Þjóðviljinn - 20.07.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.07.1938, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 19. jólí 1938. þJÓOVlUINN Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Simi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofat Laugaveg 38. Slmi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald ð mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. I lausasvlu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. TVeggja árainnrás- arstyrjðld á Spáni. Það eru nú liðin tvö ár frá því spönsku fasistarnir hófu uppreisn sína gegn löglegri lýðræðis-stjórn Spánar. Um' allan heim hefir verið fylgzt í ofvæni og spenningi með þess um hildarleik milli fasismans og lýðræðisaflanna. Styrjöldin á Spáni er ekki neitt venjulegt borgarastríð. Það er innrásar- stríð fasistískra ' ríkja á spánskri grund. Það var skipu- lagt og undirbúið í samvinnu og samráði við Þýzkaland og ítalíu, og spönsku fasistarnir væru fyrir löngu ofurliði born- ir, hefðu þeir ekki notið opin- bers stuðnings þessara ríkja. En það er ekki aðeins þetta, sem hefir stutt fasistana/ heldur einnig svik og undan- látssemi lýðræðisríkjanna, ogþá fyrst og fremst Englands og Frakklands. í Spánarmálunum hefir enska íhaldsstjórnin leikið slíkt sví- virðingahlutverk, að seint mun fyrnast — og með tengslum sínum við Frakkland hefir hún teymt frönsku stjórnina út á somu braut. Jafnvel hinir beinu hagsmunir heimsveldisins, eins og öryggi Gíbraltar og siglingaleiðarinnar um Miðjarð- arhaf — hafa orðið að þoka fyrir áhuga brezka auðvaldsins fyrir því að eyðileggja alþýðu- fylkinguna spönsku og frönsku — og geðjast brezkum auðkýf- ingum og bröskurum, sem uggðu um eignir sínar á Spáni, ef lýðveldisstjórnin sigraði. — Þannig hefir uppistaðan í brezkri utanrflcispólitík verið allt frá Abessiniustríðinu — og til síðustu atburða í Kína <og á Spáni. Fyrsta kjörorðið er: „Frelsishreyfing alþýðunnar má ekki sigra" — það er betra að Japan eða Franco vinni — við reynum að semja við fant- ana á eftir ,til að halda okkar fríðindum". Það er gegn brjálaðri innrás fasistaríkjanna og þessum svikum vestrænu lýðræðisland- anna, sem alþýða heimsins og allir sannir lýðræðisvinir hafa risið. Það var þetta lifandi þjóðabandalag fólksins sjálfs, sem reis til hjálpar spanska lýð- ræðinu, þegar mest á reyndi. Þúsundir alþýðumanna frá yms um löndum, sigruðu allar tor- færur og flykktust til spönsku giðin verðiir að samela- ist gegn afvlnnnleysinii. I baráttanni gegn kreppnnnl og neyelnnl skal jf£jféi$in mee bröðnrlegu átafel bnefebja atvinnisleys iöii. Ea pá polir hnss enga svlkara, sem reyra tökin ao hálsl hennar og nota sér neyH fólkslns tll gröda Atvinnuleysið er helmingi meira nú ert í fyrra. Og það er fyrirsjáanlegt að það eykst. Og þar ofan á bætist að fjöldi þess verkafólks, sem nú vinnur og þrælar í s'íldinni, ber mjög lítið úr býtum. Atvinnuleysið sverfur mecf hverjum deginum fastar að verkamönnum. Og fyrir æsku- lýðinn er það orðið plága, sem er að beygja mikinn hluta hans — einnig andlega og siðferði- lega — undir fargi sínu. Baráttan gegn atvinnuleys- inu er því hagsmunalegt og andlegt velferðarmál íslensku þjóðarinnar ,sem henni ber allri að standa saman í. Sá, sem svikst þar um, er vargur í véum, sem þjóðin mun láta sæta meðferð, sem slíkir verð- skulda. Baráttan gegn atvinnuleysinu hefir veriið «inkamál verklýðs- stéttarinnar. Þótt aðrar stértilti lláti í ljós hrygð sína yfir því, atvinnuleysið skuli vera svona mikið, — og þó æska af öllum stéttum sitji atvinnulaus heima hjá foreldrum sínum, þá hafa þessar millistéttir þó ekki feng- ist til að taka virkan þátt með verkalýðnumi í atvinnuleysisbar- áttunni. Þvert á móti hefir meira að segja barátta verka- manna m.