Þjóðviljinn - 22.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.07.1938, Blaðsíða 1
Sviknr ríklsstjórnin lof- orðin nm Sibirínvinnnna? Vinna hefst um helgina við byggingu skíðabrautar Engir peningar til þess að hefja vinnu í Síbiríu? Hvar ætlar bærinn og ríkið að taka 50-100 'þúsund kr. til «ð greíða fyrir hið konunglega svall sem nú stendur fyrir dyrum? Pað mun nú vera fullv'st, að nokkur dráttur muni verða á því, að stjórnin hefji vinnu þá, sem hún hefir lofað að láta verkamönnum í té í Síbiríu. — Hinsvegar liefir ríkissjóður lagt fram 7 þús. Kr. gegn jafnmiklu framlagi frá bænum, til þess að byggja skíðabraut í Flengingar brekku í Hveradölum. Vínna Floglðálkl. 45 raía. miili R.Tiknr @i Akarejrar. Agnar Kofoed-Hansen flaug í gær á flugvélinni T. F. ÖRN frá Akureyri til Reykjavíkur á 1 klst. 45 mínútum, og mun það vera skemmsti tími, er sú leið hefir verið flogin á. Flaug Agnar norður fyrri partinn í gær með farþega af þýzka skemmtiferðaskipinu „Patria“, og þurfti að komast aftur til ' Reykjavíkur áður en skipið færi. Flugveður var ekki gott, rign ing mikinn hluta af leiðinni. frðnsk blið áaæp mel vilræðar ráð- heTaasi^. j frönskum blöðum ríkir mikil ánægja yfir viðræðum Halifax lávarðar og frakknesku ráðherr? anna. Rætt var um spánarmálin, Tékkóslóvakíu', bresk-ítalska sáttmálann o. fl. Enginn ágrein- ingur varð meðal ráðherranna um þau mál, sem um var rætt. Erindi Wiedemanns kapteins til London bar að sögn einnig á górna. I neðri málstofunni í dag lýsti Chamberlain forsætis ráðhcrra því yfir, að erindi Wiedemanns hefði verið að ít- reka það, að þýzka stjórnin víldi leysa öll vandamál, sem á döf- inni væri, friðsamlega. FO. þessi á að hefjast um helgina. Ekki vita menn neitt með vissu um það, hve margir menn muni •fá vinnu þar. Hinsvegar hefir það heyrzt, að vinna þessi eigi að koma í stað vinnu þeirrar, sem ríkisstjórnin lofaðl í Síbir- íu. Sé það rétt, verður ekki ann að sagt, en að Hermann og Skúli hafi algerlega svikið þau loforð, sem þeir gáfu verka- mönnum um Síbiríuvinnuna, því að vitað er, að þessi vinna við skíðabrautina var fullráðin áð- ur en ríkisstjórnin gaf loforð sitt um Síberíuvinnuna. Ríkisstjórnin mun eins og fyrri daginn hafa sér það til af- sökunar, að hún hafi ekki hand- bært fé til þess að láta vinna austur í Síberíu, en það væri hinsvegar fróðlegt að vita, hvað- an ríkissjóður hygst að fá þær 50 til 100 þúsund ’krónur, sem telja nrn víst, að verði varið til aðtakaámóti Friðrik Kristjáns- syni, syni þess manns, sem um 20 ára skeið hefir fengið 60—70 þúsund króna árlegan atvinnu- leysistyrk úr ríkissjóði. — Pjóðviljanum er ekki kunnugt um þetta, en það mun hinsveg- ar ekki þurfa að óttast það, að peningar verði ekki fyrir hendi í ríkisfjárhirzlunni, þegar um það er að ræða, að eyða tugum þúsunda í svall handa yfirstétt- inni, þó að engir peningar séu til, þegar um hundruð atvinnu- lausa verkamenn er að ræða. Reykvískir verkamenn munu ekki láta undirlægjuhátt ríkis- stjórnarinnar við könungsvaldið glepja sig' í baráttu sinni fyrir vinnu, en krefjast þess af stjórn endum landsins, að gefin loforð um atvinnu verði uppfylt þegar í stað. Litvínoff svjrar strlðsæslngum Japana. Japanir hóta hernaðartegum aðgerðum. Sendiherra Japaná í Moskva hefir átt langt viðtal við rúss- neska utanríkisráðherrann, Lit- vinoff. Sendiherrann hélt því fram, að staður sá, sem hin rússneska herdeild hefði tekið í sínar hendur, tilheyrði Man- sjúkúó. Litvinoff hélt því hins- vegar fram, að hér væri ekki um neitt ólöglegt athæfi að ræða, þar sem staðurinn til- heyrði að réttu lagi Sovétríkj- unum. Japanska