarirnar, hefði ég ekki af hreinni tilviljun orðið sigurvegari. Hinir höfðu hjálpað mér til þess. Forstjóri hráefnanna hrópar eitthvað í eyra mér. Ég horfi á gulítennur hans og skaðmeidd gagnaugun — stórt ör á hægri kinninni — svo rifja ég með erfiðismunum upp nafn hans; — en ég þori ekki að segja það upphátt. Hann hraðar sér aftur til háofnanna. Ég kemst ekki til að segja honum, að ég hafi þekt hann aftur — Garbus — vin föður míns, brynlestarstjórann. Ég hleyp ekki á eftir honum. Lenjka Kramarenko bræðslumaður kemur til mín, horfir með öfund á eimvagninn minn og segir: Góð vél, þú ert karl í krapinu. Þannig skaltu altaf hafá það. Heyrðu. . haltu þig aðeins þar, sem óhöpp in gerast — heyrirðu það! s ó Og þið þarna við háofninn, sjáið um að þið ger- ið enga skyssu — svo að við þurfum ekki að halda okkur þar. Við verðum að sætta okkur við það, Sanj. Við skulum gera með okkur samning — svo að þér finn- ist sem háofninn sé þín eigin eign og mér finjnfet ég eiga heima) iá'eimvagninum þínu'm. — Það — er gagnkvæm ábyrgð, skilurðu? Eftir vökuskiftin undirskrifuóum við samningjnn inn á hinni háværu skrifstofu. Daginn eftir kom út aukaeintak af héraðsblaðina

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.