ætt skilningsleysi og tortrygni og sumstaðar hafa pólitískir spekúlantar verið að reyna að koma þeirri hugsun inn, t. d. hjá bændum, aðverka menn gerðu bara háar kröfu*". en nentu ekkert að gera og lifðu bara í vellystingum á at- vígvallanna, til að berjast þar j fyrir frelsi Spánar og alls mann kyns. — Þeir voru reiðubúnir að færa hina þyngstu fórn — deyja sjálfir, til þess að frels- ið og lýðræðic" mættu lifa. Og alþýða allra landa hefir tekið virkan þátt í þessari bar- áttu. — Af litlum efnum hefir hún safnað fé, matvælum og fatnaði til að styðja spönsku alþýðuna. Þó hafa Sovétríkm verið mikilvirkust í þessu hjálp arstarfi. Alþýðubl. (St. P.) seg- ir reyndar, að þau hafi haft sömu afstöðu til Spánar og brezka íhaldsstjórnin. Hitt er sönnu nær, að ekkert einstakt land hefir veitt spönsku stjórn inni slíkan stuðning. Á sérhverj um opinberum vettvangi, í þjóðabandalaginu, hlutleysis- nefndinni o. s. frv., hafa full- trúar Sovét-ríkjanna talað máli spánska lýðveldisins. Og ekkert land hefir sent spönsku alþýðunni jafnmikið af lífsnauð- synjum, enda hefir alþýða Sov- ét-ríkjanna ekki talið eftir sér að leggja á sig útgjöld í þessu skyni. Negrin og aðrir fulltrúar spánska lýðveldisins hafa líká margoft og opinberlega tjáð Sovét-ríkjunum þakkir fyrir samúð þeirra og hjálp. Alþýðubl. væri því nær að skýra fyrir lesendum sínum, hvernig á því geti staðið, að II. Alþjóðasambandið, sem Al- þýðuflokkurinn er meðlimur í, skuli ekki hafa gengið að til- boði Dimitroffs, um samstarf og ciningu. milli Albióðasam- bandanna í aðstoð þeirra við spanska lýðveldið. Innrásarstríðið á Spáni er enn í fullum gangi og ekki unt að segja hversu ljúka muni. Það héfir að vísu þrengt nokkuð að stjórnarhernum upp á síð- kastið gagnvart ólmri sókn fas- istiskra innrásarherja, sem átt hafa ofgnótt nýjustu drápstækja Hitt er þjó skylt að muna, að þessum tveim árum, sem styrj- öldin hefir staðið, hefir Lt'órn- arherinn breyst úr dreifðum, skipulagslausum, óþjálfuðum sjálfboðaliðshópum — í skipu- lagðan, agaðan her, þó að hann sé að vísu enn ekki nægilega vopnum búinn. Og þeir sem þekkja þau afrek, sem hug- sjónaeldur ogfórnfýsi spanskr- ar alþýðu hefir unnið í þessum hildarleik, geta dirfst, að vona, að henni megi þrátt fyrir alt takast að sigra. Við Islendingar getum að vísuekki mikið af mörkum lagt. En tvent er það þó, sem við ^fetum gert, annað að styrkjs eftir megni starfsemi Friðarfé- lagsins til hjálpar bágstaddri spænskri alþýðu, hitt að læra af þeim atburðum, sem þarna hafa gers-t. Við vitum, að hér á íslandi eru aðdáendur ogskoð anabræður Francos — Morgun- blaðsliðið flaggar daglega þess- ari afstöðu sinni — og nú síð- ast í afmælisgreininni. Reynsl- an frá Spáni sýnir okkur að yfirstéttin er albúin til hvers- kyns lqgbrota og glæpaverka — ef yfirráð hennar eru, í hættu — og þá er heldur ekki verið að borfa í að selja sjálfstæði landsins. Það var andvaraleysi spönsku lýðveldisstjórnarinnar gagnvart svikum og kúgunar- tilraunum yfirstéttarinnar, sem gerði fasistunum unt að hefja uppreistina. íslensk alþýða mun draga sín- ar ályktanir af þessum stað- reyndum og vera vel á verði um að slíkt hið sama geti ekki endurtekið sig hér. vinnuleysisstyrk! ! Öll þessi afstaða þarf að ger*- breytast, til þess að þjóðin geti sameinast um sterkt átak gegn atvinnuleysisbölinu. Mill'stétt- imar þurfa að sanntærast um það, að verkalýðinn vaníar ekki vinnuþrána, heldur vantar hann tækin, til að fá að auðga landið og bæta hag sinn og þjóðarinn- ar. Verkefnin eru næg, vinnuafl- ið er nægilegt — en tækin vanta og þau kosta fé. En féð er líka til, en þeir menn, sem nóg eiga af því, vilja ekki láta það í fyrirtæki, sem atvinnu skapa, heldur fyrst og fremst í verslunarbrask, af því það gef ur ofsagróða. Fyrsta skilyrðið til þess að knýja auðmagnið ^út í atvinnulífið, er því aðloka fyrir því gróðamöguleikunum í versluninni. Það má vel vera, að það eitt saman s.