Þjóðviljinn - 20.07.1938, Side 4

Þjóðviljinn - 20.07.1938, Side 4
ays Wy/aíi'ib Leikaralíf í 1 Hollyvood. (Asiar is Born) Hrífandi fögur og tilkomu mikil amerísk kvikmynder gerist í kvikmyndaborg- inni Hollywocd. öli myndin er tekin í eðli- legum liíum, „Technico- Ior“. Aðalhlutv. leika: Fredric March og Janet Gaynor. Úpbopglnni Næturlæknir: í nótt er Alfreð Gíslason. Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður verður í Ingólfs- og Lauga- vegsapóteki þcssa viku. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Lög fyrií; blásturshljóðfæri. 19.40 Auglvsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan „Október,- dagur“ eftir Sigurd Hoel. 20.45 Hljómplötur: a. Petroushka-dansinn eftir Stravinski. b. 21.35. íslenzk lög. Skipafréttir. Gullfoss er á leið til Kaup- mannahafnar frá Leith, Goða' foss fór frá Harriborg í gæ,t,j Brúarfoss er í Reykjavík, fer vestur og norður um hádegii þlÓÐVIUINN Chmg Kð| Sjek lýsir reynslannt af eiffls árs styrjöSd. Þjöðin verður að sameinast. Frarnh. af 3. síðu. lífskjör og undirbyggja þau bet ur, jafnvel þó það köstaði hana að lækka þau um stund. — En það er skoðun okkar, að slíks myndi ekki við þurfa í landi, þar sem meðaltekjur á mann eru um 1000 kr., eða 5000 kr. á 5 manna fjölskyldu, — en nú lifir meginþorri vrrkafnanna og bænda á 1500—3000 kr. árs- tekjum. Pað eru þrjár höfuðleiðir, sem baráttan gegn atvinnu- leysinu verður háð á. Um þær verður nú þjóðin að taka hönd um saman. Og mun Þjóðviljinn ræða hverja um sig nánar síð ar. En þær eru: 1. Efling þeirra atvinnu- greina, sem fyrir eru. 2. Auknar framkvæmdir rík- isins og atvinnubótavinnan. 3. Nýjar leiðir um skipulag vinnu og framleiðslu. Utbieiðið bjóðtiíjaPB í dag. Esja kom frá Glasgow í gærmorgun. Gamla Bíó , sýnir spennandi ameríska mynd, „Leyndardómsfulla hrað flugið“. Aðalhlutv. leika: Fred McMurray og Joan Bennet. Kennaramótinu á Laugarvatni ,er staðið hefir yfir síðastliðna viku, lauk í gærkvöldi. Ríkisskip. Esja kom til Reykjavíkur frá Glasgow kl. 7 í gærmorgun. Súðin liggur í Reykjavík. Chang Kai Sjek hefir nýlega átt viðtal viðíblaðamenni í tilefni af eins árs styrjöld í Kína. Par segir hann m. a.: „Á þessu eina stríðsári höf- um vér mist 500,000 kínverska hermenn, sem ýmist hafa fall- ið eða særst. I herteknu hér uðunum verða bræður vorir að þola pyndingar og sáran skort. Atvinnuleysið í Hafnarfirði. Framh. 2. síðu. eru verkamennirnir, sem eru húsbændur bæjarstjórnarinnar, og henni ber skylda til að upp- fylla þau loforð, sem hún maigsinnis hefir gefið verka— lýðnum, þegar hún hefir þurft á kjörfylgi hans að halda. í lok fundarins ræddi Por- steinn Pétursson nokkuð við fundarmenn um samstarf og sameiginlega baráttu reykvískra og hafnfirzkra verkamanna í þeirri atvinnuleysisbaráttu, sem nú er framundan. — Af undir- tektum verkamanna í Hafnar- firði um þetta, má vænta, að framvegis geti tekizt meira og betra samstarf milli þessara bræðrafélaga, en verið hefir hingað til. ■ Kaupum tómar flöskur, flest- ar tegundir, Soyuglös, meðala- glös, dropaglös og bóndósir. Sækjum heim. VERSL. GRETTISGÖTU "~45 Grettir. Sími 5333 Atvinnulíf landsins er í rústum og fjölmargar dýrmætar menn- ingarstofnanir