Þjóðviljinn - 21.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.07.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR FIMTUDAG 21. JCLÍ 1938. 166. TÖLUBLAÐ. P 0 Síðastliðinn mánudag fórst af slysförum á Hjalteyri, Friðrik Sigurðsson, unglingspiltur um tvítugt. — Fréttaritari út/várps- ins á Akureyri skýrir þannig frá atburðum: Friðrik Sigurðsson, unglings- piltur innan tvítugs aldurs,, til heimilis 'á Hjalteyri, slasaðist mánudaginn 17. þ. m. — Fél! hann í lyftu, sem flytur síld f verksmiðjunni á Hjalteyri. — Jóhann Þorkelsson, héraðslækn ir kom til Hjalteyrar og léí flytja piltinn tafarláust á sjúkra húsið á Akureyri. Héraðslækn- irinn lýsir meiðslum sjúklings- ins þannig: Nefið var mölbrot ið, vihstri kjálki brotinn og einn ig vinstri framhandleggur, hendi og vinstra læri. Þá var opið sár á vinstra fæti og stór' opið sár ofan við nef og úl fyrir hægra auga, sem var eyði- lagt, auk þess voru skrámur víða. — Pilturinn hafði rænu er hann kom ú sjúkrahúsið, en andaðist skömmu síðar. — Tal- (Frh. á 4. síðu.) Engln ipite ttikynning hafir emm verii blrl nm mðwmí LONÐON Viðræður bresku og frakk- nesku fáðherranna hófust í dag. LORD HALIFAX eytisfiodar i Png Sudetar serda ean kröfuskjal til tékk- nesku stjórnarinn&r. \ I GÆRKVELDI (F.Ú.) Taka þátt í þeim Halifax lávarð ur, utanríkismálaráðherra Br'jeta Daladier, forsætisráðh. Frakk Íands, Bonnet, ^utanríkismálaráð herra o. fl. Eftir að viðræðurh- ar höfðu staðið yfir í nokkura stund, komu ýmsir frakkneskir stjórnmálaleiðtogar á fundinn, Blum, Herriot o. fl. Engin opin- ber tilkynning hefir verið birt um viðræðurnar. Líklegtertal- ið, að m. a. hafi verið rætt um orðsendingu þá, sem Wiede- mann kapteinn flutti Halifax lá- varði frá Hitler. Um viðræður Wiedemanns og Halifax lávarð- ar hefir engin opinber tilkynn- ing verið birt. En það hefir ver- ið frá því sagt, að Halifax lá- varður muni hafa bent Wiede- mann á það, áð samvinna Þjóð- verja um hvernig greiða skyldi fyrir oólitískum flóttamönnum væri æskileg, og mundi slík samvinna greiða fyrir samkömu lagsumleitunum milli Breta og Pj#ðverja um vandamál þeiixa yfirleitt. AlMðnsambaDds Dlngið kemnr saman 20. ofct. Kröfuganga í Prag undir fánum Frakklands, Tékkóslóvakíu iog Sovét-ríkjanna. 1 Prag var; í giær haldinn ráðu neytisfundur, með þátttöku Benes forseta, en forsetinn er ekki vanur að taka þátt í jslíkum fundum, nema þegar til um- ræðu e'ru mikilsvarðandi mál. Sudettar hafa nú sent tékk- nesku stjórninni kröfuskjal sitt. Ein krafan er á þá Ieið, að ein- ungis þýskir embættismenn Alþýðusamband íslands held-' ur 15. þing sitt í^haust. Verður þingið háð í Reykja- vík, og kemur saman 20. ,okt. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, Fjölmörg félög eru þegar bú- in að kjósa fulltrúa á þingicí, Er enginn efi á því, að þing þetta vekur mikla athygli, enda verða ákvarðanir þess afdrifa- ríkar fyrir verkalýðssamtökin. Að sjálfsögðu verða sameining- armálin aðalmál þingsins. megi hafa á hendi yfirstjórn í hinum þýskumælandi héruðum, en önnur þess efnis, að Sudettaf fái að hafa fulltrúa í stjórn rík- isútvarpsins, bankanna oghinn- ar opinberu fréttastofu. LO^ÍDON 1 GÆRKV. F. U. Poul Reumert og Anna Börg. í „Galgemanden". Renmert hrifinn af fslenzknnni KHÖFN í GÆRKV.. FP,. Blaðið Dagens Nyheter í Stokkhólmi, birtir viðtal við Poul Reumert um Island. Seg- ir Poul Reumert m. a. að ís- lenzk iunga sé fegurri og mýkri en frakknesk tunga. ,,Pað er hneyksliu, segir Reumert, „að næstum engir Danir, að mál- fræðingum einum undantekn- um, tala íslenzku, þar sem 90 af hverjum 100 íslendingum tala ,dönskuu. Tilrannafliig yfir Atlants- h:ú i snmar og hinsL Reglulegar flogferðir ú sæsta ári Fimtán Atlaníshafsflug eru ráðgerð í sumar og haust, að tilhlutun breska flugfélagsins, Imperial Airvvays, og breska flugmálaráðuneytisins. Fyrsta flugferðin hefst í kvöld, frá Bret landi. Flugferðir þessar eru all- ar farnar í tilraunaskyni með þ;íð< fyrir augum, að koma á reglubundnum farþegaflugferð- um yfir Atlantshaf, en breska Lasðs&fálft- mr á Gri&k- slérfféMi. FC 1 GÆRKVELDÍ. Landsskjálftar ollu mi'klu tjóni í Grikklandi síðastliðna nótt. Seytján menn fórust en um 80 meiddust. í um 8 þorp- um fyrir norðan Aþenu varð mest tjón. Hrundi þar fjöldi húsa. Eitt þorpið hvarf gersam- lega. Nokkru eftir að lands- skjálftakippirnir voru gengnir um garð, kom úrhellisrigning og stendur hún yfir enn. Hefir hlaupið vöxtur í öll straumvötn og sumstaðar orðið tjón af völd um flóða. alríkisflugfélagið gerir ráðfyr- ir, að þær geti byrjað næsta ár. Flogið verður í flugbátum í fyrstu flugferðunum, en síðan verða farnar tvær flugferðijf í Albatroslandflugvélum, sem ná 240 enskra mílrta hárnarkshraða á klukkustund. Ein flugferðin verður farin í október og þá flogið til New York, eft í ^iinum til Newfoundlánds, Montreal og Quebec. Flugbáturinn, sem leggur af stað í kvöld, hefir rneðferðis kvikmynd af kbmu bresku kon- ungshjónanha til Parísar. FO. í gæ'rkveldi. Sildveiðin treg. r Níu skip hafa komið til Siglu- fjarðar síðan í gær með alls 1400 mál síldar. Sumt af síld- inni var orðið allgamalt. Lítils- háttar varð síldarvart í Kálfs- hamarsvík1 í gfærkvöld. Nokkur skip veiddu lítið eitt. Þar er nú þungur sjór og ekki gott: veiði- veður. — (j dag hefir orðið lítið eitt síldarvart við Grímsey, en mjög lítið hefir veiðzt. Þar er gott veiðiveður og sömuleiðfs Öf al Siglufirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.