é ekki nóg. Það er vafa- laust auk þess nauðsynlegt, að þjóðin leggi fast að sér á ýms- um sviðum, til að skapa nýja atvinnu, nýjar framleiðslugrein- §r í landinu. En það er hvofki rétt að ætla íslensku þjóðinn'j það, né mun hún heldur láta sér þaðlynda,að meðan hún sparí og þræli, til að gera lífvænhg;t í landinu, þrátt fyrir kreppuna, þá sitji nokkrir heildsalar ®p hátekjumenn sem garnmar á hlerðum hennar, og raki saman auð á neyð hennar, auðnum, sem hana vantar til að gera hlutina með. Meðan heildsalagróðinn ekki er tekinn í þjóðarþágu og há- launin ekki lækkuð, þá er það argasta hræsni og yfirdreps- skapur að tala um sparnað við, alþýðuna, og hún getur aöeins svarað sliku hjali með verðugri fyrirlitningu. En strax og þeir aðiljar, sem miklu geta um það ráðið, hvaða stefna verður ofan á með þjóð- inni ,um þessi mál, eins og Framsóknarforingjarnir (ekki Jón Árnason og Jónas), sýna lit á því að þora og vilja karl_ mannlegar aðgerðir í þessum málum (og láta sér ekki nægja að tala um karlmenskuna), þá mun heldur ekki standa á verk lýðshreyfingunni til sameigin- legra átaka á öllum sviðum og í fjölda forma, sem hingað til hafa ekki verið reynd. Það hefir verið svo með Framsókn fram að þessu, að hún hefir af einhverjum dular- fullum — eða að minsta kosti furðulegum ástæðum forðast samvinnu við hina kommúnis- tisku verklýðshreyfingu. Það er stundum engu líkara en að í- haldið hafi dregið krítarstrik í kringum Framsókn — eins og stundum er dregið í kringum hænur og reynslan sýnir, að þær ekki þora að hoppa út yf- ir. Það virðist þó því furðu- legra af Framsókn að óttastsvo þessa samvinnu, sem óhjá- kvæmileg verður við kommún- ista á stjórnmálasviðinu, sem Framsókn hefir hér í Reykja- vík einmitt haft reynslu af því íneytendasamtökunum, hvílíkur kraftur hin kommúnistiska verk lýðshreyfing er til hagnýtra, þjóðlegra átaka. Og sömuskipu lagsgáfur hafa kommúnistar sýnt með starf^sínu á menning- arsviðinu, þar sem ýmsir bestu menn þjóðarinnar hafa tekið1 höndum saman við þá um ab skapa „Mál og menning", sem líklegt er til að verða einhver besta lyftistöng alþýðumenning- ar á íslandi. En svo undarlega bregður við ,að svo virðist sem slíkt framkalli frekar öfund og afbrýðissemi hjá vissum leiðíög um Framsóknar, en þann póli- tíska skilning á nauðsyn þess að taka höndum saman við kommúnista til þjóðnýtrar starf- semi, einnig á sviði atvinnu- framkvæmdanna. — Og þá mættu Iíka Framsóknarmenn minnast þess ,að stórfeldustu atvinnuframkvæmdir og nýsköp un á framleiðslusviði sem ver- öldin hefir nokkurn tíma séð, hafa verið unnar undir forustu kommúnista — uppbygging sósíalismans í Sovétríkjunum — og hinn kommúnistiski verka- lýður íslands mun heldur ekki hafa farið varhluta að þeim krafti, sem rússneski verkalýð- urinn sýndi, í því að yfirvinna örðugleikana. En Framsókn svarar venju- lega öllu þessu með einu orði: Kommúnistar eru kaupkröfu- menn og spilla meira að segja Alþýðuflokknum líka, hvað það snertir. En hér veður Framsókn í villu og svíma. Kaupkröfumenn irnir ,sem sliga íslenskt atvianu- líf, eru ekki í stétt verkamanrta né flokkum verkalýðsins. Kaup- kröfumennirnir eru herran eins og Richard Thors, Magnú? Sig- urðsson, Eggert Claesen, Stefán Thorarensen, Johnson & Kaab- er, Magnús Kjaran, Eggert Kristjánsson o. s. frv. — Með- Én þeir flokkar, sem ráða þjóð- félaginu ,láta greiða þessum mönnum 20 þús. til 200 þús. krónur á ári fyrir okur og 6- stjórn á framJeiðsIu- og versl- unarlífi þjóðarinnar, — þá er hvorki staður né stund til að segja að 1500—3000 krónur sé of mikið fyrir verkamannafjöl- skyldu — og er beinlínis ó- svinna að koma með slíkt. pess vegna segir verkalýð- hreyfingin við Framsókn: Ver- ið þið með í að þurka buríí^ gróða þessara heildsala og lækka hálaunin, notið síðan allt það fé, sem þjóðarbúskapn- ium þannig sparast, til að auka atvinnuna á skynsamlegan hátt — og ef lífskjör vinnandi stétt anna á íslandi þá reynas;! oí há, þegar gróði auðmannanna er brott numinn, og skynsam- legu skipulagi komið á fram- íeiðsíuna, þá skal verkrýoshreyf iagin með ykkur grípa til annara ráða til að tryggja þau (Frh. á 4. síðu.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.