Þjóðviljinn - 15.07.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.07.1938, Blaðsíða 3
Þ JOÐVILJINN Föstudaginn 15. júlí 1938. llJðf&VHJINM Málgagn Kommúnistaflokks fslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. f lausasölu 10 aura eintakið. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. Kommúnistar og verklýðsfélögin. & Alþýðublaðið í gær skrifar eina af sínum venjulegu lok- leysum um kom.múnista og, verkalýðsfélögin. Það er gamli, utanaðlærði sónninn: „Komm- únistar hafa allsstaðar lagt verkalýðsfélögin í rústir og gert þau að áróðurstæíicjum fyr- ir sig“. Þetta er tuggan, sem A1 þýðublaðspiltarnir hafa jórtrað á um margra ára skeið. — jóðl- að aftur og aftur, án skírskot- unar til nokkurra staðreynda. En lífið hefir gengið sinn gang án tillits til prentsvertunnar í Alþýðublaðinu. Það er kunnugt hverju mannsbarni á landinu, kom múnistar hafa aldrei klofið eða eyðilagt eitt e inasta verkalýðs- félag. Hinsvegar er það al- kunna, að afturhaldsöfl Al- þýðuflokksins klufu verkalýðs- félögin á Akureyri, Siglufirði og Vestmannaeyjum, og víðar á sínum tíma. Og það er nú fyrir forgöngu kómmúnista og vinstri alþýðuflokksmanna, sem þessi félög voru sameinuð á ný og verkalýðshreyfingunni forðað frá þeim voða, sem starfsemi hægri broddanna var að kiða yfir h'ana. Þá er það og kunnugt, að þau félög, sem hafa verið und- ir stjórn kommúnista og vinstri manna, hafa náð einna beztum árangri í hagsmunabaráttunni. Má benda á það, að verkalýðs- félagið Þróttur á Siglufirði hefir nú þá beztu samninga og hæsta kaupgjald á Iandinu og Sjómannafélag Norðurlands hef ir náð margfalt betri kjörum á síldarvertíðinni, en hið fjöl- menna Sjómannafélag Reykja- víkur, sem Sigurjón Ólafsson veitir forystu. En Alþýðublaðið er svo sem ekki bundið við torfuna. Úti um heim eiga kommúnistar all- staðar að vera áhrifalausir í verkalýðsfélögum. Það kemur reyndar ekki heim við staðreyndirnar. En hvað gerir það fyrir Alþýðublaðið? Það er vitað af öllum, sem nokkuð fylgjast með verka- lýðsmálum, að þar sem koírijm únistar og önnur vinstri öfl eru sterk í verka!ýðshreyfingunn|i, eins og t. d. í Frakklandi og víðar, þar hafa unnizt hinir glæsilegustu sigrar, verlcalýðs- samböndin margfaldað félaga- Finnur Jónsson fræðir flokks- bræður sína a Norðurlöndum um stjórnmálaástand á Islandi »Bergens Arbeiderblad« biriir ósvífna og ranga frá- sögn Finns Jónssonar af verkalýðsmálum hér á landi „Pýzki Moggi“ er ioinn við kol am pessa daga. 1 gœr flatti hann m. a. stœrðar grein um „flugleið- angurinn PÝZKA“, sem til allrar hamingju fgrir fsland og fslend- inga er búinn að finna lendingar- staði fyrir landflugvélar um allt land. Finnur Jónsson frá Isafirði er á fferð úti um lönd í opinberum erindrekstri. En frístundir sínar notar hann til að fræða erlenda flokksbræður sína um pólitíska ástandið á Islandi. Er sú fræðsla með þeim hætti, að gera má ráð fyrir að Islendingum þyki spaugilegt að kynnast henni. „Bergins Arbeiderblad“, blað jafnaðarmanna í Bergen, flutti 6. þ. m. langt viðtal við Finn Jónsson um pólitíska ástandið á íslandi o. fl. Finnur byrjar með þeirri stoltu yfirlýsingu, „að íslenski verkamannaflokkurinn, sem er meðlimur í Alþjóðasambandi jafnaðarmanna“ hafi 13000 með limi, sem ekki sé svo lítið þeg- ar tillit er tekið til fólksfjöld- ans á íslandi. Flokkurinn sé að vísu öðru vísi uppbygður en tölu sína, og bætt kaup og kjör. Þá segir Alþýðublaðið, að kommúnistar vilji gera verka- lýðsfélögin að áróðurstækjum sínum. Frámunalegri rangsnún ing á staðreyndum er vart hægt að hugsa sér. Allt frá stofnuri Kommúnista- flokksins hefir það verið yfir- Iýst stefnu- og baráttumál hans að skapa hér almennt verka- Iýðssamband, sem óháð væri pólitískum