stjórnin kom sam- an á fund í dag, til þéss að ræða um hvað gera skuli, þar sem rússneska ráðstjórnin hef- , ir enn ekki orðið við kröfum Japana um að hverfa á brott af hæð þeirri á landamærum Mansjúkúóríkis, Kóreu og Sí- biríu, en Rússar segja að hið hertekna svæði sé síbirískt land og eru að sögn að víggirða það. Það er og gefið í skyn, að Japanir muni grípa til hernað LITVINOFF aðarlegra ráðstafana, ef Rúss- ar liverfi ekki á brott. Yfirfor- ingi hersins í Kóreu er kominn Bæl»rfalltráar Kommán- istaflokkslns krefjast þess afi bærinn beffl nú Þegar verkl. f ramkvœmdir Ihaldið staðfestir lánlejsl Pétnrs Á bæjarstjórnarfundi í gær var m. a. rætt um atvinnuleys- ið. Björn Bjarnason, bæjarfulltrúi kommúnista lýsti atvinnuleys- ]inu í bænum, og bar hann og Ársæll Sigurðsson fram eftir- farandi tillögu: Vegna þess alvarlega at- vinnuástands, sem nú er í bæn- um, ákveður bæjarstjórnin að Iáta nú þegar byrja á þeim verk um, sem sem áætluð eru á fHrhaíTsáætlua bæjarins fyrir yfirstandandi ár og í tillögum í isambandi við hana“. Var tillögunni vísað til bæjar- ráðs, samkvæmt tillögu íhalds- ins, með 8 atkv. gegn 2. Sem svar við fyrirspurninnl, svaraði Tómas’ Jónsson, borg- arritari því, að sér héfði borist frá borgarstjóra sú fregn, að sænski verkfræðingurinn er hér var síðastí. vor, hafi skilað álits- gjörð, og sé hún hagstæð, þann ig að verkfræðingurinn telji hag kvæmt fyrir bæinn að ráðast í það. prátt fyrir það hafi þó Loftárás á Madrid Miklar skemmdir á byggingum en 1 tið manntjón. Madrid varð fyrir flugvéla- íírás í jgær, og var 400 sprengj- um. varpað yfir borgina. Mik- ið tjón er sagt hafa hlotizt af árásinni, en aðeins einn maður beið bana og fimm særðust. í- búarnir kunna nú orðið mjög vel að forða sér, þegar er fyrstu merki eru gefin um það, að loftárás sé í aðsigi, og er það ástæðan fyrir því, hve tala drepinna af völdum loftárása er nú lág þár í borg. Ein sprengjan lenti á húsi am erísku sendisveitarínnar í Mad- rid, en skrifstofunnar stóðu tómar FÚ. í gærkv. til Tokio til þess að ráðgast við japönsku stjórnina, en hann kveðst vera þeirrar skoðunar, að deilan muni ekki leiða til meiri vandræða en orðin eru. F. C. f gærkvöldi. ibankinn í Stokkhólmi er samiði var við, neitað um lán ti| fyrir- tækisins að svo stöddu. j Sigurður jónassott bar fram tillögu um að lögð verði fyrir pæsta bæjarstjórnarfund ná- kvæm skýrsla um alt hitáveitu- málið. Urðu miklar umræður um tíl- Iöguna, en henni var vísað frá með „rökstuddri“ dagskrá frá Jakob Möller með níu atkv. gegn fimm. Sænsfcileik- iimisfl. fcom inn heim. Hann var mjog á- nægður með ferðina Sænski K. F. U. M. leikfim- isflokkurinn er kominn heim úr ferðalagi sínu til íslands, en auk þess, sem hann sýndi leikfimi þar, efndi flokkurinn til fimleika áýningar í Færeyjum og Tivoli í Kaupmannahöfn. í viðtali við blöðin í Stokkhólmi lætur far- hrstjórinn í Ijós mikla hrifni yf- ir íslandi og Islendingum og ánægju yfir ferðinni. „Dvölin á íslandi verður okkur sú minn ing, sem aldrei fyrnist yfir. ís- lendingar, með Hermann Jón- asson forsætisráðherra og fyr- verandi glímukonúng fremstan í flokki, hafa mikinn áhuga á íþróttum“. FÚf. í gærkv. Silðveiðin ilæðisi efcki Til Siglufjarðar hafði engin bræðslusíld komið um nónbil í dag. — Öll dagveiðin — á að gizka 4—500 tunnur, var sölt- uð. — Veiðiveður er gott fyrir öllu Norðurlandi, en hvergi nein veiði svo nokkru nemi. — Síld hefir sést í Aðalvík vestan við Skagæ, í Skagafirði utan og innan eyja, í Grímseyjarsundi og Bákkafjarðarflóa. — Síldin gengur víða grunnt, einkum í , Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.