Þjóðviljinn - 17.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.07.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUD. 17. JÚLl 1938. 163. TÖLUBLA& Alþýða allr a laada ¥erðar að rækfa skyldar sfaar vlð spBnska þfððlna. fieorgi Dlnllroff seadfr miðstSðrn spánska Eommúnisliifi fcveðjiir frá Alþ|éðunmbnndl Kommánisla. EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. MOSKVA I GÆRKV. Georgi Dimitroff, forseti Alþjóðasambands Konimúnista, hefir sent míðstjórn Kommú^iistaHokks Spánar, eftirfarandi skeyíi, í tílefni af því, að 18. þ. m. eru liðln tvö ár frá því borgarastyrjöldin á Spáni hófst. „Framkvæmdanefnd Alþióðasambands Kommúnista send- ir ykkur og öllum þeim, sem bejrjast fyrir frelsi og sjálfetæðg spánska lýðveldisins, eldheitar baráttukveðjur í inafni mlljón- janna, er fylkja sér í raðir hins byltingasinnaða heimsflokks öreiganna. 1 tvö ár samfleytt hefir spanska þjóðin barízt dæmja- fárri hetjubaráttu gegn innlend «m landíáðamönnum og inn- pásarher þýzku og ítliUfcn Fas- istanna, er reynt hafa að torJ tíma siálfstæði þióðarinnar. —< Með ósveigðum vilja, hetiuhug- Jrekki og ejinbéittni bersíi spánska þjóðin gégn villi- mennsku fasismanjs, fyrir frelsi sínu, fyrir biörgun ættlands síris úr erlendum hershöndum. * Barátta spönsku þjóðarinnar er barátta fyrir málstað alls hins frjálslynda og framsækna mannkyns. í skotgröfum Spán- ar er barátta háð, sem hefir Sí vHsklf tÉnsin af hendi Hitlers-stjónirlnur. - Fast verð sett á ísfisk í Þýskalandi í stað hámarksverð. Þýðir: 400 þús. kr. minna fyrir sama magn af fiski. pjóðveriar hafa nú sett ný Ökvæði um sölu ísíjlsKs úr Noríí urhöfum,, er verður alvarlegt tjón fyrir íslenzka fiskimenn. í 22. iúní s. 1. var seít fast verð á allan ísfisk, er kemur á markaðinn í pýzkalandi Und- anfarið hefir gilt hámarksverð ú ísfiskj, en fasta verðið er að allverulegu leyti lægra. Eftir því sem Kjartan Thors framkvæmdastjóri , upplýsir i Morgunblaðinu fjgær, þá þýðir fasta verðið 240 þús. ríkismöry (um minna fyrir íslenzka tog- ara-fiskiinn ^eða yfir 400 þus^ íslenzkar krónur, ef miðað ier við sama magn og verð ogvar í fyrra. i : Hér er urh að ræða nýjan þátt í þeirri viðskiptaaðferð, er Hitlersstjórnin þýzka beitir gegn smáþjóðum þeim er hún verzlar við. Pjóðverjum erekki nög að gera sér eins hagkvæma verzlunarsamninga og Persil- samninginn illræmda. Peim er ekki nóg að; fá landráðasamn- inga Jóhanns Jósefssonar, er m. á.' gefa þýzkum togurum hér hin mestu fríðindi. t>eim er ekki nóg að fá hingað innflutn- jing á rándýrum þýzkum vörum, heldur þrengja þeir nú enn kosti íslenzka ísfisksins á þýzk um markaði. Pjóðvjljinn mun ræða þetta mál síðar. ; ¦ Georgi Dimitroff heimssögulega þýðingu. Hin hetjulega tveggja ára vörn spönsku þjóðarinnar hefir þver- brotið fyrirætlanir fasistaríkj- anna, og bakað þeim alvarlega ósigra. Barátta spönsku þjóðarinnar þessi tvö ár hefir margfaldað baráttuvilja og baráttuþrek ann ara þjóða gegn fasismanum iog eflt mjög hina aridfasistísku lýð ræðishreyfingu. garáttan