flokkum. Hægri menn Alþýðuflokksins hafa hinsvegar haldið dauða- haldi í jpólitísk umráð sín jfir fagfélögunum. I því skyni hafa fjölmörg verklýðsfélög verið klofin — og þannig búið um lög Alþýðusambandsins, að að- eins flokksmenn Alþýðublaðs- ins hafa átt rétt til að mæta sem fulltrúar á Alþýðusam- bandsþingum. Allir aðrir með- limir verkalýðsfélaganna hafa verið sviftir fulltrúaréttindum í þessu skyni. Það er Alþýðublaðið sem hef ir verið málsvari þess óréttláta og skaðlega fyrirkomulags. En sem betur fer eru fleiri og fleiri að opna augun f-yrir því, að þetta getur ekki gengið þannig lengur. Að það verður að skapa óháð fagsamband, þar sem allir 'hafi fult frelsi og rétt- indi til ráða málum sínum, svo sem bezt hentar. íslenskur verkalýður er of kunnugur sínum eigin málum og baráttu til þess að láta skrif Alþýðublaðsins villa um fyrir sér. Þessvegna geta ritstjórar þess haldið áfram sínum gamla són. Alþýðan hefir þegar sýnt hvers hún metur hann — og hún mun gera það betur, fyr en varir. flokkarnir á Norðurlöndum, fag lega og pólitíska hreyfingin sé ekki aðskilin. En ýmis viðfangs- efni séu hin sömu. „Meðalann- ars hafa verið reknar samein- ingarumleitanir við kommúnist- ana síðan; í ifýrra'ri __„Með hvaða árangri“, spyr blaðamaðurinn. „Sama og í ;Noregi(!). Fram- koma og skilyrði kommúnist- anna var mjög svipuð í báðum löndunum, eftir því sem mér hefir skilist. Þeir gengu tæpast til samninga með neinum ein- lægum sameiningarvilja(!) „Hver átti upptökin að samn- unum“? „Já, það er nú saga að segja frá því, raunar endaði sú saga með smávegis klofningi, sem kemur fyrir landsþingið íhaust. Við kosningarnar 1937 hélt Al- þýðuflokkurinn atkvæðamagni sínu á landsmælikvarða, en tap- aði 1300 atkvæðum í Reykja- vík, og misti 2 þingmenn. Kom- múnistarnir unnu á, fengu þrjá þingmenn, en við átta. Eftir kosningarnar byrjaði varafor- maður Alþýðuflokksins, Héðinn Valdimarsson, sem var foringí flokksins í Reykjavík, upp á eig in spýtur, sameiningarsarnninga við kommúnistana. Miðstjórnin vildi ekki ganga á móti honum og tók seinna upp samninga. En það sýndi sig, að kommún- istarnir vildu ekki hætta sam- bandi sínu við Alþjóðasamband kommúnista og ganga inn í sameinaðan verkalýðsflokk á lýðræðisgrundvelli, eins og við kröfðumst, og á aukaþingi, er kallað var saman í október 1937, ákvað Alþýðufl. að hætta samningunum, ef komm- únistarnir vildu ekki ganga að skilyrðum þeim, er hann setti. Það vildu þeir ekki. Þrátt fyr- ir ákvörðun þingsins, hélt Héð- inn Valdimarsson áfram samn- ingunumf í laumi, og það leiddi til þess, að hann var rekinn úr miðstjórninni í fiebrúar“. Eftir þessu er frásögnin, bein og vísvitandi ósannindi um sam einingarviðleitnina og stjórn- málaástandið, rangfærslur og blekkingar. Finnur talar um „1000 manna flokksfélagið í Reykjavík“, er risið hafi upp ' á skömmum tíma, segir frá því, að Héðinn hafi skotið brott- rekstrarmáli sínu iil Alþýðusam bandsþings. „En óhætt er að segja með fullri vissu, að hann vinnur ekkert á því.“ Þá fræðir Finnur flokksbræð urnar á því, að síðan Komm únistaflokkurinn var stofnaður 1930, hafi meðlimatala Aljiýðu- flokksins stigið úr 5000 upp í 13000. En þegar hann kemur að því, að flokkurinn fékk að eins 11000 atkvæði við síðustu kosningar, færri atkvæði en meðlimir hans voru, þá verð- ur blaðamaðurinn hissa. En Finnur er ekki lengi að klóra sig út úr því. Það kemur sko af íslenzka kosningafyrirkomu- laginu! Við kjósum þingmenn- ina í einmenningskjördæmum; iog! í 'mörgum kjördæmum, þar sem flokkurinn hafði ekki mögu leika á að fá mann kosinn, kjósa „fylgjendur okkar“ Fram sóknarflokkinn, til þess að hindra kosningu íhaldsmanns! Þetta er vægast sagt léttúð- ug meðferð á sannleikanum: