Þjóðviljinn - 21.07.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.07.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN þJððVIUINN Málgagn Kommúnistafloklcs Islands. Ritstjórt: ELnar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. - Afgreiðsla og auglýsingaskrií- stofa: Laugaveg 38. Sími 2181. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriflargjald ð mánuði: Reyltjavlk og níigrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Vlkingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 2864. x Kreppao oo elpýðia Ný kreppa er að færast yfir heiminn. Hún er þegar byrjuð í Ameríku, í ýmsum Evrópu- löndum og víðar og breiðist óðfluga út. Markaðurinn þreng- ist, vöruverð fellur, vörurnait hlaðast niður óseljanlegar — at- vinnuleysið eykst hröðum skref um. Þó eru ekki nema 4—5 ár síðan heimurinn var staddur í dýpsta öldudal síðustu kreppu. Viðreisnin var lágreist, misjöfn qg skammvinn. Nú, þegar ný kreppa dynur yfir, eru ýmá- lönd, sem ekki eru einu sinni kbmin út úr þeirri síðustu, og hvergi hefir framleiðslan kom- izt jafn hátt og 1Q29, þ. e. a. s. árið áður en síðasta kreppa hófst. Bilið milli kreppnanna verður allt af skemmra, öldu- faldur uppgangstímabilsins lægri, og daftir hinnar nýju kreppu því dýpri og skelfilegri. Og nú eru fyrstu kreppuboð- arnir að skella á íslandi. Afurð- ír okkar, eins og síldarlýsi, ull, gærur o. fl. eru þegar fallnar í verði — og meira og víðtækara verðfall er yfir vofandi. Þó höfum við engan veginn yfir- unnið afíeiðingar síðustu kreppu. Við nutum tæpast þess verðfalls á innfluttum vörum, sem hún hafði í för með sér, vegna okurs og eihokunar hring anna — og fiskmarkaður okkar í Miðjarðarhafslöndunum hefir dregizt saman. Það má því bú ast við, að þessi kreppa komi sérstaklega hart niður á okkur. „Það er ríkisstjórnin, sem á sök á kreppunni", hrópar íhald- ið. Það er samskf&a-r mála- fylgja, sem fasistiskir lýðskrums flokkar um allan heim hafa not- að. Það er sama vígorðið og Hitler notaði gegn lýðveldis- stjórninni í Þýskalandi.'Það á að breiða yfir, að kreppurnar; eru samgrónar auðvaldsskipu- laginu — og lyfta hinum fasis- tisku kúgurum upip í veldisstól- inn. En staðreyndirnar verða ekki kæfðar með lýðskrumi. Það er vitað mál, að kreppurnar hafa venð tryggar fylgikonur auðvaldsskipulagsins, alt frá því, að það náði almennri útbreiðslu Frá því 1825 hafa þessar við- skiftakreppur skollið yfir heim- inn með 8—12 ára millibili — og verða nú sífelt langvinnari og skelfilegri. Þær eiga rót sína . í insta kjarna auðvaldsskipulags Heinr Utaldtð MtH' weltnmállsii t stranil? s Það er engum efa bundið, að það slær óhug á menn við þær fréttir, að hitaveitulánið skuli ekki fást. Það eru Reykvíking- um og flestum tslendingum hin sárustu vonbrigði, ekki síst eftir að mönnum hefir tvisvar sinn- um verið sagt, að lánið væri fengið, fyrst af borgarstjóra í des. 1937, og síðan af íhalds- blöðunum í bæjarstjórnarkosn- ingunum 30 .jan. 1938. Alþýðan mun því tafarlaust rannsaka hvernig farið hefir ver ið með þetta mál og hver þar á aðalsökina. Það er tvímæla- laust margt, sem stuðlar að því, að í augnablikinu er þessu mesta velferðarmáli þjóðarinn- ar sig.lt í strand. Skulu hér at- hugaðar nokkrar orsakir.1 Ohæfilegur dráttur. Frá því augljóst var, að hægt var að koma á hitaveitu hér, hefir áhUgi alþýðu manna fyrir málinu verið-hinn mesti. Og al- ment var það vilji manna, að sem fyrst yrði hafist handa. Kommúnistaflokkurinn hefir frá upphafi beitt sér eindregið fyr- ir því, að sem fyrst væri haf- ist handa. Kommúnistaflokkurinn lagði til við samningu fjárhagsáætl- unar 1936 og svo sérstaklega fyrir árið 1937, að hafist væri handa um hitaveituna. Það var vitanlegt, að þá var enn upp- gangur ' í atvinnu- og verslun- arlífi nágrannalandanna og láns- möguleikarnir því meiri en eft- ir að kreppan er skollin á. En íhaldið vildi fresta öllum framkvæmdum