Þjóðviljinn - 19.07.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 19.07.1938, Síða 1
VILIINN 3. ARGANGUR þRIÐJUD. 19. JÚLÍ 1938. 164. TÖLUBLAÐ Slldaraflini i ðr er 3-4 siin- n ninni en ð sama tima í fyrra. Síldveiðiskýrsla fiskifélagsins. Hér birtist skýrsla um það bræðslusíldarmagn, sem bor- izt hafði land 16. júlí s. 1. — Ef það er borið saman vit1 afiamagn tveggja síðustu ára, verður ljóst, að nú hefir afl- azt allt að 3—4 sinnum min;na en á sama tíma í fyrra og hittið-fyrra, og enn sjást þess engin merki, að nokkur um- skipti ætli að verða með síldveiðina í sumar. Bræðslusíld hektól. 15.125 83,974 52,751 1.587 Vestfirðir og Strandir — - Siglufjörður----------------- Eyjafjörður og Raufarhöfn Austfirðir — — — — — Samtals 16. júlí 1938 ----------— — Samtals 17. júlí 1937 ----------— — Samtals 18. júlí 1936 ----------— — 153.437 568.039 599.436 1010 (18. júlí 1936 var auk þess búið að salta 3190 tn., 1010 tn. venjul. saltsíld, 649 tn. Matjessíld og 1531 tn. sérv. síld). Botnvörpuskip: Arinbjörn Hersir, Rvík, 688. Baldur, Reykjavík, 431. Belgaum, Reykjavík, 474. Bragi, Reykjavík, 167. Brimir, Neskaupstað. 1058. Egill Skallagrímsson, Rvík, 3Qb Garðar, Hafnarfirði, 954. Gulltoppur, Reykjavík, 435. Gyllir, Reykjavík, 137. Hannes ráðherra, Rvík, 699. Hilmir, Reikjavík, 468. Kári, Reikjavík, 14T Karlsefni, Rsykjavík, 280. ölafur, Reykjavík, 851. Rán, Hafnarfirði, 182. Skallagrímur, Reykjavík, 659. Snorri Goði, Reikjavík, 384. Surprise, Hafnarfirði, 200. Tryggvi gamli, Reykjavtk, 1399. Porfinnur, Reykjavík, 272. Þórólfur, Reykjavík, 765. Línugufuskip: Alden, Stykkishólmi, 1171. Andey, Hrísey, 1798. Ármann, Reykjavík, 269. Bjarki, Siglufirði, 357. Bjarnarey, Hafnarfirði, 1386. ) Björn austræni, Hellisandi, 1436 Fjölnir, Þingeyri, 1123.' Fre}^ja, Reykjavík, 2577. Fróði, Þingeyri, 1543. Hringur, Siglufirði, 1026. Huginn, Reykjavík, 70. Hvassafell, Akureyri, 1327. Jarlinn, Akureyri, 1683. Jökull, Hafnarfirði, 2145. Málmey, Hafnarfirði, 248. ólaf, Akureyri. 804. ólafur Bjarnas., Akranesi, 1658 Rifsnes, Reykjavík, 1192. Rúna, Akureyri, 374. Sigríður, Reykjavík, 1404. Skagfirðingur, Sauðárkróki, 899 Súlan, Akureyri, 64. Svanur, Akranesi, 482. Sverrir, Akureyri, 1830. Sæborg, Hrísey, 811. Venus, Þingeyri, 1469. M.s. Eldborg, Borgarnesi, 2525. Mótorskip. Ágústa, Vestmannaeyjum, 303. Árni Árnas-on, Gerðum, 853. Arthur & Fanney, Akureyri, 155 Ásbjörn, Isafirði, 191. Auðbjörn, Isafirði, 290. Bára, Akureyri, 457. Birkir, Eskifirði, 376. Björn, Akureyri, 901. Bris, Akureyri, 1085. Dagný, Siglufirði, 134. Erna, Akureyri, 910. Freyja, Súgandafirði, 307. Frigg, Akranesi, 90. Fylkir, Akranesi, 896. Framh. á 4. síðu ver|n svarar stjðrnln kriffn hlnna atvlnnnlansn Stférn Dagsbrnnar og atTflnnaleysingj- arnir iá svar í áag Dagsbrúnarstjórnin átti viðtal við ríkisstjórnina í gær- rn-orgun og bar fram við hanjá kröfur verkamanna um at- vinnu. En stjórn Dagsbrúnar hefir undanfarið margsinnis átt tal við ríkisstjórnina, og þá sérstaklega atvinnumálaráðherra um hið gífuriega atvinnuleysi, sem nú ríkir hér í ibænum, og jafnframt' krafizt þess, að ríkið gengist fyrir því, að einhver atvinna yrði hafin. Ríkisstjórnin hefir enn ekki gefið nein ákveðin svör um það, hvort nokkur vinna yrði hafin af ríkinu né fyrir tilstuðl- un þess, þar til í gærm-orgun, að ráðherrarnir lofuðu því, að Sovétstjórnin neit- ar áburði Japana. Sovétstjórnin neitar því, að rússneskar hersveitir hafi farið landamæri Mansjúkúó, eins og sagt hefir verið frá í fréttum undanfarna daga. Utanríkisráðu nej'tið í M-oskva hefir bent sendiherra Japana á það, að her deildir þær, sem minnzt er á í fregnum þessum, séu einmitt staddar á rússnesku landsvæði, en ekki mansjúrísku. Hassolini hesiisí bb Itölsk blöð flytja greinar í tilefni af því, að tvö