Þjóðviljinn - 21.07.1938, Side 3

Þjóðviljinn - 21.07.1938, Side 3
Fimtudaginn 21. júlí 1938. Þ JÖÐVII.JINN Heicr fSialdið slglt hita> veltaaiilina í straadf |»ðoviuiNii Málgagn Kommúnistaflokks lslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2181. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. fireppan og alpýðin Ný kreppa er að færast yfir heiminn. Hún er þegar byrjuð í Ameríku, í ýmsum Evrópu- löndum og víðar og breiðist óðfluga út. Markaðurinn þreng- ist, vöruverð fellur, vörurnait hlaðast niður óseljanlegar — at- vinnulej^sið eykst hröðum skref um. Þó eru ekki nema 4—5 ár síðan heimurinn var staddur í dýpsta öldudal síðustu kreppu. Viðreisnin var lágreist, misjöfn qg skammvinn. Nú, þegar ný kreppa dynur yfir, eru ýms', lönd, sem ekki eru einu sinni kómin út úr þeirri síðustu, og hvergi hefir framleiðslan kom- izt jafn hátt og 1929, þ. e. a. s. árið áður en síðasta kreppa hófst. Bilið milli kreppnanna verður allt af skemmra, öldu- faldur uppgangstímabilsins lægri, og dafhr hinnar nýju kreppu því dýpri og skelfilegri. Og nú eru fyrstu kreppuboð- arnir að skella á íslandi. Afurð- ír okkar, eins og síldarlýsi, ull, gærur o. fl. eru þegar fallnar í verði — og meira og víðtækara verðfall er yfir vofandi. Pó höfum við engan veginn yfir- unnið afleiðingar síðustu kreppu. Við nutum tæpast þess verðfalls á innfluttum vörum, sem hún hafði í för með sér, vegna okurs og einokunar hring anna — og fiskmarkaður okkar í Miðjarðarhafslöndunum hefir dregizt saman. Það má því bú ast við, að þessi kreppa konii sérstaklega hart niður á okkur. „Það er ríkisstjórnin, sem á sök á kreppunni“, hrópar íhald- ið. Það er samskpa'ar mála- fylgja, sem fasistiskir lýðskrums flokkar um allan heim hafa not- að. Það er sama vígorðið og Hitler notaði gegn lýðveldis- stjórninni í Þýskalandi.'Það á að breiða yfir, að kreppurnaii eru samgrónar auðvaldsskipu- laginu — og lyfta hinum fasis- tisku kúgurum upip í veldisstól- inn. En staðreyndirnar verða ekki kæfðar með lýðskrumi. Það er vitað mál, að kreppurnar hafa verið tryggar fylgikonur auðvaldsskipulagsins, alt frá því, að það náði almennri útbreiðslu Frá því 1825 hafa þessar við- skiftakreppur skollið yfir heim- inn með 8—12 ára millibili — og verða nú sífelt langvinnari og skelfilegri. Þær eiga rót sína í insta kjarna auðvaldsskipulags Það er engum efa bundið, að það slær óhug á menn við þær fréttir, að hitaveitulánið skuli ekki fást. Það eru Reykvíking- um og flestum íslendingum hin sárustu vonbrigði, ekki síst eftir að mönnum hefir tvisvar sinn- um verið sagt, að lánið væri fengið, fyrst af borgarstjóra í des. 1937, og síðan af íhalds- blöðunum í bæjarstjórnarkosn- ingunum 30 .jan. 1938. Alþýðan mun því tafarlaust rannsaka hvernig farið hefir ver ið með þetta mál og hver þar á aðalsökina. Það er tvímæla- laust margt, sem stuðlar að því, að í augnablikinu er þessu mesta velferðarmáli þjóðarinn- ar siglt í strand. Skulu hér at- hugaðar nokkrar orsakir. Ohæfilcgur dráttur. Frá því augljóst var, að hægt var að koma á hitaveitu hér, hefir áhúgi alþýðu manna fyrir málinu verið-hinn mesti. Og al- ment var það vilji manna, að sem fyrst yrði hafist handa. Kommúnistaflokkurinn hefir frá upphafi beitt sér eindregið fyr- ir því, að sem fyrst væri haf- ist handa. Kommúnistaflokkurinn lagði til við samningu fjárhagsáætl- unar 1936 og svo sérstaklega fyrir árið 1937, að hafist væri handa um hitaveituna. Það var vitanlegt, að þá var enn upp- igangur í atvinnu- og verslun- arlífi nágrannalandanna og láns- möguleikarnir því meiri en eft- ir að kreppan er skollin á. En íhaldið vildi fresta öllum framkvæmdum þar til eftir bæj- arstjórnarkosningarnar í janúar 1938. það vildi tefja má|»ð til ins sjálfs, í einkaeign auðkýf- inganna á framleiðslutækjunum. Það er hún