þar til eftir bæj- arstjórnarkosningarnar í janúar 1938. það vildi tefja májfið til ins sjálfs, í einkaeign auðkýf- inganna á framleiðslutækjunum. Það er hún sem veldur því að, aðeins er framleitt með gróða fyrir augum, — að kjör og kaupgeta fólksins er skrúfuð sem mest niður — að framleiðsl an er óskipulögð. Og áður en varir, er markaðurinn yfi^fyltur, verkafólkinu kastað út á gadd- inn, en vörurnar brendar og eyðilagðar. — Fólkið sveltur mítt í allsnægtunum. Kreppurnar verða aðeins af- numdar með því að afmá auð- valdsskipulagið sjálft — með þvi að skapa sósíalismann. Það hefir þegar verið gert í Sovét- ríkjunum, þar þekkist heldur engin kreppa og ekkert atvinnu- leysi. En meðan auðvaldsskipulag- ið ekki er afnumið, hlýrur bar- átta alþýðunnar gegn kreppunni fyrst og fremst að stefna afi þvi, að velta byrðum hennar á bak yfirstéttarinnar." Það er hún og hennar skipulag sem á sök á kreppunni. Það er hún sem á að bera byrðarnar. að hafa það sem kosningamál — og íhaldið tafði málið — vann á því kosningarnar, en eyðilagði að nokkru leyti með því framkvæmdirnar, — það var búið að tefja það of lengi. Það er enginn efi á því, að íhaldið hefir tafið málið of lengi, því þó sumir haldi því fram, að undirbúningur hafi ekki verið nógur, þá nægir sú röksemd ekki til að hnekkja þeirri staðreynd, að hitaveitan borgaði sig með því vatns- magni, sem nú þegar fæst. Sök íhaldsins hvað þetta snertir, ligg ur því miklu frekar í of mikilli töf á málinu, en of litlum und- irbúningi. Framferöi Pét urs við lánlcit- unnina. Eftir að England brást um lánið, var Svíþjóð eina vonin. Og það er vitanlegt, að það er ekki aðeins hreint fjárhagsleg.t mál fyrir Svía að lína 7—8 milj. króna til Islands, það er og pólittskt og menningarmál. Það er vitanlegt, að á Norð- .urlöndum er vaxandi kvíði út af því, hvernig ísland er að slitna frá Norðurlöndum fjár- hagslega og þar með pólitískt og komast undir áhrif Englands og sérstaklega Þýskalands. Með al annars hefir beinlínis orðið vart áhuga hjá helstu auðmönn- um og bankamönnum Svíþjóð- ar, til að vinna að nánari sam- vinnu Norðurlanda og íslands og hjá sumum þessara manna, m. a. þeirra, sem eru af Qyð- ingaættum, er sérstaklega and- úðin gegn núverandi stjórn Þýskalands áberandi. Hvað gerir svo Pétur Hall- dórsson, þegar hann á að fara að ræða við Wallenberg, Wen- iner Gren, eða aðra slíka um lán, sem fjármálapólitískt ætti að hafa þær afleiðingar, að nálægja Island Norðurlöndum, ef þeír, sem forustu hafa fyrir hönd ís- lendinga hafa að því, er ætla megi, vilja til þess? Meðan Wallenberg og fleiri helztu Qyð inga-auðmenn Svíþjóðar eru að íhuga málið, fer Pétur opinber- lega á æsingafund þýzkra naz- ista í Liibeck, samkomu sem fyr irlitin er af öllum hinum ment- aða heimi, — rétt eins og Pét- ur vildi auglýsa sem best fylgi sitt við nazismann, sem þá er mitt í heiftúðugustu Gyðinga- ofsóknunum. Taktleysið og pólitíska skammsýnið hjá þessum erind- reka íhaldsins gera þarmeð sitt sitt til að spilla fyrir möguleik- lunum á að fá lánið. Fjárhagur Reykjavíkur. Þá er fjárhagsástand það, sem íhaldið hefir skapað með stjórn sinni á Reykjavíkurbæ, auðvitað ekki álillegt til stórra lánveitinga. Bær, sem stjórnar ekki fjármálum sínum skynsam- legar en svo: að eiga ekki sjálf- ur ráðhús yfir sig, — borga 400,000 kr. á ár(i í [húsaleigu, en vilja ekkert byggja, — láta ár eftir ár undir höfuð leggjast að reisa opinberar byggingar, sem ákveðnar eru í fjárhags^ætlun,, — að láta vinna nauðsynlegustu gatnagerð sem atvinnubóta- vinnu með ríkisstyrk og fær-' ir svó göturnar sem eign, — því fer auðvitað fjarri að slík stjórn á bæ veki nokkursstaðar traust. Hitt er annað mál, hvað fjármálamenn kunna að álíta fært, þrátt fyrir óstjórn og aum ingjahátt. En setjum nú svo, að sænsk- ir bankar hafi leitað upplýsinga hjá t. d. Landsbankarium um fjárhag Reykjavíkur. Skyldi Landsbankinn