ár eru nú liðin, síðan Spánarstyrjöld- in brauzt út. Leggja þau áherzlu á þann hetjulega þátt, sem ít- alskir hermenn liafi átt í styrj öldinni. Signor Gayda ræðst mjög á Bretland, Frakkland -og Banda ríkin í tilefni af deginum -og vill gera þau ríki ábyrg fyrir vígbúnaðarkapphlaupi því, er ,nú á sér stað. Sifdvelðln að gfœðasft? í dag skyldu verkamenn fá end- anlegt svar um það, hvort ríkið treystist til að gera n-okkuð til að bæta úr atvinnuleysinu. I gær fylgdu um 70 atvinnu- lausir verkamenn Dagsbrúnar- stjórninni á fund ríkisstjórnar- xnnar, í dag bxða hundruð at- vinnuleysingja svars hennar. Verði svar ríkisstjórnarinnajr íneikvætt, þýðir það, að verka- imennirnir verða að fylkja sér lennþá fastar saman og beitá krafti samtaka sinna, til þess að knýja fram atvinnu. Atvinnuleysið hér er nú meira en helmingi méira en í fyrra, eða um 400 manns á móti tæpum 200 í fyrra. — Þörfin fyrir skjóta og verulega úr- lausn er því mjög aðkallandi, ef hundruð verkamanna og heimili þeirra eiga ekki að* k-om- ast á v-onarvöl vegna atvinnu- leysis. Atvinnulcysið í Hafn- arfirði, I Hafnarfirði eru nú um 200 atvinnuleysingjar, -og er það meira atvinnuleysi ,en n-okkru sinni hefir þekkzt áður á sama fíma árjs í Hafnarfirði. — Vinna sú, sem Hafnfirðingar hafa haft við Suðurlandsbraut, Krísuvík- urveginn, hefir nú verið stöðv- uð, sv-o að um enga opinbera vinnu er nú að ræða fyrir Hafn- firðinga, hvorki hjá ríki eða bæ. F-orustumenn verklýðssamtak jannai í Hafnarfirði höfðu tal af ríkisstjórninni í gærmorgun, vegna hins ískyggilega ástands, sem nú hefir skapazt í Hafnar- firði. — Ríkisstjórnin I-ofaði Hafnfirðingum svari í dag. Verkamannafélagið Hlíf b-oð- aði til fundar í gærkvöldi, til að ræða um atvinnuleysið. FlHgsýniDgin ð Sandskeiðínn tókst ágætlega. Mörg þúsund manns úr Reykjavík og nærsveitum horfðu á. I dag hafa k-omið 20 skip til ríkisverk'smiðjanna í Siglu- firði með 6000 mál samtals. Til hinna verksmiðjanna hafa kom- lið 6 skip með 1700 máj samtals. Síldin hefir mestöll veiðzt í Skagafirði -og kastað hefir ver- ið inn við Kolkuós og Hofsós. Síldarvart hefir -orðið út af Hr-ollaugshöfða og Haganesvík. Veiðin er mjög misjöfn — frá 50— 600 mál. Veiðiveður er g-ott í Skagafirði, en hvasst á austan úti fyrir Siglufirði -og dimm þoka var í nótt. — Á vegum síldarútvegsnefndar hafa verið seldar urn 90.000 tunnur matjessíldar — 30 þús. til Am- eriku, 30 þús. til Þýzkalands, 25 þús. til Póllands og 3—4 þús. til annara landa. F. Ú. í gærkvöldi. ! Á sunnudaginn var flugdag- urinn haldinn á Sandskeiði, og sóttu þangað mörg þúsund manna úr Reykjavík og nær- liggjandi héruðum. Hin eiginlegu hátíðahöld hóf- ust með stuttri ræðu, sem Skúli Guðmundsson atvinnumálaráð- herra flutti. Að ræðu hans lokinni v-oru sýnd flug með m-odelflugum (svifflugulíkönum). Þá flutti sendiherra Þjóðverja - í Kaupmannahöfn, v. Rente- | Fink, ávarp. j Því næst hófst sjálf flugsýn- ; ingin. í Renniflugur v-oru hafnar á 1-oft með vindu -og teygju, og rendu sér nokkra vegalengd, íslenzkir svifflugmenn stjórnuðu þeim -og einnig skólarenniflug- unni Zögling -og svifflugunni Grunau Baby, sem næst voru dregnar á 1-oft, -og flugu hringi uppi yfir Sandskeiðinu. Þýzki flugmaðurinn Springb-ock var dreginn á loft í Grunau Baby -og lenti hjá fyrirfram settu marki ,eftir að hafa svifið all- lengi í lofti. Þessu næst var tveggja sæta svifflugan „Kranich“ dregin á 1-oft af hreifilflugu. Stjórnaði' þýzki flugmaðurinn Ludwig svifflugunni, -og lék hann hin- ar ótrúlegustu listir í loftinu (Looping). Seinna fór Ludwig í þýzku hreifilflugunni (Kiemm) og dró tvær svifflugur á loft. En eftir að hann hafði sleppt þeim, hækkaði hann flugið og tók að sýna listflug. Steypti sér ótal Framh. á 4. síðu,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.