er hörð. Óvinirnir beita grimmúðugúm villi- mennskuaðferðum. Spanska þjóðin á við fjendur að etja, sem eru margfalt betur til bar- daga búnir. Barátta gegn slík- um óvinum krefst einbeitingar allra krafta spönsku þjóðarinn- ar. Tryggingin fyrir sigri henn- ar er eining verklýðsstéttarinn- ar, alhliða efling þjóðfylkingar- innar og hinnar einu löglegu stjórnar Spánar, stöðugaukning og efling þjóðarhersins, og skipulagning allrar orku þjóð- arinnar til andstöðu. Alþjóðasámband kommúnista lýsir !yfir andstyggð sinni á þeim, sem neita spönsku stjórn- inni um rétt hennar, undir hræsn isgrímu hlutleysisins, og horfa aðgerðalausir á eyðileggingar lands og mannvirkja. o.g fjölda morð á varnarlausum konum og börnum, — og meira að segja styrkja þá pólitík, er þetta hefir í för með sér. Al- þjóðasamband kommúnista ÍFíb. á 4. 8ÍSU.) V '' t , ¦ Islenzk rennifluga Fjölbreytt flugsýning á Sandskeiðinu i dag. /^odellflug, svifflug og listflug á mótorflugu. I dag verður flugsýningin á Sandskeiði, sem Reykvíkingar og nærsveitamenn eru búnir að hlakka til dögiim saman. — Verður þarna einstakt tækifaíri til að siá margvíslegar flug- listir og kynnast hinni ágætu íþrótt, sviffluginu. Fer hér á eftir dagskrá mötslns: 1. Hljóðfæraleikur. 2. Ræða samgöngumálaráðherra. 3.*Svifflugulíkön (Modell) látin fljúga. 4. Renniflug í skólarenniflugi (byrjendur): a. Renniflugur hafnar til flugs með teygju. b. Renniflugur hafnar til flugs með vindu. 5. Flug með aðstoð bifreiðavindu. a. Hringflug með skólarennjflugu .^tegund Zöglingy. b. Lent hjá ákveðnu marki á svifflugu ^tegund Baby). l 6. Flugvél dregur tveggja manná svifflugu á loft og! sleppir henni (tegund Kranich), 7. Listflug á svifflugu (tegund Minnimoa). Listflug á hreyfilflugu (tegund Klemm). 9. Hringflug fyrir áhorfendur. 10. Hljóðfærasláttur. Á staðnum verða settir upp hátalarar, og það sem fram fer útskýrt af þar til hæfum manni. Veitingar verða fáanlegar á Sandskeiðinu. Gott veiðiveður - m iítii síid. Um veiðiveður og veiði sím- aði fréttaritari útvarpsins í Siglufirði kl. 15 í dag: Á öllu veiðisvæðinu er nú batnandi veður og gott veiðiveður, en íítið hefir enn orðið síldarvart. Skip, sem nú eru austan Skaga og vestan, sjá enga síld ennþá. Tvö skip fengu allgóða veiði austan Skaga síðastliðna nótt. Annað þeirra er komið með 600 mál. — Fleiri skip voru þarna að veiðum ,en höfðu fengið litla veiði. — Þetta var símað klí 13 í dag. FD. í gær. ¦ •A-íih - ¦ U19 '-liíniiur.Mii nufi ' ' ¦' ( Japanir afsegja Olympsleikina. Japanska stjórnin hefir sent alþjóðaólympíunefndinni til- kynningu um það, að vegna styrjaldarinnar geti ekki orðið af því ,að ólympísku leikarnir verði haldnir í Japan 1940, en óskar eftir því, að þeir verðii Ihaldnir þar 1944. Komið hefir til orða, að ólympísku leikarnir 1940 vérði haldnir í Finnlandi, en einnig mun geta komið til mála ,að þeir verði haldnir í Bretlandi. í FC. . ; -. ¦! rilít' kli'/ - ' r>ib[er!' i^vri MiertU i f«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.