Þjóðviljinn - 21.07.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 21.07.1938, Qupperneq 1
3. ÁRGANGUR FIMTUDAG 21. JOLÍ 1938. 166. TÖLUBLAÐ. Ægilegt sijs Bresklr o á Hliitejriko Síðastliðinn mánudag fórst af slysförum á Hjalteyri, Friðrik Sigurðsson, unglingspiltur um tvítugt. — Fréttaritari úf|Varps- ins á Akureyri skýrir þannig frá atburðum: Friðrik Sigurðsson, unglings- piltur innan tvítugs aldurs,, til heimilis á Hjalteyri, slasaðist mánudaginn 17. þ. m. — Féll hann í lyftu, sem flytur síld í verksmiðjunni á Hjalteyri. — Jóhann Porkelsson, héraðslækn ir kom til Hjalteyrar og léí flytja piltinn tafarláust á sjúkra húsið á Akureyri. Héraðslækn- irinn lýsir meiðslum sjúklings- ins þannig: Nefið var mölbroi ið, vinstri kjálki brotinn og einn ig vinstri framhandleggur, hendi og vinstra læri. Pá var opið sár á vinstra fæti og stóD opið sár ofan við nef og úl fyrir hægra auga, sem var eyði- lagt, auk þess voru skrámur víða. — Pilturinn hafði rænu er hann kom ú sjúkrahúsið, en andaðist skömmu síðar. — Tal- (Frh. á 4. síðu.) EngiH spiBfcer tUkyHBing heiir enn rerið fcirt bib riðrsol LONDON Viðræður bresku og frakk- nesku raðherranna hófust í dag. I LORD HALIFAX í Prag var í gær haldinn ráðu neytisfundur, með þátttöku Benes forseta, en forsetinn er ekki vanur að taka þátt í jslí'kum fundum, nema þegar til um- Ráðaneftisfeidir i Prag Sudetar serda eun kröfuskjal til tékk- nesku stjórnarinnar. I GÆRKVELDI (F. Ú.) Taka þátt í þeim Halifax lávarð ur, utanríkismálaráðherra Brjeta Daladier, forsætisráðh. Frakk lands, Bonnet, utanríkismálaráð herra o. fl. Eftir að viðræður,ii- ar höfðu staðið yfir í nokkura stund, komu ýmsir frakkneskir stjórnmálaleiðtogar á fundinn, Blum, Herriot o. fl. Engin opin- ber tilkynning hefir verið birt um viðræðurnar. Líklegt ertal- ið, að m. a. hafi verið rætt um orðsendingu þá, sem Wiede- mann kapteinn flutti Halifax lá- varði frá Hitler. Um viðræður Wiedemanns og Halifax lávarð- ar hefir engin opinber tilkynn- ing verið birt. En það hefir ver- ið frá því sagt, að Halifax lá- varður muni hafa bent Wiede- mann á það, áð samvinna Pjóð- verja um hvernig greiða skyldí fyrir nólitískum flóttamönnum væri æskileg, og mundi slrk samvinna greiða fyrir samkómu lagsumleitunum milli Breta og Þj#ðverja um vandamál þeiixa yfirleitt. Alpýðnsambands píogið kemnr samao 20. okt Alþýðusamband íslands held- ur 15. þing sitt í haust. 1 Verður þingið háð í Reykja- vík, og kemur saman 20. ..okt. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fjölmörg félög eru þegar bú- in að kjósa fulltrúa á þingicf. Er enginn efi á því, að þing þetta vekur mikla athygli, enda verða ákvarðanir þess afdrifa- ríkar fyrir verkalýðssamtökin. Að sjálfsögðu verða sameining- armálin aðalmál þingsins. Kröfuganga í Prag undir fánum Frakklands, Tékkóslóvakíu og Sovét-ríkjanna. ræðu e'ru mikilsvarðandi mál. Sudettar hafa nú sent tékk- nesku stjórninni kröfuskjal sitt. Ein krafan er á þá leið, að ein- ungis þýskir embættismenn megi hafa á hendi yfirstjórn í hinum þýskumælandi héruðum, en önnur þess efnis, að Sudettar fái að hafa fulltrúa í stjórn rík- isútvarpsins, bankanna oghinn- ar opinberu fréttastofu. LONÐON I GÆRKV. F. U. Poul Reumert og Anna Borg. í „Galgemanden". Benmbrt hrifínn af fslenzknnni KHÖFN í GÆRKV, FO, Blaðið Dagens Nyheter f Stokkhólmi, birtir viðtal við Poul Reumert um Island. Seg- ir Poul Reumert m. a. að ís- lenzk iunga sé fegurri og mýkri en frakknesk tunga. „Pað er hneyksli“, segir Reumert, „að næstum engir Danir, að mál- fræðingum einum undantekn- um, tala íslenzku, þar sem 90 af hverjum 100 íslendingum tala dönsku“. TilraHHatlng ylir Atlants- haf i nuur og hinsL Reglnlegar flngferðir á ssæsta ári Fimtán Atlantshafsflug eru ráðgerð í sumar og haust, að tilhlutun breska flugfélagsins, Imperial Airways, og breska flugmálaráðuneytisins. Fyrsta flugferðin hefst í ikvöld, frá Bret landi. Flugferðir þessar eru all- ar farnar í tilraunaskyni með J>ríð fyrir augum, að koma á reglubundnum farþegaflugferð- um yfir Átlantshaf, cn breska Lsuidsfcjálft- ar á Krfkfc- landi Taláa slérijónl. FO f GÆRKVELDI. Landsskjálftar ollu miklu tjóni í Grikklandi síðastliðna nótt. Seytján menn fórust en um 80 meiddust. I um 8 þorp- um fyrir norðan Aþenu varð mest tjón. Hrundi þar fjöldi húsa. Eitt þorpið hvarf gersam- lega. Nokkru eftir að lands- skjálftakippirnir voru gengnir um garð, kom úrhellisrigning og stendur hún yfir enn. Hefir hlaupið vöxtur í öll straumvötn og sumstaðar orðið tjón af völd um flóða. alríkisflugfélagið gerir ráð fyr- ir, að þær geti byrjað næsta ár. Flogið verður í flugbátum í fyrstu flugferðunum, en síðan verða farnar tvær flugferðiíj í Albatroslandflugvélum, sem ná 240 enskra mílrta hámarkshraða á klukkustund. Ein flugferðin verður farin í október og þá flogið til Nevv York, ejn í liinum til Newfoundlands, Montreal og Quebec. Flugbáturinn, sem leggur af stað í kvöld, hefir meðferðis kvikmynd af komu bresku kon- ungshjónanna til Parísar. FD. í gæfkveldi. Sildveiðin treg. Níu skip hafa kornið til Siglu- fjarðar síðan í gær með alls 1400 mál síldar. Sumt af síld- inni var orðið allgamalt. Lítils- háttar varð síldarvart í Kálfs- hamarsvík í gærkvöld. Nokkur skip veiddu lítið eitt. Par er nú þungur sjór og ekki gott veiði- veður. — (J dag hefir orðið lítið eitt síldarvart við Grímsey, en mjög lítið hefir veiðzt. Þar er gott veiðiveður og sömuleiðfs út al Siglufirði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.