Finnur er búinn að monta af 13000 meðlimum í Alþýðu- flokknum, og til að skýra það fyrirbæri, að flokkurinn fær ekki líkt því alla meðlimi sína til að kjósa sig, býr Finnur til í hvelli þessa speki um einmeiin ingskjördæmin, þar sem fylgj- endur hans af göfuglyndi kjósa Framsókn! Hér skal ekki farið út í þann langa og loðna kafla viðtalsins, er lýsir samvinnunni við Fram- sóknarflokkinn, og allri þeirri blessun, er alþýðan hafi hlot- ið af því samstarfi Þessi sýnishorn af sannsögli og á- reiðanleik íslenzka Skjaldborgar mannsins verða látin nægja í bili. En sterkur málstaður er það ekki, að þurfa að „slá sér upp“ erlendis á lygaþvælu og blekkingarvaðli eins og hér er gert. Finnur hefir vafalaust treyst því, að viðtalið bærist ekki í hendur þeirra, er vissu þessa hluti betur en norskt al- þýðufólk. Þess vegna væri ó- hætt að tala „liðugt“. Aumingja Finnur! Veslings Skjaldborgin! Sundnámsskeið í Austurbæjarbarnaskólanum hefjast að mýju mánudaginn 18. þ. m. /og eru þetta síðustu náms skeiðin, sem haldin verða þar á þessu ári. Hefir byrjendum þótt ágætt að læra í barnaskóla lauginni og ættu því þeir, er hafa hug á, að nota nú tæki- færið og vera með á þessun.I námsskeiðum. Allar upplýsingar fást í skrifstofu sundhallarinn- ar kl. 9—11 f. h. og 2—4 e.h. Skipafrétíir. Gullfoss fór í gærkv. áleiðis til Leith og Kaupmannahafnar, Goðafoss er í (iamborg, Detti- foss var á Patreksfirði í gær- morgun, Selfos's er í JReykjavík, Lagarfoss var á Akureyri í g'ær morgun, Brúarfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. ** Önnur stœrðar grein segir frd nýjum iðfiaði i pÝZKALANDI, par sem, peir eru farnir að nota fiskinn í fatnað og í egg.ja stað. I peirri grein er pegnsamlegast upplýst, ao PÝZKI vísindamaðurinn og for- göngumaðiirinn N. Metzner hafi af náð sinni litið hingað upp, eftir, beiðni Kristjáns Einarssonar, „til að gefa Sölusambandinu HOLLRÁÐ um fmmtiðarstarf&emi pesp í niður- suðumálinu! ** Á fimtu siðu kemur svo priðja, gneinin, líka með, stóiri prídálka fyr- irsögn, um „heimsókn pýska úrvals- Iiðsins“, par sem útskýrð er blessun sú er koma pýska fiokksins hafði i för með sér. Knattspyrnumennirnir pýsku — — „vekja áhuga fólksins með pvi að sýna, hvað langt er hœgt að, ná i pessum leik. Peir auka kynni milli pessam pjóða á allan hátt, SEM VIÐ I FRAMTIÐ- INNI MUNUM NJÓTA GÖÐS AF“! ** Ekki er svo sem að efa gœðin, sem Islendingar eiga eftir að njóta vegna pessara heimsókna. Við njót- um\ ,t .d. peirrar blessunar, að pýsk- ir nazistar kynnast öllum flugskil- yrðum hér á landi, að pýskir nazist- ar hafa hönd, í bugga með, og ger- pekkingu á fiskiðnaði okkar, og vœri ekki óhusandi, að peir vildu fá eitthvað fyrir HOLlRáð sín á pvi sviði, ef til Evrópu-ófriðar kcemi ** „Pýski Moggi" mundi ekki skrifa mikið öðruvísi en hann gerir, pö að hann vceri opinbert málgagn Hitlers stjórnarinmr. Blaðið er orðið auð- virðflegur hrákasleikir pýskra naz- ista, flaðrandi og skríðandi fyrir öllu sem nazistiskt er. Pœr fam að verða rytjulegar, hýðrœðisfjaðrirn- ar nem pað, reynir að skreyta sig inea öðru hvoru. ** Hitt er ekkert tiltökumál, pó að pýski Moggi fangelsaði Dimitrpff hér á dögunmn og myrti frú Litvin- off í gcer. Blaðið hefir nefnilega alla tiði sýnt htna mestu hreysti i birtingu „frétta“ frá ■ Sovétrikjun- um. Pað kann lika öðrum blöðum betur listina ofaníát. Flögdagíjr (Frh. af 1. síðu.) að vindátt hafði treylzt og einnig lægt lítilsháttar. Að lokuni flaug Hafliði tvö flug á skóíavél, annað. í 12mín. og hafði þá lokið þrem flugum af fimm undir stóra C-prófið. I blaðinu á niofgun verður nánar skýrt frá tilhögun Flug- dagsins og þá verður einnig lýst flugprófum. •r...

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.