Þjóðviljinn - 21.07.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.07.1938, Blaðsíða 4
Leikaralíf í Hollyvood. (Asíar is Bora) Hrífandi fögur og tilkomu mikil amerísk kvikmynd er gerist í kvikmyndaborg- inni Hollywood, öll myndin er tekin í eðli- legnm litum, „Technico- lor". Aðalhlutv. leika: Fredric March og Janet Gaynor. O/bopginni • Nœturlæknir: í nótt er Bergsveinn Ólafs- son, Hávallagötu 47, sími 4985. . Næturvörður verður í Ingólfs- og Lauga- vegsapóteki þessa viku. Ctvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Fra' Ferðafélagi íslands. 20.25 Frá útlöndum. 20.40 Einleikur á fiðlu. Þór- arinn Guðmundsson. 21.00 Útvarpshljómsveitin leik- ur. 21.30 Hljómplötur: Andleg tón- list. Skipafréttir. Gullfoss er á leið til Kaup- mannahafnar frá Leith, Goð? foss er a leið til Hull frá Ham- borg. Brúarfoss fór vestur og inorðulr í gær. Nýja Bíó er nýbyrjað að sýna fjöruga Alexander Avdejenko; Eg elska þJÓÐVIUIN tt^-rt^HM ^i' *»--• - ' ;VÍ. LeiadardéHsfoifa ¦" braðfisfilð Afarspennandi sakamála- mynd, sem gerist á flug- ferð frá New York til San Francico. Aðalhlutv. leika: I Esbiærg er nú vönduð flughöfn. — Á myndinni sést flugvöllurinn.. Til hægri er ^mynd' af svifflugmærinni Evu Schmidt, er tók þátt í flugsýningiu við vígslu flughafnarinnar* Slys á Hjalteyri (Frh. af l! síðu.) ið er, að hann hafi ekki gætt þeirrar varúðar, sem skyldi, og engin brýn nauðsyn muni hafa knúð hann til þess að leggja leið sína þar sem slysið vilditil. Sigurður ,faðir piltsins, and- aðist einnig af slysförum á Hjalteyri fyrir skömmu. Álitið er, að hann hafi fallið úr stiga í síldarverksmiðjunni, en engir jvbru þar hærstaddir. Hann fannst meðvitundarlaus. F. 0. í gærkvöldi. mynd, er heitir „Leikaralíf í Hollywood". Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar Fredric March og Janet Gaýn or. Myndin er öll tekin í eðli- legum litum. Póstferðir á morgun: Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstur. Hafnar- fjörður, Seltjarnarnes, Þrasta- lundur, Laugarvatn, Breiða- fjarðafpóstur, Norðanpóstur, Dalapóstur, Barðastrandarpóst- Ur, Laxfoss til Borgarness, Fagranes til Akraness, Þing- vellir, Fljótshlíðarpóstur, Esja til Glasgow, Súðin austur um í hringferð. Til Rvíkur: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstur. Hafnar fjörður, Seltjarnarnes, Þrasta lundur Laugarvatn, Þingvellir, Fagranes frá Akranesi, Laxfoss frá Borgarnesi, Þykkvabæjar- póstur, Norðanpóstur, Breiða- fjarðarpóstur, Strandasýslupóst ur, Kirkjubæjarklausturs-póst- ur. Skrifstofa Félags ungra kommúnista á Laugaveg 10, er opin á fimmtu- dögum kl. 5—7 e. h. UthreÍM DjftÍ¥ÍtÍ10!) Fred. Mac Murray og Ioan Bennet. BRÓÐURKÆRLEIKUR Ný Skipper Skræk mynd. I Merktir laxar í Sigá. Síðastliðinn mánudag voru þeir Magnús Jörgensson, öku- maður fra Reykjavík, Jón Tóm- asson bóndi í Hrútatungu, og Jón Jóhannsson bóndi á Bálka- stöðum í Hrútafirði," staddir á brúnni yfir Sigá. Sáu þéir tvo stóra laxa í hyl undir brúnni, sem voru greinilega merktir með stóru spjaldi. Merkinguna gátu þeir ekki greint, en telja að hægt sé að ná löxunum með ádrætti eða með öðrum hætti. Heimildarmaður er Magnás Jörgensson, Serjalandi við Reykjavík. Blýslng nm kærnfrest til ríkis- sJkattanefiidar. * " Frestur tii að áfrýja til rikisskatta- nefndar úrskurðum yhrskattanefndar Reykjavikur um skattkærur framlengist að þessu sinni til 5. ágúst næstkomandi að þeim degi meðtöldum. Ríklsskattattefndln. Ö6 