sem veldur því að, aðeins er framleitt með gróða fyrir augum, — að kjör og kaupgeta fólksins er skrúfuð sem mest niður — að framleiðsl an er óskipulögð. Og áður en varir, er markaðurinn yfi^fyltur, verkafólkinu kastað út á gadd- inn, en vörurnar brendar og eyðilagðar. — Fólkið sveltur mitt í allsnægtunum. Kreppurnar verða aðeins af- numdar með því að afmá auð- valdsskipulagið sjálft — með því að skapa sósíalismann. Þa~ð hefir þegar verið gert í Sovét- ríkjunum, þar þekkist heldur engin kreppa og ekkert atvinnu- leysi. En meðan auðvaldsskipulag- ið ekki er afnumið, hlýtur bar- átta alþýðunnar gegn kreppunrii fyrst og fremst að stefna ^ð því, að velta byrðum hennar á bak 'yfirstéttarinnar.' Það er hun og hennar skipulag sem á sök á kreppunni. Það er h'ún sem á að bera byrðarnar. að hafa það sem kosmngamál — og íhaldið tafði málið — vann á því kosningarnar, en eyðilagði að nokkru leyti með því framkvæmdirnar, — það var búið að tefja það of lengi. Það er enginn efi á því, að íhaldið hefir tafið málið of lengi, því þó sumir haldi því fram, að undirbúningur hafi ekki verið nógur, þá nægir sú röksemd ekki til að hnekkja þeirri staðreynd, að hitaveitan borgaði sig með því vatns- magni, sem nú þegar fæst. Sök íhaldsins livað þetta snertir, ligg ur því miklu frekar í of mikilli töf á málinu, en of litlum und- irbúningi. Framferði Pét urs við lánleit- unnina. Eftir að England brást um lánið, var Svíþjóð eina vonin. Og það er vitanlegt, að það er ekki aðeins hreint fjárhagsleg.t mál fyrir Svía að lána 7—8 milj. króna til íslands, það er og pólitískt og menningarmál. Það er vitanlegt, að á Norð- jurlöndum er vaxandi kvíði út af því, hvernig ísland er að slitna frá Norðurlöndum fjár- hagslega og þar með pólitískt og komast undir áhrif Englands og sérstaklega Þýskalands. Með al annars hefir beinlínis orðið vart áhuga hjá helstu auðmönn- um og bankamönnum Svíþjóð- ar, til að vinna að nánari sam- vinnu Norðurlanda og tslands og hjá sumum þessara manna, m. a. þeirra, sem eru af Gyð- ingaættum, er sérstaklega and- úðin gegn núverandi stjórn Þýskalands áberandi. Hvað gerir svo Pétur Hall- dórsson, þegar hann á að fara að ræða við Wallenberg, Wen- jner Gren, eða aðra slíka um lán, sem fjármálapólitískt ætti að hafa þær afleiðingar, aðnálægja Island Norðurlöndum, ef þeir, sem forustu hafa fyrir hönd ís- lendinga hafa að því, er ætla megi, vilja til þess? Meðan Wallenberg ogfleirihelztu Gyð inga-auðmenn Svíþjóðar eru að íhuga málið, fer Pétur opinber- lega á æsingafund þýzkra naz- ista í Lijbeck, samkomu sem fyr irlitin er af öllum hinum ment- aða heimi, — rétt eins og Pét- ur vildi auglýsa sem best fylgi sitt við nazismann, sem þá er mitt í heiftúðugustu Gyðinga- ofsóknunum. Taktleysið og pólitíska skammsýnið hjá þessurn erind- reka íhaldsins gera þarmeð sitt sitt til að spilla fyrir möguleik- unum á að fá lánið. Fjárhagur Reykjavíkur. Þá er fjárhagsástand það, eem íhaldið hefir skapað með stjórn sinni á Reykjavíkurbæ, auðvitað ekki álitlegt til stórra lánveitinga. Bær, sem stjórnar ekki fjármálum sínum skynsam- legar en svo: að eiga ekki sjáli- ur ráðhús yfir sig, — borga 400,000 kr. á áiji í [húsaleigu, en vilja ekkert byggja, — lita ár eftir ár ijndir höfuð leggjast að reisa opinberar byggingar, sefn ákveðnar eru í fjárhagsÉjætlun,, — að láta vinna nauðsynlegustu gatnagerð sem atvinnubóta- vinnu með ríkisstyrk og fær-‘ ir svo göturnar sem eign, — því fer auðvitað fjarri að slík? stjórn á bæ veki nokkursstaðar traust. Hitt er annað mál, hvað fjármálamenn kunna að álíta fært, þrátt fyrir óstjórn og aum ingjahátt. En setjum nú svo, að sænsk- ir bankar hafi leitað upplýsinga hjá t. d. Landsbankanum um fjárhag Reykjavíkur. Skyldi Landsbankinn með besta vilja hafa getað gefið nokkrar fagr- ar