með besta vilja hafa getað gefið nokkrar fagr- ar upplýsingar? rjvað skyldi t. d. skuld Reykjavíkurbæjar við Landsbánkann vera nú, þar sem vitað er, að Landsbankinn hef- /ir haldið íhaldsbæjarstjórn Reykjavíkur fljótandi með lán- um og þannig frelsað hana frá gulu seðlunum? Að því skal nú eigi getum leitt, en óhætt mun að slá því föstu, að ekki hefir fjármála- stjórn íhaldsins á Reykjavík hjálpað til að efla lánsmöguleik- ana, heldur þvert á móti. Hvað skal ^era? Við þetta bætast svo þær or- sakir, sem kunnar eru: Van- traustsyfirlýsing bresku bank- anna á fjármájaástandi ríkisins með lánaneituninni þar, ú litið með síldveiðina o. II, Munþetta hafa rekið endahnútinn á þá ó- gæfu, sem áður var framin með óviturlegri og þíöngsýnni með- ferð íhaldsins á þessu stórmáL. Það, sem Reykvíkingar nú verða að gera, er að ganga að því með oddi og agg, samtaka, án tillits til flokka, að bjarga þessu máli sem velferðarmáli þjóðarinnar, en ekki kosninga- bombu eins flokks. það, sem almenningur verður tafarlaust að fá að vita, er hvernig hagur Reykjavíkurbæjar stendur og gera ráðstafanir til að koma hon- um á öruggan grundvöll, ef alt er þar í sökkvandi feni. Síðan að fá vitneskju strax, — eins ,og bæjarfulltrúar kommúnista í,ögðu til strax í vetur, — um hve mikið fé sé hægt að fá að Iáni innanlands. Og þá að reyna með lán erlendis einungis fyrir því, sem greiða þar|f í gjaldeyri, ' Hitaveitan er slíkt nauðsynja- mál, að hún má ekki stranda, hvaða glappaskot sem gerð hafa veriðj í því máli að undan- förnu. Fimtudaginn 21. júlí 1938. fV&fí)$>&l fslendingar hafa löngum pótt ó- pjdlir konungum, og svo mun enn vera. Við, Iiöfum átt erfitt með áb\ skilfa til hvers pessar toppi-> f^gúmr pjó'&félagsins vœru. Fj'ar- lœgðin hefir ekki dugað til aö setja glóriu um höfud erlendra konunga, sízt danskra. ** Pó er talsvert til af fólki, eink- um, í Reykjavík, sem- œsir sig upp i hálfgert brjdlœði i hvert skipti, sem einhver af dönsk-pýzku kon^ ungsœttinni stigur hér á land. Pað\ œðir pá niöur á bryggju, og prengir sér, saman i kös meðfram vegum peim, sem • hátignimar fara um. — Undantekning frá pessu er pó at- lœtið við danska prinsinn, sem pass- aði landhelgina hér um árið, enda ku hann hafa kvartað yfir virðingar- leysi íslendinga —h / kvennamálum^. ** Ekki má gleyma sbgunni um frúna l Reykjavik og herbergid hennar- Sagan getur ekki um hvernig á pvi stóð, að danskur kóngur kom inn í eitt af herbergjum frúarinnar. En hún fylgdi hátigninni til dyra, lét síðan loka herberginu, og pang\- að hefir enginn dauðlegur maðu^ mátt stíga fœti sínum upp frá peim degi. En- á peim stuná- um, pegar frúnni finnst bera allt of mikið d ófina fólkmn i bœnum, pegar einhverjir sérstakir árekstr- ar minna hana ópœgilega á verká- menn eða vinnukonar, pá opnar hún hurðina á herberginu góða og nus- ar eftir hátigninni, sem einu sinni yfirskyggði pað með örstuttri dvöl. Og frúin fer paðnn aftur, fin ogt endurfœdd, með imyddaðan konungs ilm í hinum aristókratisku vitumt sinum. ** Mér er pað engin launung að ég\ kœri mig kollóttan um allt kommgs hyski, og pað gem allir islemki/f alpijðumenn, og jafnvel fleiri. Bg get t. d. ekki skilið pað bðruvisf. en vísvitandi móðgun við Friðrik Kristjánsson og konu hans, sern væntanleg eru hingað á sunnudagsr kvðldið, að móttökustjórarnir, sósíal istinn Ragmr Kvaran og Co. skuli- láta breiða út í blbðum og út- varpi, að „borgamtjöri muni láta hrópa ferfalt húrra fyrir hinum kon- unglegu gestum'" á brijggjunni. — Máttökustjórarnir reikna sýnilega ekki með pví, að neinum detti í hug að hrópa húrm nema að hann verði „látinn" gera pað. Um pað er, ég sammála stjórunum. En að peir Ragnar og Haraldur skuli setja tilvonandi orður í hættu með svona há&glósum! Pví hefði ég aldrei trá- at\ mmmmmmssmagmmm Ftilksskfif&tofii er á Laugaveg 10, opin . alla virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.