Þjóðviljinn - 20.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.07.1938, Blaðsíða 1
Munið leshring inn í kvöld. 3. ÁRGANGUR MIÐVIKUD. 20. JOLI 1938. 165. TÖLUBLAÐ Wmr Pétnr dðrsson ekkl lin f 11 Mf nveltnnnnr? Það verðnr laiarlaBstlað semáa haeiari R9 ft maan út lil ðilaaar láasios. Alþýðublaðið skýrir frá þvi í gær, að Pétri HalldórssynA |hafi verið neitað um lán til hitaveitunnar í Svíþjóð. TeluJi blaðið sig hafa fengið fréttin^ Staðfesta frá áreiðanlegum heimildum. Spurðist Þjóðviljinn fyrir um þetta hjá Guðmundi Ásbjörns- syni, en hann varðist allra frétta. Ef hér er rétt skýrt frá, pá eru þetta bæði mikil tíðindi og ill. Mun flestum Reykvíkingum finnast tími til þess kominn, að einhverjum hæfari en Pétri Halldórssyni veröi falið að afla lánsins. Svo mjög hefir hann fyrirgert trausti allra, líka æst-. ustu fylgjenda, með sínu lát- lausa ferðaflakki, að varla finnst sá maður, er mæli honum bót, eða telji sig geta afsakað fram- komu íhaldsins í þessu máli. Siidveiðio. Til ríkisverksmiðjanna í SigliJ iirði höfðu komið 21 skip frá því um nónbil í gær til jafn- iengdar í dag. Afli þeirra var samtals um 4000 v\úl Síldin veiddist í Skagafirði — sumt síðastliðna nótt, en meira er þó eldri síld. Veiði er mjög treg, aðeins einstöku skiphitta í dágóð köst. Meginflotinn var síldarlaus. Veiðiveður var gott í kagafirði ,en hvasst austur um Grímsey. FO. Frá Norðflrði. Á fundi bæjarstjórnar Nes- kaupstaðar 15. þ. m. var sam- þykkt að bæjarstjórnarkosning í Neskaupstað fari fram 11. sept. næstkomandi. — Kulda- tíð hefir verið í Norðfirði und- anfarið og grasspretta er lé- leg. ' Nokkur afli hefir verið, •flj 'ofs b mpS ns3s(\ B liðsmótið. B-liðsmótinu lauk í gær- kvöldi. Sigraði K. R. Val með 2:1. Orslitin hafa því orðið þessi: K. R. hefir unnið mót- ið með 6 stigum, Valur fékk 4, Fram 2 og Víkingur 0. Pétur Halldórsson og íhald- ið í bæjarstjórn Reykjavíkur verða að gera sér það ljóst, að á sviknum kosningaloforð um lifir enginn Reykvíkingur, og hætt er við, að hitaveitulof orðin fögru verði farin að missa máttinn, ef geyma á framkvæmd málsins til kosn- ingabeitu v>ð næstu kosning- ar. Dómur alþýðunnar yfir vesal- dómi Péturs og íhaldsins í þessu máli, verður þungur. — i Verkalýðurinn í Reykjavík' heimtar skýr svör strax: Ætl-i ar íhaldið að heykjast að fullu á framkvæmd hitaveitunnar? '; Konur og börn leita hælis fyrir árásum uppreisnarmanna Orimmileper loftárástr á Vilensfa oi Birceloia. Stjórnarherinn heldur uppi harð- vtugri vörn við Segunto. Uppreisnarmenn halda áfram loftárásum sínum á hafnarborg- irnar á austurströnd Spánar af enn. meira krafti en að undan- förnu. Gerð var loftárás á Val- encia í morgun og kom ein sprengikúlan niður á brezkt skip þar á höfninni og kvikn- nð(i í því. Tókst að slökkva e!d_ inn. |ita hafnarverkamenn biðu bana, en tveir eftirlitsmenn á vegum hmtleysisnefndarinnar sluppu nauðulega. Er annar þeirra hollenzkur, hinn ítalsk- ur. Enginn skipsmanna fórst. Loftárásir voru gerða'r á Barce- lona og varð dómkirkjan fyrir skemmdum og 14 hús hrundu Rikisstjðrnlo lofar að hefja vinnn í „Siberín" Nokkur árangur af baráttu verkam. En hvenœr hefst vinnan og hve