upplýsingar? Hvað skyldi t. d. skuld Reykjavíkurbæjar við Landsbankann vera nú, þar sem vitað er, að Landsbankinn hef- |ir haldið íhaldsbæjarstjórn Reykjavíkur fljótandi með lán- um og þannig frelsað hana frá gulu seðlunum? Að því skal nú eigi getum leitt, en óhætt mun að sli því föstu, að ekki hefir fjármála- stjórn íhaldsins á Reykjavík hjálpað til að efla lánsmöguleik- ana, heldur þvert á móti. Hvað skal vera? Við þetta bætast svo þær or- sakir, sem kunnar eru: Van- traustsyfirlýsing bresku bank- anna á fjármáiaástandi ríkisins með lánaneituninni þar, ú’litið með síldveiðina o. il. Munþetta hafa rekið endahnútinn á þá ó- gæfu, sem áður var framin með óviturlegri og þröngsýnni með- ferð íhaldsins á þessu stórmáli. Það, sem Reykvíkingar nú verða að gera, er að ganga að því með oddi og egg, samtaka, án tillits til flokka, að bjarga þessu máli sem velferðarmáli þjóðarinnar, en ekki kosninga- bombu eins flokks. pað, sem almenningur verður tafarlaust að fá að vita, er hvernig ha.gur Reykjavíkurbæjar stendur og gera ráðstafanir til að koma hon- um á öruggan grundvöll, ef alt er þar í sökkvandi feni. Síðan að fá vitneskju strax, — eins og bæjarfulltrúar kommúnista ípgðu til strax í vetur, — um hve mikið fé sé hægt að fá að' láni innanlands. Og þá að reyna með lán erlendis einungis fyrir því, sem greiða þar|f í gjaldeyri, 1 Hitaveitan er slikt nauðsynja- mál, að hún má ekki stranda, hvaða glappaskot sem gerð hafa verið í því máli að undan- fömu. Islendingar hafa löngum pótt ó- pjútlir kommgum, og suo num enn vera. Vid, höfum átt erfitt með að, skilja til huers pessar toppi* ffgúrur pjóðjélagsins uœru. Ffar- lœgðin hefir ekki chigað til að setja glóríu um höfuð erlendra konunga, sízt danskra. *» Þó er talsvert til af fólki, eink- um í Regkjavík, sem- œsir sig upp l hálfgerf brjúlœði í hvert skipti, sem einhver af dönsk-pýzku konr ungsœttinni stígur hér ú land. Þalj œðir pá niðttr á bryggju, og prengir sér &aman i kös meðfram vegurn peim, sem hátignimar jara um. — Undantekning frá pessu er pó at- lœtið við danska prinsinn, sem pass- áði landhelgina hér um átrið, enda ku hann hafa kvartað yfir virðingar- legsi Islendinga —1 i kvennamálum^ ** Ekki má gleyma sögtmni um frúna í Reykjavík og herbergið hennar- Sagan getur ekki um hvernig á pví stóð, að danskur kóngur kom inn i eitt af herbergjum frúarinnar. En liún fylgdi luttigninni til dyra, lét siðan loka herberginu, og pangr að hefir enginn dauðlegur maoulr mátt stiga fœti sinum upp frá peim degi. En■ á peim stuná- um, pegar frúnni finnst bera allt of mikio á ófina fólkmu i bcenum, pegar einhverjir sérstakir árekstr- ar minna hana ópœgilega á verka- menn eða vinnukonur, pá opnar hún hurðina á herberginu góða og nus- ar eftir hdtigninni, sem einu sinnj yfirskyggði pað með örstuttri dvöl. Og frúin fer paoan aftur, fin ogt endurfœdd, með imyddáðan kommgs ilni í hinum aristókratísku vitum sinum. ** Mér er pað engin launung að ég kœri mig kollóttan um allt konimgs hgski, og pað gem aliir islenzki/j alpýð.umenn, og fafnvel fleiri. Eg get t. d. ekki skilið páð öcruvir.i en visvitandi móðgun við Friðriks Kristjánsson og konu hans, sem vœntanteg eru hingað á sunnudagsr kuöldið, að móttökustjómrnir, sósíal istinn Ragnar Kvaran og Co. skuli láta breiða 1 it i blöðum og út- varpi, að „borgarstjóri muni láta hrópa ferfalt húrra fyrir hinum kon- unglegii gestum“‘ á Imjggjunni. — Móttökustjórarnir reikna sýnilega ekki með pvi, að neinum detti í hug að hrópa húrm nema að hann verði „látinn“ gera pað. Um pað er ég sammdla stjórumim. En að peir Ragnar og Haraidur skuii setja tilvonandi orður t hadiu með svona háðglósum! Þvl liefði ég aldrei trú- a& FMkukfHstafan *.* *; j4 . ■ . „ er á Laugaveg 10, opin alla virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.