hafa verið eyði- lagðar af óvinahernum. Prátt fyrir það eflist eining kínversku þjóðarinnar með hverjum degi. Meðal fólksins ríkir bjartsýni og baráttuhugur. Á þessu erfiða bardagaári hefir kínverska þjóð in lagt á sig mikið erfiði og miklar fórnir til að verja sjálf- stæði sitt. Fyrirætlanir óvinanna um að binda skjótan enda á styrjöld- ina hafa algerlega mishepnast. Því lengur sem stríðið varir, því sterkari og betur samtak> verður kínverska þjóðin. Til að tryggja sigurinn þurfum vér á að halda stærri og þjálfaðri her, meiri og betri framleiðslu. Vér verðum einnig að styrkja ríkis- valdið. Kínverska þjóðin berst fyrir sjálfstæði sínu og frelsi, en jafnframt fyrir friði og rétt- Jæti í heiminumí. í þeirri baráttu verður Kína að fá hjálp frá öðr- um þjóðum, það er ekki nema skylda þeirra gagnvart málstað friðarins í heiminum. Um samvinnuna milli Kuom- intang iog Kommúnistaflokksins segir Chang Kai Sjek: „ I dag er ekki um annað að ræða en líf eða dauða kín- versku þjóðarinnar. Yfirlýsing- in frá kínverska Kommúnista- flokknum, þar sem hann lýsir sig reiðubúinn til að vinna sam- kvæmt hinum þremur grund- vallarreglum Sun-jat-sen og berjast hetjubaráttu fyrir þeim, sýnir, að flokkurinn vinnur með hag allrar kínversku þjóðarinn- ar Uyrir augum. Kína hefir aldrei haft eins mikla þörf fyr- ir einingu. Staðreyndirnar sanna & Gömb I3io % Leyndardóms- fulla hraðflugið Afarspennandi sakamála- mynd, sem gerist á flug- ferð frá New York til San Francico. • , Aðalhlutv. leika: Fred. Mac Murray og Ioan Bennet. BRÓÐURKÆRLEIKUR Ný Skipper Skræk mynd. Brúarfoss fer héðan í dag (miðvikudag) kl. 12 á hádegi vestur og norð- ur. Aukahafnir: Patreksfjörð- ur, Bíldudalur, Ingólfsfjörð- ur og Djúpavík. Stykkishólmur í suðurleið. Fer 28. júlí til Grimsby og Kaupmannahafnar. Deilifoss jfer á morgun, 21. júlí, um Vest- mannaeyjar til Grimsby og Hamborgar. að Kommúnistaflokkurinn skil- ur til fulls hlutverk kínversku þjóðarinnar, og sýnir einlægni í baráttunni fyrir frelsi landsins og sjálfstæði“. Alexander Avdejenko; Eg elska .. 85 Stóri svarti vísirinn á klukkunni nálgast óðfluga 12. Þessir stóru tölustafir blasa þarna við svo ergi- jega greinilegir. ÉJg horfi á klukkuna í óttablöndn- um spenningi. í gama bili og mjóydda vísana ber hvorn í annan, mun verkfræðingurinri við háofn- ana gefa skipun um að hleypa málmbráðinni út í leiðslurnar. En það verður ekke'rt af því áætluna'r- verki. Kramarenko bræðslumaður ve'rður niður'Ieitur, hann einblínir niðujr í jharðtroðna jörðina. Með krækl óttum fingrum fitlar hann aftur og franr við karit- inn á segldúksjakkanum sínum. Varir hans bærast ofurhægt: — Pað er ekki hægt að hleypa út járnbráðinni. Rennurnar og ræsin eru ekki tilbúin. Og verkfræðingurinn missir alla virðingu fyrir1 vinnusveit Kramarenko bræðslumanns. Árla næsta dags er nafn hennar skráð á töfluna — skráð undir háðungartáknið, slímuga skjaldbak- an með höggormsaugun. Blaðið kemur út og allsstað ar verður skammast og ónotast yfir dugleysi og slóðaskap vinnusveitarinnar. Nei — það má ekki verða. Ég ber einnig ábyrg0, á vinnusveit Kra.marenkos. Höfum við ekki gert með okkur sainning um gagnkvæma ábyrgð. Kramarenko hjálpaði