Þjóðviljinn - 23.07.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.07.1938, Blaðsíða 2
Laugardaginn 93. júlí 1938. ÞJÓÐVILJINN Ríkið þarfað láta byggja nýtt sæluhus á Arnarvatnsheiði. Það er alveg óþarfi, enda svo oft áður búið að eyða mörg- um lýsingarorðum að þrekraun um þeim og erfiði, sem íslenzk- ir bændur hafa háð og heyja enn í fjallgöngum og eftirleit- um, að úit í það skal ekki langt 'farið) í grein þessari. Margir leitarmenn hafa týnt lífinu bæði fyrr og síðar, af vosbúð og kulda, en aðrir kom- izt af við illan leik, og eru það þá oft sæluhúsin sem hafa bjarg að. Það sem sá, er þetta ritar, vill gera að umtalsefni, er sæluhús- ið á Arnarvatnsheiði. Það er til stórskammar fyrir ríkið; — bæði lítið og sóðalegt, kalt og þægindalaust. I því er ekkert gólf, enginn prímus né olía, ekki pottur, ketill né bollar. — Hvort eitthvað af þessum þæg- indum hefir fylgt, þegar hús- ið var byggt, skal ósagt látið, | en víst er um það, að ekkert af þeim er núna í kofanum, — finnst mér þó sönnu nær, að svo hafi verið, því að fram hjá þeirri vítaverðu staðreynd verður ekki gengið, að ferða- menn, sem í sæluhúsinu gista, hnupla oft þeim áhöldum, sem þar eru fyrir, og ganga sóða- lega um. En minni brögð munu þó vera að slíku nú, en áð- ur var. Ég skal nú gefa lesendum dá- Sæluhúskofinn á Arnarvatns- heiði litla hugmynd um Hðan þess- ara leitarmanna, með sögu þeirri, er Jóhannes Jóhannesson bóndi á Efrifitjum í Miðfirði, sagði mér. (Það er öldungur Glæsileg frammi staða sovét-íbrötta manna i Fyrir nokkrum dögum átti í- þróttasamband verkamanna í Frakklandi 30. ára afmæli sitt. Var það haldið hátíðlegt um alt landið og íþróttaflokkum verkamanna í ýmsum löndum, þar á meðal frá Sovétríkjunum, boðið til Frakklands í því til- efni. í ýmsum borgum, og þó eink jum, í París, fór fram samkepni í margskonar íþróttum, og báru íþróttaflokkar Sovétríkjanna langsamlega af fulltrúum ann- ara landa. Knattspyrnuflokkur- inn ,,Torpedo“ frá Moskva kepti fyrst við besta knatt- spyrnuflokk tékkneskra verka- manna og vann hann með 8:0; næst kepti hann við knattspyrnu flokk Norðmanna og \ann þá ; með 6:0; sömuleiðis vann „Tor- pedo“ Frakkana með 6:1, og síðan úrvalslið frá Barcelona. Var þeim leik fylgt af áhorf- endum með feikna mikilli at- hygli. Heildarúíkoman á leik „Tor- , pedo“ í París, Niz ',a og öðrum borgum, varð 34 mörk gegn 1. Sömuleiðis sýndu sundmenn Sovétríkjanna frábæra leikni. { sundi kvenna sigraði Sovét- konan Klavdia Aljosjina og synti hún 100 metra á 1 mín. 17 sek. Sömuleiðis synti hún á baksundi j sá, er stendur hjá kofanum á myndinni). Eitt haust, þegar Víðdælingar og Miðfirðingar voru, í eftirleit á heiðinni, gerði mikla krapahríð, svo að ekkert varð aðhafst. Qangnamenn leit uðu þá holdvotir og þrekaðir til kofans, og voru þeir samtals 40. Qátu þeir ekki komizt þar fyrir með öðrum hætti, en að sitja hver undir öðrum til skipt- is, og voru þó alltaf nokkrir úti til að gæta hestanna. Um nótt- ina gerði frosthríð, o g má nærri geta, hvernig mönnunum hefir liðið þarna, rennvotum, í köldum og gisnum kofagarm- inum, þar sem þeir ekki gátu svo lítið sem hitað sér vatn til hressingar. Vildi það þeim til happs, að veðrið skánaði um morguninn, svo að þeir gátu haldið áfram ferðinni, annars hefði hið vítaverða ástand sælu- hússins sennilega haft alvarleg- ar afleiðingar. Það er því áskorun allra leit armanna til ríkisstjórnarinnar, að hún nú þegar láti byggja nýtt og rúmgott sæluhús á Arn- arvatnsheiði, með öllum nauð synlegum þægindum. Enda er það fyrir áeggjan þeirra bænda, sem ég hitti á heiðinni, að þessi grein er skrifuð. Einn- ig væri æskilegt, að sá kofi, sem fyrir er, yrði lagfærðul svo, að þar væri að minnsta kosti hestum inn bjóðandi. Einar Andrésson. 100 metrá á 1 mín. 28 sek. I sundi karla sigraði einn af frægustu sundmönnum Sovét- ríkjanna, Semjon Bojtsjenko, sem synti 200 metra á 2 mín. og 46 sek. og 50 metra á 31.4 sek. Þann 9« júlí syntu Aljosjina og Bojtsjenko 1,5 km. í Signu- fljótinu í París, en ekki hafa borist fregnir af því, hve lengi þau voru að því. Það er sagt, að íþróttamenn- irnir, og þó einkum íþróttaflokk ur Sovétríkjanna, hafi vokið mikla hrifningu áhorfenda. Ég hefi aldrei drepið mann, en ég hefi oft lesið eftirmæli nneð þó nokkurri ár.