Við örunduSum hann af þessum listum hans. Peim iátti hann það að þakka, að hann hafið aldrei lsnt í svartholinu, sakamálalögreglan hafði aldrei kom- ist yfir fingraför hans og hann hafði aldrei kynst betrunarhúsum. Hinir strákarnir reyndu að herjima þetta eftiii hon- um. En það tókst ekki: Varirnar blánuðu ekki, frpðii/ íallið fórst fyrir — og stunurnar urðu vesælar og og afkáralegar. Svo fór Lenjka ög ég sá hann ekki í 'mörg ár. Það var fyrst hér, að ég hitti hann ajftur. Honum hafði, eins og mér, verið komið fyrir á flökku- barnaheimili, en það var ein.hversstaðar í Ural. Ég geng til Kramarenkös bræðslumanns og rétti honum vindling. Hann sogar að sér reykinn djúpt og græðgislega, o(í á meðan virði égj stöðugt fyrir mér andlit hans — það blánar. Lesnjak hjálpar- maður hans stendur ráðþrota við hlið honum. Hann teygir úr sér af öllum RrcSftum. •** Hann skilurs ekki neitt. Hann er ekki vanur að standa iðjulaud — og nú spyr hann vandræðalega. i __ Kramarenko. Hvað eigum við að gera? Bræðslumaðurinn roðnar, slökkur í vindlingnum o^g hrópar til okkar, að færa sér leir', rekur og járnkarla. — Af stað með ykkur, fljótir nú! Hann kastar nú járnkarlinum í jg'rindina og skýzt eins og örskot bak við járnpípu. Ég fel mig bak við 'hann — en Lesnjak stendur beint framan við eldstæðið án minnsta óita og mokar gjallinu frá sér með 'íöngum, sterklegum tökum. Niður gagn- augun bugðast saurugir svitalækir. Hann hefir enga hugmynd um, hversu skjótan dauðdaga aurklístrað eldstæðið gæti búið honum — annars myndi hann ékki vera svo fífldjarfur að standa þarna. Lesnjak hefir eytt æfinni á gresjum og skógum. Nú er hann 23 ára. Hann hefir veírið hir^ðingí. Hreyfingar handa og fóta hafa fengið á sig svip af seinagangi nautgripanna. Það er aðeins mánuður síðan, að honum skaut upp hér í iðjuverinu. Svo kom hann til háofnanna, ferlegur og ólögulegur í gráa, þykka bændakuflinum sínum, sem var svo vfður, að hann hefði getað rúmað tvo hans líka í viðbót. Hann var í grófgerðum línbrókum, sem huldu alveg nasbitna flosnaða bastskóna. Hár hans var strítt og flyksukent eins og úlfaldas>trý. Á höfð- inu hafði hann kirgiska loðhúfu. Hann hafði blá hræðslugjörn augu. Kinnbeinin kiptust til, eins og hann byggist altaf við að verða barinn. Hann hnaut í sandinum, sat fastpr í'járnúrganginum. Hann var sí og æ að reka sig á fólk og hrökkva til baka, svo brosti hann sakbitnislega með útglenta fingurna. Svo kom hann að eldstæðinu, þar sem hann átti að vinna sem undirtylla,. Kramarenko tók nýliðanum opnum örmum, sýndi honu'm vélarnar, Svo reyktu þeir saman einn vindling. Kramarenko hafði unnið sér traust og vináttu Lesnjaks. Nú þokar Kramarenko sér var'lega úr' felustaðnum. Hann virðir lengi fyrir sér svarft eldstæðið. Þar er engan neista að _sjá. Svo verður hann djarfari — og fer að hamast enn meir á leifunum af ónýtri grindinni. Ég kasta burtu gjallinu, rétti honum leir og leitast við að líta ekki upp og horfa ekki á eld. stæðið. Þarna er Lesnjak, skyrtan hans er orðin kolsvört, hann stendur gleiður og án þess að rétta úr sér, og leikur knattleik með eldfastan leirinn. Það leikur háðglott um varir hans. Ég skammast mín fyrir að hafa leitað skjóls bak við járnpípuna — og verður gramj( í geði við að horfa á Lesnjak. — Það er eins og skrofek'urinn »á honum sé þrungina af dirfsku. C/<*.„ I , ,.. .„ ,^ ^ e ;i , »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.