margir fá vinnu í „Síberíu"? ^Kh, Svar ríkisstjórnarinnar um atvinnubætur fyrir reykvíska verkamenn barst Dagsbrúnar- stjórninni í jgærmorgun. Svarið var á þá leið, að ríkisstjórnin, lofaði að hefja vinnu austur Síberíu, Ekki var hægt að fá jiein ákveðin svör um það hve- nær vinnan mundi hefjast, né heldur hve margir menn myndu fá þessa vinnu. í , Þessi málalok eru að vísu nokkur árangur í atvinnuleysis- baráttunni, en þó engan veg- inn fullnægjandi, en þau sýna greinilega ,að því aðeins getur verið um nokkurn árangur að ræða, að verkamennirnir fylki sér fast um samtök sín og beri valdhöfunum kröfur sínar sjálf- ir, sem órjúfandi heild. Pað er langt frá því, að við- unandi lausn hafi ennþá feng- ist á atvinnuþörf verkamannn hé'r í b^num. Verkamenn verða að halda áfram að knýja á vald- hafana um meiri atvinnu. — Sérstaklega verða verkamenn að leggja áherslu á að knýja forráðamenn bæjarins til þess að auka bæjarvinnuna. — Það er nú orðið greinilegt, að alt hjal íhaldsins fyr og síðar um hitaveituna og vinnu við hana, hafa verið helberar blekkirigar, gerðar í blekkingaskyni við bæjarstjórnarkosningarnar og síðan hefir sami leikurinn verið leikinn gagnvart þeim nauð- þurftarmönnum, sem hafa orðið að leita á náðir bæjarins um atvinnu. Svarið hefir altaf verið það sama hjá bænum: þegar hitaveitan byrjar, verður næg vinna, en hitaveitan er nú jafn- fjarlæg og sáluhjálp Péturs Halldórssonar. Verkamenn verða nú að herða kröfur sínar á hendur bæjarstjórninni og krefjást þess að vinna verði hafin þegar í stað. Japaoir pera loftárás á Hsnkov. Kinverskfr smáskæruhópar setjast um Peping. Japanir gerðu loftárás á Han- kow í morgun, og er talið, að meira tjón hafi orðið af völd- im hennar, en í nokkurri loft- í borgina. Loftárásin stoð yfir i sámflByttrrívæ.iv klukkustundir/, bg,;verður enrii ekki. sagt: m'eð ne'irifii viástt,'1' 'hfersu margir ménn fórust. Ein sprengikúlan til grunna. ítrekaðar loftárásir voru gerðar á borgina. Um manntjón verður enn eigi sagt með vissu. Zamora ríkisforseti he'fir hald j ið ræðu, og kvað heiður allra j aðila við liggja, að erlendirsjálf boðaliðar væru fluttir á brott frá Spáni. ^ustan við Segunto heldur áfram. Virðist uppreisnarmönn- um veita betur, en vörn stjórn- arhersins er mjög hörð. Her- sveitir stjórnarinnar, sem við lá að yrðu króaðar inni, komust undan. FO I GÆRKVELD!. kom niður í leikhús, sem not- að var sem skýli í loftárásum, og er talið, að af mannfjölda þeim, sem þar hafði leitað skjóls, hafi 500 farizt.. Áður en flugvélarnar flugu brott, lækk- uðu þær flugið, og skutu flug- mennirnir af vélbyssum sínum á fólkið á götunum. Frá Norður-Kína beras^- fregnit um aukinn smáskæru- hernað, t. d. í námunda við Peiping. I £inni fregn segir, að fjölmennir kínverskir her- flokkar nálgist borgina, og raunverulega sé um umsát að ræða. í frétt frá Kínverjum segir, að fjórum japönskum skipum hafi í fyrradag verið sökkt á Jangtse-fljótinu, en kveikt hafi verið í fjórum öðrum japönsk- um skipum. í fregn frá Japön- um segir, að þeir hafi hafi dag eyðilagt 22 kínverskar flugvél- ar í árás á Nanchang. v~ FO 1 GÆRKVELDI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.