ægju. Clarace Darmw, frægur lögfræðingur. *» Þegar ég fæ löngun til að gera líkamsæfingar, leggst ég útaf þang- að til löngunin er horfin! Panl Terry ** Frönsk kurteisi: Amerísk kona ók bil sínum mjög hratt eftir götu í París — og allt í einu stöðvar lögregluþjónn bilinn. „Stopp, stopp“, hrópaði hann og spurði hvað hún líugsaði eiginlega með pví að keyra svona. Konan hugsaði sig fljótt um, og kvaðst vera að elta mann sinn, sem væri með annari konu í bíl á undan. Lögreglupjónninn vék óðara til hlið- ar. „Á eftir peim, frú, fljótt á eftir peim“, kallaði hann og veif- aði til hennar með hendinni um að flýta sér. ** 1 FRAKKLANDl var 2. júlí sl. sérstaklega helgaður baráttunni gegn atvinnujeysinu. Víðsvegar um landið voru haldnir stórir fundir og samkomur. Sendinefndir frá at- vinnuleysingjunum fóru á fund borg- arstjóranna. Og sérstök nefnd með fulltrúum verkalýðsfélagasambands- ins, kommúnista- og sósíalistaflokks ins átfi viðræður við forsætisráð- herrann, / CHAVAVILLE í París fór fram fyiir skömmu önnur u nf rð í bæ'ar- stjórnarkosningum. Listi komir.ún- istaflokksins hlaut kosningu með' 1346 atkv. Listi fasistanna, sem alt afturhaldið hafði fylgt sjr umj hlaut 1020 atkv. — 1 fyrstu kosninga umfer,ð' í París-Lillas fekk listi kom- múnista 1354 atkv., Róttækir 1098, sósílistaflokkurinn 383 og flokks- brot Pivert, sem klauf sig út úr | flokki sósíalista, fekk 124 — og fas- istaflokkur La-Rocqe hlaut 514 atkv. I Konstaniine, í 'Norður-Aíríku, sigr- aði þjóðfylkingarlistinn með 3400 atkv. gegn lista afturhaldsins, senr fekk 2400 atkv. • O Skipshafnirnar af sovét-skipununi „Len-sovét“ og „Pavlov“ eru ný- komnar heim úr fangelsum Fran- cos Voru pær fluttar til Sovétríkj- anna af sovétskipinu „Max Hölz“. Segja skipshafnirnar að þeim hafi um tíma verið haldið í fangabúðum Francos, par sem pær urðu að sofa á hörðu og nöktu sementsgólfi. — Meðal fanganna voru 4 konur og var ein peirra ófrísk. 4r Úr. síintali bladamanns: Halló! Það er................blaðið sem talar Ég ætlaði að vita, hvort pið vilduð setja auglýsingu um kart- öflur hjá okkur sein var í ,,Vísi“' í gær á morgun“. ** Cr stólrœZ'u íslensks prest: „ÓguZIegir taka lún og borga aldrei! Gudhrœddir taka líka lún, en peir GETA ekki borgab". Hsesfiiréttœr ómerkir dóm Framhald af 1. síðu. Lárusar Fjeldsted, er ákveðast 100 kr., 'Og skipaðs verjanda annara hinna ákærðu, hæsta- réttarmálaflutningsmanns Lár- usar Jóhannessonar, er ákveð- ast 300 kr. Því dæmist rétt vera: Hinn áfrýjaði dómur og með- ferð málsins fyrir aukaréttin- um á að vera ómerk. Allur sakarkostnaður, bæði í héraði og fyrir hæstarétti, greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og skipaðra verjenda fyrir hæstarétti, hæstaréttar- málaflutningsmannanna Gunn- ars Þorsteinssonar, Lárusar Jó- hannessonar og Lárusar Fjeld- sted, 300 krónur til hvors hinna fyrrnefndu og 100 krónur til hins síðastnefnda“. Mun það vera mjög óvenju- legt, að máli sé vísað frá með slíkum forsendum, ogvirð- ist koma hér enn sem fyrr í ljós, að hæstiréttur dæmi þann- ig er íslenzku auðmönnunum hentar bez|t í það og það skipt- ið. Dómar undirréttar gegn verkalýðnum út af 9. nóv. og Dettifosslagnum voru ekki ó- merktir vegna formgalla — og vantaði þar þó sízt, að mörguir? inálum væri steypt í eitt. En það er sitt hvað, þegar brask* arar og okrarar yfirstéttarinn- ar eigp, í hlut. peim verður um- fram allt að bjarga. Með þessum dómi hefir hæstiréttur enn bætt svörtu blaði í dómabók sína. Dóminn skipuðu Bjarni Bene- diktsson prófessor, ísleifur Árna son prófessor og Björn Þórðar- son lögmaður. Flefifcsfélapr og aðrir lesendurl Skiptið við þá, sem aug- lýsa í pjóðviljanum, oglát- ið blaðsins getið! mtxxszznzzs&wn? re8reCTfat«graaB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.