vinnusveitinni okkar að gera við eimvagninn í dag er það háofninn sem er orðinn aftur úr og ég eimvagnsstjórinn er kominn til að hjálpa Kramaren- ko bræðslumanni. Ég sé þegar, hvernig ófarirnar og smánin vofa yfir áhugasveitinni okkar, en Kramar- enko virðist enga hugmynd hafa um þetta ennþá. Hann hallast upp að járnstaur og snýr sér frá skítugum rennunum, sem járnbráðinni er veitt eftir. Hann lygnir dúnhærðum bránum niður vfir sjáöldrin, og lyftir jafnframt mjóum, kvenlegum augnabrúnunum. — Hann erað hugsa, en lætur sem hann eigi annríkt við að vefja vindlinginn sinn. Kramarenko hefir fyrir klukkustund síðan leyst af vinnusveit Babins bræðslumanns. Allar rennur ogleiðslur —slagæðarnar sem málmblóðið streymin eftir — eru fullar af óþverra. — Grindin — háofns- kverkin ,sem stundum þeytir íálft annað hundrað smálestum málm'bráðar út í járngöngin — er ónýf. Og ef bræðslumaðurinn hleypir járnbráðinni út, jlðu'r ein búið er að gera við þetta, flæðir eldflaum- urinn út um brotinn háofnsbarkann og eftir ónýtum leiðslum, hann byltist sem rauð glóandi hraunbvlgja út yfir steypugarðinn, brennir hann allan, þekur brautarteinána þykkum járnkufli — og kæfir andar- (drátt háofnsins. Svo færist kyrðin yfir iðjuverið. Háturnar vindvermisins grtæfa naktir og dapurlegi'r eins og legsteinar við gráfölvan himinn, og bræðslu- mennirnir vafra um eins og grátkonur. Kramarenkö lyftir bránum, hreyfir brýnnar, bögl- ar saman tóbakinu og kastar því frá sér, svo þrýsti hann flókahettinum lengra niður á höfuðið og hleyp- ur að eldstæðinu. Mig grunar hvað hann ætlar sér. Hann ætlar nú að gera við eldstæðið meðan járn- bráðin þrýstir allsstaðar á með fullum krafti. Það kostar sterkan vilja. Ef á að gera við hálfónýta grind ina, verður að hætta sér alveg upp að járnbráðinni. Á hverju augnbliki g etur málmloginn brotizt gegnum næfurþunnan eldheldan vegginn og flætt yfir verka- mennina. Kramarenko tekur tvo járnkarla, fær mér annan og réttir Lesnjak aðritoðarmanni sínum hinn. Hann beygir sig, miðar þungum hvassyddum járnkarlinum lá mitt eldstæðið. En hann kastar ekki, hann stöðv- ar sveifluna á síðustu stundu, le gst á lcrién og liorfir kvíðafullur í eldstæðið. Ef það mishepnaðfst! .... Hann hefir ennþá ekkitekið ákvörðun. Hann tekur ofan húfuna, þerrar bullsveitt ennið sitt cg hár með hrjúfri kuflerminni og virðir fyrir sér með athygli tréskóna sína, sem senda frá sér kæfandi svælu. Við Kramarenko þekkjumst frá fornu fari. Ég hefj hitt hamj í Kubanhéraðinu, í Ukraníujj, í Ura!. Hann var þektur á meðal flökkulýðsins undir nafninu ,,sá flogaveiki“. Ef það kom fyrir, að hann var staðinn að töskuþjófnaði, reyndi hann ekki að hlaupast á brott eins og hinir, en kastaði sér til jarðar og barði út öllum öngum, eins og dýr í dauðateygjum. Fólk þyrptist að fullt af meðaumkvun og andvarpandi. Hinir veikbygðu létu aftur augun, en þeir sem sterk- ir voru og hraustir báru Lénka inn á sjúk'raskýlið, ,an þess að hirða minstu vitund um töskuna. Par kom hann bráðlega aftur til sjálfs sín — litaðist for- viða urn — þakkaði læknunum sem best hann kunni — og stakst á ný niðu,n í öldurót járnbrautarlífsins.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.